Dagblaðið - 12.01.1981, Page 3

Dagblaðið - 12.01.1981, Page 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. JANUAR 1981. 3- 1 1 1 * Beðiðereftirþvíað Skormfl er i kaupmenn afl verðmerkja vöru bæöl með gömlum og nýjum krónum. Ríkisstjómin taki á verðbólguvandanum SENDUM BÆKLINGA yfiriýsingar vima ekki verióð Álverið 1 Straumsvik. Vísað er til um- mæla HJörieifs Guttormssonar iðnaðarriðherra í Alþingi um ilverið. Siggi flug skrifar: Um daginn var í einu dagblaða höfuðstaðarins áramótagrein eftir Svavar Gestsson, félagsmálaráðherra m.m. sem ber fyrirsögnina l,Vinnum okkur út úr verðbólgunni stigaf stigi”. Hraustlega mælt Svavar Gestsson ráðherra. Við íslendingar höfum nú um alllangan tíma verið að bíða eftir ráðstöfunum rikisstjórnarinnar tii þess að ná taki á verðbólguvandanum og treyst því að loforðin sem gefin voru þegar mikið lá við, væru efnd, þ.á.m. loforðin um samningana í gildi, og ótal fleira sem flest hefur. verið svikið. Grein ráðherrans er i 6 köflum og að lokum er svo 13 lína klausa um NATO-yfirstjórnina sem hefur krafizt aukinna hernaðarútgjalda o.s.frv. Gat ráðherrann ekki setið á sér að minnast á NATO, þótt grein hans sé annars um verðbólguvandann og tslenzkt efnahagslff, nokkurs konar áramóta-skaup. Hófiegt að vanda, en vandanum enginn skil gerð. Ráðherrann talar um að ríkis- stjórnin hafi ekld verið aðgerðalítil i efnahagsmálum og hann telur að öll ríkisfjármál hafi verið í ólestri. Það er hægt að lofa ýmsu, en ráðherrar, sem lofa einhverju verða líka að standa við loforðin. Það kemur nefnilega að lokum að skulda- dögunum. Ráðherrann segir: „Ég tel ekki unnt að tryggja „öllum lands- mönnum sömu lífeyrisréttinda og þeir búa við sem beztra kjaranjóta” vegna þess að þeir eru með jafnvel milljónir á mánuði í lífeyrisgreiðslur úr mörgum lífeyrissióðum. Þegar íslendingar fengu fullveldi árið 1918, höfðu margir Islendingar orðið starfsmenn hins opinbera og öðlast um leið rétt til þess að gerast félagar í Statens livsforsikring og guldi iðgjöld í samræmi við reglur stofnunarinnar þar um. Þessi háttur var haföur á 1 mörg ár eftir þetta og að sjálfsögðu fjölgaði þeim mönnum sem þessara réttinda nutu. Á þennan hátt varð upprunalegi Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, sem mun Verðmerkið vörumar —bæði ígömlumognýjum krónum Karl hringdi: Ég var að koma úr verzlunar-ferð. í verzluninni þar sem ég verzla voru vörurnar bara merktar með upphæðinni í nýjum krónum. Þetta kom mér í vandræði því þó að maður hafi alveg áttað sig á gjaldmiðils- breytingunni þá finnst manni örugg- ara að hafa verðið bæði i nýjum og gömlum krónum. Með því að hafa aðeins nýju krónurnar þá opnast möguleiki til að plata fólk, ég er ekki að segja að það sé gert, þetta er bara möguleiki. Ef gömlu og nýju krónurnar eru saman á verðmiðanum getur fólk séð hvað varan kostaði í gömlum krónum og þá getur fólk betur áttað sig á raunverulegu verði. Ef upphæðin er aðeins í nýju krónunum þá er hætta á þvf að varan sé ódýrari en hún er i raun og veru. Verzlunarmenn, merkið endilega vörurnar með báðum verðunum. Þá verðurfólkfljótaraaðátta sig. hafa verið stofnaður eftir 1944, elzti lífeyrissjóður landsins? Ríkissjóður hefur nú um alllangt árabil verðtryggt þennan lífeyrissjóð og er það vel. Lítið væri í dag greitt lifeyrissjóðsþegum ef greiðslur væru miðaðarviðlaunt.d. I944eðafyrr. Þeir sem að dómi ráðherrans njóta milljónagreiðslna úr lífeyris- sjóðum eiga þetta inni hjá sjóðnum, hafa greitt i lifeyrissjóðina i marga •áratugi ef til vill, en hvort þeir eru allir verðtryggðir það held égekki. Ráðherrann vísar til loforðs sem gefið var við lausn kjarasamninganna 27. október sl. Á árinu 1982 eiga að vera forsendur tll þess að koma ft samfelldu verðtryggðu lffeyriskerfi fyrír alla landsmenn. Þetta verður að efna. í nefndri grein ráðherrans er að mati alþýðubandalagsins þeir meginþættir að treysta grundvöll íslenzkrar atvinnustefnu, og orkustefnu þannig að grundvöllur skapist til betri og batnandi lífskjara og aö hamla gegn innrfts erlendra auðhringa í landið í auknum mæli o.s.frv. Ekki fæ ég nú skiliö hvernig ráðherrann ætlar að framfylgja þessum frómu óskum þeirra banda- , lagsmanna. Nýlega sagði annar ráðherra landsins, að ódýrasta orkuaukningin væri, að loka álverinu. Að sjálfsögðu tók enginn ráðherr- ann alvarlega þvl þetta var sagt i leiðinlegu kasti sem ráðherrar Alþýðubandalagsins eru gjarnir á að fá þegar talið berst að erlendri stóriðju. Mérdatt þetta (svona)íhug. R.ATTTM 1 Raddir iesenda Spurning dagsins Heldurðu. að rfkis- stjórnin haldi velli? Jóa Ágftst.uon, starfimaðw hjft heild- verzlan Ásbjöms Ótafssonar: Mér finnst það vafasamt að hún tolli lengi, eftir þessi bráðabirgðalög. Kjaradómur mæitti fjúkalíka. Sandra Heimbdóttir, flugfreyja: Ég held aö hún faUi. Rikisstjómin getur ekki haldið velli eftir alla þessa vit-' leysu. Elias Öiafuon, menntaskólakeanari: Ég sé enga ftstæðu til þess að hún haldi ekki velli. Thor Eggertmon, simvirki: Nú veit ég ekki. Eg þori ekki að segja til um þaðp. Guðrún Guðmundsdóttlr, starfar i Reykjavikurapótekl: Ætli það ekki. Það er ekki ástæða til að ætla annað. Arnþór Jakobison, elliiifeyrlsþegl: Það er kominn timi til að þeir fari frá. Þessi rikisstjórn hefur hvorki veriö fugl né 'fiskur. Það er kominn timi til að hún fari og þjóðstjórn taki við.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.