Dagblaðið - 12.01.1981, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 1981.
19 •
Ljósmyndara-
plágan
í Bretlandi hefur hópur Ijósmyndara það að fullu starfi að elta
kónyafólkið ú röndum og smella af ú réttum augnahlikum. Að
undanförnu hefuraðgangsharkaþeirra verið slík, einkurn í kringum
Kalla prins, að Elísabet móðir hans hefur misst stjórn ú skapi sínu.
Anna systir hans hefur heldur ekki farið varhluta qffyrirsœtustörf-
unum frekar en fyrri daginn. Myndina hér að ofan völdu hrezkir
hlaðaljósmyndarar kóngamynd úrsins. Monty Fresco hjú Daily
Mail er höfundur hennar. Hin myndin, sem ústralski Ijósmyndarinn
Warwick Lawson tók af afturendanum ú Önnu og mark PhiHips
manni hennar, komst ekki einu sinni í úrslit. -,/B.
Tiíboðs-
verð á kinda-
bjúgum
KJÖTBÚÐ
SUÐURVERS
SflGAHLfÐ - SÍMI35645
^Dale .
Carnegie
námskeiðið
• Viltu losna við áhyggjur og
kviða?
• Viltu verða betri ræðumaður?
• Viltu verða öruggari í
framkomu og njóta lífsins?
• Þarftu ekki að hressa upp á
sjálfan þig?
Ný námskeið eru að hefjast.
Llpplýsingar í síma 82411.
STJÓRNUNAR
SKÓLINN
Konráö Adolphsson
Opiö
mán.-föstud.
12:30—18:00
Laugard.
kl. 10—12
Sími 1-31-15
IDEO-
ÞJÓNUSTAN
Skó/avörðustíg 14, 2L hæð.
Video-þjónustan er umboðsaðili fyrir
®
ÁÍSLANDI
Úrvals myndefni við allra hœfi
Bíómyndir:
Elcid — og Fall of the Roman Empire.
Bamamyndir:
The GreatBallon Adventure og Gosi.
Dýramyndir:
Wings of an Eagle
Söngmyndir:
Abba
Teiknimyndir:
Spunky and Tadpoe og Santa
and the Three Bears.
Charlton Heston og Sophia Loren
Þetta er aðeins brot af því sem Video-þjónustan hefur upp á að
bjóða. Kynnið ykkur myndaleigu okkar og hringið I síma 13115
eða betra: Lftið inn á Skólavörðustíg.
Video-þjónustan annast einnig útleigu á myndsegulböndum, og
sjónvörpum (með inniloftneti). Seljum einnig óátekin bönd.
VIDEO-ÞJÓNUSTAN