Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 19.08.1981, Qupperneq 17

Dagblaðið - 19.08.1981, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1981 í Hergilsey hefur margur vaskur veiðimaðurinn alizt upp og er Jóhannes Þórðarson enginn eftirbátur þeirra kappa. Faðir Jóhannesar var síðasti ábúandinn i Hergilsey og er Jóhannes fœddur þar og uppalinn. Hér svipast hann um eftir útsel. Snemma beygist krókurinn — Skyldi þetta vera áttœringur eða sexæringur sem Teitur Atiason hefur þama ýtt úr vör? Þessi fallegi bátur var upphaflega smiðaður fyrir föður Teits, Atla Heimi Sveinsson, tónskáld, sem á ættir sinar að rekja til Flateyjar. Þar sem áður látu sækappar úr vör leika sér sumargestir í dag. En það er þó ennþá dyttað að bátum i Flatey. LHii gluggagægir- inn, Maria Björk kikir inn um gluggann á gamla skólahúsinu í Flat- ey. Enginn situr lengur yfir skóla- bókunum i þessari gömlu mennta- stofnun og engin hróp og sköll heyrast frá glað- værum barnahóp. Gamla prestssetr- ið i baksýn. Dúntekja var hér áður fyrr mikil búbót i Flatey og oorum Breiðafjarðar- Björg Þórðardóttir rekur einu veitingastofuna i Flatey. Löngum hefur þótt gott að skreppa i kaffi og kleinur til eyjum, en nú er öldin önnur. Æðarvarpið hefur minnkað mikið m.a. vegna Bjargar og hefur það færzt mjög i vöxt undanfarin ár að ferðamenn leggi leið sina í veitingastofuna. Verða þeir ágangs vargfugla. Hár hefur Jóhannes rekizt á æðarhreiður og hirðir dún. þá gjaman eftir í eynni á meðan flóabáturinn Baldur fer til Brjánslækjar og fá sér kaffi og með þvi hjá Björgu. 17 N /

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.