Dagblaðið - 19.08.1981, Síða 22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1981.
) )
%
i
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Bassaleikarar—bassaleikarar.
Bassaleikari óskast í eina þekktustu
hljómsveit landsins, þarf aö geta sungið
eða raddað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 12.
H—919
Til sölu er gott,
notað píanó. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12.
H—899
Sérstakt tækifæri!
Til sölu gamall stratocaster. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 97-8442 hjá
Gunnari.
13 ára dreng vantar trommusett.
Uppl. í síma 24788 á kvöldin.
Harmónikuleikarar
og aðrir viðskiptavinir athugið: Er
fluttur að Langholtsvegi 75. Mun eftir
sem áður sinna allri þjónustu á
harmóníkum og öðrum hljóðfærum.
Hef einnig fyrirliggjandi nýjar og
notaðar harmóníkur, kennslustærðir og
fullstórar. Guðni S. Guönason, Lang-
holtsvegi 75, slmi 39332, heimasimi
39337. Geymið auglýsinguna.
8
Video
K
Videotæki-Spólur-Heimakstur.
Við leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og
þú færð tæki sent heim til þín og við
tengjum það fyrir þig. Uppl. I sima
28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél,
ar og videotæki, úrval kvikmynda,
kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úr-
val af nýjum videospólum með fjöl-i
breyttu efni. Uppl. í síma 77520.
Videospólan sf. auglýsir:
Erum á Holtsgötu 1. Nýir klúbbmeð-
limir velkomnir (ekkert aukagjald). VHS
og Beta videospólur I úrvali. Opið frá kl.
11—21, laugardaga kl. 10—18,
sunnudaga kl. 14—18. Videospólan sf.
Holtsgötu l,sími 16969.
Videoleigan Tommi og Jenni.
Myndþjónusta fyrir VHS og Betamax
kerfi. Videotæki til leigu. Uppl. í síma
71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og
laugardaga frá kl. 14—18.
Videomarkaðurinn
Digranesvegi 72. Kópavogi, sími 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd og orginal
VHS spólur til leigu. Ath. Opið frá kl.
18.00—22.00 alla virka daga nema
laugardaga, frá kl. 14.00—20.00 og
sunnudagakl. 14.00—16.00.
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr 14-S 21715,23515
Reykjavik: Skeifan 9 - S 31615, 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
Videoval auglýsir.
Mikið úrval af myndum, spólum fyrir
VHS kerfið. Leigjum einnig út mynd-
segulbönd. Opið frá kl. 13 til 19, laugar-
daga 10—13. Videoklúbburinn
Videoval,Hverfisgötu 49, sími 29622.
Videoleigan auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt
orginal upptökur. Uppl. í síma 12931
frá kl. 18—22 nema laugardaga kl. 10—
14.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi. Næg bilastæði. Opið alla
virka dagá kl. 14—18.30, laugardaga kl.
12—14. Videoklúbburinn, sími 35450,
Borgartúni 33, Rvk.
Myndsegulbandstæki
Margar gerðir.
VHS — BETA.
Kerfin sem ráða á markaðinum.
:SONYSLC5,kr. 16.500,-
;SONY SLC7,kr. 19.900.-
PANASONIC, kr. 19.900,-
Öll meö myndleitara, snertirofum og dir-
ect drive.
Myndleiga á staðnum.
JAPIS
BRAUTARHOLT 2, SÍMI27133.
Video! — Video!
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,'
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið
úrval — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn.
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Til sölu litasjónvarp,
Nordmende, 26 tommu fjarstýrt, 3ja!
ára. Uppl. í síma 35772.
Ljósmyndun
r\
Til sölu af sérstökum
orsökum Vivitar XV3 myndavél, Notr-
drive og linsur: 50 mm, 28 mm, 135 mm,
70—150 mm Zoom. Einnig Vivitar
2500 flash, TENBA myndavélartaska
svo og Durst M-605 litstækkari með 50
mm og 80 mm linsum. Uppl. í síma
86562 eftir hádegi og 37834 á kvöldin.
t
I
Fyrir veiðimenn
Skozkir laxa- og silungsmaðkar.
Skozkir laxa- og silungsmaðkar til sölu,
laxamaðkar 2.50 stk., silungsmaðkar,
1.50 stk. Uppl. ísíma 53141.
Veiðileyfi.
Nokkur veiðileyfi eru laus í Kálfá í
Gnúpverjahreppi. Uppl. i síma 84635.
Nýtindir ánamaðkar
til sölu 1 Hvassaleiti 27. Sími 33948.
Laxamaðkar.
Urvals laxamaðkar til sölu. Uppl. I símai
15589.
Miðborgin.
Til sölu stórfallegir laxa- og silungs-
maðkar á góðu verði. Uppl. í síma
17706.
Anamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 84493.
Maðkabúið auglýsir:
Urvals laxa- og silungsmaðkar. Verð kr.
2,50 og 2,00. Háteigsvegur 52, sími
14660.
Úrvals laxa- og silungsmaðkar
til sölu. Uppl. í síma 15924.
Dýrahald
8
Fimm mánaða gamall hvolpur,
foxterríor, fæst gefins (ekki í Reykjavík).
Uppl. í síma 75255 effirAl. 19.
2ja og hálfs mánaða gamall
hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 74266.
Tveir hágengir töltarar,
jarpur og rauður, til sýnis og sölu hjá
Jóni Sigurðssyni, Skipanesi, sími 93-
2111.
3 kolsvartir kettlingar
fást gefins, vel vandir. Uppl. í síma
15437 eftirkl. 17.
Fallegir kettlingar
fást gefins. Sími 24663.
Tveggja mánaða skozk-fslenzkan
hund vantar gott heimili. Uppl. í síma
54095 eftirkl. 19.
Ég er lftill
og barngóður poodle hundur og mig
vantar góða konu eða gott heimili sem
.vildi passa mig á daginn á meðan
Imamma vinnur úti. Uppl. í síma 24539
eftirkl. 19ádaginn.
Dúfur til sölu.
Það eru pústarar og trommarar og
prestarar. Uppl. í síma 44981 eftir kl. 3 á
daginn.
Hestamenn:
1 óskilum hjá vörzlumanni Hafnar-
fjarðar er dökk mósótt hryssa, fjögurra
til sex vetra,. Járnuð á hægri fótum,
mark bitið aftan hægra, óljóst mark á
vinstra, mjög stygg. Lögreglan i
Hafnarfirði.
Hey til sölu.
Upplýsingar á Nautaflötum í Ölfusi. S.
99—4473.
Úrvals hey til sölu,
vélbundið. Verð 2 kr. kg komið að hlöðu
á Reykjavfkursvæðinu. Uppl. í síma
44752 og 42167.
Fyrir gæludýrin:
Fóður, leikföng, búr, fylgihlutir og flesl
annað sem þarf til gæludýrahalds.
Vantar upplýsingar? Líttu við eða
hringdu og við aðstoðum eftir beztu
getu. Sendum í póstkröfu. Amazon sf.
Laugavegi 30, Reykjavík, simi 91-
16611.
.9
Safnarinn
8
Kaupum póstkort,
frímcrkt og ófrfmerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
^írni 21170.
Fyrstadagsumslög
og mikið af kóngafrímerkjum og einnig
nýrri merki, notuð og ónotuð, til sölu.
Uppl. gefur, Haukur f síma 96-44193
vinnus. eða sími gegnum Reykjahlíð,
heimilsf. Garður 3.
8
Til bygginga
Steypumót.
Óskum að taka á leigu eða kaupa
tuttugu til tuttugu og fimm metra i
tvöföldum veggjamótum og 250
fermetra loftamótum. Uppl. í sima 96-
41346 á daginn og 96-41175 milli kl. 18
og 20.
Notað mótatimbur
til sölu, 1x6 og 1x4. Uppl.
38213 milli kl. 20og22.
í sima
Nýtt amerfskt 10 gfra
karlmannshjól til sölu. Uppl. í síma
12679.
Svo til glænýtt 10 gfra
reiðhjól til sölu af sérstökum ástæðum.
Selst með 25% afslætti. Uppl. í síma
24316.
Tilsölu Honda SS50,
árgerð 79, vel með farið, verð 5.600.
Uppl. ísíma 86150.
Til sölu Suzuki TS 400
árgerð 78, litur mjög vel út, gott hjól.
Uppl. í síma 42436.
Til sölu Suzuki A 50,
árgerð 79, vel með farið, ekið 4.000 km.
Uppl. í síma 99-5738,
Til sölu Triumph 650,
nýyfirfarið, lítur mjög vel út, mikið af
varahlutum fylgir verð 10.000. Uppl. í
sima 51222.
Blátt DBS karlmannsreiðhjól,
þriggja gíra, til sölu. Uppl. f sfma 31209
millikl. 19og20.
Til sölu S.C.O. kvenreiðhjól,
3ja gíra m. Torpedo drifi, 26 tommu
dekk, stell 55 cm. t mjög góðu ástandi,
selst á kr. 1200. Sími 20337.
Til sölu Honda 500 XL,
árgerð ’81, ekinn 2.800 km. Uppl. í síma
41388, eftirkl. 17.30.
Kawasaki:
Óska eftir tvígengismótor í Kawasaki
750, verður að vera í góðu lagi. Uppl. í
síma 99-3234.
8
Fasteignir
8
Einbýlishús f Grindavfk.
Til sölu timburhús á tveimur hæðum.
Uppl. í síma 92-8163.
Til sölu f Keflavfk.
Tveggja til þriggja herbergja íbúð í tví-
býlishúsi, nýstandsett, góð lán og
greiðslukjör. Kemur til greina að taka
góðan bíl sem útborgun. Uppl. í síma 92-
3317.
Til sölu tiu feta
hraðbátur, með 25 hestafla utanborðs-
mótor. Uppl. í síma 45259.
Til sölu 2 24 volta Elecktra
handfæravindur, stærri gerð, nýyfir-
farnar, verð 5.500 stk., kosta nýjar
rúmar 8.000. Uppl. í síma 53997 eftir kl.
19.
Til sölu 25 hestafla
Johnson utanborðsvél, keyrð í 20 tíma,
er í fullkomnu lagi. Uppl. í síma 93-
8403.
Til sölu tveggja tonna trilla,
nýr dýptarmælir og rafmagnsrúlla fylgir.
Uppl. í síma 96-41259, Guðlaugur.
Góður bátur til sölu:
Til sölu er 2,5 tonna trilla, með nýlegri
Volva-Penta vél. Báturinn er í góðu ásig-
komulagi. Verð 50.000. Á sama stað er
einnig til sölu 4 tonna bátur. Uppl. í
Litlu Hlíð, Barðaströnd, sími um
Patreksfjörð.
Dekkuð, 3ja tonna trilla
til sölu, búin Volva Penta dísilvél,
nýjum Fuirinó dýptarmæli, talstöð,
björgunarbáti og handfærarúllum. Til
greina kemur að taka bíl upp í kaupin.
Uppl. f síma 92-7670.
Til sölu 17 feta krossviðarbátur
með 50 hestafla Mercury utanborðs-
mótor og nýjum 4ra hestafla Evinrude
varamótor. Talstöð, kompás, slökkvi-
tæki og lensidæla fylgja. Uppl. í síma
45460.
Til sölu 14 feta
Shetland vatnabátur með vagni. Uppl. í
síma 99-3471 milli kl. 17 og 20.
Fratnleiðum fiskibáta,
skemmtibáta og seglskútur, 6,35 metrar
á lengd, 2,45 metrar á breidd, ca 3,4
tonn, selt á ýmsum byggingarstigum,
gott verð og hagstæð kjör, Polyester hf.,'
Dalshrauni 6 Hafnarfirði, sími 53177.
Bátur til sölu,
frambyggður úr tré, 2,4 tonn, sími
44018.
8
Verðbréf
8
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamark-
aðurinn Skipholti 5, áður viðStjörnubíó.
Símar 29555 og 29558.
Vörubílar
8
Til sölu Scania 140,
árgerð 73 með Robson drifi, Scania 86
76, Volvo 88 ’68 með Robson og Volvo
86 ’68. Uppl. í sima 97-7315 í matartíma
og á kvöldin í síma 97-7165.
Til sölu bflkrani, 550.
Uppl. í síma 97-7165 og 97-7315 í matar-
tíma og á kvöldin.
Til sölu traktorsgrafa,
JBC 3-D árgerð 74, hjólaskólfa, 3ja
rúmsentimetra, árgerð 73, jarðýta,
Caterpillar, D 6 C árgerð 74 og D6
árg. ’66. Uppl. f sima 97-7165 og í síma
97-7315 í matartíma og á kvöldin.
Til sölu er Volvo M1023
árg. ’80. Sindra pallur og sturtur. Uppl.
gefur Sigursteinn hjá Velti h.f. í síma
35200 og 95-5541 eftirkl.20.
Ö.S. umboðið, sími 73287.
Sérpantanir í sérflokki. Varahlutir og
áukahlutir í alla bíla frá USA, Evrópu,
Japan. Myndlistar yfir alla aukahluti.
Sérstök hraðþjónusta á vélahlutum,
flækjum, soggreinum, blöndungum,
kveikjum, stimplum, legum, knastásum
og fylgihlutum. Allt í Van bíla og jeppa-
bifreiöar o. fl. Útvega einnig notaðar
vélar, gírkassa/hásingar. Margra ára
reynsla tryggir öruggustu þjónustuna og
skemmstan biðtíma. Ath. enginn sér-
pöntunarkostnaður. Umboðsmenn úti á
landi. Uppl. í síma 73287, Víkurbakka
14, virka daga eftir kl. 20.
Varahlutir f vörubfla.
Til sölu Scanía 110 vél og gírkassi, aftur-
endi meðbúkka í 110, fjaðrir í llOog 76
girkassi í Volvo 86, afturendar af 6 og 10
hjóla bílum, felgur á Volvo og Scania,
drif og hásingar í Scania. Uppl. í síma
97-7165 og 97-7315 í matartíma og á
kvöldin.
Óska eftir að kaupa
Volvo Penta vél, 3ja cyl. eða head,
einnig vélaflutningavagn (beizlisvagn)).
Uppl. I síma 97-7165 og i síma 97-7315 1
matartíma og á kvöldin.
Til sölu Buick V6 vél,
öll upptekin, beinskiptur kassi getur
fylgt. Á sama stað óskast Buick V8 eða
samsvarandi vél. Uppl. i síma 99-1794
eftirkl. 18.
Til sölu varahlutir i
Austin Allegro Lada 1500 77
1300 og 1500 77
Renault 4 73
Datsun 1200 72
VW 1300
og 1302 73
VW Fastback og
Variant 73
Citroen GS 74
Citroen DS 72
Volvo 144’68
Mini 74 og 76
Morris Marina 74
Toyota Carina 72
Taunus 20M 70
Plymouth Valiant 7
Escort 73
Pinto 71
Dodge Dart 70
Bronco '66
Cortina ’67 og 74
Volvo Amazon ’66 FordTransit 73
Land Rover ’66 Vauxhall Viva 71
Fiat 131 76
Fiat 125 P 75
Fiat 132 73
Chrysler 180 72
Skoda Amigo 77
Skoda IIOL’74
Willys ’46
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. StaC
greiðsla. Sendum um allt land. Bílvirk
inn Síðumúla 29. Simi 35553.
Peugeot 204 72
Renault 16 72
Chevrolet Impala 7
Sunbeam 1250 1500
og Arrow 72
Moskvitch 74