Dagblaðið - 21.08.1981, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1981.
26
<S
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
1
Viðtæki
i
Ný FM, CB talstöð
til sölu, 22 rásir. Uppl. í síma 43596 milli
kl. 20 og 23.
Video
i
Videoval auglýsir.
Mikið úrval af myndum, spólum fyrir
VHS kerfið. Leigjum einnig út mynd-
segulbönd. Opið frá kl. 13 til 19, laugar-
daga 10—13. Videoklúbburinn
■Videoval.Hverfisgötu 49, sími 29622.
Videomarkaðurinn
Digranesvegi 72. Kópavogi, sími 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd og orginal
VHS spólur til leigu. Ath. Opið frá kl.
18.00—22.00 alla virka daga nema
laugardaga, frá kl. 14.00—20.00 og
sunnudagakl. 14.00—16.00.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla
virka daga kl. 14—18.30, laugardaga kl.
12—14. Videoklúbburinn, sími 35450,
Borgartúni 33, Rvk.
Videóklúbburinn Videóland auglýsir.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi. Opið alla
virka daga frá kl. 13—17. Vídeóklúbbur-
inn Vídeóland, Skaftahlíð 31.
Videoleigan Tommi og Jenni.
Myndþjónusta fyrir VHS og Betamax
kerfi. Videotæki til leigu. Uppl. í síma
71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og
laugardaga frá kl. 14—18.
Videospólan sf. auglýsir:
Erum á Holtsgötu 1. Nýir klúbbmeð-
limir velkomnir (ekkert aukagjald). VHS
og Beta videospólur í úrvali. Opið frá kl.
11—21, laugardaga kl. 10—18,
sunnudaga kl. 14—18. Videospólan sf.
Holtsgötu l.sími 16969.
Videoleigan auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt
orginal upptökur. Uppl. í síma 12931
frá kl. 18—22 nema laugardaga kl. 10—
14.
Videotæki-Spólur-Heimakstur.
Við leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og
þú færð tæki sent heim til þín og við
tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma
28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Vidco- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél-.
ar og videotæki, úrval kvikmynda,
kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úr-
val af nýjum videospólum með fjöl-
breyttu efni. Uppl. í síma 77520.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Videobankinn Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik-
myndasýningarvélar og kvikmyndir.
Önnumst upptökur með video kvik-
myndavélum. Færum einnig ljósmyndir
yfir á videokassettur. Kaupum vel með
farnar videomyndir. Seljum videokass-
ettur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti,
tóbak og margt fleira. Opið virka daga
frá kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til
kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Sími
23479.
Til sölu Fisher Betamax
myndsegulbandstæki, mánaðargamalt,
verð 10.000 staðgr. Uppl. í síma 21941
eftir kl. 17 í dag og næstu daga.
Video! — Video!
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16,
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn landsins. Mikið
úrval — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn.
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
I
Ljósmyndun
Til sölu:
Exakta Twin og Mamyia DTL spegil-
vélar, fjölhæft leifturljós, Osram (enn i
ábyrgð), þrífótur (Silver King), 250 mm
Soligor linsa. Allt lítið notað á góðu
verði. Uppl. í síma 33494. Guðmundur.
Fyrir veiðimenn
Ánamaðkar til söiu.
Uppl. ísíma 31943.
Laxamaðkar.
Nýtíndir úrvals laxamaðkar til sölu.
Uppl. ísíma 15589.
Urvals laxa- og silungsmaðkar
til sölu. Uppl. í síma 15924.
Maðkabúið auglýsir:
Úrvals laxa- og silungsmaðkar. Verð kr.
2,50 og 2,00. Háteigsvegur 52, simi
14660.
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 84493.
Nýtindir ánamaðkar
til sölu í Hvassaleiti 27. Sími 33948.
Miðborgin.
Til sölu stórfallegir laxa- og silungs-
maðkar á góðu verði. Uppl. í síma
17706.
Dýrahald
8
Fallegir kettlingar
fást gefins. Sími 24663.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
NjáEsgötu 49 - Sími 15105
Tjáningarfrelsi
er ein meginförsenda þess
aö frelsi geti viöhaldist
í samfélagi. '
frjálst, |
það lifi
Litinn hvolp
vantar heimili. Uppl. í sima 51812 eftir
kl. 18.
Hey til sölu,
heimkeyrt ef óskað er. Verð til Reykja-
víkur komið kr. 1,60 pr. kg. Uppl. gefnar
ísíma 93-2150.
Tveir hágengir töltarar,
jarpur og rauður, til sýnis og sölu hjá
Jóni Sigurðssyni, Skipanesi, sími 93-
2111.
Úrvals hey til sölu,
vélbundið. Verð 2 kr. kg komið að hlöðu
iá Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
44752 og 42167. '
1
Safnarinn
8
Ný frímerki 20. ágúst.
Umslög í miklu úrvali. Kaupum ísl. frí-
merki stimpluð og óstimpluð, seðla póst-
kort og bréf. Frímerkjahúsið Lækjar-
götuöa, Sími 11814.
Kaupum póstkort,
frímcrkt og ófrímerkt, frímerki og frí-|
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)l
og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
£ími 21170.
í
Til bygginga
8'
Til söiu mótatimbur.
Til sölu 1x6, ca 300 metrar, og 1
1/2x4, ca 250 metrar. Uppl. í síma
78404 eftirkl. 18.
Til sölu drápuhliðargrjót
(hellur) til hleðslu á skrautveggjum.
Uppl. ísíma 51061.
<í
9
Keflavik.
Ung hjón með þrjú börn óska eftir að
kaupa þriggja til fjögurra herbergja íbúð
eða gamalt einbýlishús á góðum kjörum.
Má þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—030.
Til sölu er góð 4ra herb.
íbúð ásamt bilskúr í tvíbýlishúsi í Ólafs-
vík. Verð 340 þúsund. Uppl. í síma 93-
6448.
1
Hjól
8
Suzuki AC 50 árg. 1979
til sölu, hagstætt verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 83286 frá kl. 18 til 22.
Til sölu Yamaha MR 50 árg. ’80,
keyrt 3800 km. Alveg eins og nýtt.
Hringið í síma 36864 eftir kl. 19.
Jawa CZ 250 árg. ’79
til sölu, flutt inn ’80, ekið 4100 km, sem
nýtt. Uppl. í síma 44794.
Til sölu Triumph 650,
nýyfirfarið, lítur mjög vel út. Verð 10
þús. Uppl. isíma 51222.
Honda CR 125 til sölu.
Gott ástand, gott útlit, ný dekk og fleira.
Uppl. í síma 34305 og 28917 eftir kl. 17.
Til sölu Suzuki 50 árg. ’79.
Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 96-
61772 eftirkl. 19.
Bátar
8
Hraðbátur.
Til sölu fallegur 14 feta hraðbátur (án
vélar) með sætum fyrir 4. Báturinn er á
vagni og yfirbreiðsla fylgir. Staðgreiðslu-
verð 17.000 kr. Uppl. í síma 42119.
Til sölu vel útbúinn
5 tonna dekkbyggður bátur frá árinu
1977. Á sama stað óskast 8—12 tonna
bátur. Uppl. í síma 93-6616.
Til sölu Pioneer 12,
maxi bátur, ásamt 8 hestafla utanborðs-
mótor hvort tveggja nýlegt. Uppl. í síma
95-5700.
Segibátur,
Day Mirror gerð, til sölu að Fagrabæ 14.
Uppl. i síma 84035.
Framleiðum fiskibáta,
skemmtibáta og seglskútur, 6,35 metrar
á lengd, 2,45 metrar á breidd, ca 3,4
tonn, selt á ýmsum byggingarstigum,
gott verð og hagstæð kjör, Polyester hf„
Dalshrauni 6 Hafnarfirði, sími 53177.
I
Verðbréf
8
önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Utbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamark-
aðurinn Skipholti 5, áður við Stjörnubíó.
Símar 29555 og 29558.
I
Vörubílar
8
Til sölu pallur
af einnar hásingar bfl, með 8 tonna St.
Paul sturtu, einnig grind og hásing úr
Trader. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 12.
H—117.
Til sölu bilkrani, 550.
Uppl. í síma 97-7165 og 97-7315 í matar-
tíma og á kvöldin.
Til sölu traktorsgrafa,
JBC 3-D árgerð 74, hjólaskólfa, 3ja
rúmsentimetra, árgerð 73, jarðýta,’
Caterpillar, D 6 C árgerð 74 og D6
árg. ’66. Uppl. í síma 97-7165 og 1 síma
97-7315 1 matartíma og á kvöldin.
Til sölu 6 hjóla Man vörubill
árg. ’68, sæmilegur bill, ný vél. Uppl. í
síma 93-2177 eftirkl. 19.
Til sölu Scania 140,
árgerð 73 með Robson drifi, Scania 86
76, Volvo 88 ’68 með Robson og Volvo
86 ’68. Uppl. í síma 97-7315 í matartíma
og á kvöldin í síma 97-7165.
(!
Varahlutir
8
Speed Sport. Hraðþjónusta.
Verð í New York 22/8—30/8. Ef þig
vantar varahluti express — um mánaða-
mót — hringdu strax. — Brynjar, sími
516-249-7197.
Utvegum einnig notaða varahluti —
vélar, gírkassa, hásingar, boddíhluti o.fl.
Aukahlutapantanir frá öllum helztu
aukahlutaframleiðendum USA. Mynda-
listar yfir alla aukahluti. Myndalistar á
flestum stöðum úti á landi. — Þú getur
einnig pantað 425 bls. lista yfir auka-
hluti. Framvegis munum við bjóða upp
á sérstaka hraðþjónustu ef óskað er —
annars eru venjulegar sendingar á hálfs-
mánaðar fresti.
Reykajvík / Brynjar, s. 10372.
New York / Guðmundur, s. 516-249-
7197.
Bilapartasalan Höfðatúni 10,
símar 11397 og 11740.
Höfum notaða varahluti í flestar gerðir
bíla, t.d.
Peugeot 504 71,
Peugeot 404 ’69,
Peugeot 204 71,
Cortina 1300 ’66,72,
Austin Mini 74,
M.Benz 280SE 3,5L
Skoda 110L 73,
Skoda Pardus 73,
Benz 220D 70,
VW 1302 74,
Volga 72,
Citroen GS 72,
Ford LDT 79,
Fiat 124,
Fiat 125,
Fiat 127,
Fiat 128,
Fiat 132.
Höfum einnig úrval af kerruefnum.
Kaupum bíla til niðurrifs gegn stað-
greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og
Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15.
Opið í hádeginu. Sendum um allt land.
Bílapartasalan Höfðatúni 10, símar
11397 og 11740.
Ýmsir góðir varahlutir
í Dodge Cornet árg. 71 318 vél, nýupp-
gerð ásamt sjálfskiptingu, 3ja gíra.
Ýmsir fleiri varahlutir. Uppl. í síma
25125.
Bifreiðaeigendur — varahlutir.
Höfum tekið að okkur umboð fyrir fyrir-
tækið Parts International í USA. Allir
varahlutir í ameríska bíla, bæði nýir og
notaðir. Við getum t.d. útvegað hluti
eða hluta úr eldri tjónbílum, er seldir eru
í pörtum, einnig lítið notaðar vélar úr
slíkum bílum. Höfum einnig gírkassa og
sjálfskiptingar, bæði nýjar og endur-
byggðar, af verksmiðju með ábyrgð.
Leitið upplýsinga, stuttur afgreiðslu-
frestur. Flutt með skipi eða flugi eftir
yðar óskum ef ekki til á lager. Bifreiða-
verkstæði Bjarna Sigurjónssonar, Akur-
eyri, simar 96-21861 og 96-25857.
Höfum úrvai notaðra
varahluta í:
Lada Sport ’80, Datsun dísii 72,
LadaSafír’81, ToyotaM1172,
Ford Maverick 72 Toyota Corolla 74,
Wagoneer 72, Mazda 1300 72,
Bronco ’66 og 72, Mazda323’79,
Land Rover 72, Mazda 818 73,
Volvol44 71 Mazda616’74,
Saab 99 og 96 73, Datsun 100 A 73,
Citroen GS 74, Datsun 1200 73,
M-Marina 74 Lancer ”75,
Cortína 1300 73, C-Vega 74,
Fíat 132,74, Volga 74,
M-Montigeo 72, Hornet 74,
Opel R 71, A-Allegro 76,
Sunbeam 74, Mini ’75
Toyota Mark II 75 Datsun 180B 73
Mazda 818 74,
Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá
kl. 10—165. Sendum um land allt. Hedd
hf„ Skemmuveggi 20 M, Kóopavogi.
Símar 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
Mótor og fleira í Benz 250 S.
Til sölu nýupptekinn, lítið ekinn mótor,
girkassi og fleiri varahlutir. Uppl. í síma
17256.
Til sölu notaðir varahlutir,
Morris Marina 74, Sunbeam 1250-1500
70-76, Rambler ’68, Cortina 70, VW
72, 1200 12 og 6 w vél, Mercury
Cougar hásing, Mini 74 og fleira.
Trönuhraun 10. Sími 53949 kl. 19.30—
20.30.
Ö.S. umboðið, simi 73287.
Sérpantanir í sérflokki. Varahlutir og
aukahlutir í alla bíla frá USA, Evrópu,
Japan. Myndlistar yfir alla aukahluti.
Sérstök hraðþjónusta á vélahlutum,
flækjum, soggreinum, blöndungum,
kveikjum, stimplum, legum, knastásum
og fylgihlutum. Allt í Van bíla og jeppa-
bifreiðar o. fl. Útvega einnig notaðar
vélar, gírkassa/hásingar. Margra ára
reynsla tryggir öruggustu þjónustuna og
skemmstan biðtíma. Ath. enginn sér-
pöntunarkostnaður. Umboðsmenn úti á
landi. Uppl. í síma 73287, Víkurbakka
14, virka daga eftir kl. 20.
Varahlutir i vörubiia.
Til sölu Scanía 110 vél og gírkassi, aftur-
endi með búkka í 110, fjaðrir i 110 og 76
gírkassi í Volvo 86, afturendar af 6 og 10
hjóla bílum, felgur á Volvo og Scania,
drif og hásingar í Scania. Uppl. í síma
97-7165 og 97-7315 í matartíma og á
kvöldin.
Óska eftir að kaupa
Volvo Penta vél, 3ja cyl. eða head,
einnig vélaflutningavagn (beizlisvagn)).
Uppl. í síma 97-7165 og í síma 97-7315 í
matartíma og á kvöldin.
Til sölu varahlutir i
Austin Allegro Lada 1500 77
1300 og 1500 77 Mini 74 og 76
Renault4’73 Morris Marina 74
Datsun 1200 72 Toyota Carina 72
.VW 1300 Taunus 20M 70
og 1302 73 Plymouth Valiant 70
VW Fastback og Escort 73
Variant 73 Pinto’71
Citroen GS 74 Dodge Dart 70
Citroen DS 72 Bronco ’66
Volvo 144 ’68 Cortina ’67 og 74
Volvo Amazon’66 FordTransit’73
Land Rover '66 Vauxhall Viva 71
Fiat 131 76 Peugeot 204 72
Fiat 125 P 75 Renaultl6’72
Fiat 132 73 Chevrolet Impala 70
Chrysler 180 72 Sunbeam 1250 1500
Skoda Amigo 77 og Arrow 72
Skoda 110 L 74 Moskvitch 74
Willys ’46
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
greiðsla. Sendum um allt land. Bílvirk-
inn Síðumúla 29. Sími 35553.