Dagblaðið - 12.01.1981, Side 17

Dagblaðið - 12.01.1981, Side 17
16 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 1981. 17 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir Gunnar Páll sigraði Gunnar Péll Jóaklmsson, ÍR — 1 mifllð — varfl sigurvegari 1 Stjörnuhlaupi FH á laugardag. Hljóp á 16,19 min. Ágúst Ásgeirsson, ÍR, til vinstri, varð annar á 16,22 og Mikko Mámi, ÍR, þriðji á 16,47 mfn. Nánarsiðar. keppinautinn, Finna, 77-66. Reyndar hlutu Norðmenn og Danir 4 stig eins og Finnarnir en Norðmenn hirtu bronsið með betri stigamismun. Það var Norðmaðurinn Staale Skoseth sem vann bæði einstaklings- verðlaunin sem í boði voru. Hann varð stigahæstur með 115 stig og hirti síðan 41 frákast. Svíinn Wahlberg var hins vegar méð langbeztu vítahittnina. Fékk hann 27 viti og skoraði úr 26 þeirra, sem er 96,3% nýting. íslenzka liðið olii í heild verulegum vonbrigðum. Þó vantaði ekki að leik- menn legðu sig alla fram, en það var einfaldlega ekki nóg. Valur Ingimundar- son kom bezt strákanna út úr mótinu og varð einnig stigahæstur þeirra með 48 stig. Þá var Viðar Vignisson góður 'og skoraði 25 stig. Pálmar Sigurðsson skoraði 47 stig, Axel Nikulásson 41 og Willum Þórsson 30. -SSv. Ingimarféll Ingemar Stenmark féll 1 svigkeppni heimsbikarsins 1 Garmisch-Parten- kirchen 1 V-Þýzkalandi 1 gær 1 fyrri um- ferðinni. Steve Mahre, USA, varð sigurvegari á 1:20.07 min. Peter Papan- gelov, Búlgarfu, varfl annar og Paul Frommelt, Lichtenstein, þriflji. Karl skoraði tvö ogerábatavegi „Ég er orflinn næsta góflur af meiðslunum og lék með varaliði La Louviere um helgina og tókst meira að segja að skora tvivegis,” sagfli Karl Þórðarson við DB i gær. „Aðalliflinu hjá okkur gekk hins vegar ekki eins vel og mátti þola 1-2 tap fyrir Hasselt á úti- velli.” La LouvierS er nú um miðja 2. deildina i Belgíu en þó ekki nema 7 stigum á eftir efsta liðinu. Keppnin er mjög jöfn, en Tongeren er efst mefl 22 stig, þá kemur Charleroi með 20, siflan KV Mechelen með 18, Harelbeke með 18, Seraing 18, Aalst 17, Boom 17, Oudenarde 17, La Louviere 15 og Hasselt 15. „Ég vonast til þess afl leika mefl um næstu helgi en La Louviere á þá leik gegn Aalst á úti- velli. Sigur þar myndi hjálpa verulega upp á sakirnar þvf vifl eigum siflan tvo heimaieiki i röfl,” sagfli Karl. -SSv. Borðtennislands- liðið til Wales Borðtennislandsliðið, sem heldur til keppni i 3. deild landsliða i Evrópu i Wales um næstu helgi vari valifl fyrir skömmu. Stefán Konráflsson, sem verifl hefur ósigrandi i vetur, og Bjarni Kristjánsson munu halda utan ásamt stúlkunum Guðrúnu Einarsdóttur úr Gerplu og Kristinu Njálsdóttur úr UMSB. Stefán er í Vfkingl en Bjarni f UMFK. Þeir Hjálmtýr Hafsteinsson og fslandsmeistarinn Tómas Guðjónsson úr KR sáu sér ekki fært að taka þátt f ferðinni vegna prófa i Háskólanum og Ragn- hildur Sigurðardóttlr, fimmfaldur meistari á síðasta íslandsmóti, hefur iitið æft i vetur og er þvi ekki með I ferðinni. - SSv. ísl.mót yngri flokka íblaki íslandsmót yngri fiokka i blaki hefst væntanlega upp úr fyrstu viku febrúarmánaflar. Þau lið sem ætla afl taka þátt i mótinu og ekki hafa enn sent inn þátttökutilkynningu eru beðin um að gera það sem fyrst. Um svipafl leyti hefst einnig hið árlega skólamót Blaksambandsins og fara að verfla siðustu forvöfl afl skila inn þátttökutilkynningu f þafl. -KMU. VORTISKAN FRÁ LONDON Pantið nýja FREEMANS vörulistann strax... ... og veljið vandaðan sumarfatnað frá stærstu póstverslun í London fyrir ykkur og fjölskylduna í rólegheitum. Nákvæmar íslenskar leiðbeiningar um stæróir, verð o.fl. fylgja hverjum pöntunarlista og greiðslureru í íslenskum krónum. Skrifið eða hringið strax í dag eftir nýja pöntunarlistanum. Verð kr. 49,00. Póstburðargjald kr. 17,20. Vinsamlega sendið mér nýja FREEMANS pöntunarlistann í póstkröfu. Nafn: Heimiii: Staður: Sendist til:-FREEMANS OF LONDON, Reykjavíkurvegi 66, 220 Hafnarfirði, sími 53900 Staðaníl. deild Úrslit i 12. umferfl íslandsmótsins i handknattleik urflu þessi: Valur — Fram KR — Haukar Þróttur — FH Víkingur — Fylkir Staflan er nú þannig: Vikingur 12 11 Þróttur 12 9 Valur 12 6 FH 12 5 Haukar 12 4 KR 12 3 Fram 12 3 Fylkir 12 2 22— 23 17—18 23— 21 27—20 1 0 250—203 23 0 3 273—245 18 274—222 13' 260—266 12 234—251 9; 244—268 9' 8 254—277 7: 9 228—285 5j Næsti leikur verður á þrifljudag 13. janúar. Þál hefst 13. umferfl mefl leik Þróttar og Víkings. Áttij að vera nk. sunnudag en er færður fram vegna Evrópuleiks Vikings og Lugi i Laugardalshöll á sunnudag. , Markahæstu leikmenn eru nú: Sigurður Sveinsson, Þrótti, 115/23 Axel Axelsson, Fram, 85/42 Gunnar Baldursson, Fylki, 81/30 Kristján Arason, FH, 78/36 Þorbergur Aðalsteinsson, Vikingi, 68/5 n 11 n Eftir yfiHýsingamar bjuggust menn við einhverju öðru: En botnsætið kom í hlut íslendinga —slakurárangurunglingalandsliösinsáNM íkörfuknattleik URUGUAY HLAUT „GULLBIKARINN” Þróttur lenti i hinu mesta basli með FH á laugardag i leik liðanna i 1. deild handknattleiksins i Laugardalshöll. Tókst þó að tryggja sér sigur mefl þvi afl skora tvö siðustu mörkin f leiknum. Tveggja marka sigur 23-21 i all- skemmtilegum leik, þar sem fallegum 1 fiéttum brá oft fyrir. FH stillti að mestu upp kornungum leikmönnum og þeir gáfu Þrótti keppni alveg fram í lokin. Höfðu reyndar oftast forustu i leiknum — oft þriggja marka forustu. En leikmenn Þróttar gáfust aldrei upp og sigur þeirra i lokin var verðskuid- ; aður. Aöalmarkaskorari FH, Kristján Ara- son, lék ekki með liði sínu að þessu sinni. Er erlendis í ferðalagi eftir að hafa orðið stúdent rétt fyrir jólin. Þá lék Geir Hailsteinsson sáralítið með FH að þessu sinni. Það féll þvi í hlut Sæmundar Stefánssonar og Gunnars Einarssonar að halda uppi merki FH með ungu mönnunum. Báðir léku mjög vel og Sveinn Bragason kom verulega á óvart meö góðum leik. Þá komst Guð- mundur Magnússon vel frá leiknum en snerist illa undir lokin. Hjá Þrótti var Sigurður Sveinsson yfirburðamaður sem áður. Skoraði níu mörk og er nú kominn með 115 mörk í fyrstu 12 um- ferðunum. Markamet Harðar ISigmarssonar, Haukum, í 1. deild er 125 mörk. Ólafur H. Jónsson var sterk- ur en litið bar á Páli Ólafssyni að þessu’ sinni. Jón Viðar Jónsson var harð- skeyttur og skoraði þrjú þýðingarmikil mörk fyrir Þrótt lokakaflann. Sigurður Ragnarsson varði mark Þróttar með til- þrifum framan af og kom í veg fyrir að FH næði stórri forustu. Framan af var ieikurinn mjög jafn. Allar jafnteflistölur upp í 7-7. Síðan seig FH fram úr. Komst i 11-8 og þó haföi Gunnar Einarsson skotið iframhjá marki Þróttar í vítakasti. Siggi iSveins og Páll voru teknir út af hjá' —sigraði Brasilíu 2-1 í úrslitaleiknum Valur Ingimundarson varð stigahæstur islenzku strákanna á NM unglinga i körfu sem fór fram um helgina. Hann er hér i harðri baráttu undir körfunni i leiknum gegn Svium á laugardagsmorgun. DB-mynd S. í Montevideo á laugardag Uruguay vann sinn stærsta sigur i 30 ár á knattspyrnusviflinu, þegar liðið sigraflí Brasiliu i úrslitaleik „gullbik- arsins” 2-1 i Montevideo á laugardag. Það var sætur sigur fyrir hinar 3 millj- ónir ibúa landsins og fögnuður íbúa stóð fram til morguns. Uruguay hefur ekki verifl á blaði i knattspyrnunni siðan 1950, þegar landslið Uruguay sigraði Brasiliu i úrslitaleik HM í Brasiliu. Mótið í Montevideo nú var haldið í Þróttar-sigur gegn FH á lokamínútunum tilefni þess að 50 ár eru frá fyrstu HM-keppninni í knattspyrnu. Hún var haldin 1930 í Uruguay og heima- menn sigruðu. Maðurinn bak við sigurinn á laugar- dag var hinn tvítugi framvörður Ruben Paz — langbezti leikmaðurinn í keppn- inni. Á 48. mín. lék hann upp kantinn og gaf á Jorge Barrios, sem skoraði fyrsta mark leiksins. Brasilia jafnaði á 60. mín. þegar dæmd var vítaspyrna á Uruguay. Fyrirliðinn Socrates felldur innan vítateigs og hann skoraði úr vit- inu. Sigurmark Uruguay skoraði svo Waldemar Victorino átta mín. fyrir leikslok. Fögnuður 31 þúsund áhorf- enda var gífurlegur í leikslok — en úr- slitaleikurinn verður ekki minnisstæður fyrir þá knattspyrnu, sem þar sást. En þekktustu knattspyrnuféiög heims hafa nú mikinn hug á því að fá Paz til sín. Þar verður mikil keppni — pilturinn sýndi frábæra knattspyrnu í Monte- video. Standard að missa vonina Möguleikar Standard Liege á afl vinna Belgíumeistaratitilinn í knatt- spyrnu minnkuðu enn er Ásgeir og félagar náflu aðeins jafntefli, 1-1, gegn nágrannaliðinu FC Liege. Simon Taha- mata kom Standard yfir f fyrri hálfleik en FC Liege jafnaði metin alveg undir lok leiksins. Vildu margir meina að þar hefði verið um rangstöðumark afl ræfla. Lokeren er að daprast fiugifl og tapaði nú 0-1 á útivelli fyrir Waregem. IJrslit í Belgíu urðu annars sem hér segir: Anderlecht — FCBrugge 1-0 Antwerpen — Waterschei 2-0 Winterslag — Lierse 0-0 Waregem — Lokeren 1-0 Gent — Beringen 4-0 Standard — FC Liege 1 -1 Beveren — Beerschot 1-0 Berchem — Courtai 1 -1 CS Brugge — Molenbeek 4-2 Staðan í belgísku 1. deiidinni: Anderlecht 17 14 1 2 36-12 29 Beveren 17 12 3 2 32-11 27 Standard 17 9 5 3 35-21 23 Lokeren 17 9 2 6 27-18 20 FC Brugge 16 8 2 6 33-24 18 Molenbeek 17 8 2 7 24-27 18 Lierse 16 6 5 5 26-23 17 Waregem 17 7 3 7 23-24 17 Courtrai 17 7 3 7 24-26 17 Gent 17 6 4 7 27-23 16 Winterslag 17 7 2 8 21-23 16 CS Brugge 17 6 4 7 27-33 16 Antwerpen 16 6 4 6 23-29 16 Berchem 16 4 6 6 17-24 14 Waterschei 16 5 2 9 29-38 12 Beringen 17 3 3 11 21-41 9 Beerschot 17 3 2 12 14-29 8 FC Liege 16 2 3 11 18-29 7 Ekki fór það svo afl íslendingar gerðu neinar rósir á Norðurlandamóti unglingalandsliða i körfuknattleik, sem fram fór um helgina hér á landi. íslenzku strákarnir höfnuflu i neðsta sætinu og unnu ekki einn einasta leik. Kom það verulega á óvart því hástemmdar yfirlýsingar fyrir mótið um gæfli liflsins gáfu tilefni til annars. Greinilegt var afl fslenzka liðið var áberandi lakast. Vantafli alla ögun hjá strákunum og þafl sem verra var — það vantaði mann til afl stjórna spilinu. Strax í fyrsta leiknum gegn Dönum var ljóst hvert stefndi. Danirnir voru á allan hátt mun sterkari og höfðu lítið fyrir því að innbyrða bæði stigin með 88-63 sigri. Strákarnir stóðu sig síðan þokkalega gegn Svíum á laugardags- morgun og töpuðu aðeins með 15 stiga, mun, 51-66. Var þetta lægsta stigaskor í öllu mótinu. Vonbrigðin urðu síðan aiger er Norðmenn, sem reyndar komu allra liða mest á óvart, sigruðu ísland 79-71 síðar á laugardag. Finnum varð síðan ekki skotaskuld úr því að leggja ísland að velli í gærdag í Kefiavík — 73-58. Það fór því svo að lokum að Svíar urðu Norðurlanda- meistarar. Unnu alla leiki sína og heizta Þrótti — og Gunnar Einarsson var tek- inn úr umferö það sem eftir var leiks- ins. Staðan í hálfleik var 13-11 fyrir FH. Framan af síðari hálfleiknum hafði FH tveggja til þriggja marka forustu. Varnarmenn Þróttar áttu í hinum mestu erfiðleikum með Sæmund, sem skoraði grimmt. En síðan fékk Sæmundur mikið högg á nefið og gat ekki beitt sér eins lokakaflann. Siggi Sveins fór að skora grimmt og var þá tekinn úr umferð. En Þróttur hafði jafnað í 17-17 á 40. mín. og eftir það hafði maður alltaf á tilfinningunni að liöið mundi bera sigur úr býtum. Jafnt var 18-18 og 19-19. Síðan komst Þróttur í 21-19. FH jafnaði í 21-21 og átta mínútur voru til leiksloka. Hins vegar urðu FH-mörkin ekki fleiri en þeir Ólafur H. og Sveinlaugur Kristjánsson skoruðu fyrir Þrótt og sigurinn varíhöfn. Mörk Þróttar skoruðu Siggi Sveins 9/2, Ólafur H. 3, Jón Viðar 3, Svein- laugur 2, Gísli Óskarsson 2, Páll og Lárus Lárusson eitt hvor. Mörk FH skoruðu Sæmundur 7, Sveinn 5/2, Gunnar 4, Guðmundur M. 4 og Pálmi Jónsson 1. Dómarar Gunnar Steingrímsson og Hjálmur Sigurðsson. Þróttur fékk 3 víti. Gunnlaugur Gunnlaugsson varði eitt frá Sigga Sveins. FH fékk einnig þrjú vítaköst. Sveinn skoraði úr tveim- ur. Gunnar skaut framhjá. Einum leik- manni Þróttar var vikið af velli, Svein- laugi. Þremur hjá FH, Sæmundi, SveiniogÁrna Árnasyni. -hsim. Arni varð í 2. sæti Árni Þór Árnason, skíðamaðurinn ungi, kom verulega á óvart er hann krækti i annað sætifl i svlgi á sterku punktamóti i Aare i Sviþjófl i gærdag. Árni keyrði siflari ferðina af geysileg- um krafti og fékk bezta brautartím- ann, var samanlagt afleins 36/100 úr sekúndu á eftir Svíanum Dag Halvor- sen. Halvorsen þessi er með 25 FIS punkta, en til samanburöar má geta þess að Sigurflur Jónsson, sem verifl hefur i sérflokld á meflal ísienzkra skiðamanna hefur á milli 40 og 50 FIS punkta. Á þessu móti var allt B-iandsiið Svía svo og B-landslið Norðmanna, en Árni er nú á keppnisferðaiagi með því. Árni fer utan algerlega á eigin vegum og er' víst að ferðin kemur vel við pyngjuna. Á laugardag keppti Árni í stórsvigi og! varð!7.sæti. - SSv. 5 ^MAjRP íslandsmeistarar Vikings eftir sigurinn á Fylki í gærkvöld. Frá vinstri Heimir, Steinar, Gunnar, Guðmundur, Kristján, Páll, Bogdan þjálfari ásamt ungum svni, Brynjar, Árni, Stefán, Óskar, Þorbergur og Eggert. DB-mynd S. íslandsmeistaratitill- inn í höfn hjá Víkingum „Við höfum stefnt að sigrí á íslands- mótinu i allan vetur og það er ánægju- legt að titillinn er nú i höfn. Gott að vera búnir að tryggja sigurinn fyrir Evrópuleildnn vifl sænska liðifl Lugi, sem verflur næsta sunnudag. Það er Iffið að segja um leikinn f kvöld. Þetta var leiðinlegur leikur. Erfitt að leika við Árbæinga,” sagfli Páll Björgvins- son, fyrírliði Vikings, eftir að lifl hans haffli tryggt sér íslandsmeistaratitilinn annafl áríð f röð. Sigrafli Fylki 27-20 i Laugardalshöll i gærkvöld. Vikingur hefur þar mefl hlotifl 23 stig — aðeins gert eitt jafntefli á mótinu — og önnur lið geta ekki náð þeirri stigatölu þó tvær umferðir séu eftir. Hreint ótrúleg- ir yfirburflir Viklngs — liðið hefur leikið 26 leiki án taps i íslandsmótinu eða frá þvi i april 1979. Hlotifl 51 stig af 52 mögulegum f þessum leikjum. Einstæður árangur i islenzkri hand- knattleikssögu. Leikurinn í gærkvöid var aldrei ris- mikill — rétt í lokin, sem Víkingar settu á fulla ferð eftir að Fylkir hafði jafnað í 16-16 um miðjan s.h. Síðustu 14 mínúturnar skoruðu Víkingar 11 mörk gegn aðeins fjórum mörkum Fylkis og sjö marka sigur var í höfn. Árbæjar- liðið hafði barizt lengi vel — stóð tals- vert í íslandsmeisturunum. f það eyddu þeir miklum krafti og voru sprungnir i lokin. Ólafur Jónsson var veðurtepptur á fsafirði og gat þvi ekki leikið með Víkingum. Vel kom í ljós að fjarvera hans skapaði nokkur vandamál hjá Vik- ingum. Einkum í varnarleiknum — leikur liðsins var ekki eins slípaður og í síðustu leikjum þess á mótinu. Leik- menn líka með hugann við Evrópuleik- inn. Forðuðust návígi — reyndu að sleppa við meiðsii, sem þeim tókst. Árbæingarnir eru flestir líkamlega sterkir. Jafnt var upp í 4-4 en síðan seig Vík- ingur fram úr. Hafði þrjú mörk yfir í hálfleik, 11-8. Juku þann mun i 16-11 eftir átta mín. í s.h. Tóku síðan fulllétt á málunum. Fylkir skoraði fimm mörk í röð á sjö mín. Jafnt 16-16 en þá settu Víkingar á fulla ferð að nýju með öllum sínum beztu mönnum. Skoruðu 11 mörk gegn tveimur áður en slakað var á aftur. Fylkir skoraði svo tvö síð- ustu mörkin í ieiknum. Mörk Víkings i leiknum skoruðu Páll Björgvinsson 8/2 , Þorbergur Aðalsteinsson 7/1, Steinar Birgisson 5, Guðmundur Guðmundsson 4, Stefán Halldórsson 2 og Árni Indriðason 1. Mörk Fylkis. Gunnar Baldursson 10/4, Kristinn Sigurðsson 3, Einar Ágústsson 2, Stefán Gunnarsson 2, Magnús Sigurðsson, Guðmundur Kristinsson og Ásmundur Kristinsson eitt hver. Dómarar Gunnlaugur Hjálmarsson og Rögnvaldur Erlings. Víkingur fékk 4 víti. Árni misnotaði eitt. Fylkir fékk sex víti. Gunnar nýtti 4. Eggert Guðmundsson varði eitt frá honum. Annað fór í þverslá. Engum Víking var vikið af velli. Þremur úr Fylki, Guð- mundi, Stefáni og Ásmundi. -hsím.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.