Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 24.04.1981, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1981. SVFR OPIÐ HÚS verður í kvöld SVFR föstudaginn 24. apríl og hefst kl. 8.30. 1. Árni ísaksson fískifræöingur flytur erindi meö lit- skyggnusýningu. 2. Kvikmyndasýning. 3. Happdrætti. Gleöilegt sumar HÚS- OG SKEMMTINEFND SVFR. VIDEO Video — Tœki — Fiimur Leiga — Sala — Skipti Kvikmyndamarkaðurinn — Simi 15480. Skólavörðustíg 19 (Kiapparstigsmegin). KVIKMYNDIR CA TERPILLAR D-4 Eigum til afgreiðslu stra\ Caterpillar D-4 75 ha powei skipta, árg. 1974 ke>:-\ C400 tíma. Sem nýr undirvagn, gott verð, góð kjör. TÆKJASALAN HF. Skemmuvegi 22 Kóp. — Sími78210 Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðir í tjóns- ástandi: Peugeot 504 74, Opel Cadett 71, Lada 1200 árg. 78, Fiat 127 topp '80 og Chevrolet Nova 72, Citroén GS 1980. Toyota M II74, Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut 25 Hafnarfirði laugardaginn 25. apríl frá kl. 13—17. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofunnar, Lauga- vegi 103, fyrir kl. 17 27. apríl. Brunabótafélag íslands. YFIR TITLAR - VERÐ FRÁ KR. 11,80 TIL 249,35 m i fipii iFl lUi BÆJARINS MESTA ÚRVAL AF ENSKUM MATREIÐSLU- OG VINBÓKUM BÖMhlið IAUGAVEG 178. SÍMI 86780. (NÆSTA HÚS VH> SJÓNVARPIDt. Skrúðganga á leið úr Breiðholtinu nálgast skemmtisvæðið í EHiðavogi. Vetur og sumar frusu saman mÉméM —sólin brosti sínu blíðastaen vindarkomnir beina leiðfrá Norðurpólnum sáutilþessað ekki yrðiof hlýtt Frjósi vetur og sumar saman má búast við góðu sumri, segir þjóðtrúin. Ekki væri amalegt ef hún hefði eitthvað til síns máls í þetta sinn því þessar tvær höfuðárstíðir frusu ræki- lega saman. í nótt var frost á K Hann var ákveðinn i að komast á toppinn, þessi. Við Tjamarbraut í Hafnarfirði kom Ijósmyndarinn auga á þessar stúlkur og börnin þar sem þau nutu veðurbiíð- unnar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.