Dagblaðið - 10.06.1981, Síða 20

Dagblaðið - 10.06.1981, Síða 20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ1981 Ljúfleg tímaskekkja Um sýningu Hafsteins Austmann Hinir íslensku lærisveinar Parisar- skólans breyttust og þróuöust þótt grunnt sé á sjónarmið lærimeistar- anna hjá þeim sumum. Einna grynnst er á þau í verkum Hafsteins Aust- mann, einfaldlega vegna þess hve hæg þróunin hefur verið i verkum hans síðastliðin 25 ár, svo hæg að sumir hafa talað um stöðnun. Þannig séð er Hafsteinn að sumu leyti eins og listrænn smyrðlingur, vel varðveitt eintak frá árunum eftir 1950, hinn týpiski áhangandi Parisarskólans. En þvf hlutverki geta menn aðeins gegnt með þvi að afsala sér sjálfstæði sínu að vissu marki. Hafsteinn er ekki nýsköpunarmaður, innan þeirra marka sem hann setur sér, heldur hefur hann jafnan þrifist best í skugga annarra. Að fága og f fnpússa í seinni tfð hafa Þorvaldur Skúla- son, Karl Kvaran, kannski Jóhannes Jóhannesson og nú síðast Hjörleifur Sigurðsson verið áhrifavaldar. Þó held ég að Hafsteinn Austmann verði aldrei talinn meöal eftirapa því mark- mið hans virðist ætfð aö fága, ffn- pússa og snurfusa þá grófu drætti sem finpa má í verkum eldri og kannski frumlegri starfsbræðra hans. Þó hefur Hafsteinn lfka lagt sitt á vogarskálina, m.a. bjart, skreytilegt litróf og sérstaka lffræna áferð, unna með spaða. Synd er að hann skuli aldrei hafa fengið tækifæri til aö hanna veggteppi, en á sýningu hans að Kjarvalsstöðum eru einmitt stór verk sem mundu pluma sig vel f textll. En ekki er öll nótt úti enn hvað það snertir. Á tímum umburðarlyndis Eru þá verk Hafsteins Austmann lifs eða liðin, i samræmi við kenning- una hér i upphafi? Satt að segja held ég að meginforsendur þeirra: hin netta og samræmda komposisjón, yfirborðsfágunin, óljós ljóðrænan og ekki sfst bjartsýnin — hafi lftið erindi til okkar á því herrans ári 1981. Okkar timar krefjast óþægilegri og ágengari myndlista. Hins vegar lifum við einnig á tfmum umburðariyndis og plúralisma í listum. Margbreyti- legir liststraumar renna hliö við hlið f gegnum sérhvert þjóðfélag á Vestur- löndum og fólki er frjálst að njóta og endurgera impressjónisma og kon- septlistir í senn. Og þvi fleiri sem list- straumarnir eru, þvi fleiri möguleikar opnast þeim sem áhugann hafa. Vera má að f verkum Hafsteins Austmann séu ýmsir þeir eiginleikar sem eigi eftir að koma okkur til góða f framtfðinni. Þann möguleika má ekki útiloka og ekki verkin heldur. Hvað sem öllum kenningum lfður. -AI. kvæmt kenningunni hér að ofan mundi hún flokkast með meiri háttar tfmaskekkjum, svo mjög sem hún ber með sér andblæ liðinna tima í mynd- listum. Það er staðreynd að obbinn af af- straktmálurum okkar, þeim sem fram komu eftir sfðara strið, horfði Grunnt á Parísarskólann Á sama tíma voru Bandarfkjamenn að uppgötva undirvitundina, mýtuna og hið harmræna f listinni og þeirra sjónarmið, mynduð i nepju kalda strfðsins, urðu síðan ofan á f heims- listinni. Um hrið hefi ég gengið með eina sérstaka kenningu um myndlistir i maganum. Hún er reyndar ekki ný af nálinni, mig minnir að spænski hugs- uðurinn Ortega y Gasset hafi ein- hvern tfmann imprað á henni í ritgerð um sjónlistir. I þeirri kenningu er sterklega dregiö i efa að til séu ódauöleg lista- verk sem haldi áhrifamætti sfnum um aldur og ævi eins og margir fagur- fræðingar hafa haldið fram. Lista- verk eru afsprengi sfns tfma eins og höfundar þeirra, segir kenning okkar Gassets, þau verða til vegna ýmiss konar þrýstings frá samtfmanum og túlka hann beint eða óbeint. Þar með er alls ekki gefið i skyn að framlag einstaklingsins, hverrar persónu, sé einskis virði og þjóðfélagið skapi list- ina. Gæti ekki verið að hagsmunir þjóðfélags og tjáningarþörf hvers einstaklings færu saman aö einhverju eða öllu leyti? Tímaskekkja? Breyttir tfmar boða breytt viðhorf f myndlistum og þá má alveg gefa sér að fjöldi eldri verka hlýtur að deyja VINNINGAR I HAPPDRÆTTI 2. FLOKKUR 1981 — 1982 Vinningur til ibúðarkaupa, kr. 150.000 3025 Bifreiðavinningur eftir vali, kr. 50.000 165 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 30.000 21238 25811 27134 37496 48507 61108 70348 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 10.000 533 12692 39174 52485 65786 1008 13465 39566 53246 70941 2458 18576 47690 56815 72841’ 3765 37666 48562 57029 77598 4736 38585 49350 60441 78323 Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.000 5402 24111 38920 51369 65943 7834 27090 39666 52657 68203 7879 29795 41579 53587 70009 111 25 30026 47694 56346 70590 13421 31843 48253 60725 71221 138 28 35961 48461 60997 72290 17616 36790 49314 62811 73121 22303 36895 49672 65 732 75847 Húsbúnaður eftir vali, kr. 700 10 6681 15116 23260 31839 40710 47167 55086 65041 71616 33 6682 15122 23272 32205 40776 47222 55336 65069 71911 453 6718 15319 23306 32404 41018 47249 55383 65304 71958 490 7197 15392 23323 32550 41125 47284 55439 65349 72138 577 7225 15926 23428 32825 41906 47364 ' 55634 65427 72229 830 7353 16027 23769 33070 42015 47524 55750 65512 72493 929 7459 16411 23944 33481 42368 47888 55901 65592 72555 1081 7792 16482 24116 33710 42485 47922 55912 65661 72724 1122 8033 17037 24312 33722 42615 48024 56157 65713 72823 1137 8155 17192 24420 33770 42741 48032 56348 65770 72945 1393 8183 17340 24434 33876 42835 48084 56559 65807 73257 1394 8264 17601 24658 33925 42930 48185 56699 65852 73313 1403 8321 17767 24788 34037 43015 48216 56790 65952 73338 1411 8477 17805 24832 34204 43066 48285 57012 65994 73363 1530 8501 17816 24869 34261 43570 48376 57226 66015 74020 1796 9132 18157 25052 34371 43625 48676 57235 66104 74298 1823 9302 18264 25206 34585 43702 48688 57398 66134 74315 1870 9336 18383 25247 34595 43790 48875 57468 66135 74353 1930 9501 18717 25455 34740 43879 48881 57676 66269 74510 1965 9656 18734 25547 34824 43902 48904 57806 66367 75331 2039 9687 18897 26191 35126 43951 49158 57817 66447 75359 2108 9763 18904 26391 35332 44138 49321 58232 66576 75655 2330 10136 19358 26730 35334 44173 49695 58863 66691 75837 2367 10164 19416 27082 35388 44228 49871 58903 66810 76166 2681 10361 19462 27268 35484 44814 50019 59128 67020 76310 2692 10760 19644 27539 35556 44836 50703 59312 67154 76344 2936 11141 19647 27801 35676 44857 50862 59744 67208 76514 3130 11212 19688 27989 35687 44939 51309 60298 67266 76665 3277 11225 19713 28101 35709 45115 51598 60345 67436 77249 3355 11517 19804 28464 35715 45167 51750 60347 67437 77313 3639 11724 19814 28470 35786 45181 51802 60393 67585 77429 3650 11986 20091 28789 36082 45215 51809 60474 67684 77442 3693 12152 20149 29575 36349 45224 52368 60544 67739 77647 3859 12515 20165 29598 36417 45297 52614 60590 67742 77864 3884 12567 20244 29641 36759 45345 52623 60592 68328 77944 4143 13094 20281 29922 36912 45385 52853 61007 68380 78027 4185 13118 20355 29975 37024 45409 52873 61578 68650 78091 4275 13203 20505 30007 37304 45425 52928 61878 68996 78234 4419 13313 20577 30171 37577 45467 52929 61940 69095 78337 4516 13480 20678 30184 37701 45705 52960 62070 69182 78423 4975 13587 20711 30311 37731 45846 53234 62090 69204 78459 5010 13623 21139 30442 38133 45860 53240 62156 69278 78543 5087 13730 21520 30692 38667 46211 53291 62495 69499 78981 5164 13793 21569 30727 38946 46241 53693 63221 69804 79270 5203 ► 13825 21576 31158 39008 46393 54102 63521 70018 79465 5204 13964 21841 31170 39067 46541 54228 63546 70105 79534 5474 14069 22161 31234 39154 46618 54420 64011 70146 79651 5535 14290 22268 31268 39385 46664 54423 64246 70599 79725 5561 14782 22271 31277 39650 46804 54560 64248 70909 79901 5713 14862 22329 31344 39678 46909 54844 64395 71164 5857 14935 22457 31571 39700 47032 54932 64469 71247 6036 14963 22724 31677 39746 47038 54986 64644 71299 6090 15003 23051 31766 40214 47136 55063 64842 71525 Menning Menning Menning Menning drottni sinum. Sum vakna aftur til lffsins þegar gömul viðhorf komast aftur i tisku eða þegar menn fyllast eftirsjá. önnur halda áfram að vera steindauð. Þessar hugsanir sóttu fast á mig við skoðun sýningar Hafsteins Aust- mann að Kjarvalsstöðum en sam- fremur til Evrópu en Ameriku. í Frakklandi rfkti Parisarskólinn svo- nefndi, hreyfing listamanna frá mörgum þjóðum sem vildu f fáguðu, ljóðrænu málverki túlka bjartsýni sina að strfði loknu. Þeir lögðu út af náttúrunni, voru áferðarfallegir og innilegir. Myndlist AÐALSTEiNN INGÓLFSSON 4**

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.