Dagblaðið - 19.08.1981, Page 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1981.
Veðrið
Qert er ráð fyrir haogviðri á öllu
landinu, vfðeet látukýjað.
Kl. 6 ( morgun var haogvlðri,
þokumóða, an þó láttakýjað og 8 »tig
í Raykjavlc, á Gufuskálum
austnorðaustan 4, láttskýjað og 6
sðg, á Gaharvlta haogviðri, láttskýjað
og 7 stlg, á Akureyrl haogvlðrl, skýjað
og 4 stlg, á Raufarhöfn norðvestan 3,
láttskýjað og 2 stig, á Dalatanga
norðvestan 4, skýjað og 7 stig, á Höfn
haogviðrl, láttskýjað og 7 stlg, á
Stórhöfða austan 3, þoka og 8 stlg.
( Þórshöfn var skýjað og 8 stlg, (
Kaupmannahöfn skýjað og 14, í, .
Osló háHskýJað og 16, á Stórhöfða
skýjað og 16, f London skýjað og 16, f
Hamborg rigning og 13, f Parfs látt-
skýjað og 12 f Lissabon skýjað og 18
stlg, f Naw York láttskýjað og 22 stlg.
Ingimundur Gestsson, Seljalandi 3
Reykjavík, lézt i Borgarspítalanum 10.
ágúst. Hann var fæddur 27. mai 1915
að Bergstöðum í Reykjavík, sonur
hjónanna Gests Guðmundsonar og
Guðrúnar Jónsdóttur. Eftirlifandi
kona hans er Kristín Guðmundsdóttir,
þau eignuöust einn son. Ingimundur
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
í dag kl. 15.
Jón Guðmundsson frá Borgarnesi iézt
12. ágúst. Jarðarförin fer fram frá
Borgarneskirkju kl. 14 á morgun,
fimmtudag 20. ágúst.
Ingveldur Björnsdóttir frá
Grænumýrartungu lézt 9. ágúst. Hún
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
21. ágúst kl. 15.
Jón Gissurarson, Freyjugötu 32
Reykjavík.verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju 21. ágúst kl. 15.
Sigriður Jónsdóttir frá ísafirði verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju 20.
ágúst kl. 10.30.
Kjartan Ólafsson héraðslæknir, Kefla-
vík, verður jarðsunginn frá Keflavíkur-
kirkju 20. ágúst kl. 14.
Þórunn Jónina Meyvantsdóttir verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju 20.
ágústkl. 13.30.
Jón Kr. Waage, Langholtsvegi 160,
lézt að heimili sínu mánudaginn 17.
ágúst.
Tilkynningar
KYNNINGÁ f^T/
GRAFISKRI / V ^
KVIKMYNDALIST ' A
Graftekir
kvikmyndadagar
Dagskrá sú sem birtist I Dagblaðinu í gær og var
sögö eiga vera í dag, miövikudag, faerist óbreytt
fram á föstudag.
Grafbkir
kvikmyndadagar:
Kvikmyndakynning IV. Miðviku-
daginn 19. ágúst, kl. 20:00—22:00 að
Kjarvalsstöðum. „Áróður/ upplýsing-
ar”.
Grafiska^ kvikmyndin sem upplýs-
inga- og áróðursmiðill. Sýnd verða
dæmi um upplýsingamiðlun á ýmsum
sviðum, áhrifamátt auglýsingakvik-
myndarinnar og pólitiskar áróðurs-
kvikmyndir.
MYNDALIST:
Intercellular Communication: Sérstæð
grafisk kvikmynd sem unnin er með
sérhæfðan áhorfendahóp í huga.
Clock Talk: Kennslumynd fyrir börn,
sem yfirfærir samþjappaöar upplýs-
ingar í heillandi myndmál sem heldui
athyglinni vakandi og hefur myndræna
viðmiðun.
Kurtz Reel / Auglýsingamyndir: Vin-
sælar og snjallar auglýsingamyndir þar
sem megináherslan er lögð á sölugildi
vörunnar. Frá einu þekktasta aug-
lýsingafyrirtæki í Hollywood.
Áble Reel / auglýslngar og áróflur:
Frumlegar grafiskar kvikmyndir sem
miöast við að skapa eldmóð í hvaða
samhengi sem er. Frá þekktu
auglýsingafyrirtæki í Hollywood.
The Furhter Adventures of Uncel Sam:
Almenn ádeila á stjórnmálastefnu og
lifsskoöanir Bandaríkjamanna.
Chapter 21: Nútima útgáfa á sýnum og
reynslu Jóns Dýrlings 1 Opinberunar-
bókinni og Iysing á! himnasælunni.
Umræðuráeftir.
Reykjavfkurvika
Miflvikudagur 19. ágúst
Kl. 14.00-
Kl. 1S.30 Kynning á Bæjarútgerð Reykja-
víkur: Fiskverkunarstöð við Grandagarð
og togari við Bakkaskemmu.
Kl. 14.00—18.00 Kynning á slökkviliðinu i
Slökkvistöð við Öskjuhliö.
Kl. 10.00-18.00 Fiskmarkaður j á Lækjartorgil
Kl. 17.00—18.00 Siglingar 1 Nauthólsvík.
Kl. 17.30—19.00 Fjölskylduhátíð í Bústööum.
Kl. 20.00 Borðtennismót íþróttafélags fatlaðra og
Æskulýðsráös Reykjavíkur í ÁrseU.
Kl. 20.30 Fyrirlestur á Kjarvalsstöðum: Orkunotk-
un ibúöarhúsa — Orkusparnaður: Ðjörn
Marteinsson.
Kl. 21.15 Ljóðalestur á Kjarvalsstöðum: Herdís
Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson.
Magnús Pétursson leikur Reykjavlkurlög
áplanó.
Kl. 21.30 Tónleikar i FeUaheUi: Baraflokkurinn.
AA-samtökin
í dag miðvikudag verða fundir á vegum AA-samtak-
anna sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 91-12010) kl.
12 (opinn), 14, 18 og 21. Grensás, safnaöarheimili
kl. 21. Hallgrimskirkja kl. 21. Akranes (93-2540)
Suðurgata 102 kl. 21. Borgarnes, Skúlagata 13, kl.
21. Fáskrúösfjörður, Félagsheimilið Skrúöur, kl.
20.30. Höfn, Hornafirði, Miðtún 21, kl. 21. Kefla-
vík (s. 92-1800), Klapparst. 7 enska, kl. 21.
Á morgun, fimmtudag, verða fundir í hádeginu
sem hér segir: Tjarnargata 5, græna húsið, kl. 14.
Knattspyrnumót
í Reykjavik
Miðvikudagur 19. ágúst
MELAVÖLLUR
Hm. 1. fl. A — Víkingur:Þróttur kl. 19.
Fimmtudagur 20. ágúst
MELAVÖLLUR
Hm. 1. fl. B — Lciknir:Fram kl. 19.
Knattspyrnumót
Miflvlkudagur 19. ágúst
LAUGARDALSVÖLLUR
I. deild Víkingur:ÍA kl. 19.
Fimmtudagur 20. ágúst
AKUREYRARVÖLLUR
l.deild Þ6r:KR kl. 19.
KÓPAVOGSVÖLLUR
1. dcild UBK:Valur kl. 19.
LAUGARDALSVÖLLUR
l.deild Fram:FH kl. 19.
VESTMANNAEYJAVÖLLUR
1. deild lBV:KA kl. 19.
NESKAUPSTAÐARVÖLLUR
2. deild Þróttur N:ÍBK kl. 19.
Hlutavelta
Björgvin Antonsson, ísleifur Karlsson og
Guðmundur öm Antonsson héldu hlutaveltu aö
Víðigrund 3. Ágóðann sem var 60 krónur létu þeir
renna til Styrktarfélags vangefinna Laugavegi 11.
w
I
GÆRKVÖLDI
Leggst mannfólkið í sukk?
Okkur er sagt að við lifum á tímum
nýrrar atvinnubyltingar, byltingar
sem hafa muni álíka mikil áhrif á líf
manna og iðnbyltingin. Þessi nýja
bylting hefur verið nefnd örtölvubylt-
ingin.
Deila má um hvort örtölýúbylting-
in sé sérstök bylting, hvort hún sé.
ekki bara hluti iðnbyltingarinnar, en
ég læt það liggja á milli hiuta. Vist er
að miklar breytingar, og meiri en
undanfarna áratugi, hafa verið
boðaðar á iðnvæddum samfélögum.
Þýzka fræðslumyijdin, sem síðust
var á dagskrá sjónvarpsins i gær-
kvöldi, fjaUaði einmitt um örtölvurn-
ar og þau áhrif sem þær munu hafa á
næstu árum.
Því er haldið fram að á allra næstu
árum styttist vinnutiminn mjög veru-
lega, jafnvel um helming. Vinnutími
venjulegra íslendinga færi því úr 50
stundum í 25 stundir í viku takist
okkur að hagnýta þessa nýju tækni
til hlítar.
Ég sagði takist. Það er nefnilega
smáefi i mér. í myndinni í gær var
okkur sýnt inn í nýtízku verksmiðjur
og þar sást varla mannshöndin.
Hvernig er með íslenzk fyrirtæki?
Fiskiðnaðinn? Hvað er þessi þróun
komin langt þar? Hafa fyrirtæki
hérlendis fjármagn til að standa
undir kaupum á nýjum tækjabúnaði?
Og hvernig er með ríkið? Skóla-
kerfið? Fylgist það með?
Spurningar í þessa átt vöknuðu
þegar ég horfði á þýzku fræðslu-
myndina. Og reyndar margar fleiri
spurningar. Eins og t.d. um aðila
vinnumarkaðarins. Stórtækum
breytingum hafa jafnan fylgt einhver
átök og reyndar höfum við þegar
dæmi um slikt hérlendis.
En vendum vor kvæði í kross og_
látum oss dreyma. Hugsið ykkur!
Vinnutíminn á að styttast um helm-
ing! Og á aUra næstu árum!
Hvemig yrði annars vinnutíman-
um háttað? Unnið i tiu daga, frí í
átján daga? Eða verður kannski
unnið í þrjá daga og frí í fimm? Og
að sjálfsögðu í mesta lagi átta stundir
ádag?
Og hvað gerir fólkið við allan frí-
tímann? Leggst það í sukk? Eða ver
það tímanum til að auka menntun
sína, til ferðalaga, íþrótta?
Hverjir koma svo til með að njóta
gæðanna? Verða það aðeins íbúar
hinna iðnvæddu ríkja?
Spáum í þetta!
Tikin Tínka er týnd
Hún hvarf frú heimili sínu að Brekkustíg 15B á
fimmtudag og hefur ekkert til hennar spurzt siöan.
Er eiganda hennar, Unnari M. Andréssyni, skapi
næst að halda að Tínku hafi verið stolið því engu
likara er en að jörðin hafi gleypt hana. Tlnka er
mjög sérkennileg tik, bröndótt eins og köttur og tvl-
kynja. Hún er eð hálsól og vel merkt og cru þeir
sem kynnu að rekast á Tinku beðnir að sjá um að
hún komist heilu og höldnu heim á Brekkustiginn
aftur.
DB-mynd: Bjamleifur.
Haukafólagarl
Munið minningarkort Minningarsjóðs Garðars
Gislasonar. Kortin fást í Bókabúð Böðvars, Spari-
sjóði Hafnarfjarðar Norðurbæ, Haukahúsinu og
hjá Jóni Egilssyni og Guðsveini Þorbjörnssyni.
Hverfakeppni
ískákánýja
útitaflinu
— Reykjavík — landið
tefla í unglingaflokki
Hið nýja og glæsilega útitafl
Reykvíkinga verður væntanlega vígt
29. ágúst nk., en þá hefst jafnframt
hverfakeppni í skák á vegum Taflfélags
Reykjavikur .Verða átta fimm manna
sveitir af Stór-Reykjavíkursvæðinu
með í keppninni, þar af ein af
Seltjarnarnesi og ein úr Kópavogi.
Friðþjófur Karlsson, formaður
Taflfélags Reykjavíkur, sagði í samtali
við DB í morgun að það færi allt eftir
veðri hvenær taflið yrði vígt en stefnt
væri að því að vígsluathöfnin færi fram
laugardaginn 29. ágúst. Ef illa viðraði
til skákiðkana þann dag yröi vigslunni
frestað til sunnudags.
Fyrirkomulag hverfakeppninnar
verður með þeim hætti að keppnin er
útsláttarkeppni og verður teflt þrjár
helgar í röð. Einn keppnisdagur verður
um hverja helgi. Sagði Friðþjófur að
fyrirhugað væri að efna til keppni milli
unglinga úr Reykjavík og af lands-
byggðinni, samhliða öðrum hluta
hverfakeppninnar.
Þá munu einnig uppi hugmyndir um
að láta unglinga vígja útitaflið en engar
ákvarðanir höfðu verið teknar þar að
lútandi. >■<>"" i- • -
-ESE.
Minningarkort
Styrktarfélags vangefinna
fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins,
Háteigsvegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4 og 9, Bókaverzlun Olivers Steins, Strand-
götu 31 Hafnarfirði.
Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að
tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstof-
unnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt
hjá sendanda með giróseðli.
Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn-
ingarkort Bamaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins.
Mánuðina apríl—ágúst verður skrifstofan opin kl.
: '9—16, opið í hádeginu.
Minningarkort Hjartaverndar
fóst ó eftirtöldum stöflum:
Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9,
3. hæð, simi 83755; Reykjavíkurapóteki, Austur-
stræti 16; Skrifstofu DAS, Hrafnistu; Dvalarheim-
ili aldraðra við Lönguhlíð; Garðsapóteki, Sogavegi
108; Bókabúöinni Emblu v/Noröurfdl, Breiöholti;
Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102 a; Bókabúö Glæsi-
bæjar, Álfheimum 74 og Vesturbæjarapóteki,
Melhaga 20—22.
Kópavogur: Kópavogsapóteki, Hamraborg 11.
Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strand-
aötu 31 og Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandgötu
T5—10.
Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, og
Samvinnubankanum, Hafnargötu 62.
Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut
3.
ísafjöröur: Hjá Júliusi Helgasyni rafvirkja-
meistara.
Siglufjörður: Verzluninni ögn.
Akureyri: Bókabúðinni Huld, Hafnarstræti 97, og
Bókavali, Kaupvangsstræti 4.
Minningarkort Hjálpar-
sjófls Steindórs Björnssonar
frá Gröf
eru afgreidd i Bókabúð Æskunnar. Laugavegi og hjá
Kristrúnu Steinsdórsdóttur, Laugarnesvegi 102.
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna á Austur-
landi
fást i Reykjavík í verzluninni Bókin, Skólavörðustig
6 og hjá Guðrúnu Jónsdóttur.Snekkiuvogi 5. Simi
34077.
Minningarkort Styrktar-
félags lamaðra og fatlaðra
eru til á eftirtöldum stöðum. I Reykjavík á skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13, sími 84560 og.85$60.
Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, slmi 15597, og Skó
/verzlun Steinars Waage, Domus Medica, sími 18519.1
Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31
vsími 50045.
Minningarkort Hjúkrunar-
heimilis aldraðra í Kópavogi
eru seld á skrifstofunni að Hamraborg 1, sími 45550,
og einnig i Bókabúðinni Vedu og Blómaskálanum viðij
Nýbýlaver..
Minningarspjöld Slysavarna-
félags íslands
fást á eftirtöldum stöðum i Reykjavík. Kópavogi og
Hafnarfirði:
Ritfangaverzlun Björns Kristjánssonar, Vesturgötu 4,
Reykjavik. Bókabúð Vesturbæjar, Viðimcl 19.
Reykjavík. Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74.
Reykjavík. Árbæjarapóteki. Arnarvali, Breiðholti.
Bókabúð Fossvogs, Efstalandi 26, Reykjavik. Veda,
bóka og ritfangaverzlun, Hamraborg 5, Kópavogi.
Verzluninni Lúna, Kópavogi. Skrifstofu Slysavarnafé
lagsins, Grandagarði 14, sími 27000. Bókabúð Olivers
Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði.
Einnig eru þau til sölu hjá öllum slysavarnadeildum á
landinu.
Minningarkort
Bústaðakirkju
Minningarkort eru seld á ertirlöldum stöðum
Vcrzlunin Áskjör Ásgarði 22. Vcrzlunin Austurborg
Búðargcrði 10, Bókabúð Fossvogs Grimsbæ v/Efsta
land. Garðsapóteki og hjá Stcllu Guðnadóttur. simi
33676.
Minningarkort Styrktar-
og minningarsjóðs Samtaka
gegn astma og ofnœmi
fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu samtakýnna að
Suðurgötu 10, simi 22153, á skrifstofu SÍBS, sími
; 22150, hjá Magnúsi, simi 75606, hjá Mariasi, simi
32354, hjá Páli, simi 18537 og i sölubúðinni á Vifils-
'slöðum.sími 42800.
Ferðaiög
Útivistarferðir
Föstudag 21. ágúst kl. 20 Þórsmörk helgarferð, gist i
nýja útivistarskálanum á Básum.
Sunnudagur 23. ágúst kl. 8. Þórsmörk eins dags
ferð. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni
Lækjargötu 6a, sími 14606.
DB-drengur
týndi veskinu
sínu á Lækjar-
torgi í gær
Einn ötulasti söludrengur Dagblaðs-
ins varð fyrir því óhappi í gær að týna
veskinu sínu eftir sölu á Lækjartorgi.
Veskið er brúnt og í því voru 320
krónur. Skilvís finnandi er vinsamlega
beðinn um að koma veskinu á af-
greiðslu Dagblaðsins eða hafa samband
“>ð hana.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING Feröamanna
NR. 153 - 17. ÁGÚST1981 gjaldeyrir
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandaríkjadollar 7,596 7,815 8,377
1 Steriingspund 13,701 13,737 16,111
1 Kanadadollar 6,192 8,208 8,829
1 Dönskkróna 0,9563 0,9679 1,0637
1 Norsk króna 1,2171 1,2204 1,3424
1 Sœnsk króna 1,4216 1,4264 1,6879
1 Rnnsktmark 1,6330 1,8373 1,8010
1 Franskur frankí 1,2678 V811 1,3872
1 Belg.franki 0,1837 0,1842 0,2026
1 Svissn. franki 3,4768 3,4847 3,8232
1 Holienzk florina 2,7088 2,7180 2,9876
1 V.-þýzkt mark 3,0044 3,0123 3,3136
1 itöbkllra 0,00604 0,00606 0,00667
1 Austurr. Sch. 0,4286 0,4296 0,4728
1 Portug. Escudo 0,1130 0,1133 0,1246
1 Spánskurpasetí 0,0748 0,0760 0,0826
1 Japansktyen 0,03269 0,03268 0,03696
1 irskt Dund 10,967 10,996 12,097
SDR (sórstök dráttarréttindi) 8/1 8,4976 8,5201
Sánsvari vagna gangisskráningar 22190.