Dagblaðið - 07.04.1981, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1981.
21
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
I
Til sölu
D
Alforin — plast.
Framleiðum margar gerðir af ál-
formum fyrir heimili, veitingahús, bak-
ara og fleiri aðila. Eigum einnig diska,
glös og hnífapör úr plasti fyrir útileg-
una og samkvæmin. Uppl. í síma 43969
fyrir hádegi og 33969 eftir hádegi.
Biljarðborð til sölu.
Notuð 9 og 10 feta biljarðborð til sölu.
Borðin seljast í góðu lagi með nýjum
dúk. Borðin eru til sýnis í Jóker Lauga-
vegi 118. Uppl. eru gefnar í síma 73378.
Til sölu gömul þvottavél,
vel með farin, einnig fjögur sumardekk
á felgum, af Fiat 128. Selst ódýrt.
Uppl. ísíma 76651.
Til sölu eldavél,
eldhúsvaskur, blöndunartæki og hand-
laug með krönum. Uppl. í síma 43693
eftir kl. 19.
Gömul eldhúsinnrétting
í góðu lagi, selst ódýrt gegn niðurtekn-
ingu. Uppl. í síma 35604.
Bílskúrshurð,
3 x 10 á hæð og 2 x 85 á breidd, til sölu.
Uppl.ísíma 40869 eftirkl. 17:30.
Til sölu rafknúin stingsög,
3 fasa mótor. Uppl. í síma 66685.
ísvél til sölu.
Sweden, tveggja hólfa. Uppl. í síma
38890 allan daginn og 52449 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu AEG strauvél,
vel með farin, í borði. Uppl. í síma
44487.
Til sölu 13,5 kw
notuð Rafha hitatúpa með neyzlu-
vatnsspíral. Uppl. í síma 99-3986 eftir
kl. 7.
Útungunarvél til sölu.
Tvær útungunarvélar til sölu. Uppl. í
síma 99-1916.
Bókasafn nýkomið, -
Hestar og reiðmenn á íslandi, Akureyri
1913, Ferðabók Sveins Pálssonar,
íslenzk nútímalyrikk, Hesturinn okkar
1—5, Göngur og réttir, 1—5, Saga
Reykjavíkur 1—2, Laxá í Aðaldal.
Lögfræðilegur leiðarvísir Isafoldar og
fjöldi annarra fáséðra bóka nýkomið.
Bókavarðan, Skólavörðustíg 20. Sími
29720. Merkir íslendingar 1—6.
Til sölu eldhúsborð
og fj órir bakstólar. Uppl. í síma 44301.
Sólarlandaferð fyrír einn
til sölu. Uppl. í síma 76483.
Til sölu eldhúsinnrétting
með eða án blöndunartækja, nýleg og
lítur vel út. Á sama stað er til sölu
borðstofuskápur úr tekki. Uppl. í síma
30241.
Borðstofuborð og stólar,
sófaborð, sjónvarpsborð og smáborð,
eldhúsborð, hjónarúm, svefnsófar,
svefnbekkir, stakir stólar, kommóða,
bókahilla, eins manns rúm, skenkur og
margt fl. Fornsalan Njálsgötu 27. Sími
24663.
Til sölu bingóvinningur.
Kaupandi bréfs þessa hefur hljómsveit-
ina Aríu til umráða eina kvöldstund — í
einkasamkvæmi — að verðmæti 2500
kr. Selst með góðum afslætti. Sími
75348.
Saumastofa, útsala.
Margar tegundir sumar- og vetrarefni á
lágu verði. Ennfremur jakkar, blússur,
pils, buxur og dragtir. Allt á góðu
verði. Opið frá kl. 12—18 daglega.
Saumastofan Aquarius, Skipholti 23.
Herra terylenebuxur
■á 150,00 kr., dömubuxur úr flanneli og
'terylene frá 140 kr. Saumastofan
Barmahlíð34, Sími 14616.
Lftið sumarhús til sölu,
hentugt sem sumarbústaður eða veiði-
hús. Húsið er á hjólum, svefnpláss fyrir
3—4. Uppl. i síma 78152.
Hvftur 2ja dyra fataskápur
úr Vörumarkaðinum til sölu og skrif-
borð í stíl. Vel með farið. Fæst fyrir
hálfvirði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 13.
H—904.
I
Óskast keypt
D
Litill ódýr isskápur
óskast keyptur. Einnig notaður barna-
vagn. Uppl. i síma 24796.
Óska eftir að kaupa
notaöa eða nýja málningarsprautu og
pressu. Uppl. í síma 32298 og 82369
eftir kl. 19.
Óska éftir tjaldi.
Hjálparsveit óskar eftir stóru tjaldi sem
er hentugt fyrir sjúkra- og birgðastöð á
neyðarstund. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 13.
H—96.
Vil kaupa notaða
litla rafmagnshitatúbu.
40685 efíir kl. 19.
Uppl. í síma
Lítill isskápur óskast,
85 cm eða metri á hæð. Uppl. í síma
77245.
Óska eftir frystiskáp,
helztstórum. Uppl. ísíma 99-5881.
1
Verzlun
D
Ódýr ferðaútvörp,
bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og
loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og
heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu-
tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur,
hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása
spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, Bergþórugötu 2, simi
23889.
1
Fyrir ungbörn
D
Óska eftir að kaupa barnavagn.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir
kl. 13.
H—973.
Barnavagn með gluggum
til sölu. Uppl. í síma 25226 á kvöldin.
C
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
c
Pípulagnir-hreinsanir
j
Er strflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar í síma43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Er strflað? Fjarlœgi strflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og nið-
urföllum. Hreinsa og skola út niðurföll í
bílaplönum og aðrar lagnir. Nota til þess
tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, simi 77028.
1 % miA
^ Önnur þjónusta j
13847 Húsaviðgerðir 13847
Klæði hús með áli, stáli„bárujárni. Geri við þök og skipti
um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð
og gíuggakistur.
Skipti um glugga, fræsi glugga, set i tvöfalt gler og
margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847.
ORCA mynd t
2jaáraáb.
Varahtutir
Viðgorða&ótMJStm
ORRIH JALTASON
Hagamal 8. Sfmi 16139
FERGUSON
VHF, LW, MWKr. 3.790,-
c
Jarðvínna-vélaleiga
MORBROT-FLEYQÍIN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II Horðanon,Vélal«lga
SIMI 77770
LOFTPRESSUVINNA
Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar.
J
VÉLALEIGA
Snorra Magnússonar
Sími
44757
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
jKjamaborun!
jjTökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5", 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUNSF.
Símar: 28204-33882.
R
C
TÆKJA- OG VELALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvegi 34 - Stmer 77820 - 44508
Loftpressur
Hrsarívélar
Hltablásarar
Vatnsdœlur
Slípirokkar
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvólar
Beltavélar
Hjólsagir
Steinskurðarvél
'Múrhamrar
Traktorsgrafa
til snjómoksturs
mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu
og franidrifstraktorar með sturtuvögnum.
Uppl. 1 símum 85272 og 30126.
c
Viðtækjaþjónusta
)
ji
M
iGerum einnig
við sjónvörp
i heimahúsum.
Loftnetaþjónusta
'Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út-
varps- og sjónvarpsloftnetum. ÖU vinna
unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og
vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og
11308. ,Elektrónan sf.
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum
Árs ábyrgð ó efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN
Siðumúla 2,105 Reykjavlk.
Slmar: 91-3jÚ)90 verzlun — 91-39091 verkstæði.
HF.
Sjón varpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergxlaðaxlra'li 38.
Dag-, kuild- og hclgarximi
21940.
Verzkm
j
Útihurðir
oggluggar
Gluggar
Lausafög
Bílskúrshurðir
Svalahurðir
E
TRÉSMIÐJAN MOSFELL S.F-
HAMRATÚN 1 - MOSFELLSSVEIT SÍMI 66606
Smlðum bllskúrshurðir, glugga, úlihurðir, svalahurðir o. (I. Gerum verðtilboð.
LOFTNE
Kagmenn annast
uppsetningu á
TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp —
FM stereo og AM. Gerum tilboð í
loftnetskerfl, endurnýjum éldri lagnir,
ársábyrgð á efni ojf vinnu. Greiðslu-
kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN
DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSIMI 40937.
Ljós & Hiti
Laugavegi 32 — Sími 20670
Rískutur, hvhar, í 5 stærðum
Lampaviðgerðir og breytingar