Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.04.1981, Qupperneq 19

Dagblaðið - 07.04.1981, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1981. 19 Tfi Bridge Það gaf vel að fá 12 slagi í fjórum spöðum í spili dagsins. Það kom fyrir á miklu stórmóti, sem háð var í Osló um miðjan marz sl. Nær allir beztu spilarar Noregs tóku þátt í keppninni — tví- menningskeppni — og auk þess ýmsir af beztu spilurum Svíþjóðar og Dan- merkur. Sigurvegarar urðu’ Jon K. Schjelderupsen og Tor Helness og auð- vitað voru það þeir, sem fengu slagina 12 í spili dagsins. f öðru sæti urðu norsku landsliðsmennirnir Harald Nordby og Terje Pedersen. Þá er það spilið. Vestur spilaði út spaðatíu. Norður AÁG7 G9754 0 D62 + 109 Vestur A 109 C KD1082 OG843 + G4 Austur + D65 ^Á3 0 1095 + D6532 SUÐUK A K8432 V6 0 ÁK7 *ÁK87 Auðvitað er ekki hægt að fá 12 slagi nema með góðri aðstoð varnarspilar- anna. Spaðatían var drepin á ás blinds og litlu hjarta spilað. Austur drap á ás og spilaði hjarta áfram. Lifði í voninni að fá slag á spaðadrottningu. Suður trompaði. Tók þrjá tígulslagi, spilaði síðan ás og kóng í laufi og þriðja lauf- inu. Vestur trompaði með spaðaníu — rangt —.og yfirtrompað var með gosa blinds. Auðvitað trompaði vestur í góðri meiningu og margir hefðu eflaust gert það í sömu sporum. Þá trompaði suður hjarta með spaðafjarkanum og síðan síðasta lauf sitt með spaðasjöi blinds. Hjarta spilað frá blindum og austur var varnarlaus með D-5 í spaðanum en suður með K-8. Tólf slaRÍr oe auðvitað toppur. Við höfum áður skýrt frá því, að Viktor Kortsnoj sigraði með miklum yfirburðum á skákmóti í Róm á dögun- um. Það var í A-flokki en líka var teflt í B-flokki. þar sigraði Popov, Búlgaríu. Filipowicz, Póllandi, varð annar en jafnir í þriðja sæti voru Carsten Höi, Lobron, Medina og tveir óþekktir, ítalskir skákmenn. Þar kom þessi staða upp í skák Danans Höi og d’Amore. Höi hafði hvítt og átti leik. abcdefgh 31. d7! — Rxd7 32. Hxf7 — Hxf7 33. Dxf7 og svartur gafst upp. ©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved I raun og veru hef ég gott minni, ég gleymi bara stundum að nota það. Reykjavlk: Lögreglar\sínii 11166. slökkviliöogsjúkra bifreiösimi 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lógrcglan simi 41200. slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og ijúkrabifreið simi 51100. Keflavlk: Lögreglan sími 3333. slökkviliöiö sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö 1160.sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 3.—9. apríl er í Ingólfsapóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru 'gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö I þessum apótekum á opnunartima búöa Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTKK KÓPAVOÍiS: Opió virka daga frá kl. 9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjókrabífreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannacyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstööinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. “WHAT ABOOT PINNER ?” En hvað meðlcvöldmatinn minn? Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510 Kvöld og næturvakt: Kl. 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki na»t i heimilislpekni. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stööinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slokkviliö mu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugae/lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum urn vaktir eftir kl 17 Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima l%6 Borgarspitalinn: Mánud. föstud kl 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Fleilsuverndarstóóin: Kl. 15 — 16 og 18.30— 19.30. Fæóingardeild: Kl. 15-lóog 19.30-20. Fæóingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alladaga frá kl 15.30— 16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. ogsunnud Hvitabandið: Mánud —föstud. kl. 19—19 30. Laug ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16 KópavogshæUó: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaHnn: Alla daga kl. 15— l6og 19—19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Flafnamúóir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifilsstaóaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUó Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÍITI.ÁNSDKII.D, t>inKhollss(ræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud. íöstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16 AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólhíimum 27, slmi 36814 Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuöum bókum viö 'atlaöa og aldraöa. Simatlmi: mánudaga og fimmtudag-' VI. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - H6lmg«rði 34, si ni 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opiö mánud. föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - BúsUðakirkju, slmi 36270 Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16. BÓKABÍLAR — Bækistöó i Bústaóasafni, simi 36270. Viökomustaöir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opiö mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opiö mánudaga föstudaga frákl. 14—21. AMFRÍSKA BÓKASAFNID: Opift virka daga kl 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aöeins opin viösérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildlr fyrir miövikudaginn 8. april. Valnsberinn (21. jan.—19. feb.): Vertu viðbúinn því að ekki gangi allt eins og þú ætlar í dag. Morgunninn er ekki þinn bezti tími. Þú endar daginn með þeirri góðu sannfæringu að allt hafi farið sem bezt varð á kosið. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Dagurinn er heppilegur til að ganga frá hvers konar málum viðvíkjandi tryggingum eða lög- fræðilegum málum. Gakktu úr skugga um að allt sé eins og það á að vera áður en þú undirritar nokkuð. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Erfitt vandamál skýtur upp kollinum í dag. Með góöri samvinnu má leysa það. Rólegt kvöld heima við veitir þér mesta ánægju. Láttu ekki blekkjast af gylli- boðum. Naulið (21. apríl—21. maí): Þú ryður gamalli hindrun úr vegi og verður þannig frjáls til að gera eitthvaö sem þig lengi hefur langað til að gera. Góð hugmynd er að myndast í kollinum á þér. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þetta verður ánægjulegur dagur án þess þó að nokkuð sérstakt gerist. Slappaðu af og njóttu þess sem í kringum þig er. Þú færð bréf sem mun færa þér gleðilega; Tréttir. , Krabbinn (22. júní—23. júlí): Vinnan er mjög aðkallandi núna og það lítur út fyrir að þú verðir að leggja til hliðar allt tóm- stundagaman. Árangur einhvers verkefnis veldur þér vonbrigðum. Ljónið (24. júli—23. ágúsl): Hafðu meðaumkun með vini þínum. Hann á í miklum vandræðum og er ekki sjálfrátt. Þú hit-tir heillandi aðila af gagnstæða kyninu í kvöld. Þú ert í ein- hverjum fjárhagsörðugleikum. Meyjan (24. ágúsl—23. sept.): Þiggðu góð ráð frá vini þínum. Hann ber hag þinn fyrir brjósti. Fruntaskapur i umgengni við kunningja þinn mun leiða til vandræða. Vertu örlitið háttvísari. Vogin (24. sepl.—23. okt.): Vertu nákvæmur í framkvæmd þess- ara venjulegu starfa. Þú þarft meira frelsi til að koma hugmynd- um þinum í framkvæmd. Ungdómurinn skemmtir sér vel í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hefurðu allt á hreinu í sam- bandi við peningamálin? Ef svo er ekki notaðu þá daginn til að koma þeim á hreint. Farðu vel yfir alla reikninga, þeir gætu verið vitlausir. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Hugmyndir þínar eru of dýrar í framkvæmd og þú verður að láta þér nægja eitthvað minna. Einhver viil þér mjög vel og hefur góða aðstöðu til að hjálpa þér. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Láttu liðið það sem liðið er. Biturleiki veldur einungis því að þú missir vini þína. Enginn nennir að þekkja nöldrara. Þú ættir að geta skemmt þér vel i kvöld. Afmælisbarn dagsins: Ef þú hefur átt i erfiðleikum undanfarið kemstu að raun um að öll él birtir upp um siðir. Þú verður að sýna hugrekki og vera dugmikill við störf þín. Þá mun árið verða gott og skemmtilegt í hvivetna. ÁSÍiRlMSSAFN, Bergslaóaslrali 74: I r opið sunnudaga. þriðjudaga og lunnmidaga frá kl 13.311 16. Aðgangur ókcypis. ÁRBÆJARSAFN er opið l'rá I. septembcr sarn .kvæmt umtali Upplýsingar i sima 84412 milli kl 9 og 10 fyrir hádegi LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30-16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNID viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 14.30-16. NORRÆNA HÓSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414. Keflavík.sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður. simi 53445. Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhnnginn Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, semborgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana Fólags einstæöra foreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri. i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúö Olivers i Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafiröi og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigrlóar Jakobsdóttur or Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal viö Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá, 'ull og silfursmiðju Bárðar Jóhanncssonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í Byrsðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.