Dagblaðið - 21.08.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1981.
29
1
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
í)
Vegna mikilla verkefna
vantar okkur karla og konur til starfa
við hreingerningar í fyrirtækjum.
Snyrtimennska og regiusemi áskilin.
Hreinlætisþjónustan Hreint. Uppl. í
síma 78620 milli kl. 18 og 21.
Matsvein vantar strax
á 105 tonna trollbát, sem siglir með afl-
ann á Færeyjar. Uppl. í síma 97-8564 og
97-8581.
Starfsfólk óskast,
góð vinnuskilyrði. Vinnutimi frá 8 til 4.
Uppl. hjá verkstjóra. Fataverksmiðjan
Gefjun, Snorrabraut 56.
Bilamálarar.
Öskum eftir vönum bílamálara sem fyrst
eða frá 1. sept. Bilaskálinn hf., sími
33507.
Mótahreinsun Seljahverfi.
Óska eftir einum til tveimur mönnum í
niðurrif og hreinsun á mótatimbri,
mætti vinna seinni part dags og um
helgar. Uppl. í síma 71464.
Vinnukraft vantar
við afgreiðslustörf. Uppl. í síma 93-1550.
Bifreiðastöð Akraness.
Vön afgreiðslustúlka
óskast í söluturn, þrískiptar vaktir. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12.
H—158.
Háseta vantar
á handfærabát sem rær frá Þórshöfn.
Uppl. í síma 92-7682.
Stúlka óskast.
Starfið er fólgið i vinnu við pappír og
fleira, bílpróf æskilegt. Nánari uppl. á
staðnum. Fjölritunarstofan Stensill hf.
Óðinsgötu 4.
Óskum eftir að ráða starfsmann
í bóka- og ritfangaverzlun. Vinnutími
13—18. Þekking á skrifstofustörfum
æskileg. Uppl. í síma 10384 eftir kl. 18.
Stúikur óskast
til afgreiðslustarfa í sjoppu, hálfsdags-
vinna. Uppl. í síma 33921 frá kl. 19—22.
Smiður eða laghentur maður
óskast í 2—3 vikur út á land. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12.
H—295.
í
Atvinna óskast
25 ára stúika óskar
eftir vinnu fyrri hluta dags. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 42926.
1
Einkamál
i
BÍfvélavírU!' | .
n.jar — vélvu-kjar.
Óskum eftir að ráða vanan bifvélavirkja
eða vélvirkja á verkstæði vort nú þegar,
laun samkvæmt samkomulagi. Upplýs-
ingar gefur verkstjóri, Vigfús Vigfússon,
í síma 40677.
Óskum eftir að ráða
vanar starfsstúlkur á veitingastofu,
meðmæli skilyrði. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftir kl. 12.
H—150.
Viljum ráða duglegan
og laghentan mann til iðnaðarstarfa.
Uppl. veittar í síma 86749.
Happdrætti byggingameistara
vantar góðan mann til að byggja og inn-
rétta íbúð í risi strax. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—209.
Ung hjón
sem geta ekki átt barn óska eftir að tov-
kjörbarn (fósturbar^ ~ einhver
eða hjón eiga í vandræðum þá
snúið ykkur vinsamlegast til okkar.
Skrifið til auglýsingadeildar DB merkt
„J.G. 124”.
28 ára maður
óskar eftir að kynnast stúlkum á
aldrinum 20—30 ára. Tilboð merkt:
„Kynni” sendist DB fyrir 28. ágúst nk.
Vil taka að mér eitt barn
í pössun fyrir hádegi, ekki eldra en 6
mánaða. Upplýsingar að Þýfumóum ld
Njarðvik (Gerður).
Fellahverfi.
Óska eftir pössun fyrir 5 ára gamlan
dreng, fyrir hádegi. Uppl. í síma 73664.
I
Tapað-fundið
Grábröndóttur köttur
tapaðist frá Hraunhólum 10 Garðabæ,
hann er með hálsband. Þeir sem geta
veitt upplýsingar vinsamlegast hringið i
síma 53732 eftirkl. 16.
Konica myndavél
tapaðist frá Ijósmyndastofu Mats Lauga-
vegi 178. Uppl. í síma 43562. Fundar-
laun.
Heilsurækt
l
Höfum opnað sólbaðsstofu
að Arnarhrauni 41 Hafnarfirði, Super
sun sólböð, góð baðaðstaða, dag- og
kvöldtímar. Uppl. í síma 50658.
Skattkærur
i)
i
Barnagæzla
8
Óska eftir að koma
níu mánaða gömlu barni í pössun allan
daginn sem fyrst. Uppl. í síma 10564, bý
við Reynimel.
Óska eftir síelpu,
13—16 ára, til að gæta 2ja ára telpu,
einstöku sinnum á kvöldin, helzt í gamla
miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12.
H-243.
Skattkær..:_ýókhald
Tek að mér að endurskoða skattframtöl
og skrifa skattkærur fyrir framtéljendur.
Annast bókhald fyrir einstaklinga með
eigin atvinnurekstur. Guðfinnur
Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu
4, 3. hæð — 101 Reykjavík. Sími:
22870 — Heima: 36653.
.I
Garðyrkja
8
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. í
síma 92-4566.
Túnþökur.
Tií sölu góðar vélskornar túnþökur,
heimkeyrsla. Uppl. í síma 78540 og
78640 á vinnutíma. Landvinnslan sf.
Gróðurmoid og húsdýraáburður
‘til sölu. Heimkeyrt. Uppl. í síma 44752.
Túnþökur til sölu.
Vélskornar, nýslegnar túnþökur til sölu.
Uppl. ísima 99-4361.
Bilamerkingar — auglýsingargerð:
Tökum að okkur merkingar og skreyt-
ingar á fyrirtækjabilum, Önnumst
einnig hönnun blaða og sjónvarps-
auglýsinga, alla bæklingargerð, skilta-
gerð og fleira. Vönduð vinna —
hagstætt verð. Auglýsingastofa E.S.
Klapparstíg 16, sáimi 24030 og 17949.
Húseigendur, húsbyggjendur.
Tveir trésmiðir er starfa sjálfstætt geta
bætt við sig verkefnum, svo sem
uppslætti, breytingum, fínsmíði utan
húss og innan. Tímavinna eða tilboð.
Uppl. ísíma 10751 millikl. 12 og 13 eða
19 og 21.____________________________
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð í
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasímum. Uppl. í síma 39118.
Húsaviðgerðir.
Gerum við sprungur í steyptum
veggjum, þökum og svölum. Einnig þak-
rennuviðgerðir og járnklæðnin^-
Steypum innkevrsW - bilastæði'sími
JÍIOO' - °
utUÖ1.
Pípulagnir—Hreinsanir,
viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Vel
styrkt hitakerfi er fjársöfnun og góð
fjárfesting er gulls ígildi. Erum
ráðgefendur, stillum hitakerfi, hreinsum
stíflur úr salernisskálum, handlaugum,
vöskum og pípum. Sigurður Kristjáns-
son pípulagningameistari. Sími 28939.
Trésmíðar (löggilltur meistari)
annast hvers konar nýsmíði innanhús-
viðgerðir og breytingar. Uppl. í síma 99
4483 um kvöld og helgar.
Tek að mér að hreinsa
teppi í heimahúsum og stofnunum með
nýjum djúphreinsunartækjum. Uppl. í
síma 77548.
I
8
Tökum að okkur
að hreingera íbúðir og fyrirtæki, einnig
gluggaþvott, vönduð vinna, sanngjarnt
verð. Uppl. ísíma 23199.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein-
gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum
og stofnunum. Menn með margra ára
starfsreynslu. Sími 11595.
Hreingerningastöðin Hólmbræður
býður yður þjónustu sína til hvers konar
hreingerninga. Notum háþrýstiafl við
teppahreinsun. Símar 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Gólfteppahreinsun
— hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækni og sog-
afli. Erum einnig með sérstakar vélar á
ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í
tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
Hreingerningarfélagið Hólmbræður:
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774 og
51372.
.1
ökukennsla
8
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnis-
vottorð.
Kenni á amerískan Ford Fairmont.
Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og
21098.
Ökukennarafélag tslands auglýsir:
Ólafur Einarsson, 17284
Mazda 929 1981.
Ragna Lindberg,
ToyotaCrown 1980.
81156
Reynir Karlsson, 20016—27022
Subaru 1981. Fjórhjóladrif.
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 323 1981.
Snorri Bjarnason,
Volvo.
74975
Vilhjálmur Sigurjónsson,
Datsun 280 1980.
40728
Þórir Hersveinsson, 19893—33847
Ford Fairmount 1978.
Þorlákur Guðgeirsson, 83344—35180
Lancer 1981.
Arnaldur Arnason,
Mazda 626 1980.
43687—52609
Finnbogi G. Sigurðsson,
Galant 1980.
51868
Geir P. Þormar, 19896—40555
Toyota Crown 1980.
Guðbrandur Bogason, 76722
Cortina.
Guðjón Andrésson,
Galant 1980.
18387
r--«
uom. G. Pétursson,
Mazda 1981. Hardtopp.
73760
Gunnar Sigurðsson,
Lancer 1981.
77686
Gylfi Sigurðsson, 10820—71623
Honda 1980, Peugeot 505 TURBO
1982.
Hallfríður Stefánsd.,
Mazda 626 1979.
81349
Hannes Kolbeins,
ToyotaCrown 1980.
72495
Haukur Arnþórsson,
Mazda626 1980.
27471
Helgi Sessilíusson,
Maza 323.
81349
Jóel Jacobson,
Ford Capri.
30841-14449
Jón Jónsson,
Galant 1981.
33481
Magnús Helgason, 66660
Toyota Cressida 1981.
Bifhjólakennsla. Hef bifhjól.