Dagblaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 01.07.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. MIÐVIKUDAGUR1. JÚLÍ1981 — 144. TBL, RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTII l.-AÐALSÍMl 27022. Væringarhjá Olís: ONUNDUR ÞVINGAÐUR TIL AÐ SEGJA UPP — íkjölfar breytinga á stjórn og tilfærslna á hlutabréfum ífyrirtækinu önundBr Áagdnson, fráfarandi for- stjóri OUa: ifram við afmörkuð störf. Miklar væringar eru nú innan Olíuverzlunar Islands. önundur Ás- geirsson forstjóri hættir nú í kjölfar aðalfundar og samkvæmt heimildum DB þvingaði ný stjórn önund til upp- sagnar eftir breytingar á hlutafjár- eign. Nýr stjórnarformaður i Olís er Gunnar Guðjónsson skipamiðlari og kemur hann í stað Jóns Ólafssonar lögfræðings. , í morgun var nánast setuverkfall á aðaidcrifstofum Olis i Hafnarstræti. Starfsmenn réðu ráðum sínum en í gær ákváðu þeir að ganga út úr fyrir- tækinu með önundi. önundur mun þó sjáifur hafa komið í veg fyrir það. Samkvæmt heimildum DB mun önundur kveðja sitt starfsfólk í dag sem forstjóri, en hann hefur unnið sajpfellt hjá fyrirtækinu í 34 ár. Starfsmenn munu halda fund í dag og talið er líklegt að hinn nýi stjórn- arformaðúr komi til fundar við fólkiðidag. Eftirmaður önundar hefur ekki verið ráðinn, en helzt er talað um Svan Friðgeirsson stöðvarstjóra og eða örn Guðmundsson skrifstofu- stjóra. Svan sagði i morgun að staðið hefði til allt frá áramótum að önund- ur færi. „Það er allt í góðu og hann verður áfram ráðgjafi, t.d. í samn- ingum við BNOC og Rússa.” Svan sagði að hann og Örn tækju við ákveðnum málaflokkum en ekki hefði verið nefnd við sig forstjóra- staða. Kom þetta flatt upp á starfsmenn? „Þetta var á vitorði fárra nema þá e.t.v. allra síðustu dagana.”-JH/A.St hvor þcssara manna, séra Pétur Sigurgeirsson víttsluhiskup á Akureyri eda séra Ólafur Skúlason dómprófastur I Reykjarík, er talinn llklepastur til aó reróa næsti biskup íslands. Myndin af þeim rar tekin i afmœlisreizlu hiskups i pær. Me<) þeim á myndinni eru konur þeirra, frú Sólreip Ásgeirsdóttir (kona sr. Péturs) og frú hhba Sigurðardóttir. Á minni myndinni hlýóa hiskupshjónin, herra Sigurhjörn Einarsson og frú Magnea Þorkelsdóttir, á siing Hamrahlióarkórsins i hiskupsgarói. DR-myndin Gunnar tirn. 127 þúsund söfnuðust i afmælissjóð biskups í tiIefnisjötugsafmælisbiskupsMands.Jierra Sigurbjörns Einarssonar í gær. stofnuöu vinir hans sjóö sem verja skai til kaupa á prédikunarstóli fyrir Hallgrimskirkju. Sér- stök bók með nöfnum gefenda var afhem biskupi í gærkvöldi og höföu þá safnazt 127 þúsund kr. Vegna fjölda tilmæta. sérstaklega frá fólki utan al' landi, verður bókin enn nokkra daga i Hallgrímskirkju og geta gelendur skráð nöfn sin i hana. eða hringt og tilkynnt um framlag i sjóðinn i síma 10745. -SA. — sjánánarábls. 10 ÓlafurHákansson læknirum nýjan kjarasamninglækna á Akureyri: „HagstæÖ- ari samn- ingur hér” „Ég er á þvi að okkar samning- ur sé heldur hagstæðari en samn- ingurinn sem var gerður fyrir sunnan. Það er óhætt að segja að stjórn sjúkrahússins hafi sýnt okkar óskum skilning,” sagöi Ólafur Hákansson, einn úr samn- inganefnd lækna á Akureyri, í morgun. Nýr kjarasamningur Akureyr- arlækna var undirritaður í gær- kvöldi og um leið dregnar til baka uppsagnir 8 aðstoðarlækna og 3ja sérfræðinga. Á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri starfa í allt 24 læknar. Til grundvallar nýjum samn- ingi var lagöur úrskurður kjara- dóms frá 26. febrúar og sam- komulag Læknafélags íslands við fjármálaráðuneytið frá 24. júni sl. Eitt atriði samningsins á Akur- eyri er 6% grunnkaupshækkun frá 1. desember að telja. Það er hækkun sem læknar á Borgar- spitala og Akureyri fengu ekki á sinum tima en aðrir læknar fengu. Þá lögðu læknar á Akureyri miikla áherzlu á aö ráðnir yrðu 2 aðstoðarlæknar i viðbót til sjúkrahússins. Bent var á mikið vinnuálag vegna læknaskorts til rökstuðnings óskinni. Að sögn Ólafs Hákanssonar var óskinni vel tekiö og þess vænzt að sjúkra- hússstjórnin komi henni á fram- færi við fjármálaráðuneytið. Þegar læknar eru kallaðir i sjúkraflug eða sinna öðrum út- köllum i slysa- og neyðartil- vikum, tekur gildi dánar- og ör- orkutrygging að upphæð 1,5 millj. krónur. Sama gildir ef læknir sinnir slikum útköllum i fritíma sinum. Ennfremur náðu Akureyrarlæknar þvi að kostn- aður vegna námsferða sérfræð- inga 1 hiutastöðum er nú greiddur að fullu en ekki i hlutfalli við stöðugildi læknis, eins og hingað til. Hins vegar fer tímalengd greiðslna eftir framlagðri vinnu á sjúkrahúsinu. -ARH.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.