Dagblaðið - 10.06.1981, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1981.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ1981.
15
Þarna munaði ekki miklu, en Aðalsteinn Aðalsteinsson, framhcrji Vikings, náði ekki til knattarsins og Guðmundur Asgeirs-
son varði. Það var rétt undir lok fyrri hálfleiksins. DB-mynd S.
Iþróttir
Iþróttir
Bþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Eþróttir
Mikil spenna í 1. deildinni
MikU spenna er nú 6 toppi 1. deiidar
tslandsmótsins f knattspyrnunni eftir
sigur Brelðabliks ó Vfkingum 1—0 f
Kópavogl f gær. Þar var metaðsókn
áhorfenda að lelk Breiðablfks, 1473
áhorfendur. Eftlr þessi órslit eru þrjú
lið jöfn og efst f fyrsta sæti með sjö
stig, Valur, Vfklngur og Breiðablik.
KA gæti núð þeirrl stigatölu — ú leik
inni við hitt Akureyrarliðið, Þór. Þú
eru Vestmannaeyfngar með sex stig og
eiimfg Akurneslngar.
Sigur Blikanna á Vlkingum í gær-
kvöldi var mjög sanngjarn. Ungu
strákarnir i Kópavogsliðinu börðust af
miklu meiri krafti, voru fljótari á
knöttinn og fengu betri markatæki-
færi. Hins vegar var eina mark leiksins
mikið klaufamark Diðriks Ólafssonar,
fyrirliða og markvarðar Víkings, sem
þó i heildina á litið var bezti maður liðs
síns. Það var á 55. mln. að Sigurjón
Kristjánsson spyrnti frekar laust á Vík-
ingsmarkið rétt innan vitateigs. Diðrik
hafði hendur á knettinum en missti
hann svo inn í markið. Létt hefði verið
að slá knöttinn framhjá.
—eftir sigur Breiðabliks á Víking í Kópavogi í gærkvöld 1-0
Þessi mistök kostuðu Vfkinga stig en
þegar litið er yfir gang leiksins hefðu
Blikarnir átt að skora úr nokkrum opn-
um tækifærum, sem þeir fengu í leikn-
um. Það tókst þeim ekki og voru þá oft
klaufar, auk þess sem Diðrik varði
mjög vel á stundum. Víkingsliðið var
frekar dauft i leiknum. Baráttuviljinn,
sem hefur verið aðall liðsins I fyrri
leikjum í mótinu, var nú ekki fyrir
hendi og því fór sem fór. Leikurinn var
ekki sérlega skemmtilegur á erfiðum
Kópavogsvellinum en þó brá stundum
fyrir nettum samleiksköflum, einkum
af hálfu Breiðabliks.
Jafnt framan af
Leikurinn var heldur þófkenndur
fyrsta stundarfjórðunginn. Siðan
komst Jón Einarsson inn fyrir Víkings-
vömina en Diðrik bjargaði með góðu
úthlaupi. Upp úr miðjum hálfleiknum
fóru Vfkingar að sækja. Helgi „basli”
Helgason bjargaði á síðustu stundu í
hom frá Lámsi Guðmundssyni og
Þórður Marelsson komst í gott færi.
Spyrnti beint á Guðmund markvörð
Blikanna Ásgeirsson.
Á 37. min. var mikill darraðardans i
vitateig Blikanna en ekki fundu Vfking-
ar réttu leiðina í markið. Að lokum
spyrnti Ragnar Gíslason yfir. Loka-
kafla hálfleiksins fengu Blikarnir góð
tækifæri. Sigurjón skaut beint á Dið-
rik, sfðan komst Jón Einarsson frír inn-
fyrir, eftir mikil mistök varnarmanna
Víkings, en spyrnti himinhátt yfir. í
lokin varði Diðrik frá Birni Þór Egils-
syni.
Fyrstu 10 mín. i s.h. voru mjög tið-
indalitlar en svo kom markið óvænt
upp úr aukaspyrnu, þar sem Sigurjón
fékk knöttinn og spyrnti á markið. Inn
fór knötturinn þó laust væri skotið,
1—0. Rétt á eftir átti Sigurjón skalla
framhjá Víkingsmarkinu og Helgi
Bentsson komst i gott færi en spymti
yfir.
„Undrandi á því hversu
vel okkur hefur gengið”
—segir Gylfi Scheving hjá Ólafsvíkur-Víkingi, sem misst
hefur fjölda leikmanna
Karl Heinz Rummcnigge (t.v.) og Paul Breitnerhafa unnió stórkostlcga saman í vctur.Saman haf'a þcir gcrt
43 mörk i Bundesligunni.
„Þetta er hroðalegt ústand hjú okkur
en ég er hrelnt alveg undrandi ú þvf
hversu vel okkur gekk f fysta leikn-
um,” sagði Gylfi Scheving, einn for-
rúðamanna Vfkings, Ólafsvfk, er við
ræddum við hann um helgina.
„1. deildarliðin hafa tekið geysilega
mikið frá okkur á undanförnum árum,
en aldrei þó eins og i ár. Það er í raun-
inni ekki hægt að álasa strákunum fyrir
það eitt að fara en það er sárt að vera
búinn að ala þessa drengi upp og sjá þá
siðan hverfa á braut þegar þeir eiga að
taka við meistaraflokksliðinu hjá
okkur,” bætti hann við.
Það er þó ekki að sjá að mannfæðin
hái þeim Ólafsvíkingum mjög eins og
er því þeir ruddu Bolvikingum, öðrum
sinna sterkustu andstæðinga í C-riðlin-
um, úr vegi eins og ekkert væri. Hins
vegar væri gaman
alla þá leikmenn
braut sl. ár.
að sjá til liðsins með
sem horfið hafa á
-SSv.
íþróttir
Rummenigge á að verða
markakóngur Bundesligu
— leikmenn Bayem ætla að leggja allt í sölurnar í lokaleiknum gegn
fallliði Bayer Uerdingen til að Karl Heinz Rummenigge geti orðið
markakóngur og skotið Manf red Burgsmiiller aftur fyrir sig
Frú Hilmari Oddssynl, Miinchen:
Það fór elns og marga grunaði og Bayern
tryggði sér meistaratltilinn úður en til sfðustu
umferðarinnar kom. Með 4—1 sigrl gegn
Borussia Mönchengladbach var sigurlnn i
höfn þvf ú sama tfma tapaöl Hamborg stigl f
miklum barúttuleik gegn 1860 Múnchen. í
rauninni hefði Bayern nægt jafntefii, en leik-
menn liðsfns voru ekki með hugann við slfkt.
A 25. mínútu skoraði Karl Heinz Rumm-
enigge fyrsta mark leiksins og þannig var
staðan i hálfleik, hinum 34.500 áhorfendum
til lítillar gieði. Rummenigge var svo aftur á
ferðinni á 56. mlnútu og eftir það var björn-
inn unninn. Niedermayer bætti þriðja mark-
inu við — auðvitað eftir sendingu Rummen-
igge, áður en Nielsen tókst að svara fyrir
heimamenn. Rummenigge átti svo lokaorðið
er hann bætti þriðja marki sínu við tveimur
min. fyrir leikslok og öruggur sigur, 4—1, í
höfn.
Bayern er bezt
Bayern-liðið er afar vel að sigrinum i
Bundesligunni komið og enginn vafi leikur á
að liðið er það bezta (V-Þýzkalandi um þess-
ar mundir. Einkum hefur lokasprettur liðsins
verið glæsilegur og liðið unnið hvern sigur-
inn af öðrum. Með þrennu sinni gegn Glad-
bach hefur Rummenigge náð Manfred
Burgsmúller hjá Borussia Dortmund —
báðir hafa skorað 27 mörk. Paul Breitner og
aðrir leikmenn Bayern lýstu því yfir eftir
leikinn i Gladbach.að „þeir myndu gera
Rummenigge að markakóngi”. Verður hann
mataður á sendingum allan leikinn og öll
áherzla lögð á að hann skori mörkin f loka-
leiknum.
En lítum á úrslitin um helgina:
Gladbach—Bayern 1 —4
Uerdingen—Karlsruhe 0—3
Bochum—Stuttgart 1—1
Duisburg—Leverkusen 2—4
1860 MUnchen—Hamborg 0—0
Frankfurt—Dortmund 0—4
Kaiserslautern—Schalke 04 2—0
Núrnberg—Bielefeld 2—0
Köln—DUsseldorf 1—2
Stórsigur
Dortmund
Af öðrum leikjum var það óvæntur stór-
sigur Borussia Dortmund yfir Frankfurt sem
vakti mesta athygli. Það var fyrsti hálftím-
inn, sem gerði útslagiö því Dortmund skor-
aði öll sín mörk þá. Fyrst Schneider á 10.
min., þá Atli Eðvaldsson á 14. mín., Abra-
mczik á 18. mln. og Wagner á 31. mfn. Þar
við sat, en mark Atla var hans 11. á keppnis-
timabilinu i Bundesligunni — glæsilegt.
Það er annars botnbaráttan, sem vekur
mesta athygli þessa dagana en linurnar
skýrðust verulega um helgina. Uerdingen er
þegar fallið og reyndar Schalke 04 einnig
þrátt fyrir hetjulega baráttu. Bæði liðin töp-
uðu um helgina. Uerdingen steinlá heima
fyrir Karlsruhe 0—3 að viðstöddum aðeins
5000 áhorfendum. Bold, Scheeler og Gross
skoruðu fyrir Karlsruhe. Benny Wendt og
Brunner tryggðu Kaiserslautern sigur á
Schalke 04, sem þar með féll.
Það eru allar líkur á að það verði 1860
MUnchen, sem fellur með þessum tveimur.
Liðið mætti Hamborg um helgina og áhorf-
endur voru um 38.000 og hafa vart verið
fleiri í annan tíma í vetur, en allt kom fyrir
ekki. Nastase brenndi af viti og þar fór bezta
færi leiksins tii að skora.
Núrnberg og Dússeldorf unnu bæði góða
sigra og ættu að vera laus allra mála úr fall-
baráttunni en Bielefeld, sem tapaði fyrir
Númberg, gæti enn fallið. Leverkusen gull-
tryggði sig með góðum sigri yfir Duisburg.
Demut, Herzog, Glowacs og Szech skoruöu
en Dietz gerði bæði mörk heimaliðsins.
Túfecki kom Stuttgart yftr f Bochum en Abel
jafnaði metin. Það var Thomas Allofs, sem
skoraði sigurmark Dússeldorf í Köln. Hins
vegar þykir nú allt benda til þess að Klaus
Allofs gangi til liðs við Köln.
Staðan í Bundesligunni þegar lokaum-
ferðin ein ereftir:
Bayem
Hamborg
Stuttgart
Kaiserslautern
Frankfurt
Dortmund
Gladbach
Bochum
Köln
Leverkusen
Duisburg
Karlsruhe
Dússeldorf
Núrnberg
Bielefeld
1860Múnchen
Schalke 04
Uerdingen
33 21
33 20
33 18
33 16
33 13
33 13
33 14
33 9
33 11
33 10
33 10
33 8
33 10
33 11
33 10
10 12
9 14
9 14
14 11
85—41 51
71—42 47
68— 44 44
59—37 42
59—55 37
69— 56 35
65—64 35
52—43 33
52—54 32
51—52 29
45— 56 29
49—61 30
55—62 27
46— 56 27
46— 64 26
47— 60 25
42—86 23
47—75 22
Staðan í 1. deild
Staðan f 1. delld eftir sigur
Breiðabiiks f gærkvöld.
Vnlur
Vikingur
Breiðablik
ÍBV
Akranes
KA
Fram
KR
Þór 4 112 3—8 3
FH 5 0 0 5 4—14 0
Sjötta umferðin hefst ú föstudag, 12.'
júnf, með leik Þórs og ÍA ú Akureyri.
Á laugardag 13. júnf leika Breiðabiik
og FH f Kópavogi, ÍBV og Valur f Vest-
mannaeyjum. A sunnudag 14. júnf
lelka Vfldngur og KA ú Laugardalsvelli
og sfðasti leikur umferðarinnar er milii
Fram og KR ú Laugardalsvelii múnu-
daginn 15. júnf.
Valbjöm fylgist með nokkrum ungum kyiflngum.
MINI-G0LF VAL-
BJARNAR 0PH)
„Það hefur fjöldi manns gaman af
þessu minigolfi, einkum þó krakkar og
unglingar,” sagðl Valbjörn Þorlúks-
son, fþróttamaðurinn góðkunnf, þegar
hann leit inn hér ú ritstjóra DB. Val-
björa hefur starfrækt minigolfvöU i
nokkur úr.
Völlurinn er að Skólavörðustig 45 —
á horni Skólavörðustigs og Frakka-
stigs, rétt hjá Hallgrimskirkju. Brautir
em sextán og flestar vinsælar mjög.
Valbjörn hefur nýlega opnað á ný —
fimmta sumarið f röð — og er opiö alla
daga frá kl. 11.30 fyrir hádegi til kl.
23.30 ákvöldin.
-hsim.
Þegar leið á hálfleikinn fóru Víking-
ar að reyna að sækja, talsvert á kostn-
að vamarleiksins. Eftir að Ómar
Torfason hafði skailað yfir Blikamark-
ið eftir slæmt úthlaup Guðmundar
markvarðar, fengu Blikarnir nokkur
góð tækifæri. Diðrik varði vel frá
Ómari Rafnssyni og sérlega glæsilega
frá Vigni Baldurssyni. Þá komst Jón í
þriðja sinn frlr innfyrir Vikingsvörn-
ina. Spymti framhjá eftir að Diðrik
hafði lokað marki sínu vel. Þremur
min. fyrir leikslok munaði ekki miklu
að Víkingur jafnaði. Heimir Karlsson
gaf fyrir, Helgi Helgason, miðvörður
Víkings, náöi ekki að skalia og markið
opið. Dómari Arnþór Óskarsson og
hann bókaði tvo leikmenn Blikanna,
Vigni og Björn Þór.
-hsim.
Ray Clemence vill
fara frá Liverpool
Ray Clemence, landsliðsmarkvörður
Englands og Liverpool, hefur lagt fram
beiðni tU stjóraar Liverpool um að fú
að fara frú félaginu. Hvert hefur ekki
komið fram. Clemence hefur leiklð
með Liverpool i 14 úr. Var keyptur frú
Scunthorpe i Júni 1967 og Kevin
Keegan kom einnig tU Llverpool frú þvi
félagi. Qemence hefur ieiklð 650 ieiki
fyrir Liverpooi og 56 landsleiki fyrir
England.
Preston hefur beðlð Tommy
Docherty, hinn umdeUda þjúlfara, að
taka vlð stjórn félagsins. Preston féll
niður i 3. deild i vor og Nobby Stiles,
elnn af helmsmelsturunum frú 1966,
hefur hætt þar. Docherty er nú f Ástra-
liu og þarf að losna frú félagl þar.
Hafsteinn Guðmundsson, formaöur UIVIFK, afhendir hér Eliasi Georgssyni, sigur-
vegara í flokki 15 ára og eidri, verðlaun sín. Elias er l'æddur Akurnesingur en fluttist
ungur með foreldrum sínum á Suðurnesin.
r
-SSv./DB-mynd emm.
ELIAS VARD
LANGFYRSTUR
— í flokki 15 ára og eldri
í víðavangshlaupi UMFK
Árlegt vfðavangshlaup UMFK fór
fram ú annan hvitasunnudag. Fimm
í fótspor
Jesse Owens
Carl Lewis, nýja stórstjaraan i
bandariskum frjúlsfþróttum, sigraði
bæðl i 100 m og langstökkl ú banda-
riska húskólamótinu f Baton Rouge f
Loulsiana ú laugardag. Það er i fyrsta
slnn i 45 úr, sem saml maður sigrar i
hlaupl og tæknigrein eða i fyrsta sinn
frú 1936, þegar Jesse Owens vann 100
og 200 m langstökk og 200 m grinda-
hlaup.
Hinn 19 ára Lewis stökk 8.25 m 1
langstökki og hljóp 100 m á 9.99 sek.
Meðvindur í hlaupinu var aöeins of
mikill. Eftir keppnina sagði Lewis:
„Þetta er stærsta stund I Iifi mínu
hingað til.” Hann ætlar að leggja
höfuðáherzlu á langstökkið í framtíð-
inni. Hafa 100 m sem aukagrein. Á
mótinu setti Richard Olsen, Noregi,
nýtt meistaramótsmet í sleggjukasti,,
72,24 m. Bert Cameron, Jamaíka, náði
bezta heimstimanum í 400 m hlaupi,
44.58 sek. Sydney Maree, S-Afríku,
sigraði i 1500 m á 3:35.00 og bætti
meistaramótsmetið mjög. Eamonn
Coghlan, írlandi, átti það. Leo
Williams, USA stökk 2.25 m i há-
stökki. Reyndi siðan við nýtt, banda-
riskt met 2.32.5 m en tókst ekki.
félög sendu keppendur f hiauplð og
sigraði UMFK f stlgakeppninni. Hlaut
55 stig og vann Kaupfélagsbikarinn til
eignar. KFK varð i öðru sæti með 22
stlg, Viöir með 14 stlg UMFN með 9
stlg og Reynlr með 2 stig.
Urslit: Drengir, 10 ára og yngri,
Hlynur Jóhannsson, Viði 3:53.4 2.
Hjörtur Arnarson, UMFK, 4:00.
11—12 ára: Kenneth Mekkino, UMFN,
5:41,9. 2. Gunnar Már Grétarsson
KFK, 5:43,8.
15 ára og eldri: Elías Georgsson,
UMFK 7:37.2. 2. Jóhann Björnsson,
UMFK, 8:16,00.
Stúlkur, 13 ára og yngri: Helga Birna
Ingimundardóttir, 3:42,5 2. Fjóla Þor-
geirsdóttir, 4:29,4.
14 ára og eldri: Ólafia Bragadóttir,
6:12,22. Guðrún Einarsdóttir, 6:14,2.
Hafsteinn Guðmundsson formaður
UMFK afhenti sigurvegurunum verð-
launapeninga að hlaupinu loknu og
sveitUMFK Kaupfélagsbikarinn.
-emm.
Intervann
Everton létt
Inter Miianó slgraði um helgina
enska liðið Everton 4—1 f úrslitalelk
æflngamóts sem fram fór i Japan.
Trevor Ross skoraði eina mark Everton
en Altobelli skoraði 2 fyrir Mllanó og
þeir Prohaska og Caso sltt markið
hvor.
Góður árangur á úrtökumóti FRÍ í gærkvöld:
Þorvaldur Þórsson jaf naði þrjátíu ára
gamalt IR-met Arnar Clausen!
Prýðilegur úrangur núðist i mörgum
greinum ú úrtökumóti FRÍ i frjúlsum
iþróttum ú Fögruvöllum f gærkvöld og
greinilega er erfitt verk sem FRÍ ú fyrir
höndum með val ú landsliöl i Evrópu-
keppnina um aðra helgi.
Unnar Vilhjálmsson, sonur Vil-
hjálms skólameistara og þrístökkvara
Einarsson, gerði sér lítið fyrir og stökk
2.02 m í hástökki. Hann reyndi síðan
við nýtt unglingamet, 2.05 m, og var
nálægt að fara yfir þá hæð. Stefán
Ron Atkinson
til Man. Utd.
Ron Atkinson, framkvæmdastjóri,
WBA, skrifaði i gær undir þriggja úra
samning við Manchester United. „Það
var útilokað að standast þú frelstingu
að taka við hjú Man. Utd,” sagði
Atklnson eftlr að hafa skrifað undir
samninginn. Hann hefur núð góðum
úrangri með liö WBA undanfarin úr
eftir að hafa úður verið við stýrið hjú
Cambrldge United. WBA varð i fjórða
sæti i 1. deild í vor — Man. Utd. i
áttunda sæti, þrútt fyrir góöan loka-
sprett. Dave Sexton var sagt upp
störfum hjú United eftir leiktimabilið.
Man. Utd. þarf að greiða WBA
„skaöabætur” fyrir að hafa núð
Atkinson til sin en féiögln höfðu ekki
komizt að samkomulagi um upphæð i
gœr.
KA ú Akureyri hefur endurrúðið
Birgi Björnsson sem þjúlfara 1. delldar-
liðs félagsins næsta vetur. Blrglr þjúlf-
aði einnig félaglð sl. vetur og kom því
þú uppil.deildina.
Liðið hefur misst Gunnar Gíslason
hingað í höfuðborgina og þá hefur það
einnig flogiö fyrir að Magnús
Friðleifsson, sonur Friðleifs tann-
læknis og þrístökkvara Stefánssonar,
stökk 1.98 m og var nærri að stökka
2.02 m. Árangur þessara Austfirðinga
var góður, þegar tillit er tekið til þess
hve lítið þeir hafa getað æft vegna
kuldans fyrir austan. Karl West, UBK,
varð þriðji með 1.95 m.
í 110 m grindahlaupi jafnaði Þor-
valdur Þórsson 30 ára gamall ÍR-met
Amar Clausen eða frá 1951. Hljóp á
HALLUR
SÍMONARSON
Eyjaliðin
íþjálfaraleit
Bæði Eyjaliðin, Þór og Týr, eru
þessa dagana að leita fyrir sér með
þjúlfara og enn sem komið er er leitin
úrangurslaus. Þórarar hafa m.a. borlð
viurnar i Halldór Rafnsson, KA-mann,
en ekkl vitum við um úrangur af þeim
viðræðum. Týrarar reyndu mjög að fú
Atla Hilmarsson til sfn en Þýzkalandið
heUlaði meira.
Guðmundsson leiki ekki með liðinu
næsta vetur. Með þessa tvo máttar-
stólpa á braut verður róðurinn erfiður
fyrir Akureyringana.
Hins vegar hafa þær sögusagnir
heyrzt að KA hafi haft samband við
Ágúst Svavarsson og vilji fá hann til
liðsviðsig. -SSv.
14,7 sek. íslandsmet Péturs Rögnvalds-
sonar, KR, er 14,6 sek. Þá hefur Val-
björn Þorláksson einnig hiaupið á 14,7
sek. Meðvindur var aðeins einn sek-
úndu-metri. Hjörtur Gislason, KR,
varð annar á 14,9 sek. í 100 m hlaupinu
sigraði Hjörtur hins vegar á 10,8 sek.
Þorvaldur Þórsson fékk sama tima en
meðvindur var þá of mikill. Guðni
Tómasson, Á, hljóp á 11,1 sek. Gísli
Sigurðsson á 11,3 og Jón Oddsson á
11,4 sek.
Jón var þá nýkominn úr langstökki,
þar sem hann sigraði. Stökk 7,10 m við
löglegar aðstæður. Kristján Harðar-
son, UBK, varð annar með 7,05 metra.
Erfitt að gera upp á milli þeirra. Það
vakti nokkra athygli i gær að Sigurður
Sigurðsson, Á, nýkominn frá Banda-
ríkjunum, keppti ekki í 100 m hlaup-
inu. Hann hefur náð bezt í ár 10,7 sek. í
keppni vestra en vissulega hefði verið
gaman að sjá hvort þeir Hjörtur og
Þorvaldur hefðu staðið í Sigurði í 100
m i gær. Þeir eru báðir hlauparar í mik-
illi framför.
-hsim.
Stefán og
Olaf ur voru
kjörnir beztir
Þótt nú sé vel ú annan múnuð iiöið
siðan NM-ungilnga i handknattleik fór
fram hefur það enn ekld komið i Ijós
að þar var hið margumdeiida islenzka
dómarapar, Stefún Arnaldsson og
Ólafur Haraidsson, kjörið það bezta ú
mótinu.
Eins og fram kom 1 DB í vetur voru
talsverðar óánægjuraddir uppi á meðal
einstakra dómara vegna þessa vals en
þeir Stefán og Ólafur sýndu og sönn-
uðu svo ekki varö um villzt að þeir voru
vandanum vaxnir og heldur betur.
-SSv.
-SSv.
Birgir endurráðinn
MARKALAUS JAFNTEFLIERU
0RÐIN FLEIRIEN í FYRRA!
—f jórum leikjum 1. deildar hef ur þegar lokið án marka.
Aðeins þrír leikir ífyrra voru markalausir
Knattspyrauunnendur fengu ekki
mikið fyrlr sinn snúð ú ieikjum ÍA og
Fram og Vais og KA ú miðvikudags-
kvöid. Þeim leikjum ÍBUk búðum ún
þess að mark væri skorað og þar með
eru leikirnir i 1. deild i sumar ún marka
orðnir þriðjungi fieiri en i öllum
umferðunum, 18 að tölu, f fyrra.
í fyrra lauk aðeins þremur ieikjum i
1. deildinni án þess að mark væri
skoraö. Það voru viðureignir ÍBK og
Fram i-5. umferð, KR og Þróttar i 10.
umferð og loks Breiðabliks og Vals í
12. umferð.
Af þeim 19 leikjum sem fram hafa
farið i 1. deildinni i ár hefur 4 lokið án
þess að mark hafi verið skorað. Fyrst
leikur Fram og Víkings, þá Breiðabliks
og Akraness og síðan leikjunum
tveimur á miðvikudag.
Alls hafa verið gerð 44 mörk i
þessum 191eikjum á móti 46 i fyrstu 19
leikjunum i fyrra. Hlutfallið i þeim
lcikjum, sem á annað borð hefur veriö
skorað i er því betra i sumar en i fyrra.
í sumar deUast mörkin 44 á 15 leiki, en
ífyrra46á 19 leiki.
Af þessu er nokkuð erfitt að ráða
hvort færri mörk séu i aðsigi í fslenzkri
knattspymu en áður. Hins vegar má
glöggt sjá af úrslitunum i mótinu og
markalausu jafnteflunum fjórum að
liðin i 1. deild eru jafnari i ár en nokkru
sinni fyrr.
-SSv.