Dagblaðið - 12.01.1981, Page 1
7. ÁRG. - MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 1981. - 9. TBL. RITSTJÓRN SlÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI27022.
Báðir bflarnir fóru mjög illa f árekstrinum eins og sést á þessari mynd.
Harður árekstur við Stekkjarbakka:
DB-mynd: S.
ANNAR OKUMANNANNA SLASAfHST ILLA
Mjög harður árekstur varð á horni
Stekkjarbakka og Hamarsbakka um
miðnæturskeið á laugardagsnótt.
Mazda bíl var ekið niður Stekkjarbakk-'
ann og virðist ökumaðurinn hafa misst
vald á honum með þeim afleiðingum að
hann fór yfir á rangan vegarhelming.
Þar kom hins vegar bandarísk bifreið
akandi og lenti hún framan á Mözd-
unni. ökumaður Mözdunnar slasaðist
illa á höfði og skarst nokkuð en öku-
maður bandaríska bílsins minna.
Mðzdubílstjórinn var lagður inn til
rannsóknar en sá á bandaríska bílnum
fékk að fara heim. Kvartaði hann um
þyngsli fyrir brjósti og var svolítið
skorinn í andliti. Bílarnir eru báðir
taldir ónýtir.
-DS.
ALÞÝÐUBANDALAG
GG FRAMSÓKN DEILA
Alþýðubandalagið og Framsóknl
deila um hvar taka skuli fé í þá milli-
færslu til atvinnuveganna sem fyrir-
huguðer.
Alþýðubandalagsmenn vilja að
millifærslan verði að miklu leyti
greidd úr gengishagnaðarsjóði Seðla-
bankans.Framsóknarmenn eru and-
Yígir því og vilja nota gengishagn-
aðarsjóði til að standa undir kostnaði
við lækkun vaxta á afurðalánum.
Ekki var tekin afstaða til þess
hvaðan fið skyldi tekið, þegar
stjórnarUðar hnýttú saman efnahags-
ráðstafanir sínar laust fyrir áramótin.
Framsóknarmenn standa á því nú,
að fé í millifærsluna verði annað-
hvort tekið að láni i Seölabanka eða
millifærslunni mætt með niðurskurði
ríkisútgjalda á öðrum sviðum og
hugsanlega með einhverri útgáfu
rikisskuldabréfa. Þeir telja að ekki
komi til greina að taka erlent lán til
aðmætamillifærslunni. -HH
HELGARLOTA
í SAMNINGUM
Áfram er unnið af krafti við gerð
nýs kjarasamnings fyrir starfsfólk í
ríkisverksmiðjunum og lauk síðasta
fundi undir morgun og annar fundur
boðaður í dag. Mjög tímafrekt er að
raöa störfum í flokka í samræmi við
samningana sem gilt hafa á Grundar-
tanga en þeir eru viðmiðun við gerð
heildarsamnings fyrir verksmiðjurn-
Samningafundir um bátakjara-
samningana voru á laugardag og
sunnudag eftir hlé frá 19. desember.
Verður haldið áfram síðdegis í dag.
Þá voru flugfreyjur boðaðar á
fund með atvi nnurekendum. "Ólokið
er samningum um launalið flug-
freyjusamninganna en því verki var
frestað í nóvember.
- ARH
Btóðug
uppreisn
vinstrimanna
íBSalvador
ísraelsstjóm
riðartilfálls
— sjáerl. fréttir
bls.8-9
Ævintýri
íútvarpinu:
Framkvæmda-
stjórinnhélt
aðþulurinn
væriað
skensasig
— sjábls. 14
•
Slitnaði upp úr
viðræðum leikara
ogútvarps:
Leikarar
heimta
afsökun
útvarps
— vegna fréttar
íútvarpinu
Um helgina slitnaði upp úr
viðræðum leikara og Ríkisút-
varpsins og vilja leikarar af-
sökunarbeiðni útvarpsins
áður en áfram er haldið. Gísli^
Alfreðsson, formaður Félags
íslenzkra leikara, sagði í
morgun aö ástæða þess
'hvernig fór væri sú að útvarp-
ið hefði hafið áróður gegn
lei.kurum í fréttatímum. Þetta
væru nýjar baráltuaðferðir og
því væri ástæða til að ffeSía
frekari viðræðum um tíma.
Gísli sagði að í fréttatíma
útvarpsins á föstudagskvöld
hefði verið borinn saman
kostnaður af þætti sem unn-
inn væri algerlega af atvinnu-
leikurum og hins vegar af
músíkþætti, þar sem menn
hermdu eftir plötu og væri
auk þess auglýsing fyrir við-
komandi plötuútgefanda.
Sleppt hefði verið í fréttinni
veigamiklum staðreyndum og
væri þarna um hreina sorp-
blaðamennsku að ræða.
Fréttin hefði verið árás og
áróðurástétt leikara.
_________- JH
Þýðingábyrgðar forsætísráðherra:
Verðum að taka
við Gervasoni aftur
fáihann cklti hsBÍi i
„Ábyrgð forsætisráðherra á forsætisráðherra, sem hann hefur málið við ráðamenn þar. komið til liðs við ríkisstjórnina. Hún
Gervasoni þýðir, að klúðrist málið í gefið Guðrúnu Helgadóttur alþingis- Forsætisráðherra hefur lýst því yfir segir í viðtali í DB í dag, að hún muni
Danmörku verðum við að taka manni(AB). við Guðrúnu Helgadóttur, að hann styðja bráðabirgðalögin í efnahags-
Frakkann heim til íslands aftur.” Forsætisráðherra er lagður af stað muni „ábyrgjast, að Gervasoni fari málum en hugsanlega geta fylgt ein-'
Þannig; túlkaði heimildarmaður DB í í Noregsferð og hyggst koma við í ekki í fangelsi í Frakklandi”. Á þeim hverjum breytingartillögum við þau.
morgun loforð Gunnars Thoroddsen Kaupmannahöfn og ræða Gervasoni- forsendum hefur Guðrún að nýju -HH.
—sjáeinnigbls.5