Dagblaðið - 22.08.1981, Side 14

Dagblaðið - 22.08.1981, Side 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1981. Skemmtistaösr LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir verður á staðnum, eins og fyrr leikin lög við allra hæfi. í Disco-sal er ferðadiskótekið Rocky. HOLLYWOOD: Villi mættur í diskótekið. HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa. HÓTEL SAGA: Sögunætur í Súlnasal. KLÓBBURINN: Hljómsveitin Frílyst og diskótek. OÐAL: Halldór Ámi situr enn í diskótekinu. SIGTÚN: Hljómsveitin Demó gefur frá sér góða tóna. SNEKKJAN: Dansað í diskótekinu. ÞÓRSCAFfe: Diskótek á fyrstu hæð, en hljómsveitin Pónik á annarri hæð. SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótekið „Rocky”. HOLLYWOOD: Bögglauppboð frá Karnabæ, plötukynning og spurningakeppni samfara þeirri kynningu, einnig verður lesið upp skeyti frá Ibisa. Villi lætur sig ekki vanta í diskótekið. HÓTELBORG: Gömlu dansarnir. HÓTEL SAGA: Skemmtikvöld með Jack Elton á faraldsfæti. ÓÐAL: Halldór Árni í diskótekinu kynnir plötu með hljómsveitinni UB-40. Ferðafélag íslands Helgarferðir 21.-23. égúst: 1. Álftavatn á Fjallabaksleið syðri. Síðasta ferðin á sumrinu. Gist í húsi. 2. Hveravellir-Þjófadalir. Gist i húsi. 3. Landmannalaugar-Eldgjá. Gist i húsi. 4. Þórsmörk. Gist í húsi. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Dagsferðir sunnudaginn 23. ágúst: 1. kl. 10 Hrómundartindur-Grafningur. Verð kr. 70.- 2. kl. 13 Sandfell í Grafningi og nágrenni. Verð kr. 50.- Farið frá Umferðarmiðstööinni, austanmegin. Farmiðar v/bil. Dags- og t oldferðir 23. ágúst kl. 10 Hrómundartin uur — Grafningur. kl. 13 Sandfell i Grafuingi og nágrenni. Iþróttir Opnir kappleikri G.S.Í 21. -23. ágúst Golfklúbbur Suðurnesja: lcelandic open. 22. ágúst. Golfkl. Reykjavíkur, Chrysler open, forgj. 12 og hærri. 22.-23. ágúst Golfklúbbur Akureyrar: Minningarmót Ingim. Árnas., 36 holur. Opnun 18 holu vallar. 22.-23. ágúst. Golfkl. Reykjavikur: Kvennakeppni 12 h m/ánforgj., 12 holur leiknar hvorn dag. Fannar- bikar. Chrysler-Open Hin árlega Chrysler-keppni, sem er opið mót fyrir kylfinga með 13 og hærra í forgjöf, fer fram í Graf- arholti laugardaginn 22. þ.m. og hefst kl. 11.00. Þátttöku ber að tilkynna í síma 84735 og þátt- tökugjald verður kr. 50.- Video VI Nk. sunnudag þ. 23. þ.m. kl. 13.00 verður 6. Videómótið haldið í Grafarholti. Sem kunnugt er þá eru mótin haldin til kaupa á videótækjum. Er nú svo komið að búið er að kaupa tækið en þá vantar peninga fyrir sjónvarpstæki. Væntir nefndin þess að kylfingar fjölmenni í þetta Videomót en 1. verðlaun í því verða golfpoki frá Dunlop. Badmintonfélag Hafnarfjarðar Æfingar hefjast 1. sept. og verður æft á þriðjud., föstud. og laugard. Skráning á velli fer fram í íþróttahúsinu við Strandgötu föstud. 21. ágúst kl. 19.00 til 20.30 og laugard. 22. ágúst kl. 13.00 til 14.30. Golf Laugardaginn 22. ágúst 1981 heldur G.P. Þormar ökukennari sina árlegu keppni á Golfvellinum Keili á Hvaleyrarvelli fyrir unglinga lóáraogyngri. Leiknar verða 18 holur meðog án forgjafar. Auk þeirra glæsilegu verðlauna, sem myndin sýnir, eru sérstök verölaun fyrir þann sem verður næst holu á 5. flöt, og rúsínan i pylsuendanum fyrir holu i höggi á7. flöter bilpróf. Golfmótið og verðlaunaafhendingin verða mynduð á videó, en þá hlið málsins tók FACO aö sér að framkvæma. Knattspyrnumót Reykjavík LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST Árbæjarvöllur Rm. 5. fl. A Fylkir-Fram kl. 13. Árbæjarvöllur Rm. 5. fl. B Fylkir-Fram kl. 14. KR-völlur Rm. 5.fi. AKR-ÍRkl. 13. KR-völlur Rm. 5. fl. B KR-ÍR kl. 13. Þrótlarvöllur Rm. 5 fl. A Þróttur-Valur, kl. 13. Þróttarvöllui' Rm. 5. fl. B. Þróttur-Valur kl. 14. Framvöllur Rm. 4. fi. A. Fram-Fylkir kl. 13. Framvöllur Rm. 4. fl. B Fram-Fylkir kl. 14.15. Breiðholtsvöllur Rm. 4 fl. A ÍR-KRkl. 13. Breiðholtsvöllur Rm. 4. fl. B ÍR-KR kl. 14.45. Valsvöllur Rm. 4. fi. A Valur-Þróttur kl. 13. Vikingsvöllur Rm. 4. fi. A Víkingur-Ármann kl. 13. Ármannsvöllur Rm. 5. fi. A Ármann-Víkingur kl. 13. ísafjarðarvöllur 2. deild-ÍBÍ-Völsungur kl. 14. Laugardalsvöllur 2. deild-Þróttur R.^-Skallgrímur kl. 16. Sandgerflisvöllur 2. deild-Reynir-Fylkir kl. 14. Selfossvöllur 2. deild — Selfoss-Haukar kl. 14.00. Sunnudagur 23.ágúst 2. flokkur Úrslit 3. fiokkur Úrslit. KR-dagurinn verður sunnudaginn 23. ágúst 1981. Þann dag tileinkum við gamla, góða KR. í tilefni dagsins verða félagssvæöið og mannvirkin við Frostaskjól öllum opin. Efnt verður til keppni og leiks í flestum þeim íþróttagreinum, sem félagið hefur á stefnuskrá sinni. KR-konur sjá um kaffi- og veitingasölu. Á boðstólum verða því veitingar í bezta gæðaflokki. Dagskrá á félagssvæflinu: Knattspyma: Grasvöllur I: Mót: 6. fl. A kl. 13.00 KR-Leiknir 13.30 Víkingur-Þróttur 14.00 KR-Víkingur 14.30 Leiknir-Þróttur 15.00 KR-Þróttur 15.30 Leiknir-Víkingur 16.00 4. fi. B KR-Fram Grasvöllur II kl. 13.00 6. fl. B KR-Þróttur kl. 13.30 5. fl.AKR-Fylkir kl. 14.30 5. fl.BKR-Fylkir 15.304. fl. A KR-Fram Grasvöllur III 13.00 3. fi. AKR-Breiðab. 14.00 3. fl. B KR-FH 14.30 Heiðursgestir kynntir KR-Valeringen 1951-1981 KR (Old Boys) Úrval Herm. Gunn. 16.00 Mfl. kv., KR-Víkingur í stærri íþróttasal: Handknattleikur: 14.00 5. fl.karla 14.30 3. fl. kvenna 15.00 3. fl. karla. Í minni íþróttasal: 13.30 Karfa 14.00 Badminton 15.00 Fimleikar 15.20 Borðtennis Kvikmyndir KYNNINGÁ GRAFISKRI KVIKMYNDALIST Graf(skum kvikmynda- dögum lýkur um helgina Lokadagur Grafiskra kvikmyndadaga er á sunnudaginn. Þá verður haldin yfirlitssýning á Kjar- valsstöðum. Hún hefst klukkan 20.00. Þar verða sýndar grafiskar kvikmyndir sem hver um sig er dæmi um mismunandi form listgreinarinnar. Þá vonast aðstandendur kvikmyndadaganna til þess að hægt verði að sýna eitthvað af þeim verkum sem unnin hafa verið á námskeiðunum í Myndlistar- skólanum. Námskeiðin hafa verið haldin með kvik- myndakynningum og almennum sýningum. Eftirtaldar kvikmyndir veröa sýndar á sunnudagskvöldið: Circle Near the Intersection of Two Llnes: Mynd í háðskum tón um algildi. MINDSCAPE: Frábærlega vel útfærð mynd sem glímir við hinar flóknu spurningar um skynjun og veruleika. REDBALL EXPRESS: Spennandi lestarferð í gegnum grafiska geiminn. Myndin er unnin við tónUst hins þekkta lags Orange Blossom Special. 7362: Óhlutbundin athugun á tvíhliða samræmum og Utameðferð, byggð á myndmáli sem upprunnið er úr lifandi myndum. The Thieving Magpie: Einstaklega vel myndskreytt saga, byggð á munnmæla sögninni um hinn þekkta þjóf Skaðann. Myndin er eftir ítalska kvikmynda- geröarmanninn og teiknarann Emanuel Luzzati. Binari Bit Patterns: Myndmál gert með tölvu og yfirfært í nýstárlegar myndraðir sem minna á vefnað ogmosíak. A Child’s Introduction to the Cosmos: GáskafuU goðsögn um eðli og hegðan alheimsins, unnin með prentletri og táknmyndum alheimsins. MOTHER GOOSE: Kaldhæðnisleg útgáfa á þremur versum úr hinu þekkta bamakvæði þar sem höfundur beitir raunsæi í stað rómantikur. Street Musique: Tilraunamynd sem notar óvenjuleg stílbrögð í túlkun og fjallar um hið sígilda þema; glataðaást. Le Merle: Myndskreyting á frönsk-kanadísku þjóðlagi unnin úr tilklipptum pappír. Rhinosceros: Hugvitssamleg útgáfa á hinu þekkta leikriti Ionesco. Myndin er unnin úr tUklipptum pappír af Pólverjanum Jan Lenica. Perspectrum: Óhlutbundin geómetrísk mynd þar sem rúm og form eru mynduð með mismunandi Ijós- verðabrigöum. The Great Walled City of Xan: Nemendamynd sem lýsir upphafi og endalokum gleðiborgar í heimi goðsagna. AA-samtökin í dag, laugardag, veröa fundir á vegum AA-samtak ’ anna sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 91-12010), græna húsiö, kl. 14 og 16 (sporafundur)Tjarnargata 3 (91-16373), rauða húsið, kl. 21, Langholtskirkji kl. 13, ölduselsskóli Breiðholti kl. 16. Akureyri (96-22373) Geislagata 39, kvennadeild, kl. 14.00 Akureyri (96-22373) Geislagata 39, kl. 16.00. Höfn Hornafirði, Miðtún 21, kl. 17.00. Staðarfell Dalasýslu (93-4290), Staðarfell, kl. 19.00. Tálknafjörður, Þinghóll, kl. 13.00. Vestmannaeyjar (98-1140), Heimagata 24, opinn, kl. 17.00. Á morgun, sunnudag, verða fundir sem hér segir: Tjarnargata 5, græna húsið, kl. 11, 14, 16 (spora- fundur) og 21 (framsögumaður). Tjarnargata 3, rauða húsið, kl. 21. Akureyri (96-22373), Geislagata 39, kl. 11.00. ísafjörður, Gúttó við Sólgötu, kl. 14.00. Kefiavík (92-1800), Klapparsíg 7, kl. 11.00. Keflavík, ensk spor, kl. 21.00. Grindavík, barnaskólinn, kl. 14.00. Grundarfjörður, safnaðarheimili, kl. 17.00. Egilsstaöir, Furuvellir 10, kl. 17.00. Fáskrúðsfjörður, félagsheimilið Skrúöur, kl. 11.00. Reyðarfjöröur, kaupfélagshúsið, kl. 11.00. Selfoss (99-1787), Selfossvegur 9, kl.,11.00. Staðarfell, Dalasýsla (93-4290), Staðarfell, kl. 21.00. Vopnafjörður, Heimabyggð4,.kl. 16.00. Keppnin um Fannarsbikarinn sem er opin kvennakeppni, mun fara fram í Grafar- holti 22.-23. og 29.-30. ágúst. Leiknar verða 48 holur með „eclectic” fyrirkomulagi, þ.e. 12 holur á dag, en aðeins 24 holur telja. Leikiö er með 5/6 for- gjöf. Dæmi: Ef einhver konan fer 1. holuna á 6 höggum á 1. degi, þá reynir hún að leika hana færri höggum á 2. degi til að lækka heildarekor sína. Sama gildir um 3. og 4. dag, að konumar eiga að reyna að bæta skor 3. dags á síðasta degi. 1. og 2. dag verða holur 1—10 og 17—18 leiknar en á 3.-4. degi holur 1—3 og 10—18. Verölaun verða einstaklega glæsileg, eða sem hér segir: 1. verðlaun: a) Skargripur frá Hönnu og Vali Fannar. b) Tannlæknaþjónustu að upphæð kr. 1.000.- frá Halldóri Fannar. c) Verðlaunapeningur. 2. verðlaun: a) Skartgripur fráHönnuog Vali Fannar. b) Vöruúttekt frá verzl. Strætinu eða Þór Fannar að upphæð kr. 1.000.- c) Verðlaunapeningur. 3. verðlaun: a) SkartgripurfráHönnuogValiFannar b) Verðlaunapeningur. Þátttöku ber aö tilkynna í Grafarholti i síma 84735. Þátttökugjald er kr. 70,- Ræsing hefst tímanlega hvern dag kl. 9.00. Bangsimon týndur Bangsimon tapaðist í Hlíðunum fyrir viku síöan, þegar hann var þar í pössun. Bangsimon á heima í vesturbænum, hann er með annaö eyrað klofið. Finnandi vinsamlega hringi I síma 28754. Sigling um Karabiska hafið Amerísk hjón frá Florida, Mr. and Mrs. Jonathan Harris, 30 ára gömul, bjóða tveimur íslenzkum stúlkum á aldrinum 18—33 ára í 6 mánaða siglingu um Karabíska hafið frá nóvember til apríl nk. Viðkomandi stúlkur þurfa að tala góða ensku, hafa áhuga á siglingum og/eða kunna til þeirra hluta, auk þess er ætlazt til að hjálpað sé við eldamennsku um borð. Skútan sem siglt er á er 47 feta löng (um 15 m). Farið verðurtil Ðahama, Virgin Islands, Antiqua, Martinique og víðar. Allar nánari upplýsingar veitir Jonathan Harris að Hótel Heklu í síma 28866. Reykjavíkurvika LAÚGARDAGUR 22. ÁGÚST 13.30 Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur viö Slökkvistöðina. Stjórnandi: ólafur L. Kristjánsson. 14.00 Fræðslusýning á Slökkvistöðinni. 14.00 Fjölskylduferð í Saltvík frá Árseli. Hestaleiga — útigrill — fjöruferðir o. fi. 15.00 Útihátíð þroskaheftra við Þróttheima. 13.00—17.00 Siglingar í Nauthólsvík. 15.00 Kynning á Strætisvögnum Reykjavíkur á Kirkjusandi. Nákvæmnisakstur bif- reiðastjóra SVR á Kirkjusandi. 16.00 Tónleikar í Tónabæ: Bara-flokkurinn. 16.00 Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir þjóðdansa á Miklatúni. SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST ÁKjarvalsstöðum: 15.00 Ljóðalestur: Herdis Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Magnús Pétursson leikur Reykjavikurlög á píanó. 15.30 Erindi um endurbyggingu og viðhald gamalla húsa á vegum Reykjavíkurborgar: Leifur Blumenstein. 16.00 Tónleikar: Vísnavinir. 16.45 Sigfús Halldórsson tónskáld og Friðbjöm Jónsson söngvari skemmta. 17.15 Valtýr Pétursson segir frá kynnum sínum af Kjarval og Þóra Kristjánsdóttir sýnir verk hans. (Túlkun á táknmáli). 21.00 Tónleikar á Miklatúni: Messoforte og Haukur Morthens. Hreiðrið stœkkar Húsgagnaverzlunin Hreiörið hefur stækkaö verzlunina að Smiðjuvegi 10 Kópavogi. Er það gert í þeim tilgangi að auka úrvalið af þeim húsgögnum sem verzlunin hefur á boðstólum, en það eru aðal- lega rúm, einstaklings- og hjónarúm, ásamt ýmsu öðru, svo sem vegghillusamstæðum, speglasettum, kommóðum, skrifborðum, stereobekkjum, o. fi. Stækkun verzlunarinnar nemur um 62 fermetrum og er þá heildarflötur hennar um 250 fermetrar. Eigandi Hreiðursins er Finnur Magnússon. Myndin sýnir hluta stækkunarinnar. Á myndini er starfsstúlka fyrirtækisins Jóna Lúðvíksdóttir. Námskeið í skyndihjálp Rauða-krossdeild Kópavogs gefur bæjarbúum og öðrum sem hafa áhuga kost á námkeiði I almennri skyndihjálp. Námskeiðið verður í Víghólaskóla og hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 20.00. Það verður 5 kvöld, samtals 12 tímar. Þátttaka tilkynnist I síma 41382 kl. 15—18 þann 23. ágúst. Á námskeiðinu verður reynt að veita sem mesta verklega þjálfun með raunhæfum verkefnum. Einnig verða sýndar kvikmyndir um almenna skyndihjálp og blástursaðferðina. Iceland Road Guide — vegahandbók á ensku. Bókaútgáfan örn og örlygur hf. hefur nú sent frá sér bókina: Iceland road guide og er þar um að ræða ensku útgáfu hinnar vinsælu Vegahandbókar, en ný útgáfa þeirrar bókar kom út á íslandi fyrir nokkrum vikum. í ensku útgáfunni er að finna kort af öllu vegakerfi landsins ásamt upplýsingum um leiðir og merkisstaði. Þá eru einnig í bókinni kaflar þar sem einstökum stöðum er lýst ítarlega, auk þess sem í bókinni eru gatnakort af öllum kaupstöðum landsins. Ristjóri Iceland Road Guide er örlygur Hálf- dánarson en höfundur texta er Steindór Steindórs- son frá Hlöðum. Umsjón með kortavinnslu í bókina haföi Jakob Hálfdánarson en þýðing texta á ensku er eftir þá Einar Guðjohnsen og Pétur Kidson Karlson. Iceland Road Guide er sett, prentuö og bundin í Pretsmiðjunni Odda. Staðarfellskirkja Á þessu ári eru liðin 90 ár frá því að Staðarfells- kirkja á Fellsströnd í Dalasýslu var vígð en vigsla hennar fór fram síðla árs 1891. Afmælisins verður minnzt með hátíðar- guðsþjónutu í kirkjunni sunnudaginn 23. ágúst nk. kl. 2 e.h. Þar mun biskupinn, hr. Sigurbjörn Einarsson, prédika og sóknarpresturinn, sr. Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli, þjóna fyrir altari. Að guðsþjónustu lokinni verða veitingar fram bomar í samkomuhúsinu á Staðarfelli í boði sóknamefndar. Þar mun Einar G. Pétursson cand. mag. segja sögu kirkjunnar. Er vonazt til þess að sóknarfólk fjölmenni við þessa athöfn og að brottfluttir Fellsstrendingar og aðrir velunnarar kirkjunnar sjái sér fært að koma og eiga góða stund i sinni gömlu og kæm kirkju. í tilefni afmælisins hefur veriö gefinn út veggskjöldur með mynd af kirkjunni i 400 tölusettum eintökum og verður hægt að fá hann keyptan þennan dag — og framvegis meðan birgðir endast. Allmiklar umbætur hafa að undanförnu farið fram á kirkjunni og umhverfi hennar og er þess vænzt að þeim verði senn lokið. Biblíuhátíð á Kjarvalsstöðum í tilefni nýrrar biblíuútgáfu kl. 14 laugardaginn 22. ágúst 1981. DAGSKRÁ 1. Ungt fólk leikur nokkur lög frá ýmsum tímum. 2. Biskup flytur ávarp og afhendir forseta íslands eintak hinnar nýju Bibiiu. 3. Marta Guðrún Halldórsdóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir og Hildigunnur Rúnarsdóttir syngja nokkur lög. 4. Kirkjumálaráðherra fiytur ávarp. 5. Hannes Pétursson les stutta kafla úr Bibliunni. 6. Úr Ðibliuljóðum (Davíðssálmar) eftir Dvorak. Flytjendur: Halldór Vilhelmsson og Gústaf Jóhannesson. 7. Hermann Þorsteinsson flytur lokaorð. 8. Almennur söngur: Þitt orð er, Guð, vort erfflafé, þann arf vér beztan fengum. Oss liflnum veil til lofs þafl sé, afl Ijós vifl þess vérgengum. Það hreystir hug í neyfl, þafl huggar sál í deyfl. Lát börn vor eftir oss þafl erfa blessað hnoss. Ó, gef það glatist engum. (Sb. 300). Úr bókasafni Bibliufélagsins verða til sýnis á Kjarvalsstöðum allar 10 frumútgáfur íslenzku Biblíunnar. Á sérstökum bókavögnum verður Biblían 1981 til sýnis og sölu í 7 tilbrigðum lita og bands. Fiskiskipaflotinn í Vestmannaeyjum Frá 22.—30. ágúst stendur yfir ljósmyndasýning við Túngötu. Þar eru 300—350 myndir af vélbátum og skipum allt frá upphafi útgerðar í Vestmannaeyjum. Myndirnar tók Jón Bjömsson Vestmannaeyingur og er sýningin opin um helgar frá kl. 14—22, en virka daga frá kl. 18—22. Til sýnis gömul hús Nýlega hlaut húsið Tjamargata 33 viðurkenningu umhverfismálaráðs Reykjavíkur fyrir vel gerðar endurbætur á gömlu húsi. Eiga borgarbúar kost á að skoða það ásamt tveimur öðrum húsum sem gert hefur verið við á vegum Reykjavikurborgar, þ.e. húsin Tjarnargötu 20 og ,,Líkn” í Arbæjarsafni, áður Kirkustræti 12. Húsin í Tjarnargötu verða opin sunnudaginn 23. ágúst frá kl. 13—15. Leifur Blumenstein byggingar- fræðingur flytur erindi um viðgerðir og endurbygg- ingu gamalla húsa í eigu Reykjavíkurborgar á Kjar- valsstöðum kl. 15.30. Húsið „LUcn” verður opið á sunnudaginn á sama tima og safnið frá kl. 13.30 til kl. 18.00. Laugardaginn 18.4.1981 voru gefin saman í hjónaband Þorsteinn Högna- son og Helga Siguröardóttir. Þau voru gefin saman af sera Þóri Stephensen í Dómkirkjunni. Laugardaginn 16. maí voru gefin ,saman í hjónaband John Johnson og Katrin Gunnarsdóttir. Þau voru gefin saman af séra Ólafi Skúlasyni í Bústaðakirkju. Heimili ungu hjónanna er í Los Angeles, Calif. USA. Ljósmynd MATS. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Susan Black og Hafsteinn Linnet. Þau voru efin saman af séra Bernharði Guðmundssyni í Fríkirkjunni í Hafnar- firði. Heimiii ungu hjónanna er að Hjallabraut 25 Hafnarfirði. Ljósmynd MATS. GENGIÐ GENGISSKRÁIMING Ferflamanna- NR.1S6-20. ÁGÚST1981 gjaldeyrir Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 7,501 7,521 8,273 1 Sterlingspund 13,899 13,936 15,330 1 Kanadadollar 6,208 6,223 6,845 1 Dönsk króna 0,9J26 0,9652 1,062 1 Norsk króna U199 1,2232 1,345 1 Sœnsk króna 1,4263 1,4301 1,573 1 Finnsktmark 1,6374 1,6418 1,806 1 Franskur franki 1,2671 1,2704 U97 1 Belg. franki 0,1860 0,1865 0,205 1 Svissn. franki 3,4734 3,4836 3,832 1 Hollanzk florina 2,7244 2,7317 3,0048 1 V.-þýzkt mark 3,0237 3,0317 3,3348 1 ítölsk líra 0,00606 0,00608 0,0066 1 Austurr. Sch. 0,4310 0,4321 0,4753 1 Portug. Escudo 0,1137 0,1140 0,1254 1 Spánskur peseti 0,0753 0,0755 0,083 1 Japanskt yon 0,03268 0,03277 0,036 1 frsktDund 11,045 11,075 12,184 SDR (sórstök dróttarróttindi) 8/1 8,4855 8,5080 Simsvari vagna gengisskróningar 22190.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.