Dagblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 9
9
Frú Jeane Kirkpatrick, ambassador Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum.
Varð Haig að stöðva hana i of harðri afstöðu gagnvart ísrael?
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1981.
Enn barizt á landamærum Kína og Víetnam:
Kínverjar hrósa
sigri yfír öfíugu
heriiði Víetnam
Kinverjar skýrðu frá því í gær að
níu hersveitir þeirra hefðu unnið
sigur á mikið fjölmennara herliði
Víetnams og fellt átján Vletnama í
siðustu átökum sem skýrt hefur verið
frá að orðiö hafi á Iandamærum
landanna.
Þrir kínverskir hermenn féllu í bar-
dögunum, sem stóðu í sex klukku-
stundir, að því er Dagblað alþýðunn-
ar (Beijing segir.
Blaðið segir að um níutíu Víet-
namar hafi gert árás á fjallavarðstöð
Kínverja sem áður hafði orðið fyrir
öflugum stórskotaliðsárásum.
Blaðið segir að bardagar þessir
hafi átt sér stað 11. júní síðastliðinn.
Það skýrði ekki hvers vegna hefði
dregizt svo mjög að greina frá
þessum atburðum opinberlega.
Kinverskir fjölmiðlar halda því
fram að átökin á landamærum Kina
og Víetnam á undanfömum tveimur
mánuðum séu þau mestu sem orðið
hafa siðan Kinverjar réöust inn í
Vletnam árið 1979, í hefndarskyni
fyrir innrás Vfetnama í Kampútseu.
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í hús Hraunsteyp-
unar v/Suðurbraut, til niðurrifs og brottflutnings. Aðal-
hluti hússins er 440 ferm., stálgrindar hús. Nánari uppl.
veitir yfirverkstjóri í Áhaldahúsi bæjarins v/Flatahraun.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu bæjarverkfræðings,
Strandgötu 6, eigi síðar en miðvikudaginn 1. júlí kl. 11.
Saab 99 G L árg. ’79. Vinsælasti sölu-
billinn i dag. Til sýnis á staðnum. Ljós-
brúnn kr. 95þús.
m
VW Golf L árg. ’78. Ekinn 45 þús.
Grænn, fallegur og vel um genginn
bíll. Góðir f endursölu. Kr. 68 þús.
LITMYNDIR
á 2 //aWÍ
i
<
■ST
s=> ▼
KVIKMYNDA .
F LMU
LEIGA
UH.UH-i-UmúUA
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235.
!Honda Acoord árg. ’78. Konubíll, í Dodge Dart Swinger árg.’75. Dýrasta
jcigu sömu frúarinnar frá upphafi. gerð. Fallega klæddur. 8 cyl., 318 cub.
Aðeins 25 þús. km. Fallega blár., sjálf- sjálfskiptur með öllu. Ný dekk. Bíll
skiptur. Kr. 88 þús. ;sem allir strákar vilja eiga.
7
BILAKAUP
I iiiiiljil 111
SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030
mttim
HAIG SEGIST LEIÐ-
UR 0G V0NSVIKINN
— vegna frétta um gagnrýni hans á frú Kirkpatrick
Alexander Haig, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, segist afskaplega leiður
og vonsvikinn yfir fréttum um að hann
hafi gagnrýnt Jeane Kirkpatrick, sendi-
fulltrúa Bandaríkjanna hjá Sameinuðu
þjóðunum, mjög alvarlega.
Haig kom frá Honolulu í gærkvöldi
og hitti Reagan forseta þegar í stað til
að ræða árangurinn af ferð Haigs til
Kína, Filippseyja og Nýja-Sjálands.
Haig sagði fréttamönnum að fréttir i
New York Times og víðar um að hann
hafi gagnrýnt frú Kirkpatrick fyrir
framkomu hennar þegar öryggisráð
Sameinuðu þjóðanna fjallaði um árás
ísraels á kjarnorkustöðina í írak væri
„ekki í samræmi við raunveruleik-
ann* ”
Reagan forseta mun hafa orðið svo
um þessar fréttir að hann hringdi til
Kirkpatrick þar sem hún var í sumar-
leyfi í Frakklandi og fullvissaði hana
um að hún hefði leyst starf sitt vel af
hendi.
Samkvæmt frétt New York Times
mun Haig hafa hringt í Kirkpatrick frá
Manila til að koma í veg fyrir að hún
tæki of harða afstöðu gagnvart ísrael.
ALLIR STJÓRNAR-
ERINDREKAR LÍBÝU
REKNIRFRÁ SÚDAN
Súdan hefur skipað öllum stjórnar- hefur greint frá. Tilkynning þessi var
erindrekum frá Libýu að verða úr gefin út tveimur klukkustundum eftir
landi innan tveggja sólarhringa og að sprengja hafði sprungið í sendi-
jafnframt hefur stjóm Súdan kallað ráði Chad í Khartúm, höfuðborg
heim alla sendifulltrúa sína í Líbýu, Súdans.Tveir menn munu hafa látið
að þvi er utanríkisráðuneyti landsins lífið i sprengingunni og þrir særzt.
MYNDA TÖKUR
Við tökum NÚ lifandi VIDEO-myndir
af hverju sem hugsast getur eins og t.d.
Afmælisveizlum.
Brúðkaupsveizlum.
Garðveizlum.
Kvartmílukeppni.
Rally-keppnum.
Torfærukeppnum.
íþróttakappleikjum.
Héraðsmótum /
mannfögnuðum.
Hestamyndum.
Fyrirtækjaferðalögum o.fl.
Fagmenn við upptökuna._
Videoþjónustan SKÓLAVÓSi3iis
Fram/eiðendur athugið!
Kynnið vöru yðar á
VÍDEO og sendið um allan
heim.
Fyrírtæki athugið!
Leggið ekki of mikið á sölu-
menn ykkar — sendið þá
með eina VIDEO-kassettu í
stað vörubíls fulls af
vörum til að kynna vöru
ykkar.