Dagblaðið - 13.01.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 13.01.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981. '21 I « 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu ii Hjónarúm og frystikista til sölu. Uppl. í síma 53427. Grillofn, nýlegur, Moulinex, kr. 500, hljómtæki, Pioneer. útvarpsmagnari, 2x15 vött, kr. 2000 plötuspilari kr. 1500, hátalarar, kr. 1000 hillusamstæða, Novis, kr. 1500, sófa-; púðar með flauelsáklæði kr. 500. Allt í góðu lagi. Sími 66753 eftir kl. 5. Iðnaðarmenn athugið: Til sölu loftpressa af gerðinni Mahle, 12 kiló, 450 lítrar á mínútu, hentugt fyrir alla iðnaðarvinnu. Uppl. í síma 94-7396. Sérsmfðuð hillusamstæða og hjónarúm til sölu. Uppl. í sit 52264. Froskbúningur til sölu. Uppl. í síma 31132 á kvöldin. Pels til sölu. Einstaklega glæsilegur og mjög óvenju- legur ítalskur pels frá Fendi-hönnuðun- um til sölu. Pelsinn er nýr og ónotaður og afar vandaður. Til sölu af sérstökum ástæðum. Nánari uppl. í síma 23002. Vegna brottflutnings er til sölu Skodi 110 L árg. 76, verð kr. 8000, einnig skíði, Atomic Easy, með bindingum á kr. 900 og fellihýsi, heima- smíðað, 2ja manna á kr. 2700. Uppl. íj síma 36217 eftir kl. 18. Verzlun til sölu. Til sölu er lítil verzlun á Reykjavíkur- svæðinu. Verzlunin hefur starfað um árabil og er með jafna sölu 1 grónu herfi.. ■. Góður og nýr lager. Uppl. hjá auglþj.1 DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—288. Vegna flutnings er til sölu: Völund 510 þvottavél, Gram ísskápur, Kenwood hrærivél, svefnbekkur, 190 cm, frystikista, hljómflutningstæki, Amore veggsamstæða, útskorin fura, furúborð, stækkanlegt, barnakojur, eins og 2ja hæða. Simi 26167 og 78558. Sala og skipti auglýsir. Seljum m.a. Árfellsskilrúm, saumavél, Husqvarna 2000, strauvél, slökkvitæki, sófasett, hjónarúm, borðstofusett, kojur, barnarúm, vöggur, barnavagna, reiðhjól og fl. o.fl. Seljum einnig nýja tvíbreiða svefnsófa á mjög góðu verði. Sala og skipti, Auðbrekku 63, sími 45366 og kvöldsími 21863. Til sölu tveir hestar, 5 vetra brúnstjörnóttur og 8 vetra rauð- glófextur, einnig á sama stað hnakkur. Uppl. í síma 50798. Litill fsskápur til sölu, 6 ára gamall, verð kr. 1500, einnig Taunus 17 M árg. '66 með bilaðri vél. Uppl. i síma 26591. Fiatl26árg.’75 í góðu lagi til sölu, nýupptekin vél, ekinn 15000 km á vél. Uppl. í sima 25125 J (Magnús) og 30357. Til sölu er nýleg bilskúrshurð, stórt eldhúsborðog hvítur vaskur. Uppl. ísíma 92-2418. Til sölu notuð eldavél góðu standi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 36859 milli kl. 2og7. I Óskast keypt Mótatimbur 8 óskast til kaups. Uppl. í síma 92-7120. Grásleppunet óskast. Uppl. ísíma 78156. Óska eftir að kaupa mötuneytispönnu, 50 x 50 cm á fæti, og einnig gamlan peningaskáp. Uppl. i síma 38833 eftir kl. 6. Óska cftir að kaupa rafmagnslyftu (hlaupakött). Uppl. í síma 41227 og 74804. Óska eftir að kaupa allskyns áhöld tilheyrandi veitinga- rekstri (grillstað) og icjötvinnslu. T.d. niðurskurðarhníf, stóra og góða hakka- vél, hrærivél (Björninn eða Hobart), vacum pökkunarvél, grillhellur og alls kyns smááhöld og jafnvel hvað sem er (bakkar, dallar, skálar og þess háttar). Uppl. gefur Jói i síma 92-8121. Djúpfrysti vantar í matvöruverzlun. Tilboð er »reini verð og stærð sendist DB fyrir 16. ían. ’81 merkt: Djúpfrystir. jLoftpressa. | Hitablásari og rafmagnsþilofnar óskast. j jEinnig logsuðutæki, ýmis ljós, vinnu-j borð og loftverkfæri, t.d. borvél, slípi-; jhristari o.fl. ætlað til bilaviðgerða. Uppl. f lísima 76253 eftir kl. 6. I Verzlun 8 Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stéreoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása: spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Bjömsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sí 23889. Fyrir ungbörn 8 Ársgamall Gesslein barnavagn til sölu (rauður, flauel). Verð 1600 nýkr. Uppl. í síma 45122. Til sölu er stórt amerískt barnarúm á hjólum, einnig kerruvagn með stórum hjólum, létt Cindico kerra og Baby Relax barnastóll. Uppl. ísíma 54217. Mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 51387 eftir kl. 5 á daginn. Silver Cross kerruvagn til sölu, verð kr. 1000. Uppl. í síma 76074 eftin kl.6. jTil sölu Silver Cross ibarnavagn, Royal kerruvagn og Silver*’ jCross kerra með skermi og svuntu, einnig baðgrind á bað. Uppl. í síma 172415 og 43457. I Húsgögn 8 Sófasett vel með farið og hjónarúm til sölu. Uppl. síma 92-3369. Havana auglýsir. Þið fáið hagkvæm kaup á húsgögnum, sófasett og staka stóla, símaborð, margar tegundir, sófaborð með marmaraplöt- um, teborð og minni borð. Vönduðustu lampafætur frá Pakistan úr ónix, nýj- ustu gerðir af blómasúlum, hengipottar og margt fleira. Havana, Torfufelli 24, sími 77223. ' Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna' svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, komm- óður, margar stærðir, skrifborð, sófa- iborð og bókahillur, stereoskápar, renni- brautir og vandaðir hvíldastólar með Jeðri. Forstofuskápur með spegli, vegg'- samstæður og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir ^greiðsluskilmálar. Sendum 1 póstkröfu .un^land allt. Opið á laugardögum. Happy sófasett, !6 stólar og 2 borð með brúnu áklæði, til •• ;sölu. Verð aðeins 55000 gkr. Uppl. í síma 20426. j ~ - ________________ ' Bólstrunin Miklubraut 54, kjallara. Klæði gömul húsgögn, sel einnig ný sófasett, gott 'verð, greiðslukjör. Gjörið svo vel að líta jinn. Uppl. í síma 71647 eftir kl. 5. Geymið auglýsinguna. 8 Vetrarvörur 8 Keppnisskiði til sölu, Atomic Team, 175 cm án bind- inga. Uppl. í sima 51561 milli kl. 5 og 6. Til sölu nokkur pör af skíðum í góðu ástandi, einnig nokkur pör af skíðaskóm fyrir fullorðna og ung- 'linga. Uppl. í síma 39460. ;Til sölu Candy jþvottavél. Uppl. í síma 37494. Til sölu lítið notuð þvottavél og þurrkari, Castor Superdry. |Uppl. 1 sima 84023 eftir kl. 6. Þjónusta Þjónusta Þjónusta Verzlun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skcila út niðurföll i bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tánkálj með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf, magnssnigla o.fl. Vanir menn. ^Valur Helgason, sími 77028 j TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Slmar 77620 — 44608 Loftpressur Hrærivélar j Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Haftibyssur ’Vlöggborvélar Beltavélar 'Hjólsagir Steinskurðarvól j Múrhamrar Bílasmiðja Sturlu Snorrasonar Dugguvogi 23. — Sími86150 Kvöldsimi 17923. Breytum Pick-up i lúxusjeppa Vanir menn. Húsaviðgerðir, Klæði hús með áli og stáli, set harðplast á gluggakistur og borð, gluggaþéttingar, fræsi glugga og set í tvöfalt gler. annast almennar húsaviðgerðir. Uppl. í síma 13847. Annast almennar húsaviðgerðir. FERGUS0N RCA amerískur myndlampi Vuruhlutu- <>K viðgerðaþjónusta. Orri Hjaltason llunamel 8 — Sími 16139 23611 HUSAVIÐGERÐjR 23611 ffökum að okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐJ síma 23611 ^ Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum. baðkcrum og mðurföllum. notuni n> og fullkontin tæki. rafmagnssmgla. Vanir nicnn. Upplýsmgar í sima 43879. Stífluþjónustan Anton AOaleteinston. BALDVIN & ÞORVALDUR söðlasmiðir Hlíðarvegi21 Kópavogi Sími 41026 íslenskum hestum hæfa best íslensk reiðtygi VÉLALEIGA Ármúla 26, Sfmi 81566, - 82715, - 44697, Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 i Ti Loigjumút . raktorspressur Gröfur Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur Vibratora Hrærivélar HILTI-brotvólar Rafsuðuvélar Juðara- Dflara Stingsagir Hestakerrur HILTI-naglabyssur HILTI-borvólar Slýpirokkar Kerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að saga þensluraufar i gólf. MlbTl Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. Bílaþjónusta Pípulagiiir -hreinsanir jFagmenn annast juppsetningu á TRI AX-loftnetum fvrir sjónvarp — FIVl stereo og AM. Gerum tilboö í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir, ársábyrgð á efni og vinnu. Greiðslu- kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN LOFTNE DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Birgstaóastrati 38. Dag-, ksöld- og holgarsimi 21940.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.