Dagblaðið - 13.01.1981, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 13.01.1981, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1981. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Sími 15105 Höfum fyrirliggjandi startara, alternatora, regulatora o.fl. varahluti fyrir rafkerfi í eftirtaldar bifreiðar: Startarar: Toyota Mazda Galant/Lancer Datsun Cortina Mini o.fl. enska bila Dínamóar: Fyrir enska bila og vinnuvélar Regulatorar fyrir flestar gerflir - bifreiða Alternatorar: Toyota Mazda Galant/Lancer Datsun Vauxhall Bedford L-Rover Cortina Mini o.fl. enska bila Ath.: Tökum gamlan alternator eða startara upp í nýjan. (AC Delco) ÞYRILL sf. Hverfisgötu 84, 105 Reykjavík, sími 29080. NýirbflarfráAgli: Ábyrgð á fyrstu 20 þúsund km í grein á neytendasíðu DB í gær, þar ,Agli Vilhjálrnssyni væru bílar seldir mundssonar hjá Agli, ársábyrgð og 20 sem fjallað var um ábyrgð á nýjum bíl- með ársábyrgð eða 10 þús. km akstri. þús. km akstur. Þetta leiðréttist hér um, var missögn. Þar sagði m.a. að hjá Hið rétta er, að sögn Matthíasar Guð- með. Ný sýruverksmiðja i Gufunesi 1983 LAXVEIÐIÁ TIL LEIGU Vatnasvœði Lýsu (Vatnsholtsá) Snœfells- nesi er til leigu veiðitímabiiið 1981. Áin er 90 km frá Borgarnesi. Tilboðum sé skilað fyrir 20. feb. nk. til Símonar Sigurmonssonar, Görðum, Staðarsveit, Snœf. öll réttíndi áskilin Akureyri: Slæmt ástand ídagvistunarmálum Mjög slæmt ástand ríkir í dagvistar- málum á Akureyri eins og á öðrum stöðum á landinu. Hafa myndazt þar langir biðlistar og bíða núna 244 börn eftir plássi. í október var öll innritun sameinuð til að fá betri yfirsýn yfir þau börn sem á biðlistum eru. Láta mun nærri að helmingur þessara barna séu forgangsbörn. Þá fjölgar mjög um- sóknum fyrir börn sem standa höllum fæti hvað þroska snertir. Akureyrarbær hefur nú hafið mark- vissa uppbyggingu dagvistarheimila. Er stefnt að því að Öll börn sem þess þurfa geti dvalið á dagvistarheimili. Þá er einnig stefnt að því að leysa vanda þeirra foreldra sem byrja vinnu áður en dagvistarheimilin opna eða hætta ekki fyrr en eftir að þau loka. - ELA febrúar 1983. Það er franska fyrir- tækið Grande Paroisse sem mun hanna verksmiðjuna og selja allar þær vélar og tæki sem nauðsynleg eru. Var gengið frá samningum þess efnis 19. desember sl. Gunnar Guð- bjartsson stjórnarformaður Áburð- arverksmiðjunnar undirritaði samn- inginn ásamt Hjálmari Finnssyni framkvæmdastjóra og Mr. Bonnet fyrir hönd franska fyrirtækisins. Árið 1979 gaf þáverandi landbún- aðarráðherra, Steingrímur Her- mannsson, Áburðarverksmiðjunni leyfi til að leita tilboða í nýja sýru- verksmiðju. Fimm tilboð bárust en franska tilboðið þótti hagstæðast. Með hinni nýju verksmiðju verður unnt að framleiða í landinu mestallan þann áburð sem þörf er fyrir. Hingað til hefur þriðjungur notaðs áburðar verið innfluttur. Þá mun hinn guli reykur sem lagt hefur frá Gufunesi einnig hverfa. -ELA KARLMANNASKOM Sparískór — götuskór — kuldaskór og ýmislegt fíeira. SKÓBÚÐIN LAUGAVEG1100 —framkvæmdir hefjast næsta sumar Næsta sumar verða hafnar fram- smiðju í Gufunesi og er áætlað að kvæmdir við nýja saitpéturssýruverk- hún verði tilbúin til framleiðslu i DB-mynd Sig. Þorri. Gunnar Guöbjartsson stjórnarformaður Áburðarverksmiðjunnar (t.v.) undirritar samninginn ásamt Hjálmari Finnssyni framkvæmdastjóra verksmiðjunnar og Mr. Bonnet (I miðju) fyrir hönd Grande Paroisse. Mælt með Helgu, Helgj skipaður —veitingá prófessorsembætti í Háskólanum vekur athygli Forseti íslands hefur að tillögu menntamálaráðherra skipað Helga Valdimarsson til að gegna nýstofn- uðu embætti prófessors í ónæmis- fræði í læknadeild Háskólans. Dr. Helga ögmundsdóttir lektor í Edin- borg sótti um embættiö á móti Helga. Þriggja manna nefnd, skipuð þeim Sigurði Samúelssyni, Margréti Guðnadóttur og Guðmundi Péturs- syni, fjallaði um umsóknir Helga og Helgu og úrskurðaði bæði hæf til að gegna embættinu. Á deildarfundi 24. nóvember hlaut Helga einu atkvæði fleira en Helgi þegar mælt var með umsækjendum. 22 greiddu Helgu at- kvæði en Helgi fékk 21 atkvæði. Hins vegar tók Ingvar Gíslason menntamálaráðherra ákvörðun um að mæla með því við forseta að Helgi fengi embættið. Skrifaði forseti undir embættisbréfið á Þorláks- messu. Embættisveitingin hefur vakið at- hygli innan Háskólans, og þá sérstak- lega í læknadeild. Ákvörðun ráð- herra um að fara ekki að vilja deildarfundar þykir mörgum vafa- söm. Helgi Valdimarsson hefur dvalið í London við störf í um 11 ár. Honum var veitt dósentsstaða í læknadeild veturinn 1974—75 og var raunar eini umsækjandinn um stöðuna. Hann fékk frest í 3 ár til að taka við þessari stöðu en kom ekki heim að frestinum útrunnum. Helgi er 44 ára að aldri en Helga ögmundsdóttir 31 árs. - ARH U0SIÐ HRUNDI NIÐUR ÁB0RD Eriku Friðriksdóttur i Þjóðhagsstofn- un bri illilega i gærmorgun þegar eitt loftljósið i skrifstofu hennar hrundi skyndilega niður i skrifborðið þar sem hún sat og velti vöngum yfir þjóðar- hag. Er með ólikindum hvernig Ijósið gat losnað af eigin völdum þvf það var skrúfað f loftið með fjórum skrúfum. Taldi Erika augljóst að ekki nema lak- asta framleiðsla gæti hrunið svona ofan úr lofti. HEWLETT Jip, PACKARD HEWLETT M PACKARD HEWLETT M PACKARD HE\AÍLETT M PACKARD HEWLETT Jip. PACKARD Einkaumboð á Islandi fyrir vasa- og borðtölvur — Upplýsingar, sala, þjónusta STALTÆKI, B,nkn.tr«ti s ami 27510

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.