Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. APRlL 1981. Bauð tollvörðum að skrá myndavél sína, en... VAR GERT AÐ GREIDA OKUR- TRYGGINGU AF TÆKJUNUM „Víða hcf ég kynnst óútskýranlegum reglum og vitleysu,”segir Gestur Snorrason, „en nú keyröi um þverbak.” Tollveröir heimtuðu að hann setti tvöfalt mynda- vélarverð sem tryggingu fyrir því aö hann tæki myndavél sina aftur úr landi. )tutt og skýr bréf Enn i’inu sinni minna lescnilaJálkar l)B alla þá. er hyuKÍast senda þa’ttinum línu. ad láta Jyl/iia Jullt nafn. . heimilisfann. símanúmer lef 'um þad er at) ræða) oy 1 najnnúmer. Þetta er litil fyrirhöfn J'yrir hrcjritara okkar of; til mikilla þwyinJaJyrir DB. LesenJur eru jafnframt minntir á ai) bréf eiya at) veru stutt og skýr. Áskilinn er jullur réttur til at) ' stytta hréfoK umorða til að spara rúm oy koma ej'ni hetur til skila. Bréf ættu helzt ekki að vera lenyri en 200—300 orð. Símatimi lesenJaJálka DB er milli kl. 13 ok /5 J'rá mánuJöKum tilJösiuJuku. Gestur Snorrason hringdi: Ég var að koma heim nú um miöjan mánuðinn eftir fjögurra ára búsetu i Noregi. Meðal annars sem ég hafði með mér í farangrinum var glæný Olympus OM2 myndavél, sem ég hafði keypt í Japan fyrir hálfum mánuði, ásamt tveimur linsum og fleiri fylgihlutum. Til að hafa vaðið fyrir neðan mig taldi ég réttast að láta tollverðina á Keflavíkurflugvelli vita af myndavélinni. Ég sagði þelm að ég væri kominn til nokkurra vikna dvalar — mánaðar í mesta lagi — og spurði hvort ekki væri réttast að skrá niður númerin á myndavélinni og linsunum. Jú, það var talið réttast, en það var bara ekki nóg.Til viðbót- ar var mér gert að greiða 15 þúsund króna tryggingu fyrir því að ég færi með tækin úr landi aftur. Ég verð að játa að víða hef ég kynnst óútskýranlegum reglum og vitleysu en nú keyrði um þverbak. Að launum fyrir heiðarleikann var mér gert að greiða upphæð sem er langt yfir söluverði tækjanna. Nær svona lagað nokkurri átt? Viðbót DB Eftir því sem komizt verður næst munu tæki eins og þau sem Gestur hafði i fórum sinum, tæpast kosta meira en 8000—8500 krónur í ljós- myndaverzlun í Reykjavík. GISLI SVAN EINARSSON Bréfritari undrast kvenmannsleysi í spurningaþætti Jónasar, en sama má segja um flesta umræðuþætti í útvarpi og sjónvarpi. Þarna er til dæmis Hinrik Bjarnason með fjóra vaska menn í Kastljósi — nokkurra ára gömul mynd, kannski væri ein kona með í dag. Kvenmannsleysi í spurningaþætti Forvitin gul skrifar: Mig langar að þakka útvarpinu fyrir ágæta og spennandi spuminga- þætti í umsjón Jónasar Jónassonar. En eitt þótti mér að þessum þáttum, kvenmannsleysið. Þær þrjár konur sem þar komust á blað voru 2 aðstoðarstúlkur og ein sem sat fyrir svörum. Síðan 2 í sérstökum auka- þætti. Síðan eintómir karlmenn í löngum röðum. Stóð þessi eina kona sem þátt tók sig þó það vel að ekki hefði þurft að segja sem svo að konur vissu ekkert i sinn haus. Langar mig að biðja Jónas og hans samstarfs- menn að hafa þetta í huga fyrir næsta spumingaþátt. Enn um kvennabókmenntir: Málefnaleg umræða eða persónulegt skítkast? Hríngiö ís"11® 2fl& míiW1.3!’5, — háskólanemar svarafyrirsig Erla Hrönn Árveigar- og Jónsdóttir, Hallfrlður Jóhönnu- og Ingimundar- dóttir, Ragna Guðrúnar- og Stcinars- dóttlr, Ragnheiður Margrét Kristín- ar- og Guðmundardóttir og Þórunn Sveinbjargar- og Sigurðardóttir, nemendur i bókmenntafræði við heimspekideild Háskóla íslands, skrifa í tilefni „svargreinar” Fran- ziscu Gunnarsdóttur i DB 11. þessa mánaðar: Ætlum við að gera stuttar athuga- semdir við skrif F.G., en viljum taka það fram að okkur þykir fæst af því svaravert. Við erum ekki tilbúnar til að taka þátt í ómerkilegum „Hí-á- ykkur” ritdeilum, en viljum gjarnan ræða málefnalega um kvennabók- menntir, i stað þess að leggja okkur niður við persónulegt skitkast og hár- toganir. 1. F.G. vænir ofanritaðar um að skrifa undir algerri eða hálfgerðri nafnleynd. En okkur er spurn hvort segir meira skírnarnafn og föðurnafn (Franzisca Gunnarsdóttir „ekki send af Dbl.”) eða skírnarnöfn, starfsheiti og vinnustaður? 2. Hvaðan fær F.G. þá hugmynd að umræddur fundur hafi verið framboðsfundur? Umsækjendur um lektorsstöðu í almennri bókmennta- fræði eru átta og þ.a.l. fellur þetta umsjálftsig. 3. Við tökum undir orð F.G. að brautryðjendastárf Helgu Kress er til sóma. Einmitt það hefur vakið áhuga okkar bómenntafræðinema og er sá áhugi tilefni þessa títtnefnda fundar sem hefur staðið til að halda í allan vetur. Bókmenntir undirokaðra hópa Skilgreining kvennabókmennta er sú að þær séu bókmenntir eftir kon- ur. Á þessari skilgreiningu grundvall- ast rannsóknir allra bókmenntafræð- inga sem fást við kvennabókmenntir — á Norðurlöndum, Þýzkalandi, Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. Þess vegna teljum við eðlilegt að þessi skilgreining sé notuð. Þegar rætt er um alþýðubókmenntir, fanga- bókmenntir, svertingjabókmenntir, gyðingabókmenntir o.þ.h. er átt við bókmenntir eftir alþýðufólk, fanga, svart fólk, gyðinga o.s.frv. og þær eru teknar út úr annarri bókmennta- umræðu vegna þeirrar sérstöðu sem þær hafa sem bókmenntir undirok- aðra hópa. Það er einmitt það sem er áhugaverðast í umræðu um kvenna- bókmenntir; hvort bækur eftir konur hafi sérstöðu af sömu ástæðu. 4. Málfrelsi á Dagblaðinu er nú ekki meira en svo að við fengum ekki að birta okkar grein í sama dálki og Franzisca Gunnarsdóttir birti sína grein, þ.e. undir hausnum Bók- menntir. Starfsmenn Dagblaðsins tjáðu okkur að allar greinar, nema lesendabréf og kjallaragreinar, væru skrifaðar af blaðamönnum á vegum blaðsins. (Það væri undarlegt frelsi að birta grein um köflóttar skyrtur í dálkinum um bókmenntir. Við myndum ekki kalla það frelsi heldur heimsku.) Framsögumenn áttu að opna umræður og skoðanaskipti 5. Franzisca Gunnarsdóttir segir: „Ég var ekki send af Dagblaðinu heldur fór vegna þess að ég hafði áhuga á hvað þessir þrír framsögu- menn höfðu að segja.” Okkur þykir rétt að benda Franziscu Gunnars- dóttur á að þetta var umræðufundur. Það var ekki ætlazt til þess að fræðingar stæðu upp og opinberuðu vizku sína í eitt skipti fyrir öll. Þess í stað átti innlegg þeirra þriggja að vera til þess að opna bókmenntaum- ræður og skoðanaskipti. 6. Viðvíkjandi riylgjum Franziscu Gunnarsdóttur um ódrengileg vinnu- brögð þeirra sem stóðu að fundinum: Við fengum þær upplýsingar hjá stjórn Félags bókmenntafræðinema að það hefði verið haft samband við alla framsögumenn með góðum fyrir- vara og þeir beðnir að halda stutt framsöguerindi. Þar að auki voru auglýsingar um fundinn, þar sem framsögumanna var getið, hengdar upp nokkrum dögum fyrir fund á áberandi stöðum í ýmsum byggingum Háskólans. Skýringar handa framhaWsskólanemui sumum hættir við að hafa endaskipti á miðaldahugsunarhaettinuin ,, h>„niSi Iranziica Gunnaradöillr íkrifar: Erla. Hallfriður. Ragna. Ragnheiður og Þórunn — Gi«li. Eirikur og Helgi. Sumir skrifa undir algjörri eða háifgerðri nafnlevnd, svo sem N.N. Þriggja barna móöir í Breiðholn. nafnnúmeri eða algengum skírnar- nöfnum. Þaö eru þeir sem ekki hafa kjark lil þess að sunda við sin sjónar- mið undir fullu nafni. enda raunar skiljanlegt meö hliðsjón af eöli flesira a greina. Þelta á ekki sirt við iau er birlusl i Dagblaðinu (7. p.m.r vegna greinar minnar um ..Kvennabókmcnntir: Eru þær lil og hafa þær sérslððu" (Dagbl J0.3J. Heldur þykir mér ofsiopinn. ásamt systur sinni fljóifærninni. Itafa tekiö Oll völd af fimm „nemendum i bók- slikra . skrif þau et mcnntaft*fli -i» HUlMa liUnflt' og er árangurinn af samanlögÖL erfiðinu ekki þesslegur að vekja mill óbilandi iraust á hæfni þeirra lil þess aö fisl viö þessa frseöigrein. Raunar actii ég að svara þeim eiiihvaö l þess- um dúr: Elsku mamma, ég sknfa þetta hægt þar eö ég veit að þú getur ekki lesiö hraii. Brttutryðjanda»tarf Helgu Kraaa er tll aóma Margir hafa látið I sér heyra varö- andi skrif fimmmenninganna og þykir mér athyghsverl hversu nákvæmlega þaö fóik hefur skiliö hvað ég var aö fara með grem minm. Ég vil raunar geia þess aö OUfur Jónsson greip þetta aUt saman hárréit enda maðurinn vel gefinn þótl karl- maþur sé. Ekki er þaö mln sök að skilningur er I beinu hlutfaUi við greind — allar legundir grandar. aö lifsreynslunni meöialinni, telpur mínar. Afsueðiskenning Einsteins er mér þannig ekki skiljanleg og er ykkur vafaUusl „óskUjanlegt óráö”. Þið virðist hafa skiUÖ mig rétt alveg fram að „Umræöa eða fram- boðsfundur?" en sá kafli mun hafa staöiö algjörlega I ykkur og brenglaö allt fyrra skyn. Ég fjaUaöi um sjón- armið Helgu Kress af alvðru. enda brautryöjandastarf hennar, rök- stuðningur og vinnubrögð Oll ul sóma. Viövikjandi „hann var umburðarlyndur. þolinmóöur og skýrmæltur - I þeirri rOÖ” þá felst I <,SS þeim orðum góðláUeg« br05 ve*na þeirrar aðstöðu sem Ólafur var i og hvernig hann nýtti sér hana. Þelta var ekki háö. Átti aö vera elnn eöa þrír f rem8Ö0umenn7 1 sambandi viö framboðsfundinn þá var nú varla hjá þvl komizt aö láta þann möguleika hvarfla aö sér, eö Ólafur tók fram I upphafi máls slns að hann heföi alU ekki vitaö aö sér væri ætUÖ að flytja framsögu- ræðu heldur væri þaö hlutverk Helgu. Hann haföi lesiö um fram- söguræðurnar þrjár I dagblaöi sama morgun en fram aö þvl haldiö að sér heföi veriö boöiö að vera viö ef hann skyldi hafa eitthvað um máliö að segja. Ef þetta er rélt þá eru það ódrengileg vinnubrðgö og konum Id liiils sóma; sanngjörnum máUtaö ekki til framdráttar. Guöbergur kvaðst nýstaöinn upp úr fiensu. Kann það ekki að hafa veriö satt og þá jafnframt aö hann hafi þvi ekki getað undirbúið mál sitt nægilega? 1 fram- haldi af þvi þá koma mér eftirfarandi orð ykkar undarlega fyrir sjónir: „FranzUca lekur hans skilgreinmgu upp í tlunefndri grein sem heilagan sannleika en minnist ekki á skllgreln- Ingu Helgu sem var lögð lll grund- vallar fundlnum” (feitletrun min). Var ekki fundarefniö: „Kvennabók- menntir: Eru þær til og hala þær sér- stöðu?” Áttu eða áttu ekki aö vera þrir framségumenn? Ef svo. hvers vegna er þá skilgreining eins þeirra „logðtil grundvallar fundinum"7 Er verið aötalaafsérhér? Fiumbrugangur og heift eru mílataðnum hœttuleg Hvað veidur þvi að þið teljiö „Ug- kúrulegar likingar" minar eiga viö Helgu Kress fremur en einhvem annan? Ekki hvarflaði þetu aö mér þvi ég tel einmitt manneskjur eins og Helgu, Ragnhildi Helgadóttur, Svövu Jakobsdóttur, Guörúnu Erlendsdóttur og óteijandi fleiri gera málstaö kvenna ómetanlegt gagn og frammistöðu þeirra beztu rökin fyrir jafurétti. Þaö sem ég td máUtaönum hættulegt er flumbrugangurinn og heiftin i mörgum öörum. Sumum hættir viö aö hafa endaskipn á mið- aldahugsunarhættinum og um það snúast mlnar „vangaveitur".Kristin- dómurinn og kommúnisminn, sem eiga margt sameiginlegt hvað kenn- ingar varðar. hafa nú heldur betur orðið fyrir baröinu á sllkum „stuön ingi". Þafl er akaðtauat að broaa vifl og vifl Ekki má gleyma „kommísaratón- inum",.Þaöer lágmarkskrafa aö þeir sem sk'rifa um fundi sem þessa sét. viöstaddir aUan timann" o.s.frv. F. var ekki send af Dagblaðinu held. fór vegna þess aö ég haföi áhuga hvaö þesslr þrir framiögumen höfðu aö segja. Svo er nú guöi fyr að þakka að málfrelsi er rikjandi þessu landi og mér þvi fylhlet heimilt að skrifa einungis u köflóttu skyrtuna hans Ólafs, ef þ er að skipta. Síðan er „birting þes- arar greinar” "hrein hneisa fyr Dagblaöiö. Þaö vill nú svo til að Dagblaðinu cr skoöana- og tjáninga frelsi og enginn slóri bróðlr v ieggur alira handa ukmarkanir c; og snöru um háliinn á manni. u ýmsir halda iamt Dagblaöiö eins -c Jafnframt er skaölaust að brov, viö og viö. Þaö minnir mig raunar S guUfaUega litla lögu um fimm litlar grænar vatnaskjaldbökur, sem ólu upp i grunnu en vemduöu umhver en ég verö vist aö sleppa henni þ-i sumir eru orönir svo leiöir á sögunum mlnum. Svargrein Franziscu, sem birtist í Dagblaðinu 11. apríl sl.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.