Dagblaðið - 07.04.1981, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1981.
23
<!
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
i)
Hér hlýtur að
í vera prentvilla
. . . en í bókinni stendur að
þetta sé hægt að gera
^samtímis.
7
Það getur enginn hjálpað honum nema
Ofur-Olga. Þú verður að hjálpa mér að
finna hana
7 'N
Gerðu það, segðu
mér hvar ég finn
hana.
V
-o
&
'-Sls £
Höfum úrval notaðra varahluta í:
Volvo 142 '71,
Volvo 144 ’69, Cortína ’73,
Saab 99’71 og’74, Lancer’75,
Bronco ’66 og ’72, C-Vega ’74,
Land Rover ’71, Hornet ’74,
Mazda 323, ’79, Volga ’74,
Mazda 818 ’73, Willys’55,
Mazda616’74, A-AUegro’76,
| Toyota Mark II ’72, M-Marína ’74,
Toyota CoroUa ’73, Sunbeam ’74,
Skoda Amigo ’78, M-Benz ’70 D
Skoda Pardus ’77, Mini ’74,
Datsun 1200 ’72, Fíat 125’74,
Citroén GS ’74, Fíat 128 ’74,
Taunus 17 M ’70, Fíat 127 ’74,
Og fl. og n. VW ’74
AUt inni, þjöppumæltog gufuþvcgið.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá
kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd
hf., Skemmuvegi 20, Kópavogi. Símar
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Til sölu Opel Rekord '71
með lélegri vél. Uppl. í sima 71565.
Til sölu Citroén GS ’72
í góðu standi, einnig DS ’73. Vélarbil-
un. Góð kjör. Uppl. í síma 30592.
Morris Marina '74 til sölu,
nýupptekin vél, er á nýlegum KONI
höggdeyfum, þarfnast lítils háttar
viðgerðar fyrir skoðun. Uppl. i síma
84450 ádaginn.
Mercedes Benz 250 vél,
nýupptekin úr Ræsi, keyrð 3 þús. km.
Uppl. í sima 43197 eftir kl. 20.
Útvegum með stuttum fyrirvara,
vara- og aukahluti í allar tegundir
bandarískra og v-þýzkra bíla og
vinnuvélar. Meðal annars allt bílagler
á aðeins 10 dögum. Góð viðskipta-
sambönd. Örugg þjónusta. Reynið
viðskiptin. Opið frá kl. 9—6 mánud.-
föstud. Klukkufell, Umboðs- og heild-
verzlun, Kambsvegi 18, simi 39955.
Volvo 144 árg. ’72,
4ra dyra til sölu, allur í mjög góðu
standi og klár i skoðun. Skipti á
ódýrari hugsanleg. Uppl. í síma 39084.
Til sölu Chevrolct Blazer
árgerð ’74. Skipti á ameriskum
sendiferðabíl ’75-’77. Uppl. í sima 92-
2499:
Mazda 323.
Til sölu Mazda 323 1300 ’78,
nýsprautuð. Uppl. í síma 43675 í dag.
V8 dísilvélar.
Getum útvegað nokkrar notaðar
dísilbílvélar með stuttum fyrirvara.
Einnig nýjar vélar. Leitið upplýsinga.
Klukkufell s.f. Sími 39955.
Vinnuvélar
Vörulyftarar.
Viljum selja lyftara, 2,5 til 3,5 tonn,
rafmagn og dísil. Uppl. í síma 50145.
Kranabill til sölu.
Lorain 325 25 t. árg. ’65 á fjórum
öxlum, 110 feta bóma + 40 S Jibb, i
mjög góðu lagi. Uppl. í síma 74722.
Power Screen
malarhörpur, nýjar, notaðar. Vara-
hlutir einkaumboð. Tækjasalan hf.,
Sími 78210.
Traktorsgröfur
nýjar og notaðar. Meðal annars Case
580 F 1978, aðeins 600 vinnustundir.
Verð ca 280 þús. Tækjasalan hf. Sími
78210.
Land Rover dísil árgerð '76
til sölu (styttri gerðin, með safari topp).
Uppl. í síma 93-7178 á daginn.
Mazda 121 árgerð '77.
Tilboð óskast í Mözdu 121, skemmdur
eftir árekstur. Bíllinn verður til sýnis
við Hamarshöfða lOmillikl. 10ogl2á
morgun.
Daihatsu Charade árgerð '80,
til sölu, vínrauður, ekinn 21 þús., km
vetrardekk + sumardekk, útvarp,
síslalistar, hlífðargrind, sætaáklæði og
fleira. Verð 62-63 þús. kr. Uppl. í síma
78304 eftir kl. 17.
Mini-hljómtæki.
Til sölu Austin Mini ’72 í beinni sölu
eða í skiptum fyrir hljómtæki. Verð
7000. Góð kjör. Uppl. í síma 45374.
Opel—Willys.
Til sölu fallegur Opel Rekord 1700 ’70,
4ra dyra beinskiptur. Verð 15000.
Skipti möguleg á Willys jeppa.
Milligjöf í jöfnum mánaðargreiðsium.
Uppl. i síma 45374.
Til sölu Caterpillar D4 1974,
verð 250 þús. Greiðsluskilmálar.
Caterpillar D3 1974, verð 178 þús.
Skipti möguleg á nýlegum fólksbil +
milligjöf. Hjólaskóflur, allar stærðir.
Tækjasalan hf. Sími 78210.
Willys '46 og '42
til sölu, sundurteknir, ný karfa, kassar
og hásingar í góðu lagi. Selst allt
saman eða i pörtum. Verð tilboð.
Uppl. í síma 73437.
Wartburg árg. ’78 til sölu
í góðu lagi, útvarp og segulband.
Uppl. í síma 75061 eftir kl. 18.
Hillman Hunter árgerð '71,
sjálfskiptur, í góðu lagi til sölu. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 16558.
Til sölu Chevrolet Nova
árg. ’74, mjög góður bíll. Verð kr. 40
þús. Skipti koma til greina á ódýrari,
ca. 15 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 66737.
Land Rover disil ’71,
lengri gerð, 3ja dyra til sölu. Góður bíll
á góðum dekkjum. Uppl. í síma 99-
1024.
Tveir Skodar árg.’72
fyrir 1000 kr., annar gangfær og á
númerum, óskoðaður, til sölu eða i
skiptum fyrir fólksbílakerru. Uppl. í
sima 43991.
Toyota Corolla ’74
til sölu, sumar- og vetrardekk,
skoðaður ’81. Uppl. í síma 41617.
eftir kl. 18.
Willys '66 til sölu,
nýupptekinn, ný dekk og blæja, 4ra
cyl. vél, verð 35 þús. Uppl. í síma
73437.
Tilboð óskast
í Toyota Mark 11 árg. ’72, í tjóns-
ástandi. Vél keyrð 35 þús. km. Lítið
ryðgaður. Til sýnis að Kársnesbraut 35
Kópavogi. Uppl. í síma 77853.
Til sölu Fiat 127 árg. ’73.
Uppl. í síma 92-2172.
Til sölu Range Rover ’76,
fyrsta flokks bíll. Uppl. í sima 97-7529
og 71974.
Austin Mini '74
til sölu, skoðaður ’81. Uppl. i síma
40476.
Mazda 929 station árg. '80.
Til sölu vel með farin Mazda 929
station árg. 1980 með nýja útlitinu.
Útvarp og segulbandstæki. Dráttar-
krókur og sílsalistar fylgja. Grænn að
lit. Uppl. í síma 34936.
Rambler Classic árg. ’66
til sölu á 2000 kr. Uppl. í síma 72637
eftir kl. 7.
Datsun station 17M ’67
með góða vél, selst ódýrt, til sölu.
Uppl. í síma 66805.
Til sölu Lada Topas árg. '80.
Ekinn 5 þús. km. Betri en nýr. Gott
verð. Uppl. í sima 45422.
Til sölu VW 1300 árg. ’73.
Uppl. í síma 99-4304 milli kl. 7 og 11 á
kvöldin.
Subaru '78 til sölu.
Góður bíll. Uppl. í síma 85420 milli kl.
17 og 20.
Bronco Sport
í algjörum sérflokki til sölu. Árg. ’73, 8
cyl., 351 cu, vökvastýri, krómfelgur,
breið dckk o.m.fl. Toppklæðning, einn
sá allra glæsilegasti. Skipti möguleg á
nýlegum japönskum bíl. Milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 43718 eftir kl.
18.30.
VW 1200 til sölu,
árg. ’68, fallegur, óryðgaður. Uppl. i
sima 21487. Söluturninn Háteigsvegi
52.
Subaru hardtopp GFT
árg. ’78, 5 gíra, til sölu. Ekinn 48 þús.
km. Silfurgrár, vel með farinn. Verð 55
þús., 50 þús. staðgreiðsla. Uppl. í síma
45376.
Til sölu Chevrolet Impala
árg. ’70, 8 cyl., sjálfskiptur, í góðu
standi. í skiptum fyrir ódýrari. Segul-
band og útvarp fylgir. Uppl. í síma
24796 eftirkl. 18.
Lada 1600 árg. ’78
til sölu. Ekinn 44 þús. km. Mjög
fallegur og vel með farinn. Verð 38
þús. Samkomulag með greiðslur. Uppl.
í síma 22086.
Daihatsu Charade '80
til sölu. Bíllinn er 5 dyra, rauður og
mjög vel með farinn, ekinn 15 þús. km,
eingöngu á malbiki. Uppl. i síma 45360
jafnvel seint á kvöldin.
Óska eftir að kaupa bil,
staðgreiðsla 30 þús. Helzt með disilvél.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H—034.
Stór sendibíll til sölu
með stöðvarleyfi, talstöð og gjaldmæli.
Til greina kæmi að taka fólksbíl upp í.
Uppl. í síma 83786 eftir kl. 18.
Til sölu Skoda Amigo árgerð ’77,
einnig Chevrolet Chevette árg. ’65.
Uppl. í sima 42080 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Til sölu Fiat 132
árgerð ’79, verð kr. 75 þús. Skipti á
amerískum eða Volvo gætu komið til
greina ( dýrari). Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022 eftir kl. 13.
H—088.
Ódýr bill.
Til sölu Moskwitch árg. ’71, ekinn 60
þús. km. Verð 3000—4000 kr. Uppl. i
Barðanum, Skútuvogi 2, og eftir kl. 19
í síma 11931.
Til sölu Fiat 127
árg. ’74, keyrður 87 þús. km. Mjög
gott kram en boddí þarfnast viðgerðar.
Uppl. í sima 66244.
VW—Land Rover.
Til sölu VW 1300 árgerð ’73, góður
bíll. Á sama stað er til sölu gírkassi i
Land Rover árg. ’70. Uppl. i sima
13347.
Cortina árg. ’70 til niðurrifs,
nýleg frambretti, einnig breiðar felgur
ásamt vetrar- og sumardekkjum undir
Cortinu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 75269.
Til sölu lítið ekinn
Datsun coupé 1200, óryðgaður, í topp-
standi. Skoðaður ’81. Verð 17.500 kr.
Einnig Ford Cortina ’71 í þokkalegu
ástandi, verð 7500. Uppl. í síma 39638.
Gott fólk.
Til sölu Lada 1500 Topas árg. '77,
keyrð 89600 km, verð tilboð. Uppl. í
síma 38748 eftir kl. 16.
Austin Mini árg. ’74
ti! sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 44087 eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu Skoda Amigo árg. '79,
skoðaður ’81, sumar- og vetrardekk á
felgum. Til sýnis að Kópavogsbraut 81.
Sími 43018.
Bílar til sölu:
Benz 220, dísil árg. ’70, vél keyrð 600
km, góður bill, ýmis skipti hugsanleg,
helzt á jeppa, Benz 280 SE, árg. ’72,
keyrður 40.000, 9000 á vél, toppbíll,
skipti koma til greina á dýrari allt að
130.000, Opel Rekord ’71, þokkalegur
bíll. Sími 71578 og 92-8521.
Til sölu Cortina 1600
árg. ’74, vel með farinn bill. Uppl. i
sima 45619.
Til sölu Sunbeam 1250
árg. ’72, með 1500 vél. Bill í þokkalegu
ástandi. Góður að innan, lítið ryð.
Mjög góð vél. Verð 3000. Uppl. í síma
53882 eftirkl. 18.
Bilapartasalan Höfðatúni 10,
höfum notaða varahluti í flestar gerðir
bíla, til dæmis:
Cortina ’67, ’74,
Austin Gipsy '66,
Austin Mini ’75,
Citroén DS ’73,
Skoda 110 ’75,
Hornet ’71,
Sunbeam ’73
Benz 220 ’69,
Dodge Dart '71,
Peugeot 204 ’71,
Fíat 128 Rally’74,
Fíat 125 P ’73,
Fíat 127 ’74, 1
Land Rover ’67
Volvo Amason ’66
Höfum einnig úrval af kerruefnum.
Opið virka daga 9—19 og laugardaga
10—15. Opið í hádeginu. Sendum um
allt land. Bílapartasalan, Höfðatúni
10, símar 11397 og 11740.
Til sölu varahlutir i:
Chevrolet Malibu Classic árg. ’79
Volvo 144 árg. ’79,
Saab 96 árg. ’73,
VW Passat ’74,
Datsun 160SSárg. ’77,
Datsun 220 dísil árg. '72,
Datsun 1200 árg. ’73,
Datsun 100 árg. '12,
Mazda 818 árg. ’73,
Mazda 1300 árg. ’73,
Simca 1100 GLS árg. ’75,
Pontiac Katalina árg. ’70,
Toyota Mark II árg. ’73,
Audi 100 LS árg. ’75,
Cortina '12,
VW árg. '12,
VW árg. ’72,
Mercury Comet ’74
Uppl. i síma 78540, Smiðjuvegi 42.
Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—
4. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Sendum um land allt.
Lausstaóa
forstjóra Brunabóta-
fó/ags ísiands
Laus er til umsóknar staða forstjóra Brunabótafélags ís-
lands skv. lögum nr. 9/1955 um Brunabótafélag íslands.
Staðan veitist frá og með 1. júlí nk.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og störf
sendist ráðuneytinu fyrir 1. maí nk.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
31. mars 1981