Dagblaðið - 12.01.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 12.01.1981, Blaðsíða 30
30 Slmi 11475 Drekinn hans Póturs Bráðskemmtileg og víðfræg bandarisk gamanmynd, sem kemur öUum iigott jólaskap. ! Ldeozkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verð A öllum sýningum. AllSTURBÆJARfílf» Jólamynd 1980: „10" Heimsfræg, bráöskemmtiieg, ný, bandarísk litmynd í litum og Panavision. Intemational Film Guide valdi þessa mynd 8. beztu kvikmynd heimsins sl. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews Tvímælalaust ein bezta gamanmynd seinni ára. kl. 5,7.15 og 9.30. íslenzkur texti Hækkað verfl. LAUGARAS Simi3?07S Jólamyndirt '80: XANADU Xanadu cr víðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin cr sýnd mcð nýrri hljómtækni:Dolby Sterco. scm cr það fullkomnasla i hljóm tækni kvikmyndahúsa i dag. Aðalhlulvcrk: Olivia Newton-John Gene Kelly Michael Beck Leikstjóri: Robert Greenwald Hljómlist: F.lectric l.ight Orchestra (FLO) Sýnd kí. 5,7,9og 11. Afar spennandi, vel gerð am- erísk kvikmynd i litum, um óhugnanlegan risakolkrabba með ástriðu i mannakjöt. Getur það i raun gerzt að slik skrimsli leynist við sólglaðar strendur? Aðalhlutverk: John Huston Shelly Winters Henry Fonda Bo Hopkins ..d kl. 9. aÆJARBifc* —■■ 1 1 q:.... i na Dominique , Afar spennandi og dularfullj mynd. Aðalhlutverk: CUff Robertsson, Jean Simmons Sýndkl.9. Jólamyndin 1980 Bragflaraffirnir Geysispennandi og bráð- skemmtileg ný, amerísk- itölsk kvikmynd í litum með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hiil i aðalhlut- verkum. Mynd, sem kcmur öllum i gott skap í skammdeginu. Sama verfl á öllum sýningum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. | Jólamynd 1980 Óvntturin Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja ,,Alien”, ein ;af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd í alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin gerist á geimöld án tímaeðá rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver °R Yaphet Kotto. íslenzkir textar. Bönnufl yngri en 16 ára ! Hækkafl verfl Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. ■BORGARv PíOíO UmOJUVTQi < KOf uw UJ* Ljúff leyndarmál Ný amerisk lauflétt gaman- söm mynd af djarfara taginu. Marteinn er nýsloppinn úr fangelsi og er kvennaþurfi. Hann ræður sig i vinnu í antikbúð. Yfirboðari hans er kona á miðjum aldri og þar sem Marteinn er mikið upp á kvenhöndina lendir hann í ástarævintýrum. Leikarar: Jack Brnson Astrid Larson Joey Civera Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Stranglega bönnufl innan 16ára. Nafnskirtcina krafizt við innganginn.1 TÓNABKÓ Siim 11 182 Flakkaramir tth* Wanderers) Myndin sem vikuritið News- week kallar Grease með hnúa- járnum. Leikstjóri: Philip Kaufman. Aðalhlutverk: Ken Wahl, John Friedrich, . Tony Kalen. Sýnd kl. 5, i.tu og 9.30. Jasssöngvarinn Skemmtileg, hrifandi, frábær tónlist. Sannarlega kvik- myndaviðburður. . . Neil Diamond, Laurence Olivier, Lucie Aranaz Tónlist: Neil Diamond. Leikstjóri: Richard Fleicheir kl. 3,6,9 og 11.10. íslenzkur te«ii. VAUUIISéSSRINt brUckjenner Trylltir tónar Diskómyndin vinsæla með hinum frábæru ,Þorps- búum”. kl. 3.6,9 og 11.15. ------salur O'----- Jólamynd 1980 Landamærin TEIXY SAVALAS DANNYDEIARAZ EDDIE ALBERT Sérlcga spennándi og ~við: burðahröð ný bandarisk lit- mynd. um kapphlaupið viðað komast yfir mexikönsku landa mærin inn i gulllandið... . Telly Savalas, Denny De La Paz og Eddie Albert. Leikstjóri: Christopher Leitch. tslenzkur texti. Bönnuð börnum, Hækkað verð. Sýnd kl.3.10,5.10, 7.10,9.10 og .11.10 Hjónaband Marfu Braun Hið marglofaða listave Fassbinders. kl. 3,6, 9 og 11.15 Mánudagsmynd: Evrópu- búarnir Snilldarvel gerð og fræg kvik- mynd, sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga. Leikstjóri: James Ivory Aðalhlutvcrk: Lee Remick, Robin Elllis, Wesley Addy Sýnd kl. 5,7 og 9. BIABIB frfálst, úháð dagblað DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 1981. T0MM 0G JENNI - sjónvaip M. 20,35: EUT VINSÆLASTA EFNISJÓNVARPSINS —AIHaf sleppur músin úr klóm kattarins Félagarnir Tommi og Jenni birtast okkur í kvöld. Enn munum við sjá köttinn seinheppna eltast við litlu músina, sem oftast tekst að bjarga sér frá klóm kattarins. En músin er líka stríðin og fyrir því hefur greyið kötturinn fengið að finna. Þessi teiknimyndasería er án efa eitt allra vinsælasta efni sjónvarpsins, a.m.k. meðal barna. Yngstu börnin sem mörg hver eru farin að sofa fyrir fréttatímann fá gjarnan að vaka örlítið lengur ef Tommi og Jenni eru á dagskrá. Mörgum foreldrum finnst slæmt að hafa Tomma og Jenna eftir fréttir og hafa m.a. í lesendadálki Dag- blaðsins sézt óskir um að þættirnir verði sýndir fyrir fréttir. í fljótu bragði virðist ekki vera margt í veginum fyrir því, t.d. að hafa þættina kl. 19.30, fyrir fréttaágrip á táknmáli. -KMU. listar. „Wienerfrauen” (for- leikur), „Meine Lippen kiissen so heiss!” og „Lied und Czardas” eftir Franz Lehár, „Leichtes Blut”, polki eftir Johann Strauss, „Du sollst der Kaiser meiner Seele sein” eftir Robert Stolz og „Heut’ spielt der Ziehrer” eftir Carl Ziehrer. Stjórnandi: P6II P. Pálsson. Ein- söngvari: Birgit Pitch-Sarata. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 16.20 Siðdegistónieikar. Sinfóníii- hljómsveit ísfands leikur „A krossgötum”, svítu eftir Karl O. Runólfsson; Karsten Andersen stj. / Filharmoníusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 4 í e-moll op. 98 eftir Johannnes Brahms; Karl Böhm 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Heitar hefndir” eftir Eðvarð Ingólfsson. Höfundur les (3). Þriðjudagur 13. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð. Margrét Jónsdóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolbeinssonar frá kvöld- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir les söguna „Boðhlaupiö i Alaska” eftir F. Omelka. Stefán Sigurðs- son þýddi úr esperanto (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. Rætt við Má Elísson fiskimálastjóra um sjávarútveginn 1980. 10.40 „Dauðadansinn”. < Raymond Lewenthal og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika verk fyrir píanó og hljómsveit eftir Franz Liszt. 11.00 ,,Áðurfyrráárunum”.Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. M.a. les Gils Guðmundsson grein eftir Jón Ólafsson ritstjóra um Stein- grím Stefánsson bókavörð. 11.30 Morguntónleikar. Fitzwilliam- kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 14 í Fís-dúr op. 142 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónas- son. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeðurfreRnir. Mánudagur 12. janúar 19.45 Fréttaágrip á fáknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Tommiog Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.15 Meðal bræðra. Norskt sjón- varpsleikrit eftir John Hollen. Leikstjóri Terje Mærli. Leikendur Karl Bomann-Larsen, Odd Furöy, Svein Scharffenberg, Per Gjersöe, Grethe Ryen, Vibeke Falck og Arne Lie. Leikritið er um kvæntan prest, sem á í þingum við konu í söfnuðinum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision — Norska sjónvarpið). 22.15 Spekingar spjalla. Hring- borðsumræður Nóbelsverðlauna- hafa í raunvísindum áriö 1980. Umræðunum stýrir Bengt Feldreich og þátttakendur eru James W. Cronin og Val Fitch, verðlaunahafar í eðlisfræði, Walter Gilbert, Paul Berg og Frederick Sanger (hann hlýtur verðlaunin öðru sinni), sem fengu verðlaunin í efnafræði, og Baruj Benacerraf, George D. Snell og Jean Dausset, sem skiptu með sér verðiaununum i læknisfræði. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nord- vision — Sænska sjónvarpið). 23.15 Dagskráriok. Mánudagur 12. janúar 12.00 Dagskróin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Þorgeir Ást- valdsson og Páll Þorsteinsson. 15.50 Tiikynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónieikar. Géza Anda og Mozarteum-hljómsveitin í Saiz- burg leika Píanókonsert nr. 20 í d- moll (K466) eftir Mozart; Géza Anda stj. / Nýja fílharmóníusveit- in í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 5 i B-dúr eftir Schubert; Dietrich Fischer-Dieskau stj. 17.20 Dagskrá um Stefán Jónsson rithöfund. Umsjón: Silja Aðal- steinsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeins- son flytur þáttinn. 19.40 Um daglnn og veginn. Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur talar. 20.00 Hagyrðingur af Höfðaströnd. Björn Dúason segir frá Haraldi Hjálmarssyni frá Kambi og les stökur eftir hann. Áður útvarpað i febrúar i fyrra. 20.30 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Utvarpssagan: „Min liljan frið” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir byrjar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hreppamál, — þáttur um mál- efni sveitarfélaga. Stjórnendur; Kristján Hjaltason og Árni Sigfús- son. Sagðar fréttir frá Bolungar- vík, Grindavik, Hafnarfirði, Húsavik, ísafirði, Kópavogi og Reykjavik og fjallað um snjó- mokstur viðsvegar um landið. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveltar íslands í Háskólabiói 8. þ.m.: — síðari hluti Vínartón-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.