Dagblaðið - 28.01.1981, Side 13
/ V
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. JANUAR 1981.
ONWITHTHE
BUTTER”
Við, útlagar í Barbariinu, sem les-
um dyggilega islenzku blöðin, tökum
eftir því, að meira og meira er farið
að bera á, að orð úr tungu þeirri, sem
hér er töluð, laumi sér inn i íslenzkt
mál. Það er ekki bara i lesendabréf-
unum, íþróttafréttunum og tónlistar-
dálkum unga fólksins, heldur má
finna furðu mikið af enskum og
amerískum slettum í greinum há-
skólamenntaðra frammámanna og
viðskiptajöfra. Myndi amma hafa
skilið svona setningar: ,,Það er ekk-
ert exkjús að vera nastí þótt þú sért
stressaður,” eða ,,ég flippa alveg yfir
pönkrokki”.
Þótt við vildum hefna fyrir þessa
innrás enskunnar í íslenzkuna, gefur
augaleið, að litil von er til þess, að við
getum laumað islenzkum slettum inn
í engilsaxneskt mál. Verðum við því
að sætta okkur við þau fáu íslenzk
orð, sem unnu sér sess í ensku fyrir
löngu, löngu. Geysir okkar er
notaður sem samnefnari á goshveri,
og ,,to go berserk” kalla þeir að
ganga berserksgang. Það er bara
verst, að enginn hér vestra, nema
Bréf frá
henni Ameríku
Þórir S. Gröndal
sprenglærðustu málfræðingar, vita,
að orðin eru komin úr okkar ástkæru
tungu.
En enskan er mjög lipurt og sveigj-
anlegt tungumál og virðast ekki
margir, hér í henni Ameríku, vera
hræddir um, að það afbakist eða líði
undir lok. Þess vegna væri ekki úr
vegi, aö við miðluðum Ameríkanan-
um af okkar dásamlegu málsháttum
og orðtökum, sem svo_ vel krydda
okkar kæra móðurmál. Við skulum
taka nokkur dæmi: ,,On with the
butter!” (Áfram með smjöriðl), ,,I
am on a green branch” (Ég er á
grænni grein), „Would you like to
have one small?” (Viltu fá þér einn
lítinn?), „How do you have it?”
(Hvernig hefir þú það?), „That is
now that” (Það er nú það).
Landið hefir eignazt ekki allfáa
tungumálasnillinga, sem þýtt hafa
feiknarlega mikið úrensku og einnig
snarað yfir á það mál úr íslenzku.
Svo eru lika aðrir, mismunandi
snjallir, sem gert hafa sér til dundurs
að þýða á fáránlegan máta, sjálfum
sér og öðrum til gamans. Allir hafa
heyrt um strákinn, sem var að byrja
að læra ensku og skrifaði stil með aö-
stoð orðabókarinnar. „Hver á þessa
bók? varð að „Hotspring river this
book?!” Svo má þýða eftir orðanna
hljóðan, eins og Kiljan gerði í einni af
bókum sínum, þá er hann snaraði
yfir á íslenzku fæðingarstað Trum-
ans, Independence Missouri i Indí-
pendense með súr i! Björgvin heitinn
Guðmundsson tónskáld kallaði New-
foundland aldrei annað en Nef-
hundaland! Fyrir mörgum árum var
heiðursmaður, að nafni Sir Heath-
coat Amory, í stjórn MacMillans í
A „Þótt við vildum hefna fyrir þessa innrás
enskunnar í íslenzkuna, gefur augaleið,
að lítil von er til þess, að við getum laumað fs-
lenzkum slettum inn í engilsaxneskt mál.”
.Pönkrokkarar” á ferð.
Bretlandi. Sigurður Markússon fram-
kvæmdastjóri íslenzkaði nafn ráð-
herrans og kallaði hann Séra Heiða-
kútá merintii!
Þegar borin eru saman tungumál
eins og islenzkan og enskan, getur
ýmislegt kyndugt komið i Ijós.
„Sky” þýðir himinn á er.sku, en við
notum sama orðið, með kommu þó,
fyrir þetta gráa, sem svo oft skyggir á
sólina hjá okkur á Fróni. Forfeður
okkar hafa ef til vill haldið, að þetta
gráa væri himinninn? isienzka orðið
matur virðist vera sama orðið, sem
enskumælandi þjóðir nota yfir kjöt,
„meat”. Svo virðist sem einhverjum
aftur í öldum hafi ekkert þótt matur
nema kjöt. Erfitt er að trúa þvl á fisk-
æturnar íslendinga.
Einhver ruglingur hefir orðið með
þýðingar á hinum mismunandi and-
litspörtum. Á ensku heitir haka
„chin” en kinn „cheek” og geta
allir séð, að hér hefir orðið einhver
vixlun. Að sofa eins og steinn heitir á
ensku „to sleep like a log”, sem út-
leggst, að sofa eins og trjádrumbur.
Á íslandi voru engir skógar, svo
landinn varð að láta sér nægja að
sofaeinsoggrjót!
Þórir S. Gröndal.
Myndlistin á enn bágt á Akureyri
kureyri
ValgarðurSíéfánwöílknSn
Um listáMfo og Býmngarað-
itaBii 1 hBfuðetaB Norfiurlanite
. »i bMlarini bi*,u *'
1 Mtð þ«*aart ,»■>!»* |
u b.jarini bil«u •',0 tAm' “
V -jLarJft*
A bAU bafui vcrié mlnnl ma*
mi^ ir^ ”h* b«f i. r:nn^nm
h»í. v.riA pio«nú *«**«* gbmlum. «ulnu«u»m *n ,unnugl
bn> «4 «•»• ta*14 4 ■*U .n..n l«»anl«*um blO*um. tru
Inium. oi ftnnal m6r«um *"nlVV , þtim »)ilf»»«'**" þt(ur
l«g» maíllrlnn fullur 0« Uml " * um »'“*u,j.
ana&223&S&
ft!a»£Sé!5.,£S?.
,\ \'"v- 1
\W \*
l.tt'U
... »*“
l'lfi'4 “
y, ptt »««**' ‘v0
iuii ' n t vuyVi
, ,>,.i l'“' ‘r, Jlvlð' (aitM'V . níft “f’
.....................................
I, 1,-1,w.-', Iixii huggt .
. ..l,rr!.. I:jfj þ.tll hír lil ajni* i
<_.• , j -umrin i ónoluAu
»l...l .iiú'i:. M. t'ntlir lorvji goAra
i.iui.t'u. »l.i|«fa ntxiii » Halaverh-
um illir j.tl K‘tt >-tmkomuljg jrAi
iiiu i <■> m....t j..i .iDr áA.
liluAiuu t r l.unaugt um, »A formaA-
ur n,.imi uitálurnAg rr mili jif-vu
hl' n.uur i-g |.jA hrfur rinni* koiniA
j lj<». aA i.urcir bxjjrbújr Irlja liug-
mjudiuf l-rAi mrrkilrga og frjng-
k'.rnulina auAvrlila. En hcr þarf þó
aTTuaA o«~mt-ira. ÞaA jurf rinhtcrn
l,| aí rannsaka framkvxnidajtriAi
míUiu og hrinda þvi »iAjn fr.im rf
niúgulcikjr cru fyrir hrndi. Akar-
,yrji'kJU(isl.Aur á i-kkcrl liú-njAi
7>u. lisjjv.-it.aTafu, »-n aa«iuli «• «• v.
j L(.aWc,\<a^ VSV.-0
fcafi ««"Í‘,S.Ö*»
*6Ur «n Ag lf • f*“U «,{ »*r •»»«
g«t» alburdar *," ‘ning»r«lA4*
gyrir akBmmu **„" ,tm»n
ntlnd Akur.rrar kom j#71
U«» 4 »“‘*‘ULnm
g«rdi elnhv.riar m«nn
klyktanlr •*'4»nd‘ (rtgn»A
ingarmil. b«f 4* , mAlva'41
gkv«Ain aéu « d k»up von,ndt
,ft,r “•“'“•ja .iUli Honn-
v,rAur Irarnhajd* (;m,n n*»t
ingar»)6A» °* 4 1 , ,„ uppt***
^ 6Aruttl.ini •"»> , ,é *
VWuþl!o« bri «»•' ** “"J
......- ÍTS.'SKjv’í -5“»S
t5S.WSl.— -js-íMSgJsps
‘ ií«Si,u" "'“ÍJt-"
r- -*ss,:rjX—
• *>uAur «t*lkn*a°*
crkj.jfn.
,«m nú cr i smiAum
t«rAur fullbyggV'vAa
int kcmur upp- ÞangaA
aAvlaAa fx»t hrrJjrir I-
»cm opiA yrAl öllum almcn. .
um kring. gcta Akurcjrii.gar v.iil
hlutdrild i hinum n.ikla °S «»'•'
„a arfi. »n lcljjndi kostnjA-.r.
i„kj *••■>, "•'—'* ■' "y1--
ntum ,„„•'“"•
u.,ii l.-i-,* i "u'A.n-uni
W» *>"' B" "
(i.ir S„i^,iún. «.,„„••*•“,»'•’•■
„ o, juaa1v?i‘'-felm
„i, ,.ií.íji“' •■••'-
iA og þaA væri ohluldrxgt pr..f
á viAhorfi riðamanna bxjarint lil
ncfndra li»tgr*ina, hvcnu þcir brrg
„t viA jxsvfti ábcndingu. Trulcgt
r
um stjómmáljHubkum vildu i »J*n-
„l„ i «“.„•' »1 W* ““
W„,i b*i.n'iú,».' »""”*“»
»>«fci»"«“ 'k,l"1"‘' *L
i .rður «UJ e'“' *‘
*“*«l
‘VSu’í-**
JJru„ "** iir
-J1:"'
?3SSAr
m
,s*<mZJr hv'ú« 0 rf*iv,n,
Kri„ “'“fur 'xr „*„""»■
Kr>'Un? /!*!"«»vUr)'7J;'"":« k,*' I
TXnSSS&æ
lállL-»a »»?■**" vj/, j ‘J uiii„
A'* ' iiiTjr
t-
■** - d
— i'da /„/„ (
k -^farðiu-
irmálefni Akureyrar verkakaup af hálfu____________„____ — ____„______ .....
tc'ð. verið skrifað, umtalsverð, en þrátt fyrir slæma 'við bæjarmörk, í danshúsum,
fréttatilkynninga- aðstöðu hefur Akureyringum gefist hótelum og svona mætti upp telja, cn
nánast engin, kostur á að sjá yfir eitthundrað list- enginn þessara upptöldu staða getur
taður hefur ekki sýningar síðastliðinn áratug. Lang- kallast því nafni að heita sýningar-
menningarsjóðs- flestar sýninganna voru haldnar í salur, utan Gallerís Háhóls, sem nú
n-,* „nn moA onH. Oiiiinri wshAl aXrar 4 ýmsum hefur verið lokað. Af þeim söki
bæjarins vart veitingastofum, félagsheimilum utan
fyrir slæma 'við bæjarmörk, í danshúsum, á
_J upp með and-
ára fresti, lista-
tlestar symnganna voru
Gallerí Háhól, aðrar
stöðum, skólum, í b
Norðurlands.
Dagblöð og útvarp hafa lítillega
nefnt lokun salarins og haft tal af Óla
G. Jóhannssyni, sem svo myndarlega
rak þetta eina Gallerí í bænum og
leysti með því vanda yfirvalda. Ég vil
spyrja, hvers vegna ræða fjölmiðlar
ekki við bæjaryfirvöld og inna þau
eftir því hvort þau ætli sér að leysa
vanda myndlistarmanna og þá
hvernig og hvenær.
f áratugi hefur aðgerðaleysi
bæjaryfirvalda í sýningarsalsmálum
verið gagnrýnt, en aldrei hefur vottað
fyrir minnsta áhuga, því eru málin í
þeim ólestri sem þau eru í dag.
Jafnvel þótt Gallerí Háhóll yrði enn
rekinn áfram, væri það ekki verjandi
um nánustu framtíð að Akureyri eigi
sér ekki opinberan sýningarstað svo
hægt væri að taka á móti öðrum
sýningum en þeim sem þurfa að bera
sig fjárhagslega. Akureyringar eiga
myndlistarskóla en engan sýningar-
sal, skrýtið það.
Heyrst hefur að í íþróttahúsinu
nýja verði aðstaða til þess að halda
myndlistarsýningu. Ef svo er, hvað
eru mörg ár þangað til og hvernig á
að leysa málið á meðan?
Fyrir nokkrum árum skrifaði ég
nokkrar blaðagreinar um stöðu
myndlistarinnar á Akureyri. Það er
því undarlegt, að vera í nær sömu
sporum nú þegar Háhóll lokar, og að
hið opinbera skuli halda að sér hönd-
um svona fast. Hvernig á að taka á
móti þeim myndlistarmönnum, sem
vilja sýna verk sín? Hvað segja
félagasamtök íslenzkra myndlistar-
manna um málið? Þeir ættu sumir
félagarnir þar að minnsta kosti, að
Kjallarinn
Valgaröur Stefánsson
félag, sem stefnir til menningarlegs
ójafnaðar, i þessari greinargerð segir
llka að, „Jafnvel á Akureyri eru
myndlistarsýningar fágætir
viðburðir.”
Sem betur fer hafa Akureyringar
fengið notið myndlistar og mér er
kunnugt um heimili þar sem eru til
nánast lítil listasöfn. En nú stefnir
aftur í það ófremdarástand að lokast
hefur fyrir myndlistina.
Ég trúi því ekki að menningar-
málafrömuðir og nývöknuð
menningarsjóðsnefnd Akureyrar láti
ekki málið til sín taka og sjái til þess
aft innan fárra vikna verði búið að
finna lausn til bráðabirgða, að
minnsta kosti, ogsíðan verði til fram-
búðar hlúö betur að myndlistar-
„Akureyringar eiga myndlistarskóla en
engan sýningarsal, skrýtiö þaö.” v
vera farnir að kannast við sig hér á
Akureyri, eða kemur þeim þetta
ekkert við? Hvað segir menntamála-
ráðherra hr. Ingvar Gíslason um
málið? Langar mig að nefna í þvi
sambandi þingsályktunartillögu, sem
hann flutti árið 1966 í des. um lista-
söfn og listsýningar utan Reykja-
víkur. í þeirri greínargerð segir m.a.
að eitthvað sé bogið við það þjóð-
gyðjunni en verið hefur til þessa
dags. Það er ekki hægt að treysta á
það að einstaklingur eða fámenn
félagasamtök leysi þetta mál. Nú er
komið að bæjaryfirvöldum.
Vinsamlegast,
Valgarður Stefánsson,
myndlistarmaður,
Akureyri.