Dagblaðið - 10.06.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNf 1981.
23
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Vil kaupa eða taka á ieigu
sumarbústað í nágrenni Reykjavikur.
Sumarbústaðurinn má þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 34570 eftir kl. I8.
20 hektara eignarland,
nálægt Miðdal Mosfellssveit, til sölu.
Landið er ætlað undir sumarbústaði og
er á góðu verði. Uppl. i sima 76244 frá
kl. 9—17.
1
Fasteignir
p
Til sölu góð einstaklingsibúð
i kjallara í Norðurmýri, laus strax. Uppl.
í síma 36017 milli kl. 17 og 20.
Til sölu einstaklingsherbergi
með eldhúskrók, við Njálsgötu, nýstand-
sett. Verð 130 þús. Uppl. í síma 86940,
eftir kl. 19 á kvöldin í síma 76485 og
71118.
Lóð á mjög vægu verði
til sölu á góðum stað í Hveragerði. Uppl.
í síma 45099 milli kl. 18 og 19.
Espigerði: |
Til sölu 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð,
góð íbúð, frábært útsýni. Verð ca 800
þús. kr. Gott væri að greiðsla væri að
hluta í dollurum. Uppl. í síma 82597.
Bílaleiga
i'
Bilaieigan Áfangi.
Skeifunni 5 37226.
Leigjum út 5 manna Citroen GS bíla,
frábærir og sparneytnir ferðabílar. Stórt
farangursrými.
Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 44,
sími 75400, auglýsir til leigu án öku-
manns: Toyota Starlet, Toyota K-70,
Toyota K-70 station, Mazda 323 station.
Allir bílarnir eru árg. 79, ’80 og '81. Á
sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og
varahlutum. Sækjum og sendum.
Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631.
SH Bilalelga, Skjólbraut 9, Kópavogl.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bila. Einnig Ford Econoline sendibila
með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið
hjá okkur áður en þér leigið bíla annars
staðar. Símar 45477 og 43179. Heima-
simi 43179.
Sendum bilinn heim.
Bilaleigan Vík Grensásvegi 11. Leigj-
um út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu
Charmant, Polonez, Mazda 818, stat-
ionbíla. GMC sendibíla með eða án sæta
fyrir 11. Opið allan sólarhringinn, sími
37688. Kvöldsímar 76277 og 77688.
Bilaleiga, Rent a Car
Hef til leigu:
Honda Accord,
Mazda 929 station,
Mazda 323,
Daihatsu Charmant,
Ford Escort,
Austin Allegro,
Ásamt fleiri gerðum.
Bílaleiga Gunnlaugs Bjarnarssonar,
Höfðatúni 10,sími 18881.
Þaðerstaðreyad
að það er ódýrast að verzla við bíla-
ieiguna Vik. Sími 37688.
Á.G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum
til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og
sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heima-
sími 76523.
I
Varahlutir
Mini árg. ’72.
Til sölu varahlutir úr, Mini árg. 72,
nýleg vél, dekk og margt fleira. Uppl. i
síma 95-6359, eftirkl. 19.
Til sölu Dana framhásing,
Dana millikassi, fjaðrasett að framan og
aftan og drifskaft með drafliðum. Uppl. i
síma 19239.
Land-Rover varahlutir.
Er að rifa Land-Rover dísil, gott kram,
nýlegar hurðir og margt fleira í góðu
standi. Uppl. í síma 99-5384 eftir kl. 18.
Óska eftir Peugeot-vél,
annaðhvort úr 304 eða 204. Uppl. í síma
18934 eftirkl. 17.
Til sölu kitt
í Willys millikassa til að vera frístand-
andi. Tilvalið tækifæri fyrir Rússajeppa-
eigendur að fá sterkan millikassa. Uppl. i
sima 22960 eftir kl. 20.
VW vél 1200,
lítið keyrð (var I 6 volta bil, má nota i 12
volta, til sölu, verð 1000 kr. Uppl. i síma
44869 eftirkl. 19.
Bila- og véiasalan Ás, auglýsir
6 hjóla bílar:
Commer árg. 73 og '67 m/krana
Scania 80s árg. 71
M. Benz 1113árg. 73
M. Benz 1418 árg. ’66 og '61
M. Benz 1620 árg. ’66 og '61
MAN 9156 árg. ’69 »
MAN 9186 árg. '69, framb.
MAN 15200árg. 74
Bedford árg. 70
International 1850 árg. 79
lOhjóla bílar:
Scania 76 árg. ’66 og '61
Scania 11 Os árg. 71, framb.
Scania 111 árg. 76
Scania 140 árg. 71 og 74, frb.
VolvoF86árg. 71-72-74
VolvoN88árg. 72
Volvo F12 árg. 78 og 79
M. Benz 2632 árg. 77,3ja drifa
MAN 19275 árg. ’69 og 26230 árg. 71
Hino árg. 79 og GMC Astro árg. 74
Einnig traktorsgröfur, Broyt, beltagröf-
ur og jarðýtur.
Bíla- og vélasalan Ás,
Höfðatúni 2, sími 2-48-60.
Vinnuvélar
Til sölu Volvo 144 árg. 71,
skemmdur eftir fok. Einnig Ford 2000
traktor, 38 ha., 800 vinnustundir, Fahr
sláttuvél KM 20 135 cm, ný. Zaga
múgavél, ný, og Fahr heyþyrla, 4ra
stjörnu. Uppl. i síma 66166 eftir kl. 19
næstu kvöld.
Eigum fyrirliggjandi
nokkra Still rafmagnslyftara 1,5 tonn,
2,5 tonn og 3,5 tonn. Uppgerðir frá verk-
smiðju. Til sýnis á verkstæðinu Vitastig
3. K. Jónsson og co. hf., Hverfisgötu 72,
simi 12452 og 26455.________________
Traktorsloftpressa.
Óskum eftir að kaupa traktorsloftpressu.
Uppl. í sima 37214.
Til sölu varahlutir i:
Dodge Dart 70,
Datsun 1200 72,
Morris Marina 74,
Toyota Carina 72,
VW Fastback 73,
Mini 74 og 76,
Peugeot 204 72,
Volvo 144 ’68,
Escort’73,
Cortina 70 og 74,
Fiat 131 76,
Fiat 132 73,
Bronco ’66, .
Land Rover ’66,
Skoda Amigo 77,
Austin Allegro 77,
VW 1300 og 1302 73,
Citroén GS 71 og 74,
Citroén DS 72,
Vauxhall Viva 71,
Renault 16 72,
Chevrolet Impala 70,
Chrysler 160GTog 180 72,
Volvo Amazon og Kryppu ’66,
Sunbeam Arrow 1250og 1500 72,
Skoda 110 74,
Moskvich 74,
Willys ’46
o.fl., o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla. Bílvirkinn Síðumúla 29, sími
35553.
I
Bílar til sölu
l.
Til sölu er Wagaoneer árg. ’76,
ekinn 100 þús. km, 8 cyl., 360cub.,sjálf-
skiptur. Ný dekk og krómfelgur. Útvarp
og kassettutæki, upphækkaður, styrkt
grind, nýjar fjaðrir. Skoðaður ’81. Topp-
bill. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2,
sími 24860.
Tilsölu fjallabíll,
International árg. ’68, með sætum fyrir
10. Bifreiðin er vélarlaus, en 4 cyl.
Trader dísilvél ásamt 4ra gira gírkassa
fylgir. Uppl. í simum 25326 og 38778.
Til sölu VW 1300 árg. ’73,
er klesstur eftir árekstur, með nýupptek-
inni vél. Uppl- i síma 82494.
Hálfuppgerður Nal 72 pickup
framdrif með uppgerðri dísilvél, boddí '
hlutir úr Blazer. Get tekið nokkra hesta i
hagagöngu. Vélbundið hey til sölu.
Uppl. að Klængseli, Gaulverjabæ, ekki i
síma.
Peugeot 78 til sölu.
Mjög fallegur bill. Uppl. i síma 32400
eftirkl. 19.
Takið eftir!
Hér er billinn fyrir þig i sumarfríið.
Datsun 180 D árg. 73. Ný kúpling, gott
lakk, góð dekk. Góð kjör. Hringdu á
meðan tækifæriðgefst I síma 53882 eftir
kl. 18.
Til sölu Mazda 818 árg. 74,
1600 vél, nýsprautuð, ný dekk og nýtt
pústkerfi fylgir. Mjög góður bill. Uppl. í
sima 96-23128.
Til sölu Mazda 616 árg. 72,
boddí þarfnast viðgerðar, selst ódýrt.
Uppl.ísíma 21664.
Fiat 127 árg. 78
Til sölu Fiat 127 árg. 78, fallegur bill.
Uppl. í síma 83785 eftir kl. 19.
Mercedes Benz 220 D árg. 73
tilboð óskast í bílinn sem er með bilaða
vél. Uppl. i síma 99-4582.
Til sölu Trader disilvél.
6 cyl., nýuppgerð, ásamt 5 gíra girkassa.
Verðhugmynd ? Uppl. I síma 45735.
Til sölu Moskvitch árg. 73,
selst til niðurrifs, vél er i góðu lagi. Uppl.
í síma 92-6057 eftir kl. 19.
Varahiutir - Bronco - Morris Marina.
í Bronco s.s. hásing með drifi, kassar,
góður toppur, húdd, bretti, hurðir, aftur-
hleri, stuðarar, stýrisvél og margt fleira.
Allir varahlutir í Morris Marina.
Sendum um allt land. Uppl. í sima 96-
25538.
Til sölu Ford Escort árg. 76.
Til greina kæmu skipti á ódýrari. Uppl. í
sima 52991 eftirkl. 19.
Til sölu Rambler Matador
árg. 71. Ný sprautaður og vel með
farinn. Skipti möguleg á jeppa. Uppl. I
sima 30668 eftirkl. 18.
Lada Sport.
gullfalleg 6 mán. gömul Lada Sport með
sílsalistum, beizli, og fleiri aukahlutum
til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H-847
Til sölu er Saab EMS
árg. 74 innfluttur 78 með nýlega
upptekna vél, mjög góður bíll. Verð 48
þús. Uppl. I sima 11595.
Til sölu Mazda 616 árg. 76.
Uppl. isíma 44078 millikl. 19 og 21.
Ford Maverick.
árg. 70, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur,
skoðaður ’81, gott kram, en boddi
þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 75562 eftirkl. 17.
Til sölu gullfalleg
Alfa Romeo Sud árg. 78, ekin 45
þúsund km. Uppl. i sima 52833.
Til sölu Mazda 323 3ja dyra,
sjálfskiptur, árg. 78. Gullfallegur blár
bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. i
sima 99-1488 eftirkl. 17.
Til söluVW 1302 árg. 72,
jsnyrtilegur og góður bíll. Uppl. í síma
74628 eftirkl. 19.
Pontiac Safari.
Til sölu Pontiac station árg. 74, inn-
fluttur notaður, 8 farþega bíll. 8 cyl.,
sjálfskiptur, aflstýri og bremsur. Útvarp
og segulband. Rafmagn í rúðum. Bíll í
góðu lagi. Skipti möguleg. Uppl. i sima
50508.
Citrocn Diane 6 til sölu,
þarfnast lagfæringa. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 77714.
Til sölu góð VW 1500
vél árg. 74. Passar i VW 1302. Verð kr.
2500. einnig til sölu vélarlaus VW 1302
LS árg. 71 ásamt VW árg. '61 í vara-
hluti. Verðtilboð. Uppl. í síma 73873.
Simca-sjálfskiptingar.
Á mikið af varahlutum i Simcu 1100.
Tek einnig upp allar tegundir af sjálf-
skiptingum, fast verð. Uppl. i síma
45069 eftirkl. 19.
Lada 1600.
Til sölu mjög falleg Lada 1600, árg. ’80,
ekin aðeins 15 þús. km. Toppbíll. Uppl. i
sima 31389 eftir kl. 18.
Til sölu Fíat 125 P
árg. 78, verð 30.000 þús. kr. Uppl. i
sima 76476.
Til sölu Volga árg. 73,
gangfær en þarfnast viðgerðar. Uppl. i
síma 42057 eftirkl. 18.
GM 350 V 8 vél, til sölu,
árg. 74, 4ra hólfa Thor. Simi 92-7440
eða 92-3570.
Lada 1200 árg. 74
til sölu eða I skiptum fyrir station bil.
Uppl.isíma 99-4521 eftirkl. 18.
Til sölu Mazda 616 árg. 74,
góður bill. Til greina koma skipti á ca
10.000 króna bíl ef milligjöf er stað-
greidd. Uppl. í sima 39631 eftir kl. 18.
Mazda818árg. 75
til sölu. Keyrður 80 þús. km. Góður bill.
Skipti á nýrri bíl koma til greina. Uppl. i
sima 99-1024.
Höfum úrval notaðra varahluta i:
Wagoneer árg. 73 Lada Safír ’81
Bronco '66-72 F-Transit 71
Land Rover 72 M-Montiego 72
Mazda 1300 72 Mini 74
Datsun 100 A 73 Fiat 132 74
Toyota Corolla 72 Opel R. 71
Toyota Mark 11 72 Lancer 75
Mazda 323 79 Cortina 73
Mazda 818 73 C-Vega 74
Mazda 616 74 Hornet 74
Datsun 1200 72 Volga 74
Volvo 142 og 144 71 A-Allegro 76
Saab 99 og 96 73 M-Marina 74
Peugeot 404 72 Willys ’55
Citroen GS 74 Sunbeam 74
Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið.
Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá
kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd
hf., Skemmuvegi -M 20, Kópavogi.
Simar 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
Chevrolet vél árg. 76,
350 cub., með öllu til sölu. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—768.
Til sölu er Cortina 70,
þarfnast viðgerðar. Verð 3000 kr. Uppl.
i síma 44930.
Tilboð óskast
í frambyggðan Rússajeppa '61. Uppl.
hjá Sturla í Bogahlíð 11 Rvk.
Plymouth Premier station 1980.
Topppbíll með öllu til sölu. Uppl. hjá
auglþj. DBísíma 27022 eftir kl. 12.
H—773.
Til sölu Sunbeam 1500 árg. 72.
Uppl. í síma 95-5827.
Til sölu nýlegt Maximal 60 dekk
og Rocket krómfelga. Uppl. hjá auglþj.
DB isima 27022 eftirkl. 12. H-771.
Volvo 343 DL árg. 77,
ekinn 41 þús. km, til sýnis og sölu hjá
Velti hf., simi 35200.
Til sölu VW 1600 árg. 71,
söluverð 5—6000. Uppl. I síma 31529
eftir kl. 18.
Til sölu tveir Skódar 110
árg. 76. Annar i góðu lagi, skoðaður ’81.
Uppl. isíma 84119.
Til sölu Fiat 127 árg. 74
i mjög góðu ásigkomulagi. Litur vel út.
Skoðaður ’81. Uppl. i sima 99-5077 eftir
kl. 19._____________________________
Chcvrolet pickup árg. 77
til sölu, styttri gerð með framdrifi, ný
Monsterdekk og kamperhús. Uppl. i
síma 85686 milli kl. 19 og 21.
Eftir vcltu scl ég
Morris Marina árg. 74 til niðurrifs.
Ótrúlegustu hlutir i góðu lagi. Uppl. i
síma 41960.
Ford Taunus 17M árg. 72
til sölu, þarfnast lagfæringar fyrir
skoðun. Gott tækifæri fyrir laghentan
ntann. Uppl. í síma 19125.
Til sölu Renault 16 TS árg. 71,
til niðurrifs. Hagstætt verð. Uppl. i síma
42051.______________________________
Drif.
Óska eftir að kaupa drif i Toyotu
Coronu Mark II. Uppl. í sima 92-3669.
Vantar þig bíl?
Hér er sparneytinn, sportlegur, vel
hirtur og mjög fallegur Datsun Cherry
árg. ’80, GL með coveri á sætum, út-
varpi og segulbandi. Góð kjör. Uppl. i
síma 53882 eftir kl. 18.
Til sölu Fiat 128
rally árg. 73, þarfnast lagfæringar.
Uppl. ísíma 39913 eftirkl. 18.
Til sölu Skoda Pardus
árg. 76, góður bill. Uppl. í síma 92-3194.
Bronco jeppi til sölu
árg. ’66, skoðaður ’81. í sæmilegu lagi. 6
cyl., verð 15 þús. kr. sem greiðist eftir
samkomulagi. Uppl. í sima 41689 á
kvöldin.____________________________
Ford Mustang árg. 71
til sölu. Einstaklega sparneytinn, 6 cyl„
sjálfskiptur með öllu. Mjög fallegt
eintak, i úrvals standi. Uppl. i sima
34726 eftirkl. 16.
Saab 96 V-4árg. 70
til sölu, til niðurrifs eða viðgerðar.
Gangverk gott en boddi lélegt. Ymislegt
nýtt eða nýlegt i bilnum. Uppl. i sima
86975 eftir kl. 20.
Til sölu Fiat 128, árg. 76,
góður bill. Verð kr. 2300. Staðgreiðsla
16000. Uppl. í sima 76485 eftir kl. 19.
Til sölu Mazda station, 1977.
Ekinn 55.000 km, fyrsti eigandi, nýskoð-
aður. Hentugur ferðabíll. Er i góðu
standi. Uppl. í símum 14314 og 34231.