Dagblaðið - 10.06.1981, Side 25

Dagblaðið - 10.06.1981, Side 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ1981. 25 (* DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 V Ég verð að finna góð aleið til að bæta^ við vasapeningana mína. . mm ® Bvi.ls Ertu að eyðileggja lokaþáttinn? Hvaða slöngu hef ég alið raér við ' brjóst? Fjóla! En afi, Fúsi bjargaði Iifi þínu! Einhver ætlaði að drepa þig með þvi að skipta um , hníf. Sjáðu bara sjálfur! Myrða mig! Hvilíkt rugl, barnið gott. Ég hef bara i ógáti tekið vitlausan hnif. Miklir listamenn eru oft utan við sig. Rösk afgreiðslustúlka óskast í matvöruvcrzlun allan daginn, framtiðarvinna. Ekki yngri en I8 ára. Verzlunin Laugavegur 43, simi 12475. Mig bráðvantar káta manneskju til að leysa mig af öðru hvoru í lítilli sætri sjoppu á bezta ham- borgarastað í bænum. Tilvalið fyrir hús- móður sem vill hitta fólk. Uppi. i sima 36507 eftir.kl.22. Kranamaöur. Kranamaður óskast á Allen krana, verður að vera vanur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—724 l! Atvinna óskast i Vélskólanemi óskar eftir plássi i sumar, helst sem 2. vélstjóri. Uppl. i sima 84932. 1 Barnagæzla i 11 ára stúlka óskar eftir að gæta barns i sumar, er i suður- bænum i Hafnarfirði. Uppl. i sima 52423 eftirkl. 19. Góð 12—13 ára stúlka óskast til þess að passa 2ja ára barn frá 29. júni —26. júli. Þarf helzt að búa i Heima- eða Vogahverfi. Uppl. í sima 73063 á kvöldin. Mig vantar dagmömmu í Hafnarfirði, helzt nálægt Sléttahrauni,, fyrir 4ra mánaða bam frá 1. júlí, allan. daginn, einnig kæmi til greina áreiðan- legstelpa. Uppl. í síma 52991 eftir kl. 18. Óska eftir barngóðri stúlku i vesturbænum (Öldugötu) til að sækja barn á leikskóla og passa 1 tíma á dag og tvö til þrjú kvöld i viku. Uppl. í sima 17563. 12—13ára. Stúlka óskast til að gæta 3ja barna á Austfjörðum. Uppl. í sima 97-5903 frá kl. 17—20 í dag. 9 ára stelpa óskar eftir að gæta barns í sumar, er vön. Býr i Hlíðahverfi. Uppl. í sima 24673 eftir kl. 18. Vantar góða pössun fyrir 3ja ára stelpu, hluta úr degi. Búum i Breiðagerði. Uppl. i síma 34797. Einkamál s Ég er 28 ára og óska eftir kynnum við stúlku á aldrin- um 25—30 ára með sambúð i huga. Er reglusamur. Vinsamlega leggið nafn og símanúmer inn á augld. DB fyrir 17. júní merkt „Sambúð200". Dansstjórn Disu auglýsir: Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta árið í röð. Plötukynnar í hópi þeirra beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson, Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen, Haraldur Gíslason og Magnús Magnús- son. Líflegar kynningar og dansstjórn í öllum tegundum danstónlistar. Sam- kvæmisleikir, fjöldi ljósakerfa eða hljómkerfi fyrir útihátíðir eftir því sem við á. Heimasími 50513. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. ) Diskótekið „Logi” auglýsir: Önnumst dansstjórn, lagaval og allt til- heyrandi góðu diskóteki, góð tæki, vand- aður ljósabúnaður sem hæfir alls staðar. Gömlu dansarnir og unglingadansleikir. Fimm ára reynsla starfsmanna. Veitum uppl. með ánægju í síma 85217. Sam- ræmt verð fél. ferðadiskóteka. 1 Sveit I Hestakynning — Sveitardvöl. Tökum börn að Geirshlíð, 6—12 ára. Útreiðar á hverjum degi. Uppl. í simum 77175 og 44321. Tapað-fundið 8 Kvenarmbandsúr Timex tölvuúr tapaðist i Þórskaffi síðastliðið föstudagskvöld. Vinsamlegast hringið i síma 13815 eftir kl. 18. Fundarlaun. Karlmannsgleraugu í dökkri umgerð hafa tapazt. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 24219. Tapazt hefur blár páfagaukur með svörtu stéli frá Réttarbakka 11. Uppl. i sima 74229. Fundarlaun. Les i lófa og spil og spái í bolla alla daga. Tímapantanir í síma 12574. Tún til leigu, til sláttar i Vogum á Vatnsleysuströnd. Ílppl. ísíma 92-6513. Gróðurmold og húsdýraáburður til sölu. Heimkeyrt. Uppl. í síma 44752. Skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantið verk, sími 10889. tímanlega. Garð- Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Geri tilboð ef óskað er. Einnig viðgerðir, leiga og skerping á mótorgarðsláttuvélum. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, Kópavogi, sími 77045 og 37047. Geymið auglýsinguna. Hef fyrirliggjandi gróðurmold og fyllingarefni. Tek að mér ýmiss konar jarðvegsvinnu. Uppl. í síma 81793. Húseigendur. Tökum að okkur að slá garða. Vönduð vinna. Garðsláttuþjónustan. Uppl. í síma 42207. Túnþökur. Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 45868 og 78540. Lóðaeigendur. Tek að mér lóðastandsetningar, minni og stærri verk, vanir menn. Uppl. í sima 66374 og 66506. 1 Þjónusta i Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur slátt á lóðum. síma 20196, Sigurður. Uppl. í Steypum heimkeyrslur, bílastæði og gangstéttir, helluleggjum og fleira. Uppl. ísíma 81081 og 74203. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. t síma 76264. Dyrasímaþjónusta. Sjáum um nýlagnir, breytingar og viðhald á dyrasimum. Setjum einnig upp kallkerfi og annan lágspennubúnað. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 73160. Garðaúðun — Gróðurmold. Úðum tré og runna. Höfum ennfremur gróðurmold, blandaða húsdýraáburði og kalki. Garðaprýði, simi 71386 og 81553. Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum. Viðgerðir, breytingar og nýsmíði. Tilboð ef óskað er. Uppl. i síma 44258,72751 og 11029 á kvöldin. Pípulagnir — hreinsanir. Viðgerðir, breytingar, nýlagnir, vel stillt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjárfest- ing, er gullsigildi. Erum ráðgefendur. Stillum hitakerfi. Hreinsum stíflur úr salernisskálum, handlaugum, vöskum og pípum. Sigurður Kristjánsson pípu- lagningameistari, sími 28939. Pípulagnir. Alhliða pipulagningaþjónusta. Uppl. í síma 25426 og 45263. Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi, færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 og (30290). alla virka daga á kvöldin. Geymið augiýsinguna. Hreingerningar D Þrif, hrcingerningar, teppahreinsun. tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- ihreinsivél, sem hreinsar með góðum ár- angri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. Teppahreinsun. Hreinsum allar teg. gólfteppa í heima- húsum, stofnunum og fyrirtækjum. 50 aura afsláttur á fermetrann í tómu hús- næði. Nýjustu vélar og tækni. Fljót og vandvirk þjónusta. Uppl. í síma 38527, Rafael og Alda. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sína til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl við teppahreinsun. Símar 19017 og 77992, Ólafur Hólm. 8 ökukennsla & Ökukennsla, æflngatímar, bifhjólapróf. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323 árg. ’81. Hringið í síma 74974 eöa 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson.. Ökukennsla-æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980 með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími 45122.________________________________• Garðbæingar—Hafnflrðingar. Leitið ekki langt yfir skammt. Öku- kennsla við allra hæfi. Hringið og leitið upplýsinga. Arnaldur Árnason, lögg. ökukennari, Holtsbúð 97 Garðabæ. Sími 43687. Ökukennsla — æflngatfmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 323. Fullkomnasti ökuskóli sem völ er á hérlendis ásamt öllum próf- gögnum og litmyndum. Kenni allan dag- inn, nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Arnaldur Árnason, 43687 Mazda 626 1980 52609 Friðrik Þorsteinsson, 86109 Mazda 626 1980 Geir P. Þormar, 19896 ToyotaCrown 1980 40555 Guðbrandur Bogason, 76722 Cortina Guðjón Andrésson, 18387 Galant 1980 Guðmundur G. Pétursson, 73760 Mazda 1980Hardtopp 83825 Gunnar Sigurðsson 77686 Lancer1981 Gylfi Sigurðsson, 10820 Honda 1980 Hallfriður Stefánsdóttir, 81349 Mazda 626 1979 Hannes Kolbeins, 72495 ToyotaCrown 1980 Haukur Arnþórsson, 27471 Mazda 626 1980 Helgi Sessiliusson, 81349 Mazda 323 Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704 Datsun V-140 1980 Jóel Jacobsson, 30841 Ford Capri 14449 Jón Arason. 73435 ToyotaCrown 1980 Jón Jónsson, 33481 Galant 1981 Sigurður Sigurgeirsson, 83825 Toyota Corolla 1980, bifhjólakennsla, hef bifhjól Reynir Karlsson, 20016 Subaru 1981, fjórhjóladrif 27022 Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323 1979 Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728 Datsun 280 1980 Þórir S. Hersveinsson, Ford Fairmount 1978 19893 33847

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.