Dagblaðið - 10.06.1981, Síða 1

Dagblaðið - 10.06.1981, Síða 1
7. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ1981 — 127. TBL. RITSTJÓRN SlÐUMULA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI27022. Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar var fiskinn í morgun. Nokkrum mínútum eftir byrjun í Elliðaánum, klukk- an sjö í morgun, landaði hann fyrsta fiskinum og klukkutíma síðar hafði Sigurjón landað fimm vænum fiskum. Aðrir í föruneyti hans höfðu þá ekkert fengið. Á innfelldu myndinni er forseti borgarstjórnar með tvo fyrstu fiskana. DB-myndir: S. Sigurjón Tveggja franskra f lugmanna f alþjóðlegu flugkeppninni ákaft leitað: Einkeppn- isvétanna týndvið Skotiand —hafði viðkomu í Reykjavík síðastlið- innsunnudag Keppnisvélar í alþjóðlegu flug- keppninni yfir Atlantshaf er nú ákaft leitað við Skotland. Hennar hefur verið saknað frá kl. þrjú í gærdag. Um borð eru tveir Frakkar sem báðir hafa atvinnuflugmannspróf. Flugvélin, sem er eins hreyfils af gerðinni Piper Commance PA 24, var á austurleið yflr hafið, í beinu flugi frá Gander á Nýfundnalandi til Prestvíkur i Skotlandi. Hún hafði eldsneyti til kl. hálfþrjú í nótt en siðast heyrðist i henni kl. fimm í gær. Heyrði þá radíóamatör kall frá henni. Síðast sást vélin á radar yfir Ben- becula eyju sem er ein af Hjaltlands- eyjunum við vesturströnd Skotlands. Flugvélin millilenti á Reykjavíkur- flugvelU um nóttina 7. júní síðastlið- inn þegar hún var á leið vestur yfir hafið. Var hún ein af fyrstu vélunum sem hingað komu. -KMU. EINN DB-ÁSKRIF- ANDIDREGINN ÚT í VIKU HVERRI —sá getur unnið til veglegra verðlauna með því að svara léttri spumingu Vikan nú er sú fjórða sem áskrif- endaleikurinn DB-vihningur í viku hverri er í blaðinu. Alls mun leikur- inn standa yfir ( hálft ár og verða þvi samtals 26 stórglæsilegir vinningar veittir. Leikurinn er fólginn 1 því að einn breytilegan vikudag birtist á baksíðu blaðsins spuming tengd smáauglýs- ingunum. Aðeins einn áskrifandi fær hins vegar kost á að svara spurning- unni. Er nafn hans dregið út og jafn- an birt daginn eftir að spurningin birtist. Takist þessum heppna áskrifanda að svara spumingunni er hann eig- andi þeirra verðlauna sem veitt eru þá vikuna. — sjábaksíðu Munum eyóa kjamorkustöðinni ánýþnleik — ef írakar reyna ad byggia hana upp, segja ísraelsmem Sovétmenn aðvara Pólverja: Sjálfstæðiykkarerihættu — sjá er. fréttr bls. 6-7 Atvinnuöryggi tugþúsunda íaivarlegrihættu "" SJ3 DlSa 11

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.