Dagblaðið - 12.01.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 12.01.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR I2.JANÚAR 1981. .21 1 Tö Bridge Fyrir helgi vorum við með bezta sóknarspilið á ólympíumótinu í Valkenburg — i dag er það bezta varnarspilið. Það voru Kanadamenn- irnir Nagy og Kokish sem hlutu þar Bolsverðlaunin. Vestur spilaði út hjartasexi í þremur gröndum suðurs: Norðuk + G9 V ÁD4 0 G842 * Á843 VtSTI II Austuii * ÁD107432 ♦ 5 ' V K76 V 832 0 10 9 KD93 + 65 +D10972 SUÐUR * K86 <7 G1095 ó Á765 + KG Peter Nagy hóf vörnina rétt þegar hann spilaði ekki spaða út í byrjun. í sæti suðurs var Levitt, ísrael, mjög snjall spilari. Hann átti fyrsta slag á hjartadrottningu blinds. Spilaði litlum tígli og vestur fékk slaginn á tíuna. Spilaði hjartakóng. Drepið á ás og tigli aftur spilað. Eric Kokish átti slaginn í austur — og hann hélt hinni snjöllu vörn áfram: spilaði hjarta. Þvingunin fór að segja til sín en Levitt var á réttri braut í sínu úrspili: spilaði litlum spaða að gosa blinds. Nagy tók á drottningu og til að koma í veg fyrir kastþröng félaga spilaði hann laufi. Levitt fékk slaginn á gosann — austur lét sjöið. Þetta eyðilagði samganginn milli sóknarhandanna. Spaða var spilað og vestur drap á ás. Staðan var þannig: Norðuk * ----- 8?----- 0 G8 + Á84 VfcSTlK A 10743 V------- 0------- + 6 Austuh A------ 8?----- 0 KD + D107 SUÐUR + K 8? G 0 Á7 + K Einfalt að sjá hvað skeður ef vestur spilar spaða — en Nagy hélt sínu striki: spilaði laufi. Samgangurinn i laufi var rofinn áður en hjartagosinn kom austri í kastþröng. Levitt gat ekki fengið nema átta slagi. Spilið féll. Á hinu borðinu voru spiluð 4 hjörtu i suður — einn niður. ■f Skák I Á Hastingsmótinu 1979—1980 kom þessi staða upp í skák Nogel Shorts, sem hafði hvítt og átti leik, og Blyasis, USA. 37. Re4! — Dd4 38. Dxe5 + 1! og svarturgafst upp. ©1980 King Fealuies Syndicale. Inc. World fights resarved. | Segðu mér nú satt, Tommi. Arðrænið þið okkur? Reykjavtk: Lögreglansimi 11 l66.slökkviliðogsjúkra bifrcið simi 11100. Seltjarnanies: Lögreglan slmi I84SS. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið ogi sjúkrabifreiðsimi 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifrcið simi 51100. Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliöiö 1160,sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apóték Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 9.—15. jan. er i Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 188^8. Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim1 svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka |daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. 'Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , ,nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi , apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá j21—22. Á helgidðgum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumer opiðfrá kl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— t2. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu millikl. 12.30og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. |9.00— 19.00, laugardaga frá kl. 9.00— 12.00. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjókrabifreið: R^ykjavik, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Jæja Lalli minn, skemmtu þér bara vel. Ég hef afsakað hegðun þína fyrirfram. Sölnin Hvað segja stjörnurnar? snuiM Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt. Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki nast i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi stöðinni í sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkviliö inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1966 Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspftah: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensisdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama tijnaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir upitali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitabnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Baraaspltab Hríngsins: Kl. 15—lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vffiisstaðaspitab: Alla daga frá kl. 15—16 og 19. jp— 20. Vistheimibð Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Spóin gildir fyrír þriðjudaginn 13. janúar. Vatnsberínn (21. jan.-19. feb.): Gamall misskilningur skýrist og þú kemst að raun um hve góðan vin þú átt. Einhverjir erfiðleikar verða að koma saman kvöldboði sem þig langar til að halda. Haltu þig við fyrri ákvarðanir. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þú drífur þig i heimsókn til vina, sem þú hefur lengi trassað. Það verður mun skcmmtilegra en þú áttir von á. Fréttir af trúlofun vinar þíns hefur mikil áhrif á þig. Hrúturinn (21. marz-20. april): Þú þarft á þolinmæði að halda á heimavigstöðvum. Þér býðst tækifæri til þess að vinna þér inn auknar fjárupphæðir. Kvöldið veröur skemmtilegt. Nautið (21. aprí.-21. mal): Dagurinn byrjar rólega. Njóttu róleg- heitanna, því seinnipartinn hrannast verkefnin upp og þú þarft á öllu þinu aö halda. Tviburamir (22. mai-21. júni): Þú verður góðum vini þakklátur fyrir hollráð sem hann gefur þér. Einhver rómantík virðist bundin kvöldinu. Gefðu gaum aö þörfum yngri fjölskyldu- meðlims. Krabbinn (22. júni-23. júli): Þú vonast eftir þvi aö eitthvað spennandi gerist. Þessi tilfinning hverfur er þú hittir gamla vini. Reyndu að sýna hagsýni varðandi ákveðið verk á heimilinu. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Sjálfsöryggi er ein af þínum sterkustu hliðum. Sýndu þeim, sem á þig treysta skilning. Vinátta þín og ákveðins aðila mun verða meiri og betri fyrir bragðið. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Ný vinátta mun krefjast mikils af tima þínum. Heimilislífið er skemmtilegra og léttara en undan- fariö og ákveðið vandamál fær farsæla lausn. Vogin (24. sept.-23.okt.): Þér mun bjóðast gulliö tækifæri sem þú ættir að notfæra þér. Þú ert hæfur til starfsins og þarft aðeins aö fá meiri ábyrgö til að sýna hvað virkilega i þér býr. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Það litur út fyrir að ástar- ævintýri þitt sé um það bil að liða undir lok. Þú verður hins veg- ar fljótur að jafna þig þvi þú hittir persónu sem á mun betur við þig en hinn aðilinn. Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.): Láttu ekki gamlar misgjörðir spilla sambandi þínu og ákveðins aðila. Vinsældir þínar í sam- kvæmisllfinu far stöðugt vaxandi. Fjárútlát þín virðast mikil. Steingeitin (21. des.-20. jan.) : Láttu ekki kunningja þinn neyða út úr þér leyndarmál sem þér var trúað fyrir. Þú verður fyrir vonbrigðum varðandi ástarsamband. Bréf, sem þér berst mun gleðja þig. Afmælisbarn dagsins: Það virðast einhverjir erfiðléikar á fyrstu vikunum. Þegar þær eru liðnar fer allt að óskum þínum. Gamall vinur kemur inn í líf þitt á ný og þið eigið saman góðar stundir í ferðalagi. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - ÍJTLÁNSDEILD, ÞinRhollsstræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrætí 27,simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts- strætí 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhrimum 27, simi 36814. Opiðmánud.-föstud. kf. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaöa og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudag-' V|. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgaröi 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÍJSTAÐASAFN — Bóstaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÖKABlLAR — Bækistöð I Bóstaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga-föstudagafrákl. 13—19,simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan cr aöeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: l:r opió sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga Irá kl. 13.30— 16. Aðgangur ökcypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. septcmbcr sarn .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 rnilli kl. 9 og lOfyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag lega frákl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi1 11414, Keflavik.sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödcgis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í_öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Minningarspjöld Fólags einstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúö Olivers í Hafn arfirði og hjá stjórnarmeölimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjöðs hjönanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar ó Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavik hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggöasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.