Dagblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 12
Hrelnn Halldóruon i 2. uetl yflr kúlu kóluvarparana.
Amundsen niðurbrotlnn i tröppunum heima hji sér.
Amundsen fékk
lífstíðarbann
,,Mig minnir að ég hafi sleglð dómarann með
krepptum hnefa f ennið og ég man það vei að hafa
sparkað i hann þar sem hann li i jörðinni,” segir
norskl landsliðsmarkvörðurinn Roy Amundssen,
sem i fyrrakvöid var dæmdur i Iffstiðarbann af
norska knattspyrnusambandinu fyrir að sli niður
dómara og ganga i skrokk honum i eftir.
„Það er út af fyrir sig hægt að afsaka það að slá
mann en að sparka i liggjandi mann er ófyrirgefan-
legt með öllu og ég bý mig undir stranga refsingu,”
sagði Amundsen, niðurbrotinn, í viðtali við norska
Dagblaðið fyrir skömmu. Er viðtalið var tekið var
ekki vitaðhversu strangan dóm Amundsen fengi.
Dagblaðið norska gerði reiðinnar býsn úr þessu
máli. Sló því upp á forsíðu og eyddi heilii opnu undir
þennan atburð, enda ekki á hverjum degi sem slíkt
gerist. Fyrir tveimur árum gerðist það hérlendis að
markvörður 3. deildarliðs réðst á dómara en þar
urðu þó engin slys á mönnum. DB sagði frá þeim at-
burði eitt blaða og voru menn ekki á eitt sáttir hvort
segja bæri frá slíkum hlutum eður ei. Nú vitum við
alltént hvemig frændur vorir Norðmenn taka á
slíku.
-SSv.
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981.
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981.
Iþróttir
Sþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
iþróttir
Iþróttir
íþróttir
„m LEIKUM BETRIKNATT-
SPYRNU EN ÖNNUR UD HÉR”
—segir þ jálfari Akumesinga, Steven Fleet, og er bjartsýnn á f ramhaldið þrátt fyrir
„Eins og allir geta séfl er vandamálið
hjá okkur það afl liflið getur ekkl
skorað mörk. Þetta er sorgleg staðreynd
i ljósi þess afl vifl leikum beztu knatt-
spymuna á tslandi i sumar og sækjum
melra en öll önnur lið. Þafl er þvi
nöturlegt að geta afleins sýnt fram á
fjögur mörk úr átta leikjum þar sem
vifl höfum i öllum tiivikum, að einu
undansklldu, verifl betrl aðiiinn,”
sagfli þjáifari Akurnesinga, Steve Fieet,
er Dagblaflið ræddl vifl hann i gær-
kvöld.
— Er markaleysið ekki farifl að hafa
slæm sálræn áhrif á ieikmenn?
„Nei, það held ég ekki. Slíkt kemur
oft fyrir einstaka leikmenn. Þeir skora
e.t.v. ekki í langan tíma. Þetta hefur
gerzt með liðið hjá okkur og það er
ekkert annað að gera en taka þessu með
heimspekilegri ró og lagfæra hlutina.
Við getum ekki endalaust haldið áfram
á þessari braut, en ég verð að segja það
að á 29 ára ferli mínum sem knatt-
spyrnumaður og þjálfari hef ég aldrei
kynnzt neinu viðlika.”
— Hefurflu þá verifl ánægður mefl
leik liflsins f sumar?
„Já, ég get ekki annað. Við höfum
skapað okkur næg færi i öllum leikjum
markaleysið mikla sem hrjáir lið hans
til jæss að vinna þá en hreinlega ekki
nýtt þau og það er það, sem hlutirnir
ganga út á. Hins vegar hef ég engar
áhyggjur af framhaldinu. Tímabilið er
enn ekki hálfnað og við þurfum ekki
nema 4—5 sigurleiki i röð til að vera
komnir á toppinn því deildin er svo
jöfn.”
— Telurðu liðið hafa burfli til að
verfla meistari i sumar eftir þafl sem
komið er?
„Það er engin spurning um það. Ég
held enn við það að við leikum beztu
knattspyrnuna í deildinni og aðeins
Breiðablik hefur sýnt knattspymu á
borð við okkar. Þó svo að við höfum
tapað illa fyrir Val hér heima er það að
miklu leyti lítt marktækur leikur.”
— Nú hefurðu haldið við sömu lifls-
uppstillinguna i næstum allt sumar.
Ætlarflu afl gera breytingar fyrir
leikinn gegn FH?
„ Já, ég geri Iíkast til 2 breytingar og
þær koma ekki til vegna meiðsla heldur
vegna þess eins að tveir leikmannanna
hafa ekki tekið sig nógu alvarlega
undanfarið. Ef illa gengur verða menn
að taka á vandanum en ekki forðast
hann.”
— Hefurflu verifl ánægður mefl þafl
sem þú hefur séfl í 1. deildinni i sumar?
„ Já, mjög svo. Reyndar hafa margir
sagt mér að knattspyrnan í ár sé slakari
en oftast áður, en ég get eðlilega ekki
dæmt um það. Leikmenn leggja mikið
á sig og metnaðurinn er mikill. Eini
gallinn, sem mér finnst vera á knatt-
spyrnunni hér, er sá að flest liðin leika
ekki til sigurs heldur upp á það eitt að
tapa ekki og þar er stór munur á. Þú,
mátt endilega láta það koma fram að ég
hef verið afar ánægður með dómarana
í sumar og held varla að hægt sé að
kvartayfirþeim.’
— Þú ert þá fullur bjartsýni þrátt
fyrir allt?
„Tvímælalaust,” svaraði Fleet
glaður í bragði og bætti svo við hlæj-
andi: „Ég er þó a.m.k. þegar búinn að
ná einstæðum árangri með Skaga-
liðið.”
- SSv.
„Austurblokkin
hef ur stolið og
eyðilagt ólympíu-
leikana”
—■ sagði Emanuel Rose á fundi með
íslenzkum fréttamönnum
„Vifl verðum að sætta okkur vifl þá
hryggilegu staðreynd að austurblokldn
hefur „stollfl” ólympiuleikunum og
eyðilagt þá i þeirri mynd,sem þeir hafa
verifl,” sagði Emanuel Rose, fulltrúi í
tækninefnd Aiþjófla ólympiunefndar-
innar (IOC) á fundi með islenzkum
blaðamönnum, sem sóttu ráflstefnu
norrænna iþróttafréttamanna i Dan-
mörku i sl. viku.
Rose var annars afar harðorður i
Biluð flauta dómarans
kostaði liðið sigurinn
—sögulegur bikarleikur í Noregi fyrir skömmu
Það varð heldur betur uppi fótur og
fit i norsku bikarkeppninni fyrir
skömmu er tvö lifl úr sama bænum,
Mo i Rana, mæítust. Það kom mjög á
óvart að Staalkamarateme, en svo
heitir annafl liflifl og ieikur i 3. deild,
leiddi 2—0 f hálfleik.
f síðari hálfleiknum færðist fjör í
leikinn er Mo IL, en svo hét hitt liðið, •
minnkaði muninn með marki
miðvarðarins, sem hafði fært sig fram í
leiknum. Hins vegar kom upp óvænt
mál er um 15 mín. voru til leiksloka.
Flauta dómarans neitaði þá að gefa frá
sér nokkurt hljóð, hvað sem reynt var
og í hana var blásið. Þurfti dómarinn
að víkja af velli i 4—5 min. til að finna
aðra flautu.
Hann mætti svo galvaskur til leiks
með nýja gljáandi flautu. Þegar fjórar
mínútur voru komnar fram yfir venju-
legan leiktíma og leikmenn Staal-
kamaraterne farnir að stappa niður
fótum i óþolinmæði eftir að heyra
blásið til leiksloka jafnaði Mo IL, 2—
2. Leikmenn 3. deildarliðsins vildu illa
una þessu en allt kom fyrir ekki og
framlengja varð leikinn.
Ekki minnkað fjörið þá þvi eftir
aðeins 5 mín. í framlengingunni var
staðan orðin 5—2 fyrir Mo IL og þær
urðu lyktir leiksins. Allt út af vesælli
flautu dómarans. -SSv..
GULLSTULKAN
GUDRÚNFEMA
—stal senunni svo um munaði á Reykjavíkurmeistaramótinu
í sundi og hlaut 5 gullverðlaun
Guðrún Fema Agústsdóttir, Ægi,
nýlega orflin 14 óra gömul, undirstrik-
aði i gærkvöld enn frekar hversu mikla
yfirburði hún hefur á meðal sund-
kvenna landslns er hún hlaut 5 gull-
verfllaun á Reykjavfkurmeistaramótinu
i sundi sem annars fór fram i undar-
legri kyrrþey.
Hæst bar glæsilegt afrek hennar í
100 m bringusundi 1:17,'5 min. — afrek
sem nægt hefði henni til sigurs á
danska meistaramótinu i sundi í fyrra.
Auk þess sigraði hún i 400 m fjórsundi
kvenna á 5:56,5 min. Þar varð Elín
Unnarsdóttir, Ægi, önnur á 6:10,2
mín. Guðrún sigraði einnig í 200 m
bringusundinu á 2:56,2 mín., en var
nokkuð frá sínu bezta þar. Elin varð
einnig önnur þar á 3:12,4 og Marta
Leósdóttir, Ármanni, þriðja á 3:16,2.
í 100 metra skriðsundi kvenna bar
Guðrún einnig sigur úr býtum — synti
á 1:08,3 min. önnur var Unnur B.
Gunnarsdóttir, Ægi á 1:19,5 og þriðja
Magnea'Vilhjálmsdóttir, Ægi á 1:09,8
mín. Fimmta gullið vann Guðrún svo í
4 x 100 metra skriðsundi.
Á meðal annarra afreka má nefna að
Þorsteinn óunnarsson, Ægi, sigraði í
800 m skriðsundi á 9:32,6 mín., Davld
Haraldsson, Ármanni i 200 m
bringusundi karla á 2:52,9, Þorsteinn
Gunnarsson sigraði einnig i 400 metra
fjórsundi karla á 5:34,0. í 100 m
baksundi kvenna sigraði Ragnheiður
Runólfsdóttir, ÍA örugglega en keppti
sem gestur og gat því ekki unnið til
verðlauna. Sömu sögu er að segja um
Inga Þór Jónsson sem sigraði með yfir-
burðum i 100 metra baksundi — 9 sek.
á undan næsta manni. Hann sigraði
einnig með yfirburðum í 100 metra
flugsundi en gullið fór til Þorsteins þar.
David Haraldsson sigraði í 100 m
bringusundi karla á 1:16,5, Þorsteinn í
200 m skriðsundi á 2:10,2 og í 4x 100
m skriðsundi karla sigraði sveit A-sveit
Ægis með yfirburðum — fékk tímann
4:09,9.
Ægir sigraði örugglega í stigakeppn-
inni eins og við var að búast — hlaut
143 stig. Ármann hlaut 26 og KR 12.
Greinilegt að önnur félög hafa gefizt
upp, ibaráttunni viðÆgi. -SSv.
garð Alþjóða ólympíunefndarinnar og
lýsti henni sem skrípasamkundu þar
sem fulltrúarnir legðu meiri áherzlu á
að ákveða á hvaða hótelum þeir ættu
að gista en þau mál sem til umræðu
væru hverju sinni. „Alþjóða ólympíu-
nefndin er sú eina sinnar tegundar sem
ekki starfar samkvæmt lýðræðislegum
regium. Þar eru það flokkadrættir og
baktjaldamakk, sem ráða ferðinni og
íþróttirnar sjálfar komast varla að.
Nefndin er fjarri því að vera eins sterk
út á við og hún læzt vera og það er
staðreynd, sem ekki verður haggað, að
fulltrúar hennar þora ekki að stíga það
skref sem til þarf til að breyta hlutun-
Umræðufundurinn með Rose var
afar fjörlegur og komu ýmis athyglis-
verð atriði þar fram í dagsljósið en
greinilegt var að hann taldi meira en
litlu ábótavant í störfumnefndarinnar.
- SSv.
Ragnar
Andrews á pari
stóð sig frábærlega á EM í golfi í gær og lék hinn erfiða völl á St.
Spennan varð kytf-
ingunum um megn!
—golflandsliðið datt úr 9. sæti niður í 13. íforkeppninni á EM
í golfi á St. Andrews í Skotlandi ígær.
Leikið gegn Norðmönnum íB-ríðlmum ídag
„Þvi miflur rættist draumur okkar
ekki um að komast i hóp átta
efstu þjóðanna en þafl var f raunlnni
meira en hægt var að ætlast tll af strák-
unum,” sagfli landsliðseinvaldurinn f
golfi, KJartan L. Pálsson, er DB ræddi
vlfl hann f Skotlandi f gærkvöld.
íslenzka golflandsliðið hafnaði i 13.
sæti i forkeppninni og leikur því í B-
riðlinum og mætir Norðmönnum í dag.
Það gekk ekki eins vel hjá strákunum
að skora í gær eins og i fyrradag og
Landsleikurvið
Luxemborgara
Ákveflfð hefur verið afl tslendingar
og Luxemborgarar mætist f lands-
keppni f Luxemborg f septembermán-
uði. Munu 6 karlar og 3 konur mæta
þar til leiks og ef marka má gengi kari-
anna á EM ættu sigurlikur afl vera
góflar. Samningavlðræflur haf staðið
yfir varðandi fleiri leikl en ekkert
hefur verið ákveðifl frekar.
- SSv.
KEFLVÍKINGAR SLUPPU FYR-
IR H0RN GEGN SELF0SSI
Eitthvað hefur Kefivfkingum fatazt
flugifl i 2. delldinni afl undanförnu og f
gærkvöld máttu þeir þakka sinum sæla
fyrir að sieppa með markalaust jafn-i
tefli frá Selfossi.
Heimamenn voru mun ágengari allan
timann og a.m.k. fjórum sinnum
komust þeir einir f gegnum vörn Kefl-
víkinganna, en Þorsteinn Bjarnason
Guðrún Fema hampar hér sigurverðlaunum sfnum og f barmlnum má sjá gullin
flmm.
var sá klettur sem allt strandaði á.
Hann varði hvað eftir annað skot Sel-
fyssinganna og greip oftsinnis glæsilega
inn i leikinn. Að sögn tiðjndamanns
okkar á Selfossi áttu Keflvíkingar ekki
nema eitt almennilegt marktækifæri er
heitið gat því nafni.
Þetta var fyrsta stig Selfyssinga í
deildinni og úrslitin í leikjum þeirra að
undanförnu benda til þess að hlutirnir
séu hægt og bítandi á uppleið undir
stjóm þjálfarans Jóns Hermannssonar,
sem veit hvað hann syngur.
Áhorfendur á Selfossi voru um 350
talsins í gær og hafa ekki í annan tíma
verið eins margir á leik þar. - KB / SSv.
aðeins Ragnar Ölafsson hélt sinu striki
og það svo um munaði. Hann lék hinn
18 holu og mjög svo langa St. Andrews
völl á parinu og fádæma óheppni eða
klaufaskapur i bland kom í veg fyrir að
hann léki á 2—3 undir pari. Eftir 13
holur var Ragnar tveimur höggum
undir pari og var kominn inn á flöt á
þeirri 14., sem er tæplega 500 metra
löng, í 2 höggum!!! Hins vegar notaði
hann fjögur pútt og sfðan brenndi hann
af eins fets pútti á 17. holunni og fór
þvi völlinn á parinu. Engu að síður
glæstur árangur.
Hannes lók á 85
Hins vegar gekk hinum kyifingunum
ekki eins vel og reyndar voru þeir allir
langt frá sínu bezta en enginn þó eins
og Hannes Eyvindsson, sem venjulega
bregzt ekki. Honum tókst illa upp og
lék á 85 höggum. Geir Svansson var á
80, Sigurður Pétursson á 81 og þeir
Björgvin Þorsteinsson og Óskar
Sæmundsson báðir á 82. Það var meira
en liðið þoldi því 16 högg vantaði upp á
að liðið kæmist í A-riðilinn. Hins vegar
er þessi árangur liðsins betri en nokkru
sinni áður á EM og það er ekki dóna-
legt að skjóta þjóðum á borð við Spán-
verja, Portúgala og ítali aftur fyrir sig
— þjóðum sem leika golf allan ársins
hring.
Spenna
„Ég er ekki fjarri þvi að strákarnir
hafi verið allt of spenntir þegar þeir
fóru út i dag. Það var gaumgæfilega
fylgzt með þeim þar sem 9. sætið 1 gær
vakti verulega athygli,” sagði Kjartan.
„í dag kom hins vegar svo berlega í Ijós
að okkur vantar meiri keppnisreynslu á
erlendum völlum, en við getum meira
en vel við unað með þennan árangur
okkar.”
í morgun áttu íslendingar að mæta
Norðmönnum f tvíliðaleik og eftir há-
degið er svo holukeppni. Hannes og
Óskar hvíldu f morgun en þeir Geir og
Ragnar annars vegar og Sigurður og
Björgvin hins vegar áttu að mæta
Norðmönnum í tvíliðaleik þar sem
keppendur slá annað hvert högg. Eftir
hádegi leika síðan 5 þeirra holukeppni
gegn þeim norsku.
Frakkar efstir
Það voru Frakkar, sem báru sigur úr
býtum i undankeppninni, sem lauk í
gær. Þeir léku á 734 höggum. Næstir
komu Walesbúar á 736, þá Sktoar á
739 og Irar á 740. Síðan Englendingar
á 747, Svfar á 750, V-Þjóðverjar á 753
og Danir á 760 og skutust þar með í A-
riðilinn. Danirnir náðu sínu bezta úr
hverjum manni og hirtu hvorki fleiri né
færri högg en 23 af íslandi i gær. Voru
7 höggum á eftir fyrri daginn en
höfnuðu 16 höggum á undan er upp var
staðið.
ítalir urðu 1 9. sæti með 762 högg,
Spánverjar 10, með 765, þá Sviss-
lendingar með 768, Norðmenn 773,
fsland 776, Finnar 782, Austurríkis-
menn 791 og Hollendignar 792. f C-
riðli leika hins vegar Belgar, sem komu
inn á 795 höggum, Portúgalar á 805 og
Luxemborgarar á 837.
- SSv.
Island ekki
meðáKalott
DB barst f gær stuttorfl tilkynning
frá Frjálsfþróttasambandi fsiands þar
sem segir afl landslið íslands verði ekki
mefl i Kalott-keppninni i ár af fjárhags-
ástæflum.
Ólaf ur Unnsteinsson:
Fimm Islendingar hafa átt
Norðurlandamet í f rjálsum
—Margir íslendihgar á Norðuríandaskránni 1980
Á liðnum árum hafa isienzkir frjáis-
Iþróttamenn átt nokkur Norðurlanda-
met um skeið. Til gamans er hér skrá
yfir þau. Haukur Clausen, ÍR, f 100
jarda hlaupi. 9,8 sek. sett 1949 i Edin-
borg á Skotlandi. Hilmar Þorbjörns-
son, Ármanni, 100 m hiaup, 10,3 sek. f
Reykjavik 1957. Jafnt meti Lennart
Strandberg, Svfþjóð, frá 1936, og
Norðmannsins Björns Nieisen. Haukur
Clausen, ÍR, f 200 m hlaupi, 21,3 sek. i
Esklistuna f Svfþjófl 1950. Gunnar
Huseby, KR, 16,74 m f Briissel f Belgfu
1950. Gunnar varfl þá Evrópumelstari
mefl undraverflum yfirburðum. Vll-
hjálmur Einarsson, ÍR, 16,70 m f þrf-
stökki f Reykjavfk 1960. Vilhjáimur
varð annar i þrfstökki á óiympíuleikun-
um f Melbourne 1956 og fimmti f Róm
á leikunum þar 1960. örn Ciausen, ÍR,
setti Norðurlandamet i tugþraut, 7104
stig i Reykjavik 1951.
Nokkrir íslendingar voru á Norður-
landaskránni í frjálsum íþróttum 1980
eða í fyrra og það f fremstu röð. Hreinn
Halldórsson, KR, var annar í kúlu-
varpi, Oddur Sigurðsson, KR, annar í
400 m hlaupi. Óskar Jakobsson, fR,
fjórði í kúluvarpi og í sjöunda sæti í
kringlukasti. Sigurður Sigurðsson, Ár-
manni, fimmti í 100 m hlaupi, Stefán
Hallgrímsson, UÍA, var níundi í tug-
þraut og 11. í 400 m grindahlaupi. Elfas
Sveinsson, FH, var tíundi í tugþraut og
Þráinn Hafsteinsson, ÍR, 12. i tug-
þraut. Þá var Erlendur Valdimarsson,
fR, tíundi f kringukasti, og Jón Dið-
riksson, UMSB, áttundi í 1500 m
hlaupi. Afrekaskrá Norðurlanda 1980
fer hér á eftir, þar sem íslendingar eru á
skrá.
100 m hlaup
Dan Orbe, Svíþjóð,
sek.
10,51
Jón Diflriksson i áttunda sæti f 1500
Kenth Rönn, Svíþjóð,
Christer Carpenborg, Svíþjóð
Per Ola Olsson, Svíþjóð
Sigurður Sigurðsson, íslandi,
10,63
10,65
10,69
10,72
200 m hlaup sek.
Dan Orbe, Sviþjóð, 21,16
Hannu Mykrá, Finnlandi, 21,25
Jens Smedegárd, Danmörku, 21,39
Oddur Sigurðsson, íslandi, 21,40
Matti Rusanen, Finnlandi, 21,46
Kenth Rönn, Svíþjóð, 21,53
Kinno Saaristo, Finnlandi, 21,53
Erik Josjo, Svíþjóð, 21,56
Sigurður Sigurðsson, ísl. 21,58
Per Ola Olsson, Svíþjóð, 21,64
400 m hlaup sek.
Jens Smedegárd, Danmörku, 45,89
Oddur Sigurðsson, íslandi, 46,64
Hannu Mykrá, Finnlandi, 46,94
Erik Josjo, Svíþjóð, 47,24
Stein Are Agledal, Noregi, 47,39
1500 m mfn.
Antti Loikkanen, Finnlandi, 3:36,3
Arfin Rosendahl, Noregi, 3:40,1
Christer Ström, Svíþjóð, 3:41,6
Jón Diðriksson, fslandi, 3:41,8
Jón er f áttunda sæti,
5Finnarbetri.
400 m grindahl. sek.
Christer Gullstrand, Svíþj. 49,93
Stefán Hallgrfmsson, ísl. 51,77
4 Finnar, 4 Svfar, 1 Dani
og einn Norðmaður betri.
m
21,23
20,56
20,55
20,21
19,48
19,46
19,45
19,37
Kúluvarp
Reijo Stahlberg, Svíþjóð,
Hreinn Halldórsson, íslandi,
Knut Hjeltnes, Noregi,
Óskar Jakobsson, íslandi,
Hans Almström, Svíþjóð,
Per Nilsson, Svíþjóð,
Markku Tuokko, Finnlandi,
Anders Jönson, Svíþjóð,
Guðni Halldórsson KR 17,36 og Pétur
Pétursson UÍA 17,13 eru meðal 20
beztu.
Kringiukast m
Knut Hj eltnes, Noregi, 67,66
MarrkuTuokko, Finnlandi, 67,50
Kenth Gardenkrans, Svíþj. 65,40
Juhani Tuomola, Finnlandi, 64,26
Ari Huumanen, Finnlandi, 64,26
Svein Inge Valvik, Noregi, 64,16
Óskar Jakobsson, íslandi, 63,24
öystein Björbæk, Noregi, 61,92
Göran Svensson, Svíþjóð, 61,72
Erlendur Valdimarsson, fsl. 61,52
Tugþraut stig
Johannes Lahti, Finnlandi, 7915
Christer Lythell, Svíþjóð, 7641
Guðmund Olsen, Noregi, 7513
Conny Persson, Sviþjóð, 7419
Stefán Hallgrímsson, ísl. 7385
Elías Sveinsson, íslandi, 7332
Karl Anker Jörgensen, Danm. 7278
Þráinn Hafsteinsson, fslandi, 7266
Lenart Hedmark, Svíþjóð, 7209
5 Finnar eru betri en Stefán, 2 Svíar,
1 Norðmaður. Gamli Norðurlanda-
methafinn Lenart Hedmark er 13.