Dagblaðið - 23.05.1981, Qupperneq 4
4
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1981.
DB á rieytendamarkaði
Óeðlilega dýr múrblanda?
„Hagstæðara að kaupa
stóra poka en litla”
Súrsætt beikon
„Mér finnst furðulega mikið á
þetta lagt. Mér reiknast til að efnið í
þetta kosti 3 krónur og 27 aura en ég
borga heilár 16 krónur,” sagði
Ólafur Baldvinsson smiður sem kom
við hérna á ritstjórninni. Hann hafði
sama morgun keypt sér múrblöndu
til pússunar á húsi.Hann keypti tvo
Mig langar til þess að skrifa nokkr-
ar linur í sambandi við blástursofna.
Ég hef átt mjög góöa eldavél, Bau-
knecht, þessa, venjulegu, meö yfir-
ogundirhita,ísjöár.
Óveðursnóttina miklu í febrúar
varð óhapp hjá okkur og eldavélin
brann ásamt fleiru (fréttin kom m.a. í
DB ásamt mynd) þannig að ég varð
að kaupa aðra eldavél. Ég hef enga
reynslu eða kynni af blástursofnum
og ætlaði að fá aftur samskonar elda-
tíu kílóa poka, sem hvor kostaði 16
krónur, hjá fyrirtækinu Fínpússn-
ingu í Dugguvogi.
Ólafur reiknaöi út að miðað við
dýrasta sand sem fengist í bænum og
sement frá sementsverksmiðjunni
ættu 10 kiló af þessari blöndu að
kosta 3,27. „Hundrað kíló af sem-
vél og ég hafði átt. Þá voru þær ekki
til nema með blástursofni þannig að
ég sló til og keypti mér slíka vél.
Þetta var í vikunni fyrir bolludag-
inn. Á sunnudeginum hugsaði ég mér
nú aö prófa þetta og baka bollur sem
ég geri alltaf (vatnsdeigsbollur). Boll-
urnar minar eru frekar stórar. Þær
urðu þrjátiu og sex talsins, lófastórar
og fóru á fjórar plötur. Svo settist ég
fyrir framan vélina og horfði i gegn-
um glerið. Ég vissi ekki beinlinis á
enti kosta 97 krónur. Á móti því þarf
350 kíló af sandi sem kostar um 50
krónur. Alls verða þetta 147 krónur
fyrir 450 kíló af blöndu. Kílóið kost-
ar þannig 32,7 aura og 10 kiló 3,27,”,
sagði Ólafur.
Dýrar umbúðir
og vinnuafl
Haft var samband við Vigni Jóns-
son, verkstjóra hjá Fínpússningu hf.
Hann sagði að töluvert dýrt væri að
vinna sandinn þannig að hann hent-
aði í þessa blöndu. Það þyrfti að
þurrka hann og tína úr honum öll
gróf korn. Þetta kostaöi bæði oliu og
vinnukraft því 4 menn ynnu við vél-
ina sem þurrkaði sandinn og
hreinsaði. Pokinn utan um múr-
blönduna kostar einn 2 krónur og
síðan kemur söluskattur ofan á allt
saman.
Vignir sagði að mun hagstæðara
væri að kaupa múrblönduna í 50
kílóa pokum en í 10 kílóa pokunum.
50 kílóin kostuðu 53 krónur eða rétt
rúmar 10 krónur á hver tíu kíló. Því
borgaði sig fyrir menn sem vantaði
t.d. 40 kiló að taka frekar fremur
stóran poka en fjóra litla. Þessi
munur liggur fyrst og fremst í því að
poki undir 50 kíló kostar það sama
og undir lOkiló.
Vignir sagði að þegar verð á múr-
blöndunni hefði verið reiknaö út
hefði veriö komizt niður á verð sem
nálægt var verði sements. Því verði
hefði verið haldið síðan því það sýndi
sig að ekki borgaði sig að fara mikið
uppfyrir. -DS.
hverju ég átti von, og þvílíkt undur
þegar ég sá bollurnar bakast svona
líka glæsilega. Það var alveg sama
hvar bollurnar voru í ofninum. Það
var enginn litamunur þar á. Ég hef
bakaö marengstertu i nýja ofninum,
sem tókst mjög vel'. Slikur bakstur
tókst ekki vel í gömlu vélinni.
Og aö þetta spari ekki rafmagn, —
þá skil ég ekki dæmið. Áður bakaði
ég níu bollur á hverri plötu, nú þrjá-
tíu og sex á sama tíma.
Uppskrift dagsins kemur upphaf-
lega frá Kína en þó með ýmsum al-
þjóða lagfæringum. í stað beikonsins
sem upp er gefið er hægt að nota nýtt
Áður þrjú til fjögur stór brauð,
núna sex.
Áður þrjár til fjórar formkökur,
núna sjö.
Áður sextán smákökur, nú sextíu
og fjórar og ef þær breiða ekki úr sér
þá áttatíu til hundrað.
Ég met Sigriði Haralds mikils. Hún
var kennarinn minn í einn vetur. En
eftir þessa reynslu af blástursofnum,
sem ég hef fengið, get ég ekki annað
en tekiö upp hanzkann fýrir þá.
Beztu kveðjur, Ema.
svínakjöt en þá þarf að krydda það
meira og djúpsteikja það.
1 kg beikon i lltlum bltum
4 tómatar, skrældir og niðurskornir
1 græn paprlka, niðursneidd
1 laukur i sneiðum
1 dós (um 400 gr) nlðursoðnir anan-
asbitar
1 tsk. maisenamjöl (má nota kar-
töflumjöl)
2 tsk. soyasósa
1 tsk. púðusykur
2 tsk. vinedlk
1 tsk. tært hunang
salt og pipar
Ef beikonið er mjög salt er gott að
láta það liggja i bleyti í 6 tima eða
svo. Þá er það þerrað og siðan skorið
í litla bita. Það er sett neðst í eldfast
mót með tómötunum, paprikunni og
lauknum. Safanum er hellt af anan-
asnum í skál og bitarnir settir ofan á
beikonið. í örlitlu af safanum er mai-
senamjölið hrært út. Því sem eftir er
af safanum, soyasósunni, edikinu og
hunanginu er hellt i pott. Hitað að
suðu og jafnað með maisenagrautn-
um. Sósunni sem myndast er hellt
yfir þaö sem i eldfasta mótinu er. Því
er stungiö inn i ofn og látið vera í um
200 gráða hita í klukkutíma. Berist
fram með soðnum hrísgrjónum ef
menn vilja.
Satt bezt að segja er þetta alveg
rándýr réttur. Svínakjötið hleypir
honum það upp. Kílóið af beikoni
kostar hvorki meira né minna en 98
krónur eða 9800 gamlar krónur. Nýtt
svínakjöt er hins vegar nærri helm-
ingi ódýrara. Ef við reiknum með
beikoninu kostar rétturinn um 120
krónur en líklega um 70 með nýju
kjöti. Hins vegar er þetta góður
skammtur handa 6 manns því af
kinverskum mat er skammtað Utið.
Verð á mann er þá 20 krónur.
-DS.
Herniilisbókhald vikuna: til
nir j í i i • _ í • í j • ••. -i |„
Mat- oe* drvkkiarvomr. hremlætisvorur oe* b.n.:
Sunnud Mánud Þridjud Miðvikud Fiimntud Föstud Laugard
Samt Samt Samt Samt Samt Samt Samt
önnur útgjcM:
Sunnud Mánud Þridjud Miðvikud FLmmtud Föstud Laugard
Samt Sant Samt Samt Samt Sunt Sunt.
Hvflíkt undur að sjá bollumar bakast