Dagblaðið - 12.01.1981, Qupperneq 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. JANUAR 1981.
27
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar og viðgerðir á
dyrasímum og innanhússimakerfum.
Sérhaefðir menn. Uppl. i síma 10560.
Er trekkur
í húsakynnunum, þéttum með hurðum
og opnanlegum fögum með Neoprine-
PVC blöðkulistum. Yfir 20 tegundir, af
prófílum, t.d. listar á þröskuldslausar
Ihurðir og sjálfvirkur listi á bílskúrs-
hurðir og fleira sem þenst út við lokun.
Leysum öll þéttivandamál. Simi 71276.
JRJ bifreiðasmiðjan hf.,
Varmahlíð Skagafirði, sími 95-6II9.
Yfirbyggingar á Toyotu pickup, fjórar
gerðir yfirbygginga fast verðtilboð. Yfir-
byggingar á allar gerðir jeppa og
pickupa. Lúxus innréttingar i sendibíla.
Yfirbyggingar, klæðningar, bílamálun
og skreytingar. Bílaréttingar, bilagler.
JRJ bifreiðasmiðjan hf. i þjóðleið.
Stífla — hreinsun.
Stíflist fráfallsrör, vaskar, baðkör, hand-
laugar eða wc. hringið þá ,við komum
eins fljótt og auðið er. Símar 86457 og
28939. Sigurður Kristjánsson pípu-
lagningameistari.
r -----
Skemmtanir
^
Diskótekið Dollý
Um leið og við þökkum stuðið á líðandi
ári viljum við minna á fullkomin hljóm-
flutningstæki, hressan plötusnúð, sem
snýr plötunum af list fyrir alla aldurs-
hópa, eitt stærsta Ijósashowið. Þriðja
starfsár. Skffutekið Dollý, sími 510l l. -
Diskótekið Donna.
Diskótekið Donna þakkar stuðið á liðnu
ári og býður gleðilegt ár. Spilum fyrir
árshátíðir, félagshópa, unglingadans-
leiki, skólaböll og allar aðrar skemmt-
anir. Fullkomið ljósashow ef þess er
óskað. JJöfum bæði gamalt og nýtt í
diskó, rokki og ról og gömlu dansana.
Reynsluríkir og hressir plötusnúðar sem
halda uppi stuði frá byrjun til enda.
Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338.
Ath. samræmt verð félags ferðadiskó-
teka.
Félagasamtök — starfshópar.
Nú sem áður er það „TAKTUR" sem
örvar dansmenntina í samkvæminu með
taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs-
hópa. „TAKTUR" tryggir réttu
tóngæðin með vel samhæfðum góðum
tækjum og vönum mönnum við stjórn.
„TAKTUR” sér um böllin með'
öllum vinsælustu íslenzku og erlendu
plötunum. Ath. Samræmt verð;
félags ferðadiskóteka. „TAKTUR” sími'
43542 og 33553.
Disco ’80
vill bjóða ykkur vandað diskótek með
réttri tónlist. allt frá léttum völsum
niður í nýjasta diskó og allt þar á milli.
Við bendum á að dans- og tízku-
sýningarnar eru vinsælar sem skemmti
atriði í samkvæminu. Góður tækja-
búnaður ásamt alls kyns Ijósasjóvum.
sem er að sjálfsögðu innifalið í verðinu.
Disco '80, diskótek nýjunganna. Leitið
upplýsinga í síma 85043 og 23140.
Samræmt verð félags ferðadiskóteka.
Diskótekið Dísa.
Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta
;árið í röð. Liflegar kynningar og dans-j
stjórn í öllum tegundum danstónlistar.
Fjöldi ljóskerfa, samkvæmisleikir og
dinnertónlist þar sem við á. Heimasími
50513 eftir kl. I8 (skrifstofusimi 22I88).
Ath. samræmt verð félags ferða-
diskóteka.
Umboðsskrifstofan Sam-bönd auglýsir:
Getum útvegað eftirtalda
skemmtikrafta til hvers kyns
skemmtanahalds. Rokkhljómsveitirnar:
Brimkló, Utangarðsmenn, Start, Fimm.
Geimsteinn, Tivolí, Mezzoforte, Stjáni
blundur. Tibrá, Metal, Lögbann, Lager
og Goðgá. Danstrióin Aria og Haukar.
Jass- og danshljómsveitin Nýja
kompaníið, Jasskvartett, Reynis
Sigurðsson. Skemmtikraftamir
Magnús og Jóhann, Laddi, Guðmundur
Guðmundsson eftirherma og búktalari
og Jóhannes grínari. Allar uppl. á skrif-
stofunnifrákl. I—6.Sími 14858.
'----------------\
Innrömmun
L J
Vandaður frágangur
og fljót afgreiðsla. Málverk keypt. seld
og tekin í umboðssölu. Afborgunarskil-
málar. Opið frá kl. II—19 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate
Heiðar. Listmunir og innrömmun.
Laufásvegi 58, sími 15930.
Bý til 6,8 og 12 kanta ramma
fyrir spegla, útsaum, og hvers konar
myndverk, fjölbreytt úrval af ramma-
listum. Myndprentum á striga eftir
nýjum og gömlum Ijósmyndum. Sýnis-
hom á staðnum Ellen, Hannyrðaverzl
un, Kárastíg 1, sími 13540.
Kaldakinn Hafnarfirði.
Get bætt við mig börnum I gæzlu, hef
leyfi. Uppl. í stma 53623 til kl. 17 á dag-
inn og eftir kl. 21 á kvöldin.
Óska eftir að taka börn
í gæzlu hálfan eða allan daginn, er í
suðurbænum i Hafnarfirði. Uppl. í síma
54341.
Óska eftir
reglusamri og barngóðri stúlku til að
gæta 2ja ára telpu 3—4 daga í viku, frá
kl. 4 og fram eftir kvöldi. Er á Leifsgötu.
Uppl. isíma 27613.
Hver er bamgóð
og vill gæta 1 1/2 og 3ja ára systkina á
heimili þeirra við Laufásveg hálfan eða
allan daginn meðan foreldrarnir vinna
úti? Sími 16908.
I
Kennsla
Er að byrja með
námskeið i finu og grófu flosi. Ellen
hannyrðaverzlun, Kárastíg 1. sími
13540.
Myndflos.
Er að byrja með námskeið í myndflosi.
Úrval teikninga, bæði fyrir finu og grófu
nálina. Teikna eftir Ijósmyndum, sel
einnig áteiknaðar myndir. uppl. og inn-
ritun i síma 41955 eftir hádegi og á
kvöldin. Birna Ágústsdóttir.
Skermanámskeið.
Kennsla í skermagerð hefst í næstu viku.
Uppl. og innritun í Uppsetningabúðinni
simi 25270 og 42905 á kvöldin. Einnig
verður kennsla í allskonar vöfflupúða-
saumi. Uppsetningabúðin. Hverfisgötu
74. Simi 25270.
li
Hreingerníngar
D
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stigagöngum
og stofnunum, einnig teppahreinsun
imeð nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. i síma 33049 og
85086. Haukur og Guðmundur.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774 og
51372.
Þrif hreingerningarþjónusta.
Tek að mér hreingerningar og gólfteppa-
hreinsun í íbúðum stigagöngum og
stofnunum _ með nýrri háþrýsti-
djúphreinsivél, þurrhreinsun fyrir ullar-
teppi ef með þarf, einnig húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna í síma 77035.
Gólfteppahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti, Erum einnig
með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf.
Það er fátt sem stenzt tæki okkar. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 aura afsláttur á
fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn. simi 20888.
Framtalsaðstoð
^ _______J
Skattaframtöl.
Framtöl fyrir einstaklinga standa nú
yfir. Þeir sem óska aðstoðar hafi sam-
band sem allra fyrst þar sem framtals-
frestur rennur út 10. feb. nk. Ingi-
mundur Magnússon, Birkigrund 3
Kópavogi, sími 41021.
Skattframtöl.
Tek að mér skattframtöl, bókhald og
uppgjör fyrir einstaklinga, félög og fyrir-
tæki. Bókhaldsþjónusta Kristjáns G.
Þorvaldz, Suðurlandsbraut 12, símar
82121 og 45103.
Þjónusta
Tveir trésmiðir
taka að sér alla viðgerða-, og breytinga-
'vinnu. Einnig nýsmiði. Uppl. í síma
26639 og 52865 eftir kl. 7.
Mannbroddar
kosta miklu minna en beinbrot og þján-
ingarnar sem þeim fylgja. Margar gerðir
mannbrodda fást hjá eftirtöldum skó-
smiðum:
1. Sigurbirni Þorgeirssyni, Háaleitis-
braut 68 Rvk, 2. Gísla Ferdinandssyni,
Lækjargötu 6a Rvk, 3. Gunnsteini
Lárussyni, Dunhaga 18 Rvk, 4. Helga
Þorvaldssyni, Völvufelli 19 Rvk, 5.
Sigurði Sigurðssyni, Austurgötu 47 Hf„
6. Hallgrími Gunnlaugssyni, Brekku-
götu 7 Akureyri, 7. Ferdinand R. Eiriks-
syni, Dalshrauni 5 Hf„ 8. Halldóri Guð-
björnssyni, Hrísateigi 19 Rvk, 9. Haf-
þóri E. Byrd, Garðastræti 13a Rvk, 10.
Karli Sesari Sigmundssyni, Hamraborg
7 Kóp., II. Herði Steinssyni, Bergstaða-
stræti..
Bifreiðaeigendur athugið.
Tökum að okkur að þurrka og þrífa
bifreiðina. snyrta og laga útlit, stilla
hemla og lagfæra annað smálegt. Uppl. I
síma 36389 eftir kin virka dagai
Dyrasimaþjónusta.
Viðhald, nýlagnir, einnig önnur raf-
virkjavinna. Sími 74196. Lögg. raf-
virkjameistarar.
Pipulagnir.
Alhliða pípulagningaþjónusta. Uppl. í
síma 25426 og 45263.
Ökukennsla
Ökukennsla—æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota
Crown 1980 með vökva- og veltistýri.
Nemendur greiði einungis fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími
45122.
Ökukennsla, æflngatimar, hæfnisvott-
orð.
Kenni á amerískan Ford Fairmont,
tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson. símar 38265, 17384,
21098.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Ökukennsla, æfingatímar. ökuskóli og
öll prófgögn.
Ókukennarar:
Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660
Ragnar Þorgrímsson Mazda 929 1980 33165
Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 1 40728
Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmont 1978 19893 33847
EiðurH. Eiðsson Mazda 626. Bifhjólakennsla. 71501
Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868
Friðbert P. Njálsson BMW320 1980 15606 12488
Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109
Guðbrandur Bogason Cortina 76722
Guðjón Andrésson Galant 1980 18387
Guðlaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248
GuðmundurG. Pétursson Mazda 1980 hardtopp 73760
GunnarSigurðsson Toyota Cressida 1978 77686
Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820
Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349
iHelgi Jónatansson, Keflavík, ÍDaihatsu Charmant 1979 92-3423
Helgi Sessilíusson Mazda 323 1978 81349
Jóhanna Guðmundsdóttir DatsunV-140 1980 77704