Dagblaðið - 19.08.1981, Page 26

Dagblaðið - 19.08.1981, Page 26
26 Karlar í krapinu fjrt F^g*g&* 1 ,*5j8íK^ \G'r Ný sprenghlægileg og fjörug gamanmynd frá ,,villta vestr- inu”. Aðalhlutverkin leika skopleikararnir vinsælu Tlm Conway og Don Knotts. íslenzkur textl. Sýnd kl. 5,7 og 9. Siðasta sinn. UUGAR^ S.m, 320)S Reykur og Bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmti- leg bandarísk gamanmynd, framhald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum við miklar vinsældir. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jackie Gleason, Jerry Reed, Dom DeLuise og Sally Field. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. TÓNABÍÓ Sim. 31182 Hvaðáað gera um helgina? (Lsmon Popslcla) Skemmtileg og raunsönn lit- mynd frá Cannon Producti-. ons. í myndinni eru lög með* The Shadows, Paul Anka, Little Richard, Bill Haley, Bruce Chanel o.fl. Leikstjóri: Boaz Davidson Aðalhlutverk: Jonathan Segal, Sachi Noy, Pauline Fein. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -■2F 16-444 Monte Walsh LSE ZffASVIN “MONTE WALSH “gives this Western scope, substance and humor!" —Alex Keneas, Newsweek Spennandi og lifieg Pana- vision litmynd, um hörkukarla i Villta vestrinu með Lee Marvin Jeanne Moreau Jack Palance íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Upprisa Einstök mynd um konu sem ,,deyr” á skurðborðinu en snýr aftur til lífsins og upp- götvar þá að hún er gædd undursamlegum hæfileikum til lækninga. Nú fer sýningum að fækka á þessari frábæru mynd. Sýnd kl. 9. Þegar þolinmæðina þrýtur Endursýnum þennan hörku „þriller” meö Bo Svenson um friðsama manninn sem varð hættulegri en nokkur bófi, þegar fjölskyldu hans var ógnaöaf glæpalýð. Sýnd aðeins kl. 7. Ofsi Ein af beztu og dularfyllstu myndum Brian DePalma með úrvalsleikurunum Kirk Douglas og John Cassavetes. Tónlist eftir John WUIiams. Spennandi mynd frá upphafi til enda. Sýnd aðeins kl. 5. Midnight Express (Miðnœturhraðlestin) Hin heimsfræga ameríska verðiaunakvikmynd í litum, sannsöguleg um ungan, banda- rískan háskólastúdent i hinu alræmda tyrkneska fangelsi, Sagmaicilar. Sagan var lesin sem framhalds- saga i útvarpinu og er lestri hennar nýiokið. Endursýnd kl. 7 og 9,10 Bðnnuð börnum innan 16 ára. Maðurinn sem bráðnaði Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd í litum. Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16ára. Oscars-verðla.inamyndin Kramer vs. Kramer íslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verðlaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaun 1980. Bczta mynd ársins Bezti leikari Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjóm, Robert Benton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Húsiðvið Garibaldistræti In total Mtr«<y. againtt ovor wholminfl odds. Iho huntart trackcd Stórkostlega áhrifamikil, sannsöguleg mynd um leit gyðinga að Adoif Eichmann, gyöingamorðingjanum al- ræmda. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Árásin á lög- reglustöð13 Æsispennandi og vel gerð mynd. Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuð lnnan 16 ára. ÉGNBOGII TS 19 000 --»«lurA— Spegilbrot ANGELAIANS8URY GERAIONE CHAPUN • TONYCURTIS■ EEWAfiDFQX ROCK HUOSON - KIM NOVAK - EUZAfiETH TAYLOR AGflwwasiR THE MIRROR CRACKD HuiaoaaMioi SamÉ,b)»wnNiHiimMMinVMilii Spennandi og viðburðarik ný ensk-amerisk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15. ------- B--------- Wintharhawk Spennandi og skemmtileg lit- mynd, um hugdjarfan indi- ána. Aðalhlutverk: Michael Dante Leif Erickson tslenzkur textl Endursýnd kl. 3,05 5,05,7,05,9,05 og 11,05 ■alui c Uli Marleen £iii Hlötleen ein Rlm von RainerWemer Fassbinder | Blaðaummæli: Hddur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft gripandi mynd”. Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 Ævintýri leigu- bflstjórans Fjörug og skemmtileg, dálítið djörf . . . ensk gamanmynd í litum, með Barry Evans, Judy Geeson. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. AllSTURBÆJARRifi, Eiturflugna- árásin 5^ ' is here! Hörkuspennandi og mjög við- burðarik ný, bandarísk stór-i mynd i litum og Panavision. • íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. SÆJABBié* Simi 50184J, Brennimerktur Mjög spennandi, áhrifamikil mynd frá Warner Brothers. Aðalhlutverk: Dustin Hoffmann Sýnd kl. 9. DB Það lifi* DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGUST 1981. <§ Útvarp Sjónvarp Feðgarnir Bobby og Jock ræða málin I Dallas i kvöld. Bobby er orðinn þreyttur á yflrráðum J.R. og vill standa á eigin fötum. DALLAS—sjónvarp kl. 21,20: Jock fær hjartaslag — Bobby og JR. rífast um hvor eigi sökina Þá er það Dallas á ný. Uldeilurnar að þessu sinni verða mest á milli þeirra J.R. og Bobby. En þeim síðarnefnda líkar þölvanlega hvernig J.R. situr á öllum skjölum og heimildum í Ewing félaginu. Hann leyfir honum ekki að sækja mikilvæga fundi og vill senda hann í léttar sendiferðir. Sem von er, finnst Bobby hann vera settur hjá og ekki sem fullgidlur meðeigandi fyrirtækis- ins en J.R. brosir sínu blíðasta og segir honum að slappa af. Fullsaddur af þessu hátterni J.R., ber Bobby sig upp við föður sinn. Nefnir hann þá um leið að Ewing fjölskyldan eigi mikið ónotað land, sem væri hægt að nýta. Bobby vill fara í byggingarbransann og nota þetta landsvæði undir íbúðarhverfi eða stórhýsi. Karlinn spyr þá, hvort hann sé búinn að tala um þetta við J.R., en Bobby bregzt hart við og segist vilja standa á eigin fótum. (Tími til kominn). Þó að Jock hafi ekki gefið samþykki sitt að fullu, hvatti hann Bobby ekki frá þessari framkvæmd. Bobby fer þá af stað með áform sín. Jock kallar J.R. til sín og færir þetta í tal við hann. Um leið hundskammar hann J.R. fyrir að nota Bobby sem skósvein. J.R. er ekki á þeim buxunum að iáta skamma sig og lenda þeir í allharðri rimmu. En Jock, sem er heilsutæpur fyrir, fær hjartaáfall og hnígur niður eftir þessa rimmu. Magnast þá hatrið milli þeirra bræðra og þeir deila sín á milli um það, hvor eigi sökina á hjartaslagi föðurins. En ekki skal meira sagt hér, því þá væri spenningurinn týndur. -LKM. Miðvikudagur 19. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.10 Miðdegissagan: „Á ódáins- akri” eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sina (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdeglstónlelkar. Vitya Vronsky og Victor Babin leika Sin- fóniska dansaop. 45 eftir Sergej Rakhmaninoff á tvö píanó / Rudolf Serkin og Budapestkvart- ettinn leika Pianókvintet í Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. 17.20 Sagan: „Litiu fiskarnir” eftir Erik Christian Haugaard. Hjalti Rögnvaidsson lýkur lestri þýðingar Sigríðar Thorlacíus (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 19.50 íslandsmótið í knattspyrnu — 1. deiid Víkingur — Akranes. Her- mann Gunnarsson lýsir síðari hálf- leik frá Laugardalsvelli. 20.45 Sumarvaka. a. Elnsöngur. Kristinn Hallsson syngur íslensk lög. Arni Kristjánsson leikur með á píanó. b. Alltaf í nógu að snúast. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Kristin Júníusson fyrrum bónda á Rútsstöðum i Flóa. c. Við vötnin ströng. Kvæði eftir Benedikt Gísla- son. Baldur Pálmason les. d. Kór- söngur. Blandaður kór Trésmiða- félags Reykjavíkur syngur íslensk lög undir stjórn Guðjóns B. Jóns- sonar. Agnes Löve leikur með á pianó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Maður og kona” eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari lés. (20). 22.00 Arto Noras lelkur á selló. Tapani Valsta leikur með á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 FJórir pötar frá Liverpool. Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bítlanna. — „The Beatles”. 15. og síðasti þáttur. (Endurtekið frá fyrra ári). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 20. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jóhann Sigurðsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Bogga og búálfurinn” eftir Huldu; Gerður G. Bjarklind les (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónlist eftir Jón Nordal. Ragnar Björnsson leikur á orgel Kóralforleik um sálmalagið „Kær Jesú Kristí” / Sinfóníuhljómsveit ísiands leikur „Bjarkamái”; igor Bugetoffstj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón; Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. Rætt við Sigurð Kristinsson um Norræna iðnráðið. 11.15 Morguntónleikar. Þættir úr þekktum tónverkum. Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 (Jt i blálnn. Sigurður Sigurðarson og örn Petersen stjórna þætti um ferðalög og útilíf innanlands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Á ódáins- akri” eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Adolf Scherbaum og Barokksveitin í Hamborg leika Trompetkonsert í D-dúr eftir Alessandro Stradella /Ludwig Streicher og Kammer- sveitin í Innsbruck leika Kontra- bassakonsert í D-dúr eftir Johan Baptist Vanhal; Othmar Costa stj. / Fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 29 í A-dúr (K201) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Karl Böhm stj. 17.20 Litli barnatiminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Sjónvarp Miðvikudagur 19. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Nýjasta tækni og vislndi. Þróun járnbrauta, Beislun sjávar- orku. Orrustuflugvélin „Svarti fuglinn”. Umsjónarmaður Sig- urður H. Richter. 21.20 Dallas. Niundi þáttur. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.15 Heðin Brú. Dönsk heimilda- mynd um færeyska skáldið. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nord- vision — Danska sjónvarpið). 22.55 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.