Dagblaðið - 10.06.1981, Page 8
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ1981.
Forsetinn þykir betri
sem skáld en leiðtogi
— Nígeríustjórn þykir koma ákaf lega litlu í verk
Shehu Shagari forseti, sem leiddi
Nígeríumenn inn á braut borgara-
legrar stjórnar fyrir tuttugu
mánuðum, sætir nú vaxandi gagn-
rýni fyrir að sýna ekki nægilega
ákveðni við stjórn landsins.
Hnginn dregur hæfileika forsetans
í efa. Meðal þjóðar sem þekkt er fyrir
spillingu sina stendur hann upp úr
fjöldanum með ráðvendni sinni.
Hann er mikill hugsuður, trúarlega
sinnaður og mikils metið skáld.
Forsetatið hans hefur hins vegar
einkennzt af því hversu iausiega hann
tekur á þeim mörgu og tiðu vanda-
málum sem Nigeria á við að striða.
Stjórn hans hefur orð á sér fyrir að
láta hverjum degi nægja þjáningu
sina án þess að hyggja að framtíð-
inni.
Tilraunir Nígeríu til að leysa
vandamál nágrannaríkisins Chad
hafa ekki borið hinn allra minnsta ár-
angur. Mánuöum saman hefur
Shagari forseti reynt að fá Gaddafi
ofursta til að draga hersveitir sinar
frá Chad. Þetta hefur forsetinn reynt
heima fyrir. Þegar forsetinn stóð
frammi fyrir hótun um allsherjar-
verkfall voru hans fyrstu viðbrögð að
láta hótunina sem vind um eyru
þjóta. Þegar verkfallið kom til fram-
kvæmda skipaði hann ákaflega
undarlega samsetta nefnd til að semja
við verkalýðsfélögin. Hvorki at-
vinnumála- né fjármálaráðherrann
voru 1 nefndinni og atvinnurekendur f
einkarekstrí voru einnig útilokaðir.
Þó svo að fjárhagur iandsins
krefðist þess að fast yrði staðið gegn
launahækkunum, þá tók það stjóm-
ina ekki nema fjórar klukkstundir
að gefa þá stefnu sfna upp á bátinn.
Þessi veikleiki Shagari forseta
hefur haft áhrif á allt þjóðlífið.
Erfiðum ákvöröunum er jafnan
slegið á frest. Þjóðþingið hefur
aðeins afgreitt þrjú mál á átján
mánuðum. Rikisstjórn landsins hefur
enn ekki skipað sendiherra sina. Sex
mánuðum eftir að tilkynnt var um
fyrirhugaða fimm ára þróunaráætlun
hefur áætlunin enn ekki verið samin.
Stjórnmálamennirnir þrefa meðan
lengur hinn uppreisnargjarni verka-
maður sem leiddi félaga sína til
sigurs, þá hefur hann gifurlega sterka
þjóðerniskennd, þótt hann segði í
gamni og alvöru að í gegnum söguna
væri einkennandi fyrir pólsku
þjóðina að allt sem hún framkvæmdi
væri jafnóðum brotið niður. Walesa
átti mjög auðvelt með að blanda geði
við fólk hér og var alls staðar hrókur
alls fagnaðar. Stakk hann mjög í
stúf, klæddur i snjáðar kakfbuxur
og peysu, viðembættismenn japanska
verkalýðsfélagsins, sém voru
klæddir í stifpressuð jakkaföt með
hálstau.
Einn atburður skyggði þó á heim-
i þeirri trú að Libýa hfjóti ætíð að
bregöast við kalli Nígeríu.
Árangurinn hefur orðið sá einn aö
Nigeria hefur beðið álitshnekki og
Gaddafi hefur styrkt stöðu sína.
Ekki hefur árangurinn orðið meiri
«C
Gaddafl hlustar ekkl á Nigeriumenn.
WALESA GERÐI
UIKKU í JAPAN
1
Eitthvafl gekk erflðlega afl handleika
prjónana til aO byrja meO en ekld er
hægt aO segja aO elnbeitnlna hafl
vantaO.
I þau fáu sldpti sem Walesa klœddl slg upp fór hann tll kirkju.
Walesa hélt með háskólamönnum
hér 1 Tokyo, barst talið að hlutverki
menntamanna i stofnun Einingar.
Viöurkenndi Walesa að hann hefði
verið dálitið eflns um að hjálp þeirra
kæmi verkalýðssamtökunum að
gagni. „Pólskir menntamenn veltu
vöngum í langan tima yfir hlutum
sem verkamenn framkvæmdu á
stundinni. Það tók þá langan tima að
framkvæma hlutina,” sagði Walesa.
Þegar Walesa var spurður um mögu-
leikann á þvi að Rússar réðust inn í
Pólland, þá brosti hann og sagði aö
þegar vinir kæmu í heimsókn væri
ekki hægt að búast viö öðru en þeir
heilsuöu gestgjöfunum meö kossi. En
ÞaO var létt yflr Walesa þessa stund-
Ina eins og oftast meOan á Japans-
dvöl hans stóö.
Walesa var alls staOar hrókur alls
fagnaOar. Hér sést hann taka lagiO
meO japanskri söngkonu þótt hann
kynni ekki orO I japönsku.
sókn Walesa og var það morðtil-
ræðið við páfann. Var Walesa mjög
sleginn er hann frétti um atburðinn
enda trúrækinn mjög. Tók hann þátt
i messu sama morgun þar sem beöið
var fyrir skjótum bata páfans. Svo
sérkennilega vildi til að sama dág fór
Walesa til Nagasaki, annarrar þeirrar
borgar sem kjarnorkusprengjurnar
féllu á í siðari heimsstyrjöldinni, og
heimsótti sömu kirkju og páfinn
hafði gert aðeins 3 mánuðum áður i
heimsókn sinni til Nagasaki.
hallinn á fjárlögunum eykst sifellt.
Smygl, spilúng og vopnuð rán aukast
og framleiðsla á helztu útflutnings-
vörum minnkar.
Stuðningsmenn Shagaris forseta
segja að hann geri sér grein fyrir
erfiðleikunum og muni bráölega
ráðast gegn þeim.Gagnrýnendurhans
telja hins vegar að honum sé ómögu-
legt að breyta um hátterni.
myndi hann leggja fyrir pólsku ríkis-
stjórnina hugmyndir um samvinnu
rikisstjórnarinnar og Einingar um
endurbyggingu og breytingar á efna-
hagskerfi landsins, byggðar á þvi sem
hann sá og heyrði hér i Japan. Taldi
Walesa að brýnast væri að verkalýðs-
samtökin og rikisstjórn landsins
tækju saman höndum um að vélvæða
landbúnaðinn meira. Siðan bætti
hann við gleiðbrosandi meö pipu-
stertinn í öðru munnvikinu ,,Ég vildi
líka senda 1/3 hluta allra pólskra
verkamanna til Japans til að kenna
þeim að meta hve vinnan er mikilvæg
og einnig hvernig eigi að vinna vel.”
Vinir fheimsókn
Á blaöamannafundi sem Walesa
síðan bætti hann alvarlegur við.
..... Það er ekki hægt að neyða
neinn til að vinna. Sá sem reynir það
þarf 5 menn til aö fylgjast með
hverjum verkamanni. ”
Hrókur alls
fagnaðar
Meðan á dvöl Walesa stóð hér I
Japan komu greinilega i ljós þeir
eiginleikar sem hafa gert hann að
forystumanni verkalýðssamtakanna.
Hann talar af hreinskilni og er ekkert
feiminn viö að koma sinum skoðun-
um á framfæri. Þótt Walesa sé ekki
Shagari forsetl. Hann laetur hverjum
degi nægja sina þjánlngu.
Fáir erlendir gestir hafa gert eins
mikla lukku i Japan og Lech Walesa,
leiðtogi pólsku verkalýðssamtakanna
Einingar, 1 sinni fyrstu heimsókn
hingað. Walesa, ásamt 9 manna
sendinefnd, kom hér í boði
SOHYO, japansks verkalýösfélags.
Var þetta í fyrsta sinn sem pólsku
verkalýðssamtökin sendu nefnd utan,
þótt Walesa sjálfur heimsækti sam-
landa sinn páfann i Róm, Jóhannes
Pál II, i janúar sl.
Japönsk verkalýðsfélög eru bæði
mjög fjölmenn og vel skipulögð.
Einnig er yfirleitt mjög gott sam-
komulag milli þeirra og vinnuveit-
enda og eru verkföll þar af leiðandi
tiltölulega fátíð. Eftir vikudvöl sina
hér sagðist Walesa hafa mikið lært og
hélt skömmu fyrir brottför sína til
Póllands barst taliö m.a. að Einingu.
„Það sem við erum að gera núna er
að hreinsa dálitið til,” sagði Walesa,
, ,og þvi er ekki beint gegn neinum
sérstökum. Það er aldrei nógu vel
hreinsað til.” Á öðrum fundi, sem
Erlent
Erlent
Erlent
Erlent