Dagblaðið - 19.08.1981, Síða 16

Dagblaðið - 19.08.1981, Síða 16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1981. Breiðafjarðareyjar: Ævintýraheimur náttúrunnar Silfurgarflurinn — hin gamla innsigling í Flatey. Garflurinn dregur nafn sitt af þvi afl þoím sem við hann unnu var fyrstum manna borgufl laun i hreinu silfri. Eins og sjá má hefur verifl vandafl vel til garflsins og hefur hann þvi staflizt tímons tönn og allar árásir Ægisdsatra. Horflur Gunnarsson og Johannes Þórflarson hamfletta lundann. Eins og sjá má á myndinni er lundanum snúifl þannig afl bringan snýr upp, en mefl því helst fuglinn eins kaldur og kostur er. Matarkista Breiðafjarðar, eins og Breiðafjarðareyjar voru kallaðar fyrr á öldum, hefur alltaf verið iðandi af lífi Þó að maðurinn setji ekki lengur jafn mikinn svip á lífið í eyjunum og áður, hefur fugl- inn, selurinn og jafnvel fiskur- inn í sjónum, haldið sínum hlut og það er ógleymanlegt ævintýr að koma til eyjanna og kynnast íbúum þeirra. Nú til dags er auðvelt að heimsækja „perlu Breiðafjarð- ar” Flatey með flóabátnum Baldri, en þessi forna menn- ingar- og framfaramiðstöð íslands er nú ört vaxandi ferðamannastaður. Heima- menn eru að visu ekkert alltoj hrifnir af túristunum, en eng- inn fer þó bónleiður úr eynni. Gestrisni eyjarskeggja er við- brugðið og þeir höfðingjar heim að sækja. Ef menn eru heppnirfá þeir að fljóta með út í eyjar, en það er ferð sem aldrei gleymist. Gunnar Örn Gunnarsson Ijósmyndari átti þess kost að dvelja í Flatey á dögunum og að fylgjast með störfum heimamanna. Árangur þeirrar ferðar gefur að líta í meðfylgjandi mynda- frásögn. -ESE. Skarfurinn var ekkert yfir sig hrifinn af Ijósmyndara DB og lái honum þafl hver sem vill. Lagt af stafl í lundaveifli. Ingibjörg Sverrisdóttir, Hreinn Guðmundsson og Jóhannes Þórflarson, eigandi bátsins, gera klárt áflur en lagt er upp frá Flatey. DB-myndir: Gunnar öm. Jóhannes Þórflarson mundar háfinn í Skjaldmeyjareyjum og skömmu siflar er lundinn allur.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.