Dagblaðið - 24.01.1981, Síða 2

Dagblaðið - 24.01.1981, Síða 2
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1981. Manntalið er: PERSONUNJOSNIR — fullnærgöngular spurningar Sigurunn Konráðsdóltir, Hverfisgötu 28 Rvik, skrifar: Ég var að hlusta á fréttatíma út- varps á þriðjudagskvöldið. Viðtal var við starfsmann Hagstofu íslands um þetta manntal sem á að fara að fram- kvæma. Mér finnst þetta manntal vera skerðing á mannréttindum, ég veit ekki hverju við eigum það að þakka að verða þess heiðurs aðnjótandi að vera fyrsta þjóðin til að framkvæma slíkt manntal. Það er verið að tala um persónunjósnir Rússa en mér finnst þetta fyrirhugaða manntal engu betra. Það er mjög barnaleg skýring að nota eigi þessi gögn til þess að komast að því hversu mikið autt húsnæði er í borginni. Þegar búið verður að vinna úr þessum gögnum árið ’84 verður þetta ástand allt gjörbreytt. Ég ætla ekki að svara þessu plaggi, mér finnst við ekki lifa í frjálsu landi ef við erum neydd til að svara spurn- ingum. Hvaða viðurlögum verða þeir svo beittir sem ekki svara? Það þarf enginn að segja manni að þessu verði haldið leyndu, þessar uppiýsingar verða settar í tölvu og þar geta allir fengið aðgang að þeim, syndir feðr- anna verða látnar bitna á börnunum. EINSTAKLINGSSKÝRSLA Manntal 31. janúar 1981 Hagstofa íslands Mér finnst að það hefði verið nær að eyða þeim peningum sem eiga að fara í þetta til að greiða hitunar- og rafmagnsgjöld fyrir ellilífeyrisþega. Nafn Staöur (hús, tbúð. sveitarfélag) Skýrclu þMii b«r að gara um aérhvarn alnatakllng laddan 1K1 afia fyrr.Peir sem laddrr oru 1964 eða fyrr skui 1968 Honum ber og að annast um. að skýrsla þessi sé gerð um aiia Ijarverandi emstaklmga og hann skal beila sér I — Hver maður er skyldur til að S|á svo um. að hann sé skriður á manntal. og til að láta i té allar paer upplysmgar ÍHvar áttir þú heima 31 janúar fyrir 1 árt? 5 árum? 10 árum? 20 árum? Skrifaðu fullt heimtlisfang, en hafir þú dvalist erlendis, t d viö nám eöa atvinnu. nægir heiti landsins Skrifaðu ..sama þegar það á við IErt þú i sambúð, vigðri eða óvigðri? □ Já. siðan árið 19 □ Nei IStundaöirþu / stundarþú nám aö loknu □ Já • skytdunámi þinu?______ Q Net—\ ÍHetur þú lokið prófi til starfsréttinda eða aðgangs aö storfum. t d i iðn. sjómennsku. skrifstofustorfum. heilsugæslu eða kennslu. eða hefur þú lokið □ Já —► háskólaprófi? □ Nei -►7 Varst þú i skólanámi eða á náms- samningi á árinu 1980? Námsketð 120 klst og lengri teljast hér til □ Já —► skólanáms. □ Nei -> Varst þú við heimilisstorf 120 klst eða meira á árinu 1980? Teldu hvorki með tima við launuð heimilisstörf né við það. □ Já —► sem þú telur vera tómstundastörf □ Nei TÍ976 11961 Settu » ef þú varst ekki fædd/fæddur pa^ ~ Ert þú gift/giftur? □ Já, siðan árið 19 i hvaða skóla (deild eða námsbraut) siðasP □ Nei ÞeSsari spurnmgu svara konur ein- vorðungu Hve morg lifandi fædd born hefur þú eignast? I hvaða starfs- eða fræðigrein / greinum. frá hvaða skóla eða að loknu hvaða nám- skeiði. hvenær (ártal)1? Varst þú á árinu 1980 i námi bundnu samn- mgi við atvm'nu-QJá -► rekanda? □ Nei-» Hve margar klukkustundir varst þú við heimilisstörf vikuna 24—30 janúar 1981? Launuð heimilisstörf á ekki að telja með. heldur koma þau sem atvmna hér á eftir Warst þúiskola- * Hvemarga | Varst þú i námi 1980-? mánuði? i skólanámi i □ Já —► □ Nei ÍHaföir þú tekjur af atvinnu i vikunni 24.-30 janúar 1981? Þarna er einnig átt við tekjur i orlofi eða veikindafjarvist Sá. sem starfar með heimilismanni i atvinnu hans. telst vinna fyrir tekjum. enda þótt sú vinna sé ólaunuð mars? □ Já Q Nei Hvenær siðast? 19 Hefur þu lokið •^4 stúoentsprófi? □ Já Q Net júli? nóvember? □ Já □ Nei Þelr sem merktu við „Nei“ í 10. lið sleppa spurningum í 11., 12. og 13. lið - - Hvar var vinnustaður þinn i vikunni 24 —30 janúar 1981? Tilgreindu gotu og hús. ■ * oða heili. svo og sveitarfélag, en aðeins aðalvinnustað, komi fleiri til greina Hve margar klukkustundir varst þú við atvinnu, að meðtalinni eftirvinnu og aukaatvinnu. vikuna 24 —30: janúar 1981? Teldu ekki með fjarverustundir vegna orlofs eða veikinda Fórst þú til vinnu heiman frá þér til (aöal-) vinnustaðar vikunni 24 —30 janúar 1981? □ Já ------------► □ Nei —*. Q Vann heima □ Dvaldist á vinnustað □ Vann ekki þessa viku □ 0 klst □ 1—9 klst □ 10-19 klst Hve lengi varst þú venjulega á leið- mm? Hvernig fórst þú þessa leið venju- lega? Settu að- eins einn kross □ 20—29 klst "□'41-49 klst |Er þetta venjul lengd □ 30—35 klst Q 50-59 klst |vmnuviku þmnar? □ 36—40 klst □ 60 klst eða fl j □ Já □ Nei_______________ □ 0—9 minútur □ 20—29 minútur □ 45 minútur □ 10—19 mínútur Q 30—44 minútur eða lengur □ i almenningsvagni Q Á vélhjóli. á skellinoðru □ í bil fyrirtækis/stofnunar stærri en 7 m Q Á reiöhjóli Q i annars konar bil sem farþegi Q Með oðru fárartæki □ i bil sem bilstjóri _____________,, , Q Gangandi__________________________ Kvöublööin sem sérhvvrjum dnslaklingi er tiert skylt aö úll'ylla. Hringiðís'^ niikl.13^15’ GÍSLI SVAN EINARSSON Dr. Gunnar Thoroddsen: Sterkasti stjórn- málamaður þjóðar- innar Bréfritari lelur dr. Gunnar Thorodd- sen langsterkasta stjórnmálamann þjóöarinnar. DB-mynd Gunnar Örn. Sjálfstæöismaöur skrifar: Til hamingju, dr. Gunnar. Það eru örugglega margir íslend- ingar reiðubúnir til að taka undir þessi orð mín nú eftir að síðasta skoðanakönnun Dagblaðsins liggur fvrir Til hamingju, dr. Gunnar. Eftir iiöhannfagnaðisjötíu ára afmæli sínu uni mamfiiin liafa efnahagiráðstaf- anir stjórnarinnar fallið í góóan jarð- veg og Gervasoni málið svokallaða virðist leyst. Síðan kemur niður- staðan úr síðustu skoðanakönnun og sýnir yfirburðastöðu ríkisstjórnar- innar. Allt eru þetta gleðitíðindi fyrir stuðningsfólk stjórnarinnar og sýnir að þjóðin metur efnahagsráðstafan- irnar. Þökk sé Dagblaðinu fyrir að kanna hugi fólksins reglulega um mikilvæg mál. Það verður ekki gert öðruvísi en með skoðanakönnun og þær hafa reynzt óvenju nákvæmar. Dr. Gunnar má vel við una í dag, hann er langsterkasti stjórnmála- maður þjóðarinnar. Bréfritari er óánægöur með hvernig til hefur teki/t i launamálum alþingismanna. Þangað leitar auðurinn — þar sem hann er fyrir l.aunþegi 1228, Akranesi, skrifar: Kannast ekki allir við þann flökur- leika, sem að manni sækir þegar borðaðer of mikið? Þetta datt mér strax í hug, þegar Kjaradómur kvað upp úrskurð sinn varðandi kollega sína. Mér varð óglatt. Það er talað um þjóðarkökuna. Um réttláta skiptingu þjóðarauðsins, sem ekki er talinn mikill, og því enn meiri ástæða til að vanda sig með tertuhnífinn. Það að þeir sem sitja við bakarofninn telji það rétt sinn að mega éta óáreittir nægju sína af bakstrinum þætti léleg frammistaða í hvaða bakaríi sem er, þeir starfsmenn væru umsvifalaust reknir. Hún er líka þeirri náttúru gædd, þjóðarkak- an, að þeim mun meira sem af henni er étið, þeim mun sólgnara verður fólk i hana, þannig að með ólíkind- um er. í fyrra og hittifyrra varð orðið lág- launastétt að hálfgerðu tízkuorði. Hver man ekki eftir orðagjálfrinu um að jafna laun, að hætta þessu launa- misrétti, um að minnka bilið á milli hátekjufólks og lágtekjufólks? Hver getur álasað mér þó að mér sæki klígja? tutt og skýr bréf Enn cinu sinni minna icscndadáikar DB alla þá. cr hynnjast senda þættinum linu. ai) láta fylgja fullt nafn. . hcimilisfany. símanúmcr lcfum f>ai) cr að rcvda) oy ^ nafnnámer. Þetta cr litil fyrirhöfn fyrir hrcfritara okkar oy til mikilla þægindafyrir DB. Lcsendur eru jafnframt minntir á ai) hrcfciya ai) icra stult og skýr. Áskilinn crfullur rcttur til ai) stytta hrcfoy umoröa til að spara rúm og koma cfni bctur til skila. Brcf ættu helzt ekki að vcra lengri cn 200—300 orð. , Simatími lcscndadálka DB cr milli kl. 13 Ofi 15 frá mánudöyum tilfostudaya. Utangarðsmenn —hljómsveit á heimsmælikvarða Garri skrifar: Já, loksins kom að því. Hvað í fjáranum hugsar fólk? Það sem ég er að hlakka yfir er það að við eigum nú loks hljómsveit á heimsmælikvarða. Að vísu höfum við áður átt góða hljómsveit, eins og Trúbrot, sællar minningar. En þessi hljómsveit sem ég er að tala um eru hinir einu og sönnu Utangarðsmenn Mér finnst þeir ekki eiga sína líka hér á landi. Þeir sýndu það og sönnuðu á síðast- liðnu ári með þvi að „kýla” út þrem meiriháttar plötum. Fróðir menn segja að plata þeirra Geislavirkir sé bezta rokkplata sem komið hefur út hér á landi. Mér finnst að hann Bubbi okkar Morthens eigi heiður skilið fyrir texta sína og það er pott- þétt mál að hann er á bandi okkar unglinganna. Ég óska Utangarðs- mönnum langlífis og velgengni í framtíðinni. Úr því að ég er farinn að röfla um tónlist vil ég segja það að ég er mjög svo hrifinn af Frætbblunum. En mig langar gjarnan til að benda þeim á að passa sig á að ganga ekki of langt i textum. Það finnst mér að þeir geri í einum texta sínum á plötunni „Viltu nammi, væna?” En þar segir orðrétt að stríðið hafi byrjað út af því að Guð hafi veriðupptekinri við að hlusta á Fræbbblana. i öllum bænum, strákar mínir, þó að þið hafið gaman af því að hneyksia fólk, eins og þið reynduð einu sinni ,í sjónvarpinu, þegar þið sögðuð að allir íslendingar væru heimskir, blandiðekki Guði inn í texta ykkar. Utangarösmenn á sviöi. spörum RAFORKU 18 rU spörum RAFORKU % & 'új S! Raddir lesenda

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.