Dagblaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLf 1981. 13 Kjallarinn Guðmundur S. Steinsson Kjallarinn með sér að sá þröngi markaður sem fyrir er þrengdist enn meir og væru það liklega þeir sem leigja út ibúðar- húsnæði á sanngjörnu verði sem drægju sig i hlé. f framtiðinni hlýtur krafan um lausn húsnæðisvandamálsins að vera á samvinnugrundvelli þar sem gengið yrði út frá tveimur höfuðmark- miðum, fyrst og fremst að öllum verði tryggt það húsnæði sem þeim hentar á hverjum tíma. Hins vegar komist enginn upp með að gera sér húsnæðisþörf mannsins að féþúfu. Séreignarétturinn og endaleysa nú- verandi ástands leiðir af sér að gamal- menni búa i stórhýsum sem þau eygja ekki minnstu möguleika á að nýta, hvað þá að þau komist yfir að þrífa. Um leið kúldra barnmargar fjöl- skyldur í skonsum undir súð á meðan stritað er fyrir draumaibúðinni, reynt að gera hinn islenska draum að veru- leika, en oftar en ekki verður hann að martröð, í svefni sem vöku: ef draum- urinn rætist, þá er það ekki fyrr en væntanlegir erfingjar eru farnir á stjá að leita sér að sinni eigin tveggja her- bergja ibúð — byrjaðir vonlaust klifur upp húsnæðistindinn. Guðmundur S. Steinsson, sjálfseignaríbúða, sem fyrir hendi er í landinu. Og þess vegna er fráleitt að halda því fram, að með eflingu þess sé verið að hverfa frá fyrirkomulagi sjálfseignarhúsnæðis hér á landi. Eigendur verkamanna- bústaða geta borið höfuðið hátt Eigendur verkamannabústaða eru ekki og hafa aldrei verið neinir „þurfalingar” þjóðféiagsins fremur en t.d. ýmsir þeir ritstjórar hægri- blaöa, sem nú láta móðan mása sem mest. Eigendur þeirra hafa ætið verið sjálfum sé nægir, traustir forsjár- menn fjölskyldna sinna og skilvísir með afbrigðum. Um öruggan efna- hag þeirra hefur aldrei þurft að efast. Og svo er enn i dag. Eigendur verka- mannabústaða geta sannarlega borið höfuðið hátt og verða aö gera þaö, hvað sem svivirðingum hægripress- unnar líður. Þær eru hinar sömu og hægriforingjarnir á Alþingi voru uppfullir af vorið 1929. Sigurður E. Guðmundsson, formaður Fulltrúaráðs Alþýðuflokkslns I Reykjavik. f .. Afgreflðslutímamálið: „ALLTAF ERU QN- HVERJIR SEM AKA Á VINSTRIKANTT nu frá-1 dyrunum OB mynd Ragnar l&” TÍrSTviðskÍpuvimrJ Hclga Bjarnadóiur verz Hingaö og ekk sianda hjðnin Einhverjk kwp- Hv.6 «** Kjallarinn —hugleiðingar vegna ummæla Magnúsar L Fmnssonar, framkvæmdastjóra Kaupmannasamtakanna, í DB 27. júií Magnús E. Finnsson getur sjálfsagt frætt okkur um hvar i viðri veröld gilda þær umferöarreglur að ekinn sé smáspölur hægra megin, siðan skipt i vinstri umferð smáspöl og áfram þannig koll af kolli. Engum er láandi þó hann álíti þetta slæma umferðar- menningu. anna minna dálítið á þessa sögu. Málum er hleypt af stokkunum og komið i framkvæmd án þess að hugsa hvert þau stefna eða hvaða af- leiðingar þau munu hafa. Dæmin eru ótal mörg, en ekki meira um það. — Við vitum sem sagt ekki hvar við erum staddir, — hins vegar er ardögum, skilar 48 stundum á viku, miðað við að opnað sé kl. 9. Sumir stórmarkaðir opna kl. 8. Venjulegur opnunartimi hjá flestum smærri verslunum er frá kl. 9—6 og til 7 á föstudögum, samtals 41 stund á viku. Síðan bætist laugardagur við kl. 9— 12 og er vikan þá komin 1 44 stundir, Hvernig eru þessu háttað 1 lokun- armálum matvöruverslana? Jú, það er hægri umferð i Reykjavik, vinstri umferð i Kjós og Mosfellssveit, ringulreið á Seltjarnarnesi; sem sagt umferðaröngþveiti f lokunarmálum. Það er lóðið og þar hafa Kaup- mannasamtökin brugðist. Vinnubrögö Kaup- mannasamtakanna Ef hægt er að nota þcssa samlík- ingu um kaupmenn sem hafa opið á laugardögum þá má likja Magnúsi og Kaupmannasamtökunum við flug- stjórann sem kallaði aftur i farþega- rýmið: „Góðir farþegar, ég hef bæði góðar og slæmar fréttir að færa. Fyrst siæmu fréttirnar, ég hef ekki hugmynd um hvar ég er staddur, góðu fréttirnar, okkur miðar vel áfram.” Vinnubrögð Kaupmannasamtak- BnarStrand Kaupmannasamtökin ættu að sjá sér fært að birta fundarsamþykkt þar sem samþykkt var að gefa eftir laug- ardagsopnun yfir sumartimann svo ljóst megi vera hve margir matvöru- kaupmenn voru þvi samþykkir. Einhvers staðar sá ég á prenti eftir Magnúsi haft: að við sem erum að brjótast i þessu munum einangrast í Kaupmannasamtökunum. Ekki efa ég það því við erum nú þegar svo ein- angraðir að vart verður lengra komist i þá átt. Kaupmannasamtökin eru þó til vegna frumkvæðis mat- vörukaupmanna. Má til dæmis nefna að formaður matvörukaupmanna á ekki lengur sæti i framkvæmdaráði samtakanna. Þetta sæti hefur hann þó haft frá upphafi, að ég hygg. Nú þótti það ekki lengur við hæfi. Magnús: „Alrangt er að segja að Kaupmannasamtökin séu hætt að sinna hagsmunum minni verslana.” Hvernig er unnið að þessum málum? Á föstudögum er boðsendur listi á lögreglustöðina í Reykjavik. Á þessum lista eru þeir kaupmenn og verslanir sem samtökin vilja láta loka hjá næsta laugardag. (Sjá viðtal við Bjarka Eliasson yfirlögregluþjón i Mbl. 28. júni). Skyldi þetta ekki vera einsdæmi i félagsmálum að framkvæmdastjóri og starfsmenn félagasamtaka oti lög- reglu að félagsmönnum sinum i til- viki sem þessu. Við höfum þó und- anfarin ár greitt full félagsgjöld til samtakanna. Vel á minnst, félags- gjöld til Kaupmannasamtakanna reiknast í prósentuvís af greiddum launum. Útkoman er sú að minnstu fyrirtækin hafa hæsta hlutfalliö og stærstu fyrirtækin lægsta hlutfallið miðað við útborguð laun vegna þess að prósentutalan lækkar eftir þvi sem heildarlaun eru hærri. Munu þessi fé- lagsgjöld vera ætluð sem hvatning fyrir litlu fyrirtækin að ganga í sam- tökinll Krafa okkar er að reglum um lokunartima verslana . verði breytt þannig, aö „lokun á laugardögum frá 1. júni til 1. sept.” verði felld niður og sami opnunarttmi gildi á öUu Stór-Reykjavikursvæöinu. Gefst þá öllum kostur á að velja aö vild um: fimmtudag til kl. 22, föstudag kl. kl. 22, laugardag til kl. 12 allt árið. unnið ötullega að framgangi þessara mála, eins og laugardagslokun með lögregluvaldi, — okkur miðar ágætlega. — „Vinnuálagifl" Magnús segir: „Markmiðið með laugardagslokun er einfaldlega að draga úr vinnuálagi verslunarfóUcs. ” Lítum nánar á þetta: Starfsfólk vinnur i stórmarkaði sem nýtir opn- unarheimUdina á fimmtudögum og föstudögum tU kl. 22 og lokar á laug- en greitt er fyrir 45 stundir þar sem laugardagur reiknast lágmark 4 næturvinnustundir. Ég læt öðrum eftir að útskýra hvar vinnuálagið er mest. „Minni verslanir" Magnús: „Því verður þó ekki neit- að að þróunin stefnir i átt aö færri og stærri mörkuðum. ’ ’ Kaupmannasamtökin skildu ekki að lenging opnunartima á fimmtu- dögum var góður hvati i þá átt. £ „Skyldi þetta ekki vera einsdæmi í félags- málum aö framkvæmdastjóri og starfs- menn félagasamtaka oti lögreglu að félags- mönnum sínum?” Elnar Strand kaupmaður. V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.