Dagblaðið - 12.01.1981, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 12.01.1981, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 1981. 5 IGNIS Stærsta kælitækjaverksmiöja í Evrópu 548cm 47,5 cn: 54,8 cm 45,5 cm 140 L 160L 180 L 220 L 270 L 59,5 cm 60 cm ARF 784 ARF ARF 867 869 ARF 792 ARF 790 787 340 L 60 cm ARF 803 Athugið: Tökum notaða skápa uppí nýja. 59,5 crr) 440 L 49,5 cm ARF 795 225 L 54,5 cm ARF 805 265 L 59,6 cm 58,5 cm ARF 796 275 L ARF 806 310 L ARF 797 350 L 67,6 cm ARF 798 60 cm RAFIÐJAN H.F. nsi Kirkjustræti 8 Sfmi: 19294 ARF 799 44,5 cm 7Í cn AGH 302/01 o a. 52,5 cm 79,5 ctj 0 a| |f 79,5 cn LJ arf"" 866 AGH 301/01 410 L 380 L 100 L Forsætisráöherra „ábyrgjst Gervasoni” GUÐRtiN STYÐUR NÚ BRÁÐABIRGÐALÖGIN Guflrún Helgadóttlr alþlnglunaður: Mun að óbreyttu grelða atkvsði með bráðabirgðalögunum. DB-mynd: RagnarTh. sagði Guðrún. Guðrún vildi ekki útlista með hvaða hætti forsætisráðherra mundi leysa vanda Gervasonis. Hvað þýðir stuðningur hennar við ríkisstjórnina? „Ég geri ráð fyrir að ég muni, að óbreyttu, greiða atkvæði með bráða- birgðalögunum í efnahagsmálum. Ég hef gert mínar athugasemdir við þau og auðvitað má vera að fram komi breyt- ingartillögur sem ég kynni að styðja. Alþingi kemur ekki saman fyrr en 26. janúar,” sagði Guðrún Helgadóttir. - HH „Ég tel að trygging forsætisráðherra dóttir alþingismaður (AB) í viðtali við sé nægileg. Forsætisráðherra hefur DB í gær. tekið að sér að ábyrgjast að „Gegn þessum loforðum forsætis- Gervasoni fari ekki í fangelsi í ráðherra hef ég aftur tekið upp form- Frakklandi,” sagði Guðrún Helga- legan stuðning við rikisstjórnina,” car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis • . 4_______ „Krian”, verk Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara, sem reist var á Eyrar- bakka I gær I þakklætis- og heiðursskyni við Ragnar Jónsson I Smára — en hann er raunar frá Mundakoti á Eyrarbakka. DB-mvnd: Einar Ólason. Eyrarbakki: „Krían” er komin — stærsta listaverk simar tegundar hér á landi , ,Hafi einhverntíma farið saman staður, tilefni og móttakandi, þá er það hér í dag,” sagði Björn Th. Björnsson, í ávarpi sem hann flutti þegar Listasafn alþýðu og Alþýðu- samband íslands afhentu Eyrar- bakkahreppi til varðveizlu listaverkið Kríuna eftir Eyrbekkinginn Sigurjón Ólafsson síðdegis í gær. „Verk þetta er reist til heiðurs og þakklætis við Ragnar Jónsson frá Mundakoti á Eyrarbakka. Hann gaf heildarsamtökum íslenzkra erfiðis- manna dýrmætt listasafn sitt — stofninn að Listasafni alþýðu,” segir í áletrun á stöpli listaverksins. Það var á sjötugsafmæli Ragnars, 7. febrúar 1974, sem stjórn Listasafns alþýðu og miðstjórn ASÍ ákváðu að láta stækka Kríuna og reisa verkið nálægt fæðingarstað Ragnars á Eyrarbakka. Listaverkinu, sem er fjórtán metrar á hæð með undir- stöðustöpli, var valinn staður í landi sem fjölskylda Ragnars gaf fyrir nokkrum áratugum undir skógrækt, rétt austan við þorpið. Það blasir því vel við þegar menn heimsækja Eyrar- bakka. Vegna veðurs varð að flytja athöfn þá sem fram átti að fara við lista- verkið inn í samkomuhúsið á Eyrar- bakka og þar fluttu meðal annarra ávörp Hannibal Valdimarsson, for- maður stjórnar Listasafns alþýðu, og Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ. Hannibal minntist þeirrar merku gjafar sem Ragnar Jónsson færði samtökum launafólks og sagði lista- verkið eiga að minna á hve vel Ragnar hefur unnið að framgangi lista hér á landi. Ásmundur Stefáns- son afhenti síðan hreppsnefnd Eyrar- bakkahrepps listaverkið til eignar og varðveizlu og Kjartan Guðjónsson oddviti þakkaði gjöfina og sagði það skyldu Eyrbekkinga að varðveita þetta listaverk sem helgað hefur verið einum af ágætustu sonum þorpsins. Gestir þágu síðan kaffiveitingar í boði hreppsnefndArinnar. - MKH, Eyrarbakka. Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 - Sími 15105 PARTNER verksmiðjuútsalan er nú í fuUum gangi Þar seljum við góðan og ódýran fatnað á alla fjölskylduna. Ýmsir heildsöluafgangar og góðar buxur, lítið gallaðar og jafnvel ekkert. Gerið reyfarakaup á verksmiðjuútsölunni okkar. Opið alla þessa viku kl. 10—19. VERKSMIÐJU ÚTSALAN Grensásvegi 22 (á bak við gamla Litavershúsið)

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.