Dagblaðið - 10.06.1981, Side 22

Dagblaðið - 10.06.1981, Side 22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ1981. •?2 « DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Ódýr fatnaður. ■ Flauelsbuxur herra á 143,00 kr. og 187,00 kr., gallabuxur 147 kr. Dömu flauelsbuxur á 135,50 kr., dömu- og herrabolir, gallabuxur barna frá 46 kr., 67—111,30 — 114,20 kr. Flauelsbuxur frá 55 kr., nærföt á börn og fullorðna. Sokkar á alla fjölskylduna í geysilegu úr- vali. Drengjaskyrtur, telpnablússur. sængurgjafir, smávara til sauma. Póst sendum, SÖ-búðin Laugalæk, hjá Verð | listanum, sími 32388. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilaþátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. 1 Fyrir ungbörn i Kerruvagn og vagga. Til sölu Swallow kerruvagn og barna vagga. Uppl. i sima 74554. Til sölu ungharnakarfa með þaki, stórt burðarrúm, ungbarna poki, leikgrind, stóll á hjólum, ung barnaróla og bill (Fisher Price Explorer). allt á 1000 kr. Uppl. i sima 82955. Vcl með farinn Silver Cross kcrruvagn til sölu. Uppl. síma 44761. Óska eftir að kaupa barnabaðborð. Uppl. isima 18144. Til sölu dökkbrúnn og drappaður Silver Cross kerruvagn á 700 kr., einnig regnhlifarkerra. Silvcr Cross á 400 kr. Uppl. i sima 92-2564 eftir kl. 18. Fatnaður 8 Brúðarkjóll. Til sölu einstaklcga fallegur kjóll. mikið perlusaumaður, nr. 38—40. Uppl. i sima 53089. 1 Húsgögn 8 Danskt palcsander hjónarúm, með dýnu, til sölu. Uppl. i sima 22310 til kl. 17 og 21634 eflir kl. 19.___________________________________ Tvö rúin sem má nota sem sól'a, skatthol. stóll og náttborð til sölu. Allt hvitlakkað. Uppl. i sima 75104. Til sölu vcgna flutnings, raðsófasett. Uppl. i síma 41184 eftir kl. 17. Til sölu sófasctt 3ja sæta og tvcir stólar. Verð kr. 1000. Uppl.isima 42051. Til sölu eru borðstofu- og slofumublur. Uppl. i sinia 40247. Iil sölu sófasctt, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Uppl. i sima 25426. Tii sölu simastóll ogsvefnbekkur. Uppl. i sima 76102. Borðstofuskenkur. Til sölu vel með farinn skenkur. Uppl. i síma 44120 eftirkl. 18. Húsgagnavcrzlun Þorstcins Sigurðs- sonar, Grcttisgötu 13, simi 14099: Sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn stólar, stækkanlegir bekkir, furusvefn bekkir og hvildarstólar úr furu, svefn- bekkir með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrifborð, bókahillur, rennibrautir og klæddir rókókóstólar, veggsamstæður, forstofu- skápur með spegli og m.fl. Gerum við húsgögn. Hagstæðir greiðsluskilmálar, sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. 1 Heimilistæki 8 Rafha eldavél til sölu i topplagi á kr. 600. Uppl. í sima 51611. WBIAÐIÐ. Blaöbera vantarí eftirtalin hverfi Helgaland Mosfellssveit: (Fellsás, Álafossvegur, Helgaland) tsskápur. Lítið notaður ísskápur til sölu 275 1 Ignis. Uppl. i sima 83697 og 74304. Westinghouse isskápur. Til sölu stór Westinghouse isskápur. Aldur 15—18 ára. Verð 2.000 kr. Flutn- ingur innifalinn. Uppl. í sima 20193 eftir kl. 18. Til sölu nýlcg þvottavél og frystikista, 280 litra. Uppl. i sima 30432 eftirkl. 17. Kæli- og frystiskápur: Electrolux, lítið notaður, gulbrúnn. Kælir 200 1, frystir 155 1. Uppl. i síma 12395 eftirkl. 19. Vodding trommusett, 22 tommu, er til sölu, 2ja ára, litið notað. Diskar, töskur, statíf og fleira fylgir. Uppl. í sima 72250. Tvcir Marantz 6 Mark II hátalarar, 100 sinusvött, til sölu. Vcrð kr. 3.000. Uppl. i sima 21059 eftír kl. 18. Til sölu nýlegt Akai GX-635D spólusegulband. Tækið er nær ónotaðog mjög vel meðfarið. Uppl. isima 76468 eftirkl. 18. Hljómlistarmcnn ath. Nú er rétta tækifærið til að taka á lcigu fullkomin upptökutæki („Tascam 40 4"). Hringið og við semjum um verðið. Ath.: Kjör ársins. Simi 34753 milli kl. 18 og21. Ódýrar hljómplötur til sölu. Kaupi gamlar og nýjar hljómplötur i góðu áslandi. Safnarahöllin Aðalstræli 8, opið kl. 10—18 mánudaga til fimmtu daga, kl. 10—19 föstudaga. Sinii 21292. Ath. lokaðá laugardögum. I Ljósmyndun Ný kvikmyndavél — litfilma. Cosina super 8, i tösku, til sölu. Tæki færis-kaup ef samið er strax. Uppl. i sima 99-4140 eftirkl. 14. Til sölu myndavél og fleira. Vivitar xv3 og 50 mm linsa I tösku. Einnig 135 mm linsa og tvöfaldari. Linsa 24 mm, Wide Angel. Góður þri fótur og flass. 3ja til 6 mánaða gamalt. Uppl. i síma 25164 eftir kl. 5. Til sölu Fujica FT 605 með 55 mm linsu og 200 mm. Verð 3500. Uppl. í síma 92-6089. Lítið notuð Canon 514 super 8 myndavél með hljóðupptöku og Sanyo sýningarvél fyrir super 8 til sölu. Uppl. i síma 28074 eftirkl. 19. Kvikmyndir 8 Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvik- myndavélar og video. Ýmsar sakamála myndir í miklu úrvali, þöglar, i tón, svarthvítt, einnig lit. Pétur Pan, Ösku- buska, Júmbó i lit og tón, einnig gaman- myndir. Kjörið i barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í sima 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir yfir á videokassettur. Kaupum vel með farnar videomyndir. Seljum videokass- ettur, Ijósmyndafilmur, öl, sælgæti, tó- bak og margt fleira. Opið virka daga frá 10—12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars. Fyrir fullorðan m.g. Jaws,! Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Chinatown. o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir- liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Óskum eftir að kaupa áteknar videokassettur. Sími 15480. Videoklúbburinn: Erum með myndþjónustu fyrir VHS, einnig leigjum við út videotæki, kaupum myndir fyrir VHS-kerfi, aðeins frum- upptökur koma til greina. Uppl. i síma 72139 virka daga frá kl. 17—22, laugar- dagafrákl. 13—22. Videoþjónustan augiýsir: Leigum út videotæki, sjónvörp og video- myndatökuvélar. Seljum óátekin video- bönd. Seljum einnig glæsilegar öskjur undir videobönd, til í brúnu, grænu og rauðbrúnu. Mikið úrval af myndefni fyrir VHS, allt frumupptökur. Video- þjónustan, Skólavörðustig 14, sími 13115. Videoleigan auglýsir: Úrvalsmyndir fyrir VHS-kerfi. Frum- upptökur. Úppl. í síma 12931 frá kl. 18—22 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—14. I Dýrahald 8 Til sölu 9 vetra geðgóð hryssa, tilvalinn barnahestur. Uppl. i sima 73115 eftir kl. 20. Dúfur. Til sölu dúfur. Uppl. i sima 28726 eftir kl. 17. Páfagaukapar til sölu með búri, eins árs fuglar. Uppl. i sima 41882 næstu daga. Kettlingur. Ég er 8 mánaða kettlingur, hvítur og svartur, mjög fallcgur, þrifinn og gæl- inn. Vill einhver bjarga mér frá svæf- ingu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—951. Fallegir hvolpar til sölu. af Lassý (collicl kyni. Uppl. i síma 99 1982 cftir kl. 19. Hvolpar af smáhundakyni fást gefins. Uppl. i sima 92-6640 eftir kl. 17. Vel viljugur 8 vctra töltari til sölu. Uppl. i sima 74883. Tveir gullfallcgir Collie hvolpar óska eftir góðum heimilum. Uppl. I síma 92-7519. Hreinræktaðir hvítir 7 vikna Puddle hvolpar til sölu. Uppl. i síma 18406 á daginn. Nokkrir reiðhestar til sölu. Verð 8—12 þúsund. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 40738. Þægur 8 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 36263 frá kl. 18 til 20. Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og fri- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Fri- merkjamiöstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Til bygginga Einnotað mótatimbur til sölu, aðalllega 1x6 og I 1/2x4. Uppl. I síma 42157 á kvöldin. Til sölu mótatimbur 1 x 6 í mjög góðum lengdum, I 1/2x4 og 2 x 4. Gerið góð kaup því mikið fæst af ágætistimbri fyrir ekkert i kaupbæti. Uppl. isima 28771. Bráðabirgðahurðir. Til sölu 5 innihurðir (bráðabirgða), verð 600 kr. Uppl. í síma 66711. Til sölu 2000 stk. Z (tengimót). Uppl. í sima 92-2624 eftir kl. 19. 6 Hjól 8 Til sölu barnastóll aftan á reiðhjól. Uppl. i sima 25326 og 38778. Nýlcgt 26 tommu Raleigh kvenhjól til sölu. Uppl. i sima 74783 eftirkl. 19. Vil kaupa Suzuki RM 125. Hringiðísima 94-3634 eftir kl. 19. Vil kaupa stórt motocross hjól. Uppl. i sima 20101 millikl. I9og20. Takið eftir. Til sölu er Montesa Cappra 414 VE árg. '79. Sérstaklega sterkt og traust hjól i mjög góðu standi. Verð eftir samkomu lagi. Grípið nú gæsina meðan hún gefst. Sími 42875. Til sölu 26" Raleigh kvenhjól. vel með farið. Uppl. i síma 71339. Ný vcrzlun. Hef opnað varahlutaverzlun fyrir reið hjól á Grettisgötu 39B, undir nafninu Hjólið. Úrval af varahlutum. Kynnið yður verð og gæði, fljót afgreiðsla. Mar geir Hallgrimsson. Lítið notað 28 tommu Raleigh karlmannshjól til sölu. Uppl. i síma 41089. Fjölskylduhjól, 2ja ára Universal fjölskylduhjól til sölu, er í mjög góðu lagi. Lítur vel út. Verð- 500 kr. Uppl. í síma 82148 eftir kl. 17. Til sölu viku gamalt Eviton karlmannshjól, 5 gira, 27 tommu, frá Erninum. Verð kr. 2300. Uppl. i sima 43593 eftir kl. 19. UPPL. ÍSÍMA 27022. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’78, gott hjól. Uppl. í síma 92-2452. Til sölu 10 gira Schauff reiðhjól, sem nýtt, einnig til sölu á sama stað grillofn. Uppl. i síma 41674. Til sölu Ford Falcon vél árg. ’67, með sjálfskiptingu. Til greina koma skipti á mótorhjóli 250—400 með milligreiðslu. Uppl. i síma 74385 frá kl. 9— 12 og eftir kl. 20. Til sölu Cassida fellihýsi. Uppl. í sima 66512 eftir kl. 18.30. Cavalier 14 fcta hjólhýsi til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 24700 frákl.9—12. Til sölu 4ra tonna bátur, tvær 12 volta rafmagnsrúllur, gúmmi- bátur, eldavél og dýptarmælir fylgja. Uppl. í síma 94-8192. Til sölu GM vél 174 ha árg. ’70, lítið keyrð, Oki radar, 32 milna árg. ’81, Ray Jefferson Loran, 2ja glugga, árg. '81, Skibber dýptarmælir 701 ’80. Uppl.isíma 95-1463. Dýptarmælir óskast til kaups 97-3224. trillubát. Uppl. i sima Til sölu 2ja tonna trillubátur úr plasti með 12 hestafla disilvél og frambyggðu húsi. Verð 40.000. Skipti á bil á svipuðu verði koma til greina. Uppl. isíma 13101 ogeftirkl. 17 i44847. Til sölu Færeyingur frá Mótun. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 12. H—868 Til sölu er þorskanct á 14 mm blýteinum með 10 mm Marlyn efri teini ásamt hringjum. Uppl. i sima 97-3194. Bátur og bíll. Shetland, 18 feta, með 90 hestafla Chrysler utanborðsmótor til sölu. Skipti á stærri köma til greina. Chevrolet Nova árg. '73, 8 cyl. 307 CC, sjálfskiptur með vökvastýri. Skipti möguleg á 4ra cyl. Uppl. i sima 94-3817 í matartímum. Fiskverkun á Suðvesturlandi óskar eftir linubát i við- skipti í haust. Leiga kæmi til greina. Öll aðstaða fyrir hendi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H-706 Trefjaplast. Tökum að okkur alhliða nýsmiði, breyt- ingar og viðgerðir. Útvegum efni.Símar 12228 og 43072. Sumarbústaðir 8 Sumarbústaðaland til sölu, skammt frá Reykjavík, undirstöður tilbúnar. Uppl. i síma 92-2176. Sumarbústaður við Dælisá í Kjós, rétt neðan við Meðal- fellsvatn, er til sölu. Uppl. í síma 50667 eftirkl. 19. Til sölu lóð, undirstöðurnar komnar, er í Kjós. Uppl. í síma 92-3939.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.