Dagblaðið - 07.04.1981, Síða 26

Dagblaðið - 07.04.1981, Síða 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1981. Ófreskjan Spcnnandi ný bandarísk hrollvekja. Aöalhlutvcrk: Barbara Bach, Sydncy Lassick. Sýnd kl. 5,7 oj{ 9. StranKletta bönnufl börnum innan lóára. Augu Láru Mars (Eyes of Laura Mars) Hrikalcga spcnnandi, mjög vel gerö og leikin ný amcrisk sakamálamynd í litum, gerö eftir sögu John Carpcnlers. Leikstjóri: Irvin Kershner. Aöalhlutvcrk: Faye Dunaway Tummy Lee Jones Brad Dourif o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og II. Bönnuö börnum innan 16 ára. Dauöaflugið Ný spennandi mynd um fyrsta flug hljóöfráu Concord þot- unnar frá New York til París- ar. Ýmislegt óvænt kemur fyrir á leiöinni sem setur strik í reikninginn. Kemst vélin á leiðarenda? Leikstjóri: David Lowell Rick. Leikarar: l.orne Greene Burbaru Anderson Susan Strasberg Doug McClure. íslen/kur texti. Sýnd kl. 5,7,9og 11. lEtwd i Willie og Phil Nýjasta og tvímælalaust skemmtilegasta mynd leik- stjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstætt og órjúfanlegt vináttusam- band þriggja ungmenna, tilhugalif þeirra og ævintýri, allt til fulloröinsára. Aöalhlutvcrk: Michael Ontkean, Margot Kidder og Ray Sharkey Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Síðustu harðjaxlarnir Hörkuvestri mefl hörkuleik urunum James Coburn og Charlton Heston. Endursýnd kl. 5 og7. Bobby DeerfieM Sérstaklega spennandi og vel geröný bandarísk stórmynd í litum og Panavision er fjallar um fræga kappaksturshetju. Aöalhlutverk: Al Pacini, Martha Keller. Framleiöandi og leikstjóri: Svdney Pollack íslenzkur texti Sýnd kl.5,7.15og9.30. TÓNABÍÓ Simi I I 18Z HAlR LAUGARA9 Sim. 3Z07S PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islenzk kvikmynd byggö á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stáknum Andra, sem gerist i Rcykjavik og viöar á árunum 1947 lii 1963. Lciksljóri: Þorsleinn Jónsson Einróma lof gagnrýnenda: ..Kvikmyndin á sannarlega skilið að hljóta vinsældir.” S.K.J.. Visi. .... nær cinkar vcl tiðar- andanum. . . ”, ,,kvik- myndatakan cr gullfallcg mclódia um mcnn og skcpn- ur, loft og láð.” S.V., Mbl. ..Æskuminningar scm svikja engan.” ..Þorstcinn hcfur skapaö trúvcrðuga mynd, sem aliir ættu aö gcta haft gaman af.” Ö.Þ., Dbl. ..Þorsteini hcfur tekist frá- bærlcga vcl að cndurskapa söguna á myndmáli.” ,,F.g heyrði hvergi falskan tón i þessari sinfóniu." I.H., Þjóðviljanutn. Aðalhlutverk': Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld. Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á garðinum Ný hörku- og hrottafengir. mynd sem fjallar um átök og uppistand á brezkum upp- tökuheimilum. Aðalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford. Myndin er stranglega bönnuf börnum innan 16ára. Sýnd kl. 11. HAlR Hárið „Kraftaverkin gerast enn . . . Hárið slær allar aðrar myndir út sem við höfum séö ...” Politiken „Áhorfendur koma út af 'myndinni i sjöunda himni . . . Langtum betri en söngleikurinn. ****** B.T. Myndin er tekin upp í Dolbv Sýnd með nýjum 4 rása Star- scope stereotækjum. Aðalhlutverk: John Savage Treat Williams Leikstjóri: Milos Forman Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Siflustu sýningar 17MES SQUARE Times Square Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarísk músik- og gamanmynd um táninga i fullu fjöri á heimsins frægasta torgi, meö Tim Curry, Trini Alvarado, Robin Johnson. Leikstjóri Alan Moyle. íslenzkur texti. Sýnd kl.3,5,7,9og 11.15. Arena Hörkuspennandi bandarisk litmynd um djarfar skjald- meyjar, með Pam Grier Bönnuflinnan16 ára Endursýnd kl. 3,05,5,05, 7,05,9,05,11,05. u. C Fflamaðurinn Myndin sem allir hrósa og allir gagnrýnendur eru sam- mála um að sé frábær. 7. sýningarvika. Sýnd kl. 3,6,9og 11.20. Bönnufl innan 16 ára. íslenzkur texti. - saiur j^- Jory Spennandi „vestri” um leit ungs pilts að morðingja föður hans, með: John Marley, Robby Benson. íslenzkur texti. Bönnufl innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. QVDWMNICMC POCTIR KAKN OCWf jÖHNMUS. ■THETHIRTy-NINE STEPS" 39 þrep Ný afbragðs góð sakamála- mynd byggð á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Alfred Hitchcock gerði ódauðlega. Leikstjóri: Don Sharp. Aðalhlutverk: Robert Powell, David Warncr, Eric Porter. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnufl börnum innan 12 ára. atMRBié* Sinn 50184 Frisko Kid Sprcnghlægileg amerisk lit- mynd. Aðalhlutverk: Gene Wilder. Sýnd kl. 9. Siflasta sinn. Slmi50249 Heaven can wait með úrvalsleikurunum Warren Beatty, Julie Chrístie, James Mason. Sýnd kl. 9. íftisori PLATÍNULAUS TRANSISTORKVEIKJA hVDII I HVERFISGÖTU 84. PYnlLL SMI 29080. TIL HAMINGJU . . . með 17. afmælis- daginn 1. apríl. Eru þeir orðnir 20 núna. Anna Pálína.' . . . með 12 úra afmælið 23. marz, Gugga min. Slebbi og Guffa. . . . með afmælið, Rúnar Freyr, 2. april. Kveðja. Auður og Palli Patró. . . . með 3 ára afmælið 4. apríl, elsku Theódór okk- ar. Amma, afi og Lára amma i Reykjavík. . . . með 3 ára afmælið þann 6. apríl, Harða, og 7 ára afmælið þann 10. apríl, Benedikt í Kuala Lumpur, Malasiu. Guð annist ykkur. Ingibjörg amma. . . með 3 ára afmælið 2. april, Rúnar Freyr Hauks- son. Þin frændsystkini Nanna, Finnbogi, Sjana og Davið á Patró. . . . með 1 árs afmælið 13. marz, elsku Aðal- heiður Dröfn. Theódór Tómasson, Reykjavík. . . . með daginn, Guðný Beck. Félagar. . . . með 13 ára afmælið 4. aprfl, Stebbi minn. Gugga og Guffa. . . . með 16 ára afmælið þann 25. marz. Mundu svo, engan æsing. Magnhildur. . . . með 11 ára afmælis- daginn þann 25. marz, elsku Jóhann okkar. Mamma, pabbi og systkini. i Útvarp i Þriðjudagur 7. apríl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Litla væna Lillí”. Guðrún Guðlaugsdóttir les úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer 1 þýðíngu Vilborg- ar Bickel-ísleifsdóttur (21). 15.S0 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Daniel Bar- enboim og Nýja fílharmóniusveit- in í Lundúnum leika Píanókonsert nr. 2 i B-dúr op. 19 eftir Ludwig van Beethoven; Otto Klemperer stj. / Ríkishljómsveitin í Dresden leikur Sinfóníu nr. 5 I E-dúr eftir Franz Schubert; Wolfgang Sawail- isch stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna; „Á flútta með farandleikurum" eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sina (22). 17.40 Litli barnatiminn. Stjórnand- inn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar um vorið og les meðal annars „Börnin og vorið”, smásögu eftir Jón Arnfinnsson; börn í skóla- heimilinu við Dalbraut syngja vor- lög. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins; Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. a. Einsöngur Elín Sigurvinsdóttir syngur islensk lög; Agnes Löve leikur með á píanó. b. Árferði fyrir hundrað árum. Haukur Ragnarsson skógarvörður les úr árferöislýsingum Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili og flyt- ur hugleiðingar sínar um efnið; 2. þáttur. c. Dalamenn kveða. Einar jfnstjánsson— fyrrverandi skóla- stjóri flytur fjórða þátt sinn um skáldskaparmál á liðinni tíð í Döl- um vestur. d. Úr minningasam- keppni aldraðra. Geir Sigurðsson frá Skerðingsstöðum rifjar upp gönguferð á Ásgarösstapa þegar hann var drengur. 21.45 Útvarpssagan: „Basilíó frændi” eftir Josc Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Halldórsson ies þýðingu sína (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (43). 22.40 „Nú er hann enn á noröan". Umsjón: Guðbrandur Magnússon blaðamaður. Rætt er við Þorvald Jónsson um málefni fatlaöra, Gunnar Jónsson um landsmót skáta og Árna V. Friöriksson um tónleikaferö blásarasveitar Tón- listarskóla Akureyrar. 23.05 A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. Sænska skáldið Stig Dagcrman (1923—1954) les sjálf- stæða kafla úr tveimur bókum stn- um, „Forleik að draumi” og „Að drepa barn". 23.50 Fréttir. Dagskráriok. Miðvikudagur 8. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Þórður B. Sigurðsson talar. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Helga Harðardóttir les söguna „Sigga Vigga og börnin í bænum” eftir Betty MacDonald i þýðingu Gísla Ólafssonar (3). 9.20 Lelkfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá alþjóðlegu orgelvikunni í Nurnberg sl. sumar. Bandariski organleikarinn Jane Parker-Smith leikur orgeiverk eft- ir Vivaldi, Bach og Edward Elgar. Þriðjudagur 7. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sögur úr sirkus. Tékknesk teiknimynd. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Sögumaður Július Brjánsson. 20.45 Litið á gamlar Ijósmyndir. Sjötti þáttur: Hermenn hennarhá- tignar. Þýðandi Guðni Koibeins- son. Þulur Hallmar Sigurðsson. 21.20 Ur læðingi. Breskur sakamála- myndaflokkur. Fimmti þáttur. Efni fjórða þáttar: Jill Foster kveðst ekki muna hvert hún ók foreldrum Sams daginn sem þeir voru myrtir og kannast ekki við að hafa komið til sveitaseturs þeirra ásajrn höltum dreng. Harris, sem annast rannsókn málsins, minnist þess að hafa séð föður Sams og Margaret Randeli saman í Hlé- barðaklúbbnum. Hún segir Sam að hún hafi boðið föður hans þangað tii aö endurgjalda honum margvíslega njálp við sig. Lög- maður fjölskyldunnar segir Sam, að faðir hans hafi látiö eftir sig ótrúlega mikinn auö. Sam heim- sækir Chris Daiey sem fylgt hefur honum eftir sem skuggi upp á síð- kastið. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.50 Minjar og merkir staöir i Kópavogi. Valgeir Sigurðsson ræðir við Adoif J. E. Petersen. Áðurádagskrá 5. október 1980. 22.25 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.