Dagblaðið - 12.01.1981, Page 26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 1981.
26
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
i
i
Húsnæði í boði
2ja hcrb. ibúð til leigu,
ca 55 ferm, nálægt Hlemmi. Æskilegast
ein reglusöm kona eða barnlaus hjón.
Tilboð með leiguupphæð og fyrirfram
greiðslu sendist DB helzt fyrir 16. þ.m.
merkt „Rólegt”.
Raðhús — Mosfcllssvcit.
Til leigu frá I. febr. 2ja hæða raðhús við
Brekkutanga i Mosfellssveit. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13.
H—360
3ja hcrb. íbúð til leigu
i Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 92-3673.
Til leigu góð 2ja hcrb. ibúð
i Hamraborg, Kópavogi, frá I. feb. ’8I
til I. okt. ’8I. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendisl DBfyrir 14. jan. merkt „68009".
Til lcigu cr glæsileg
2ja herb. ibúð i nýlegu fjölbýlishúsi á
góðum stað i borginni. sími fylgir. full
kornið vélaþvottahús. Ibúðin leigist til
eins árs í senn og mánaðarleiga er kr.
1800. Tilboð sendist DB fyrir 14. jan.
merkt „Vesturbær 100”.
c
Húsnæði óskast
8
Óskum eftir að taka ibúð á lcigu
í Reykjavík. Uppl. í sima 50657.
Miðaldra maður,
starfandi sem næturvörður. óskar cflii
herbergi. helzt i gamla bænum. Uppl. í
sinia 21478 í kvöld og annað kvöld milli
kl. 2I og 22.
Ung barnlaus hjón
utan af landi óska eftir 2ja herb. ibúð
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer.
Uppl. í síma 75218 eftir kl. 7.
Húsnæði óskast strax.
Erum 3 í heintili. Fyrirframgreiðsla el'
óskaðer. Uppl. í sima 30057 eftir kl. 7.
Rcglusöm eldri kona
óskar eftir 2ja herb. ibúð strax. Helzt i
gamla bænunt en þó ekki skilyrði.
Reglusemi og skilvísunt greiðslum
heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 eflir kl. 13.
II—292.
2ja hcrb. íbúð
óskast á leigu slrax. Skilvisi heitið. Fyrir
framgreiðsla. Uppl. i sinta 16305 eftir kl.
5.
2—3ja hcrb. íbúð
óskást til leigu. Reglusemi og góðri unt
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla el'
óskað er. Uppl. i síma 72975 á kvöldin
kl. 20—22.30.
ÚTBOÐ
Stjórn Verkamannabústaða i Reykjavík óskar eftir til-
boðum í eftirtalda verkþætti í 60 íbúðir í raðhúsum í Hóla-
hverfi:
1. ÍJtihurðir or opnanlegir rammar
2. Innihurðir
3. Fataskápar
4. Eldhúsinnréttingar
5. Timburstigar og handrið
6. Sólbekkir
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB Suðurlandsbraut
30, föstudaginn 9. janúar gegn 300 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 20. janúar kl. 15 að
Hótel Esju, 2. hæð.
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík.
CREDA enskur antik- arínn
Flöktandi rafloginn gerir heimilið
hlýrra og notalegra.
Er einnif’ sannkölluó heimilisprýði.
FÆST HJA:
Rafha Austurverí, simi84445,
Rafbúð Vesturbæjar,
Sólvallag. 27, simi 12470
Rafbúðinni Álfaskeiði 31, Hafnarfirði,
simi 53020
Rafbœ, Hafnarg. 49 Keflavik,
simi 3860, oghjáokkur.
Sími sölumanns 18785
Raftækjaverzlun
Íslands hf. simar917975/76.
Sjúkraliðancmi
með 2ja ára barn óskar eftir einslaklings
— 3ja herb. íbúð til leigu strax. Vinsani
legast hringið í síma 51700.
Stórt
einbýlishús-ibúðarhúsnæði óskasl á
lcigu sem fyrst. Góðar mánaðargreiðslur
fyrir gott húsnæði. Uppl. í síma 21360
eftir kl. I8.
Ungt par með l barn
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð slrax. Er
á götunni. Uppl. i síma 82360 til kl. 6 og
85262 á kvöldin.
Reglusamur piltur
utan af landi óskar eflir eins til tveggja
herb. ibúð meðeldhús- og snyrtiaðstöðu.
Uppl. ísima 12872 eftir kl. I8.
Erum ung hjón
á götunni. Óskum eftir að laka 2ja—3ja
herb. íbúð á leigu. Höfum mjög góð
meðmæli. Vinsamlegast hringið i sínta
11792 eftir kl. 17.
Kcflavik—Njarðvík.
Herbergi eða litil ibúð óskast til leigu
sem fyrst. Hálfs árs fyrirframgreiðsla.
Nánari uppl. i sima 92-2023 eftir kl. 19.
Þorlákshöfn.
Ibúð eða einbýlishús óskast til leigu á
l>orlákshöfn sem fyrst. Uppl. í síma 99
3852 eftir kl. 7.
Reglusöm hjón óska
eftir 3ja herb. ibúðsent fyrst eða fyrir I.
marz nk. Uppl. i sima 15314 og 44769.
Krum í nauðum stödd.
Ung hjón með eitt barn. sem eru að
flvtja i bæinn eftir I l/2 árs búsctu úti á
landi. óskar eftir 2—4 herb. íbúð á Stór-
Revkjavíkursvæðinu sem fvrst. Uppl. i
sima 37417. Takk fvrir.
Óska eftir 3ja hcrb. íbúð
strax. Þrennt i heintili. góðri umgengni
og reglusenti heitið. fyrirframgrciðsla.
Uppl. ísínta 23481.
Litil íbúð óskast.
Itclzt nálægt Borgarspilalanum.
Karlsson.sinti 33750.
Jón
Verkfræðingur óskar
eftir lítilli íbúð. helzt í Hafnarfirði.
í síma 54472 eftir kl. 20.
Uppl.
I
Atvinna í faoði
Stýrimann og háscta vantar
á netabát á Suðurnesjum. Uppl. i sínta
92-2632.
Afgreiðslustúlka óskast,
vaktavinna. Mokkakaffi. Skólavörðuslíg
3a.
Vanur beitingamaður óskast.
Uppl. ísima 2827. Keflavik.
Afgreiðslustúlka óskast,
vinnutími 9—l. Bakari H. Bridde.
verzlunarhúsinu Miðbæ. Háaleitisbraut
58-60.
Ráðskona óskast.
Fullorðin kona óskast til að hugsa unt
heimili fyrir 2 menn i sjávarþorpi
nágrenni Reykjavikur. gæti unnið út
hálfan daginn. Tilboð með síntanúmeri
og öllum uppl. sendist DB fyrir fimmtu
dagskvöld merkt „Áreiðanleg".
Ráðskona óskast
á fámennt sveitaheimili I Borgarfirði. ntá
hafa meðsér börn. Uppl. i sima 75160.
Óskum eftir að ráða stúlku
vana börnum til að gæta 3ja ára stelpu
einstaka sinnum á kvöldin. Uppl. í sinta
77328 frá hádegi.
Stúlkur óskast til saumastarfa.
Scana hf„ Suðurlandsbraut 12. simi
30757.
Afgreiðslustúika óskast.
Bernhöftsbakarí. Bergsstaðastræti 14.
Óskum eftir að ráða mcnn
í trésmiðju okkar að Auðbrekku 55
Kópavogi. Uppl. í sima 40377.
Nuddkona
óskast til starfa. Uppl. í síma 83295.
Júdódeild Ármanns.
T vo vélstjóra
og beitingamenn vantar á Þorbiörn GK
540. Uppl. i sima 92-8250 Grindavik.
Ráðskona.
Ráðskona, ekki eldri en 45 ára. óskast á
heimili á Raufarhöfn þar sem einn er í
heimili. Má hafa meðséreitt barn. Uppl.
í sima 96-51137 frá kl. 19—21.
Samvizkusaman og ábyggilegan
niann vantar til lager- og pökkunar-
starfa. Uppl. í Húsgagnaverzlun Axels
Eyjólfssonar. simi 43577.
Afgreiðslustúlka
óskast i matvöruverzlun í austurborg-
inni, hálfs- cða heilsdagsvinna. Þarf að
geta byrjað strax. Uppl. i síma 77318
eftirkl. 19.
Atvinna og húsnæði.
Kona óskast til aðstoðar við heimilis-
störf eftir kl. I8 á kvöldin og aðra
hvora helgi. Húsnæði getur fylgt. Uppl. í
sima 76984.
Saumakonur.
Saumakonur óskast hálfan eða allan
daginn. Uppl. hjá Pólarprjón hf.
Borgartúni 29.
I
Atvinna óskast
D
lSárastúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin. Margt
kemur til greina. getur byrjað strax.
Uppl. í síma 76897 milli kl. 2 og 5.
Trésmiður
óskar eftir atvinnu. Uppl. i síma 31861.
Tvitugur laghentur maöur
sem er í kvöldskóla óskar eftir vinnu
fyrri hluta dags. Uppl. í síma 7259I milli
kl. 5 og 8.
23 ára karlmaður óskar
eftir atvinnu. Hefur verzlunarpról' og
góða tungumálakunnáttu. Uppl. i sinta
35951.
Óska eftir atvinnu.
Er útvarps- og sjónvarpsvirki en allt
kemur til greina. Uppl. í sím 37842.
Ung stúlka sem unniö
hcfur við hjúkrunarstörf óskar el'tir
aðstoðarstarfi hjá tannlækni. Uppl. i
síma 16805.
Ungur rcgiusamur maður
óskar eftir aukavinnu sern fyrst. Hcfut
bíl. Uppl. í síma 37299.
Ung stúlka óskar
eftir vinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. i sirna 31573.