Dagblaðið - 10.06.1981, Page 24
DÁGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ1981.
24
i
DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Til sölu Saab 99 árg. ’72,
upptekin vél, ennfremur til sölu hluta
bréf no. I i ■sendibilstööinni Þresti ef
viðunandi verðfæst. Uppl. I síma 7I86I
eftirkl. 18.
Tilboð óskast i Cortinu 1600 GT
árg. '70, þarfnast lagfæringar. Einnig til
sölu 1300 Cortinuvél, árg. '70. Uppl. i
sima 92 7284.
Volvo ’73.
Til sölu Volvo árg. '73, ekinn 130 þús.
km. Verð ca 40 þús. kr. Uppl. i sima
34305 og 28917 eftirkl. 17.
Til sölu varahlutir i:
Chevrolct Malibu Bronco '76
Classie árg. '79. C ortina 1,6 '77
Datsun 180 B '78 Chevrolet
Volvö 144 '70 Impala '75
Saab96 '73 VWPassat'74
Datsun 160SS'77 Datsun 220
D5XS1LS72
Datsun 1200 73 Datsun 100 72
Mazda 818 '73 Mazda 1300 73
Pontiac
Catalina '70
Comcl 72 Cortina '72
Benz 220'68
Uppl. i sima 78540, Smiðjuvcgi 42. Opið
frá kl. 10—19 og laugardaga 10—16.
Kaupum nýlcga bila til niðurrils.
Sendum um land allt..
Til sölu
Skoda Amigo árg. 77, skoðaður '81.
Uppl. 1 síma 72572.
Chevrolet Malibu árg. ’79
til sölu, 4 dyra. sjálfskiptur. aflstýri og
aflhemlar, góður bíll. ekinn 87 þús. km.
Uppl. i síma 76656.
VW 1200 með skiptivél
úr VW 1300 til sölu, litils háttar lask
aður að framan eftir árekstur. Uppl. i
sima 28737 eftir kl. 4.
Til sölu Ford Pintoárg. '71
til niðurrifs, er með 1600 Cortinu vél.
Uppl. í síma 52135.
Til sölu Galant 200 GLX
sjálfskiplur, árg. 1977. Uppl. 1 sinia
17487 eftir kl. 18.
Fiat Mirafiori til sölu:
Til sölu er rauður Fiat 131 Mirafiori árg.
1976. Vel útlítandi bíll fyrir gott verö.
Sumar og vetrardekk. Simi 75225 eftir
kl. 18.
Mini árg. ’74.
Til sölu Austin Mim '74 í góðu slandi
Uppl. i sima 41734.
Til sölu Bla/.er árg. ’74,
6 cyl. Perkins disilvél, 4 gira kassi. Bill
inn er nýlega sprautaður, klæddur og
ryðvarinn, spil getur fylgt. Bill i scr
flokki. Uppl. isíma 66700 eftirkl. 17.
Til sölu Falcon station
árg. '62, bíll I góðu standi. Uppl. í sima
76946 eftirkl. 18.
Til sölu BMW 525 árg. ’74,
bíll í sérflokki, dökkblár, ekinn aðeins 68
þús. km. Vel með farinn, einn eigandi.
Skipti möguleg. Bilinn má greiða með
3—5 ára veðskuldabréfi. Uppl. í síma
20160 og 39373.
Til sölu Cortina árg. ’71,
selst ódýrt. Uppl. I síma 72257 eftir kl.
20.
Bilabjörgun-Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Volvo,
Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge
bart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet
'71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit-'
roen GS, DS og Ami, Saab, Chrysler,
Rambler, Opel, Taunus o.fl. bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og
fjarlægjum blla. Lokað á sunnudögum.
Opið frá 10—18. Rauðahvammi, sími
81442.
Óska cftir Chcvrolet vél,
250 cub. Uppl. i síma 84495 og 75811 á
kvöldín.
Óska eftir að kaupa
amerískan bil árg. '71—74. Til sölu
Cortina '70 á sama stað. Uppl. i sinia
44153.
. Ætlarðu virkilega að segja mér að þú hafir keypt
þessa mynd af Grími Thomsen vegna þess að hann
orti Á Glæsivöllum?
Óska eftir boddýi
á flutningabil 6 1/2 til 7 metra löngu.
Uppl. i síma 51489.
Óska eftir að kaupa
Volvo 245 árg. '76. Uppl. i síma 33997
til kl. 21.
Óska eftir að kaupa
sendiferðabil, helzt ekki eldri en árg. 77,
meðstöðvarleyfi. Uppl. I sima 35384.
Óska eftir að kaupa bil,
verðhugmynd 25 þúsund, og greiðist 20
þús. 25. júlí og 5 þús. i ágúst. Uppl. i
sima 92-3932.
Óska eftir að kaupa
Volvo eða Saab 99, árg. 70—73, með
litilli útborgun en mjög góðum mánað-
argreiðslum. Uppl. í síma 53459.
<i
Húsnæði í boði
Til lcigu er 4ra herb. íbúð
i Kópavogi, aðeins reglusamt fólk kemur
til greina. Meðmæli fylgi og upplýsingar
um fjölskyldustærð. Tilboð sendist
augld. DB merkt „Íbúð 960".
Herbergi í vesturbæ
til leigu, leigist helzt námsmanni utan at
landi. Uppl. i sima 20896.
Góð 3ja herb. íbúð
miðsvæðis i Kópavogi til leigu. Leigu
tími 1—2 ár. Vinsamlega sendið tilboð
er greini mögulega fyrirframgreiðslu og
fjölskyldustærð á augld. DB fyrir 12.
júni nk. merkt „Kópavogur 927".
Til leigu 3ja herb. ibúð
I vesturbæ. Tilboð sem greini greiðslu
getu og fjölskyldustærð scndist augld.
DB merkt „Vesturbær 965".
3ja—4ra hcrb. ibúð
með húsgögnum i Laugarásnum til leigu
í 3 mánuði. Tilboð sendist auglýsinga
deild DB fyrir mánudag merkt „Laugar
ás 922”.
Reglusöm eldri kona
getur fengið gott herbergi með Ijósi og
hita gegn því að aðstoða lasburða hús-
móður. Tilboð merkt 10.000.- sendist
DB fyrir föstudagskvöld.
Tveggja til þriggja herbergja
íbúð til leigu, laus strax. Tilboð ásamt
upplýsingum um fjölskyldustærð sendist.
augld. DB merkt „R-l”.
Til lcigu 70 ferm sumarhús
við Vesturlandsveg sem gera má að
heilsárshúsi. Þarf að standsetja.
Skemmtilegur og fallegur trjágarður.
Tilvalið fyrir laghentan mann. Tilboð
sendist augld. DB merkt „Vesturlands
vegur 549".
2ja herb. ibúð i vesturbænum
til leigu frá næstu mánaðamótum, leigist
í eitt ár. Tilboð með upplýsingum um
fjölskyldustærð, hugsanlega greiðslu-
getu og fyrirframgreiðslu sendist augld.
DB fyrir föstudag merkt „Melar 631 ”,
Fyrirtæki úti á landi
óskar eftir litlu geymsluhúsnæði i
Reykjavik, með síma eða aðgangi að
síma. Uppl. i sinia 86845.
Óska eftir atvinnuhúsnæði
í Reykjavík með góðum innkeyrsludyr-
um. Uppl. í síma 84930 á daginn og
kvöld- og helgarsími 75031.
c
Húsnæði óskast
i
Öskum eftir 2ja herb. íbúð,
erum barnlaust par i námi (líffræðinemi
og læknanemi). Fyrirframgreiðsla og
öruggar mánaðargreiðslur. Vinsam
legast hringið I síma 74698 eftir kl. 17.
Óska eftir herbergi
til leigu i Reykjavik. Góðri umgengm
heitið. Uppl. í sima 27507.
Reglusamur cinstaklingur
óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð frá I.
ágúst, nálægt miðborginni. Ársfyrir-
framgreiðsla. Uppl. ísima 12228.
Ungt, rcglusamt, barnlaust par
óskar eftir 2—3ja herb. ibúð. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 84932.
Hjúkrunarfræðingur
óskar eftir litilli íbúð til leigu. Öruggum
greiðslum, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Frekari uppl. I síma 27901.
Óskum eftir skiptum
á 2ja til 3ja herb. íbúð i Reykjavík og 2ja
herb. á Isafirði, frá 1. sept. Uppl. i sima
94-3318 á kvöldin.
Óska aðtaka
á leigu 3—4 herb. ibúð sem fyrst. Hús-
hjálp kemur til greina. Uppl. i síma
29737 eftir kl. 17.
Ung kona mcð 6 ára telpu
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax.
Erum á götunni. Einhver fyrirfram
greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj.
DBisíma 27022 eftir kl. 12.
H—843
Hjúkrunarfræðingur
óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb.
ibúð. Eruni þrjú i heimili. Einhver fyrir
framgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Vinsamlegast
hringiðisima 24843.
Ungt par (námsfólk)
óskar eftir 2—3ja herb. ibúð i eitt ár i
gamla bænum eða i nágrenni Reykja-
vikur. Uppl. i sima 71102 eftir kl. 17.
Óskum eftir 2—3 herbergja
ibúð í gamla miðbænum, helzt í Þing-
holtunum. Tvær fullorðnar i heimili.
Reglusemi og skilvisum greiðslum
heitið. Uppl. i sima 28110 frá kl. 9— 17.
Með eða án húsgagna:
Ung heiðarleg og reglusöm kona í góðu
starfi óskar eftir leiguhúsnæði, með eða
án húsgagna. Fyrirframgreiðslugeta.
Vinsamlegast hringið í síma 26820 á
skrifstofutíma.
Ung kona i góðri
atvinnu með 4ra ára barn óskar eftir að
taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúð. Reglu-
semi og mjög góð umgengni. Uppl. í
sima 30755 eftirkl. 17.30.
2ja herb. ibúð
óskast til leigu fyrir unga stúlku frá 1.
ágúst til 1. janúar nk. Uppl. hjá auglþj.
DBI síma 27022 eftir kl. 12.
H—666.
Óskað er eftir
4—5 herb. ibúð til leigu strax. Þrír full
orðnir á heimilinu. Uppl. hjá auglþj. DB
ísíma 27022 eftirkl. 12.
H—534.
Vantar3ja herb. íbúð.
Ung hjón, barnlaus, nýkomin úr námi
vantar 3ja herb. ibúð í Hafnarfirði frá
byrjun ágúst. Góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I
síma 40555.
Atvinna í boði
8
Hárgreiðslusvcinn óskast
til sumarafleysinga í 3 mánuði eða
lengur til Isafjarðar. Uppl. hjá auglþj.
DBisima 27022 eftirkl. 12.
H—961.
Heilsdagsstarf.
Gjafavöruverzlun — framtiðarstarf.
Uppl. um starfsreynslu og aldur óskast
sendaraugld. DBfyrir 13. júni '81 merkt
„Gjafavöruverzlun 923”.
Stúlka óskast
til léttra iðnaðarstarfa, afgreiöslu og
fleira. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022
eftir kl. 12.
____________________________H—929.
Vanur ýtumaður óskast.
Uppl. hjá auglþj. DB i sinia 27022 eftir
kl. 12.
H—772.
Starfsstúlka óskast
i söluturn, vaktavinna. Uppl. i sima
53607 milli kl. 17 og 19 i dag og á ntorg
un.
Trésmiðir óskast til vinnu
á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. i
simum 81935 og 28475 á skrifstofutima.
ístak, Iþróttamiðstöðinni Laugardal.
Óska eftir vönuni
manni á hjólaskóflu úti á landi. Litil
ibúð fyrir hendi. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022 eftir kl. 12.
H—878
Stýrimann vantar
á 105 tonna trollbát frá Hornafirði.
Uppl. i sima 97-8564, 97-8571 og 97-
8581.
Skrifstofustjóri óskast
i litið fyrirtæki úti á landi. Litil íbúð fyrir
hendi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022
eftir kl. 12.
H-876
Hafnarfjörður.
Starfsstúlka óskast i kjörbúð i Hafnar-
firði, aldurslágmark 18 ára, sumarstarf
kemur ekki til greina. Uppl. hjá auglþj.
DB i sima 27022 eftir kl. 12.
H—795
Trésmiðir óskast.
Uppl.ísima 26300 millikl. 13og 18.