Dagblaðið - 10.06.1981, Side 21

Dagblaðið - 10.06.1981, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ1981. 21 4 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 » 1 Til sölu í Skorno 600 bilatalstöö til sölu. Uppl. í síma 32384. Hústjald. Til sölu 5 manna hústjald, sem nýtt, verð 2500 kr. Uppl. í síma 51215 i dag og á morgun. 12 kv. rafmagnshitatúba til húshitunar til sölu, smiðuð á Blöndu- ósi, með neyzluvatnskút. Uppl. í síma 91-32126. Til sölu vegna flutnings litið notað: þvottavél og ísskápur (1,05x0,55) af Electrolux gerð. Einnig svefnsófi á sama stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—798 Til sölu fallegur borðstofuskenkur úr palesander. Uppl. i sima 72918. Góð eldhúsinnrctting með AEG hellu, viftu og vaski til sölu á hagstæðu verði. Einnig gott gólfteppi ca 40 fm. Uppl. í síma 81362 og 38271. Til sölu er svampdýna, tvíbreið með flauelsáklæði, barnavagn og 20 tommu, 10 gíra karlmannsreið- hjól, sem nýtt. Á sama stað óskast vel með farið furuborð og stólar. Uppl. i síma51147. Billjardborð til sölu. 10 og 12 feta billjardborð ásamt lömpum eru til sölu. Uppl. í síma 92-2511 eða 92- 2224. Til sölu litið notuð 3ja ára Passap Duomatic prjónavél, með mótor og fjórföldum litaskipti. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—845 Til sölu tveir kolaofnar, annar antik, 150 ára. Uppl. í síma 78672 á kvöldin. Traktor til sölu. Ferguson bensin, með sláttuvél, í góðu lagi, einnig Fahr heyþyrla, eldri gerð. Uppl. í sima 99-5066. Zetor árg. ’74 með framdrifi og ámoksturstækjum til sölu, ný dekk. Uppl. í síma 96-81125 frá kl. 10—22. Þriggja sæta sófi og stóll til sölu. Einnig til sölu svarthvitt sjónvarp. Uppl. í síma 20971. Til sölu vegna flutnings 9 mánaða Electrolux sambyggður kælir/frystir, 302 lítra, rauður, kr. 8200. AEG þvottavél, 9 ára, 5000 kr., aðeins staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. i síma 86541. Til sölu vegna flutnings Candy þvottavél, litið notuð, og síma- stóll. Uppl. I síma 12059 og 15528 eftir kl. 14. Til sölp mjög lítið notað leðursófasett, borðstofuhúsgögn og ísskápur. Uppl. í síma 45571. Til sölu demantsúr. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 12. H—987. Vatnsdæla. Rafmagnsvatnsdæla með eins fasa mótor og öllu tilheyrandi, dælir 1750 lítrum á klukkustund, og 150 lítra vatns- dunkur, tilvalinn fyrir sumarbústaði. Verð með öllu ca 4000 kr. Uppl. I síma 44869 eftirkl. 19. Stór og fallgur hreinsdýrshaus, með stórum hornum, til sölu. Uppl. í síma 52011. Fiskabúr, sem nýtt, til sölu, 200 litra, á góðu verði. Uppl. í sima 83159. Sambyggð trésmiðavél, Robland frá lselko, minni gerð, til sölu. Uppl. I síma 99-4576 eftir kl. 19. Frá Söludeildinni, Borgartúni 1: Margt góðra muna ný- komið í söluna, s.s. stólar í sumarbú- staðinn, ljósastaurar, handlaugar. Hita- borð fyrir mat og gufusuðuketill, hvort tveggja fyrir matsölur eða hótel. Blek fjölriti, ódýr, ritvélar, sjónvörp, flóðljós, aftanívagnar, þakþéttiefni ásamt mörgu öðru til margra nota. Til sölu nýlegt 5 manna hústjald. Uppl. í síma 24856. Búslóð til sölu vegna flutnings. Uppl. i sima 52318 milli kl. 16 og 21. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, stofuskápar, sófaborð, eldhúsborð, stak- ir stólar, blómagrindur, o.m.fl. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Vegna brottflutnings er til sölu vel með farið sófasett (5 rað- stólar), kantsaumað kókosteppi (4x 1,75 m), oliumálverk, tekkstóll, skrifborð á hjólum, hillur, sjónvarp (svart/hvítt), barnaborð og stóll, svefnbekkur og svefnsófi. Einnig Skoda 120 L, ekinn 27.000 km. Uppl. í síma 18031. Fágætar bækur til sölu: Víkingslækjarætt, Bólstaðir og búendur eftir Guðna Jónsson, Blanda 1 til 9, íslendingasögur 1 —42 (skinnband), Ættarskrá Bjarna Þorsteinssonar, Hrynjandi íslenzkrar tungu, Norsku lögin úr Hrappsey og mikill fjöldi annarra fágætra bóka nýkominn. Bóka- varðan Skólavörðustíg 20, sími 29720. Rafstöð. Til sölu disil rafstöð, 30 kw. Uppl. i síma 36450 milli kl. 8ogl7. ð Óskast keypt i Óska eftir að kaupa kolaofn, hentugan í sumarbústað. Uppl. í sima 45161 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu álstillans eða rafmagns- körfulyftu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—871 Óska eftir að kaupa 14 feta Cavalier hjólhýsi, vel með farið. Uppl. í síma 92-2564 eftir kl. 18. Steypusiló óskast til kaups, hentugt til afgreiðslu steypu- efnis í steypubíla. Uppl. í síma 94-2534. jHjólaskófla með eins—tveggja rúmmetra skóflu óskast til kaups. Uppl. i síma 96-81125 frákl. 10—22._________________________ Óska efdr að kaupa djúpfrystiborð í verzlun. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. ______________________________H—636. Kaupi og tek i umboðssölu gamla smáhluti, til dæmis leirtau, dúka, gardínur, púða, ramma, myndir og göm- ul leikföng. Margt fleira kemur til greina. Fríða frænka,' Ingólfsstræti 6, sími 14730 og 10825. Verzlun S) Dúnsvampur. : Sniðum eftir máli allar tegundir af dýn- um fyrir alla á öllum aldri, m.a. í tjald- vagninn, í sumarbústaðinn. Sérstakar dýnur fyrir bakveika og ungbörn. 1 Áratuga reynsla. Áklæði og sauma- skapur á staðnum. Fljót afgreiðsla. Páll Jóh. Þorleifsson, Skeifunni 8, sími 85822. PeTsar — leðurkápur — tilbóðsverð. '■ Kanínupelsjakkar, margir litir, tilboðs- verð 1500, leðurkápur, svartar, tilboðs- verð 1500. Einnig fyrirliggjandi loð- skinnshúfur og treflar i úrvali. Greiðslu- skilmálar. Pelsinn Kirkjuhvoli, opið kl. 1 til6e.h. sími 20160. Ódýrar hljómplötur. Nýjar og notaðar hljómplötur til sölu. Úrvalið er mikið, skiptir hundruðum titla. Verð frá kr. 10 platan. Kaupi nýjar og lítið notaðar hljómplötur á hæsta mögulega verði. Kaupi einnig flestar ís- lenzkar bækur og blöð. Staðgreiðsla. Safnarabúðin, Frakkastig 7, sími 27275. ) C C Þjónusta Þjónusta Þjónusta Önnur þjónusta Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta, eins og múrviðgerðir og sprunguþéttingar á húsum. Girðum lóðir, leggjum þökur, lögum innréttingar, setjum i sólbekki, skiptum um hurðir. Setjum járn á þök, skiptum um gler, fræsum glugga o.fl. Nýsmíðar 72204 Húseignaþjónustan 23611 HÚSAVIÐGERÐIR M6ÍÍ Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 HÁÞRÝSHÞVOTTUR l. I Húseigendur, útgeröarm enn, verktakar! Tökum að okkur að háþrýsti- þvo hús, skip, vélar o.fl. Þrýsti- kraftur alit að 10.000 psi. Upptýsingar i simum 84780 og 83340. Húsaviðgerðir og háþrýstiþvottur Tökum að okkur allar meiriháttar viðgerðir, s.s.: þakrennuviðgerðir, múrviðgerðir, viðgerðir gegn raka I veggjum, meðfram gluggum og á þökum. Hreinsum einnig málningu af veggjum og renrium með há- þrýstitæki. Uppl. í simum 73932 og 74112. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. sAha Garðaúðun 10% afmælisafsláttur. Mikil reynsla. Örugg þjónusta ÚÐI 15928 SAfíA Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. Sími77045 4 Áhaldaleigan s/. Erum flutt ud Bjargi v/Nesveg. Opið alla virka daga frá 8 til 20, laugardaga og sunnudaga 10—18. c Jarðvinna - vélaleiga ) Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUIM SF. Símar: 28204-33882. Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur simi 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR-Talstöð 3888 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Simar 77620 — 44508 Loftpressur Hrœrivólar Hitablásarar Vatnsdœlur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Boltavélar Hjólsagir Keðjusög tMúrhamrar MURBROT-FLEYQUM MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! HJ4II Marðanon Vélolelga S Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir -hreinsanir ) Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila plönunt ogaðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. ER STIFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og niðurföllum. Fullkomnustu tæki. Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn ingu á brunnum. VANIRMENN BERNHARÐ HEIÐDAL Simi: 12333 (20910) c Viðtækjaþjónusta ) Sjönvarpsviðgerðir Heima eöa á verkstæði, Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstartastræti 38. Dag-. kVold- og helgarsimi 21940. ÍBIAÐIÐ SIMI 77770

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.