Dagblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1981 Sveinn Einarsson þjóðleikhússtjórí, sem jafnframt er ieikstjórí La Bohóme, ásamt nokkrum þeim sem korna fram ísýningunni. Myndin var tekin á skrifstofu Sveins íhlái frumsýningarinnar. Fólk á frumsýningu La Bohéme Frumsýningargestir óp- erunnar La Bohéme tóku verkinu afar vel. Söngvurum og aðstandendum öllum var klappað hressilega lof i lófa að sýningunni lokinni á föstudagskvöldið. Alls koma fram átta einsöngvarar í óperunni. Leiktjóri er Sveinn Einarsson og aðstoðar- leikstjóri Þuríður Pálsdóttir. í hléi var margt skeggrætt og skrafað. Bjarnleifur ljós- myndari Bjarnleifsson var maður Dagblaðsins á staðn- um og tók þá meðal annars myndirnar sem birtast hér. Hinrik Bjamason, forstöðumaður Usta- og skemmtídeiidar sjónvarpsins, heilsar upp á Magnús Jónsson óperusöng vara. VHhjáimur Þ. Gíslason, fyrrum útvarpsstjóri, er tii vinstri. Tveir kunnir útvarpsmenn, hjónin Jónas Jónasson og Sigríður Sigurðar- dóttir, sem stjórnar þættinum Á frívaktinni. LJÓSMYNDIR: BjARNLEIFUR r iaRNLEIFSSON Kári Jónasson, formaður BJeðamannafálags Ísiands, og Ragnheiður kona hans ræða hár við hjónin Þorstein ö. Stephensen, fyrrum ieikiistarstjóra útvarpsins, og Dórótheu Guðmundsdóttur. Leikaramir Jón Hjartarson og Sigurður Karísson voru meðal frumsýning- Söngvaramir Guðrím Á. Sknonar og Magnús Jónsson. Fyrir aftan þau stendur Þórður B. Sigurðsson, forstöðumaður Reiknistofu bankanna. Sigurjón Sigurðsson iögregiustjórii Reykjavik og Sigri ður kona hans, ásamt Stefáni íslandi,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.