Dagblaðið - 21.08.1981, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 21.08.1981, Blaðsíða 4
4 4 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1981. DB á ne ytendamarkaði Arberg, Ármúla 21 Artún, Vagnhötða Askur, Suðurl. br. 14 Bjöminn, Njálsgötu Brauðbsr Þórsgötu 1 Esjuberg, Hótel Esju Kaffibolli m/ábót 7,- 7,50 9,- 5,- 8,- 7,- VERÐKÖNNUNÁ Kaffibolli eftirmat 3,- 7,50’ 9,- 3,- 8,- 4,- Tebolli. 5,50 7,50 9,- 8,- 5,- MATSÖLUSTÚÐUM 1 glas coladrykkur 25 cl. 7- 10,50 11,- 5,20 10,50 7,- 1 glas appelsíndrykkur 25 cl. 7,0 10,50 11.- 6,- 10,50 7,- 1 flaska pilsner (1/3 líter) 9,- 9,- 12,- 8,- 10,- 10,- ATHUGASEMDIR Mjólk 1/4 líter „ 4,- 3,50 7,- 3,- 3,- 4,50 1 glas appelsínusafi 25 cl. 5,- 10,85 8,70 1) Innifalið í rétti dagsins. Ristað brauð m. smjöri/osti - 2 sn. 19,- 22,- 8,- 14,- 2) Jólakaka. Rúnnstykki m. smjöri/osti -1 stk. 9,50 7,75 11,- 10,- 3) Eingöngu hægt að fa með fronskum kartoflum og Formkökusneið 6,- 5,50 6.60 hrasaiati. 4) Meðananas. 5) Með frönskum kartöflum. 6) Ábót innifalin. 7) Frönsk lauksúpa. 8) Enginábót. 9) Selt í 25 cl. glösum á 10 kr. pr. glas. 10) Meðaspargus. Vlnarbrauð 6,- 5,50 6,50 SMURT BRAUÐ 1/1 sneiðar M/ hangikjöti og ítölsku salati 23,- 22,- 35,- 36,- 35,- M/ rækjum 27,- 35,- 36,- 35,- M/ roastbeef og remoulade 29,- 40,- 40,- 36,- Súpa dagsins 10,- 8,- 9,- 10,- 13,- 10,- Lauksúpa 10,- 8,-' 13,- 10,- 13,- 10,- 11) Selt í 18,7 cl. glösum á 5 kr. pr. glas. Heit samloka m. skinku/osti 19,- 18,- 30,- 19,- 28,- 12) Með marmelaði. Skinka m. 2 eggjum/rist. brauði 39,- 43,- 42,- 44,- 13) Selt í 25 cl. og 50 cl. glösum á 10 kr. og 16 kr. 14) 3/4sneið. Kfnverskar pönnuk. 2 stk. m. hrísgrjAarýsósu 38,- 44,- 39,- 15) Ein stór kfnversk vorrúlla m/ hrisgrjónum og salati. Hamborgari m. lauk, frönskum kartöfium oo hrásalati 36,- Lauga-As, Laugarásv. 1 30,- Matstofa Austurb. L-augav. 116 48 - 37,- Norrsna húsið 48,- Sæluhúsié, Bankaslræti 11 KaNltorg. Kaflivagninn, Kima, Laakjartorgi Grandagaréi Laugav. 22 Kokkhúsið, Kráin, Lakjargötu v/Hlemmtorg Múlakaffi, Hallarmúla Nesti, Austurveri Kaffibolli m/ábót 10,- 7,- 8,- 8,- 7,- 6,50- 7,50- 7,- 3,- 4-/6.-* 8.50 Kaffibolli eftir mat 10,- 4,- 6,- 8,- 7,- 3,50 5,- 5,- 3,- 4,-/6,- 8,50 Tebolli 10,- 5,- 8,- 8,- 7,- 6,- 7,50 4,- 3.50 7,50 1 glas coladrykkur 25 cl. 10,40 5,85 5,70 11,65/7,30 8,0 8,35 8,0 6,0 4.60 6.-/5,25 7,50 9,- 1 glas appelsfndrykkur 25 cl. 10,40 7,0 5,70 11,65/7,30 8,- 8,35 8,- 6,- 4.60/6 <4.25 7,50 9,- 1 flaska pilsner (1/3 Ifter) 12,- 9,- 12,- 10,- 10,- 10,- 9,- 11,- 6,25 11,- 13,209 Mjólk 1/4 líter 9,- 6,-6 4,- 4,- 4,- 3,50 4,- 4,- 1,30 3,- 6,- 1 glas appelsfnusafi 25 cl. 9,80 5,- 6,- 8,70 9,80 7,60 5,45 5,- 7,- Ristað brauð m. smjðri/osti - 2 sn. 9,50 10,- 12,- 17,- 15,- 8,- 14,- 16,- 8,50 8,50 Rúnnstykki m. smjöri/osti -1 stk. 10,- 10,- 8,- 8,50 10,- 6,50- 7,- 10,- 8,50 9,50 Formkökusneið 10,- 10- 6,- 9,- 7,- 6,- 7,- Vfnarbrauð 8,- 5,- 8,- 5,- 9,- 5,- 6,- 6,- 8,- SMURT BRAUÐ 1/1 sneiðar M/ hangikjöti og ftölsku salati 33,- 30,- 30,- 19,-,J 26,- 23,- 35,- 29,- 35,- M/ rækjum 38,- 36,- 30,- 19,-’4 26,- 26,- 35,- 33,- 38,- M/ roastbeef og remoulade 40,- 35,- 30,- 19,-,J 26,- 30,- 38,- 37,- 38,- Súpa dagsins 15,- 9,- 12,- 12,- 13,- 9,- 12,- 12,- 8,- 12,- Lauksúpa 14.- 16,-7 12,- Heit samloka m. skinku/osti 16,- 22,- 20,- 21,- 21,- 21,- 16,- 14,- 18,- 30,-10 Skinka m. 2 eggjum/rist. brauði 26,- 36,- 42,- 28,50 38,- 37,- Kínverskar pönnuk. 2 stk. m. hrfsgrj./karrýsósu 40,-’s 36,- 33,-4 37,- Hamborgari m. lauk, frönskum kartöflum og hrásalati 36,- 39,- 35,- 36,- 27,- 39,- Verðkönnun Verðlagsstof nunar: Grídaríegur verömunur á milli matsölustadanna Munar nærri 600% á verði á mjólkurpela Verðlagsstofnun hefur gert könnun á verði á svokölluðum skyndimatsölustöðum á Stór-Reykja- víkursvæðinu og Akureyri. Heimsóttir voru fimmtíu og tveir matsölustaðir og kannað verð á tuttugu og einu atriði. í 5. tbl. „Verðkynningar” sem Verðlags- stofnun gefur út er greint frá niður- stöðu frá þrjátíu og sex stöðum sem selja helming eða fleiri þeirra atriða sem í könnuninni eru. í ljós kom að verulegur verðmunur er á milli einstakra mat- sölustaða. Gerður er sérstakur samanburður á hæsta og lægsta verði þeirra atriða sem könnunin náði til og er munurinn milli 100—200%. í sumum tilvikum er hann þó enn meiri eða allt upp í 582% á 1/41 af mjólk. Um leið og verðkönnunin var framkvæmd var einnig athugað hvort farið væri eftir settum reglum um verðmerkingar á matsölustöðum. í ljós kom að fæstir staðirnir hafa verðlista á áberandi stað fyrir framan inngöngudyr eins og þeim ber að gera. Verður fylgt eftir að slíkt verði gert. Verðkönnun Verðlagsstofnunar er hægt að fá endurgjaldslaust hjá skrif- stofu stofnunarinna'- n ,, .. , oorgartum 7. -A.Bj. V NIARGAP TcSuNDÍR ur sama deiginu Það getur verið hentugt að kunna á gott deig sem jafnvel er hægt að nota í margar kökur. „Sandkökudeigið” okkar á neytendasíðunni er hægt að nota í sandköku, „vínartertu” möndlu- köku, eplaköku og smákökur. Þetta er ákaflega einfalt deig: 250gjurtasmjörl. 250 g sykur, hrært mjög vel 4 egg látin út i, eitt i einu og hrært mjög vel i 250 g hveiti hrært varlega saman við. Úr þessu deigi verður allra fínasta sandkaka en ef bætt er út í einum vanillubúðingspakka (Royal) verður kakan enn betri. — Bakast í ca 45 mín. við 200°C hita eða þar til hún er ljósbrún. „Vínarterta" Bakaðir þrír botnar, sem lagðir eru saman með rabarbarasultu. Eða notaðir sem venjulegir tertubotnar. Epla- eða möndlukaka Deigið látið i tertubotnaform (má ‘auðvitað einnig vera ferkantað) og eplabitum stungið ofan í deigið. Gott að strá örlitlum kanel ofan á. Ef baka á - möndluköku er hún einnig bökuð í annaðhvort kringlóttu eða ferköntuðu tertuformi. Nokkrar möndlur eða hnetur (með hýðinu) eru saxaðar gróft og stráð ofan á kökuna með perlusyrki. -A.Bj. Mörg hundruð prósenta verðmunur r a sömu matarteg- undunum Verðið á kaffibolla með ábót getur farið frá 3 kr. og upp í 12 kr. Glas af cola drykk getur verið frá 4,25 og upp í 13,15. Mestu munar þó á mjólkinni í 1/41 pakkningu. Hæsta verð er 9 kr. en það lægsta 1,30 kr. Þarna munar hvorki meira né minna en 582%. Munur á ristuðu brauði með smjöri og osti er einnig gífurlegur eða 250%, ódýrast er 8 kr., en dýrast 28 kr. Hér fer á eftir tafla með hæsta og lægsta verði í könnuninni og meðalverði er Verðlagsstofnun reiknaði út. -A.Bj. i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.