Dagblaðið - 21.08.1981, Blaðsíða 20
28
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1981.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
9
Volvo til sölu.
Til sölu er Volvo 343 DL árg. 78, sjálf-
skiptur, ekinn 26 þús. km, rauður að lit.
Fallegur og vel með farinn bíll. Uppi. í
síma 91-31379.
Til sölu Chevrolet Nova
árg. 71, fallegur bíll. Uppl. í sima 92-
7271 eftir kl. 18.
Til sölu Pontiac Firebird
árg. 70, 8 cyl., 350 cub., sjálfskiptur.
Skipti á jeppa, helzt Willys. Uppi. í síma
99-5964 milli kl. 19 og 21 á kvöldin.
Chevrolet Nova árg. ’73
til sölu, 8 cyl., beinskiptur, 2ja dyra. Er á
breiðum dekkjum og krómfelgum. Uppl.
í síma 92-3467. Eyþór.
Saab 99 árgerð ’73,
nýsprautaður og vel með farinn, til sölu
á Bílasölunni Skeifunni.
Til sölu Range Rover
árg. 74, skipti möguleg á ódýrari, er í
góðu standi, en útliti ábótavant. Uppl. i
síma 98-2305 á vinnutima.
Til sölu AMC Gremlin
árgerð 74, brúnn að lit, sjálfskiptur,
vökvastýri, ekinn 73.000 milur, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 93-2488.
Til sölu Pontiac Luxury Le Mans
árg. 73, V-8. Aðeins keyrður um 100
þús. km. Úrvals bill með öllum þægind-
um. Uppl. í síma 92-3675.
Til sölu varahlutir i:
Datsun 180 B 78,
Volvo 144 70
Saab 96 73,
Datsun 160SS 77
Datsun 1200 73
Mazda 818 73,
Trabant
Cougar ’67,
Comet 72,
Benz 220 ’68,
Catalina 70
Cortina 72,
Morris Marina 74,
Maverick 70,
Renault 16 72,
Taunus 17M 72:
Bronco ’66,
Bronco 73,
Cortina 1,6 77,
VW Passat 74,
VW Variant 72,
Chevrolet Imp.
75,
Datsun 220 dísil
72,
Datsun 100 72,
Mazda 1200 73,
Peugeot 304 74
Toyota Corolla
73,
Capri 71,
Pardus 75,
Fiat 132 77,
Mini 74.
Bílpartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum
78540 og 78640. Opið frá kl. 9-19 og
laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs. Sendum um land ailt.
I
Atvinnuhúsnæði
l
Óska eftir að taka á leigu
húsnæði sem hentar undir fiskverkun,
stærð frá 50 til 150 fermetra. Uppl. í
síma 30677.
Óska eftir húsnæði
undir léttan atvinnurekstur, ca 50—100
ferm. Uppl. i sima 43571 og 78252 eftir'
kl. 19.
Óskum eftir að kaupa bflskúr
eða lítið atvinnuhúsnæði ca 30—40
ferm, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í
sima 76323 eftir kl. 18.
V---------------------------------------i
Ef þessi elska hatar feita menn,
láttu hana þá eiga sig.
Það er skelfilegt að sjá
hvernig ungviðið fer með
I auðlindirnar! j
' Meira en 50% fara til
spillis hjá honum.
Atvinnuhúsnæði.
Gott húsnæði t.d. fyrir verzlun eða
léttan iðnað. Bjartur og skemmtilegur
450 ferm. salur án súlna, með lofthæð
4,50 er til leigu. Auk þess skrifstofu-
húsnæði og aðstaða, samtals 280 ferm,
Húsnæðinu má skipta í tvo hluta. Uppl.
ísíma 19157.
100—200 ferm. iðnaðarhúsnæði
óskast til leigu nú þegar, einnig bílskúr
til lengri tíma. Uppl. í síma 78727 og
39747 eftirkl. 19.
Bilskúr.
Rúmgóður bilskúr óskast til leigu til
langs tíma. Uppl. í síma 74744 mánud.
og þriðjud. og 39665 eftir þriðjudag.
í
Húsnæði í boði
9
Tveggja herbergja ibúð
til leigu f efra Breiðholti, frá og með 1.
september, tilboð er greinir
fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist
DB fyrir 28. ágúst merkt: H—239.
Rúmgóð fjögurra hergb. fbúð
í miðbænum til leigu. Uppl. í síma
29104.
Breiðdalsvík
Umboðsmaður óskast á Breiðdalsvík.
Uppl. hjá umboðsmanni, sími 97-5677 eða
91-27022.
BIAÐIÐ
KEFLAVIK
Vantar blaðburðarfólk.
Uppl. í síma 93-3053.
WBIABW
Til leigu 3ja herb. fbúð
1 Breiðholti, laus strax. Tilboð óskast
skriflega til Halldórs Haukssonar,
Hlíðarvegi 12, Isafirði._______________
Tii leigu Gmm herb.
íbúð, frá 1. okt., fjóra km vestan Selfoss.
Skipti möguleg á íbúð í Reykjavík.
Tilboð óskast sent DB fyrir þriðjudag
25. ágúst merkt: íbúð 221.
Til leigu er 2ja herb. fbúð
með húsgögnum, tilboð sendist
auglýsingadeild DB fyrir 27. ágúst
merkt: H—230.
Eldri maður vill leigja
rólyndri og reglusamri eldri konu með
góðum kjörum á móti húshjálp frá henni
að einhverju leyti. Uppl. í síma 22576
eftir kl.20.
Tii leigu fyrir skólastúlku
lítið herbergi í einbýlishúsi í vesturbæl
Kópavogs. Aðgangur að snyrtingu ogi
baði. Reglusemi og góð umgengni
áskilin. Uppl. í síma 41194.
Til leigu 50 m’ húsnæði,
við Hringbraut í Hafnarfirði, hentar
fyrir verzlun, heildverzlun, hárgreiðslu-
stofu, snyrtistofu, fatahreinsun, eða
léttan iðnað, jafnvel sem íbúðar-
húsnæði, í húsnæðinu eru verzlunarinn-
réttingar, búðarkassi, sími og fleira sem
fæst keypt. Uppl. í síma 83757 eða
51517.
Gott herbergi til leigu.
Með sérinngangi, ísskáp, snarlaðstöðu
og góðum skápum. Til leigu frá 1 sept —
1 júní ’81, góður staður. Tilboð sendist
augld. DB fyrir föstudagskvöld merkt
„Herbergi 938”.
íil leigu 4 herb. ibúð
með bilgeymslu. Tilboðum með upplýs-
ingum um fjölskyldustærð og greiðslu-
getu leggist inn á augld. DB fyrir 23.
ágúst nk. merkt „947”.
tbúð i Keflavfk:
Þriggja herbergja íbúð til leigu. Tilboð
sendist augld. DB merkt „2. september”.
Eldri kona
óskar eftir leigjenda, eldri konu eða
manni. Reglusemi áskilin. Uppl. í sima
99-1651.
Til leigu 3ja herb. ibúð
til 15. júli ’82. Tilboð sendist augld. DB
merkt „ 180”.
Fjögurra herbergja ibúð
til leigu í Keflavík frá nk. mánaðamót-
um. Tilboð sendist augld. DB merkt
„Keflavík 165”fyrir 25. ágúst.
Herbergi tii leigu
fyrir konu sem getur passað sjö ára
gamalt barn og annazt heimili allan
daginn. Uppl. í síma 17840 milli kl. 9 og
6.
C
Húsnæði óskast
Óska cftir að taka bílskúr
á leigu í vetur, helzt í Bústaða- eða Smá-
íbúðahverfi. Uppl. í síma 37252 milli kl.
18og20ákvöldin.
Reglumaður i góðri vinnu
óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð á leigu
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 11931 eftir kl. 5.
Takið eftir!
Tvo bræður (námsmenn) vantar hús-
næði í vetur, helzt með aðgangi að eld-
húsi. Fyrirframgreiðsla. Getur útvegað
sveitadvöl fyrir' 11—12 ára dreng næsta
sumar. Uppl. í sima 99-6313.
Ibúð óskast á leigu
fyrir tvær reglusamar, 24 ára stúlkur
utan af landi á góðum stað í borginni.
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma
66287.
Pipulagningarmann og kennara
með eitt barn vantar ibúð. Má þarfnast
lagfæringar. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
1 síma 86803.
Akureyri.
Einbýlishús eða raðhús óskast á leigu á
Akureyri. Möguleg skipti nýlegri 5—6
herb. fbúð ásamt stórum bilskúr í
norðurbæ Hafnarfjarðar. Uppl. í síma
51646.
Herbergi óskast til
leigu strax, fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 51006 eftir kl. 18.
Skólapiltur utan af landi
óskar eftir herbergi. Uppl. i síma 32809.
Fóstra óskar
eftir 2ja herbergja ibúð. Góðri umgengni
og reglusemi heitið, svo og skilvisum
greiðslum. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i
síma 27363.
Gæzlumaður sjúkrastofnun
í nágrenni Reykjavíkur og dvelur utan
borgar óskar eftir herbergi á Stór-
Reykjavíkursvæði til afnota í bæjar-
ferðum og svo sem sólarhringsgistingar
vikulega. Húsgögn æskileg. Uppl’. hjá
auglþj. DB1 síma 27022 eftir kl. 12.
H—167.
Kona óskar eftir ibúð
frá 1. september til 1. nóvember. Góð
fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 45748
föstudag og laugardag.
Tveggja herbergja íbúð.
Ungur verkfræðingur óskar eftir að taka
á leigu í eitt ár tveggja herbergja íbúð á
Reykjavíkursvæðinu. Áhugasamir vin-
samlegast hringi í síma 38590 á skrif-
stofutíma.
Ung, barnlaus hjón
óska eftir 2—3ja herb. íbúð sem fyrst.
Má þarfnast lagfæringar. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23017
eftirkl. 17.
23 ára gamall Svii óskar
eftir húsnæði, hefur fasta vinnu. Er
reglusamur og vantar íbúð strax. örugg
mánaðargreiðsia. Getur borgað 2500 á
mánuði fyrir góða ibúð. Sími 51266.
(Spyrjið eftir Þóreyju).
Reglusamt par
er stundar nám 1 Háskólanum og Vél-
skólanum óskar eftir litilli íbúð eða stóru
herbergi á leigu. Fyrirframgreiðsla
möguleg, erum hljóðlát. Uppl. í sima 93-
1687.
2 hjúkrunarfræðingar
óska eftir 3ja herb. íbúð sem allra fyrst.
Vinsamlega hringið í síma 29501 1 dag
og næstu daga.
Ung hjón utan af landi
óska eftir 2—3 herb. íbúð. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í sbna 93-
;8309 eftirkl. 20.
Ungur trésmiður
með litla fjölskyldu óskar eftir 3ja herb.
ibúð. Uppl. í síma 45580.
Atvinna í boði
9
Rafvirkjar óskast.
Óskum eftir að ráða rafvirkja, mikil
vinna. Uppl. í síma 71916 eftir kl. 19.