Dagblaðið - 27.08.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 27.08.1981, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1981. Gart ar ráð fyrir vaxandi suðauatan- ; étt, hvassvlflri og rignhigum, Suflur- ' og Vasturiand an hvassviflri og þoku- 1 loftl austanlands. 12—13 stiga htta á Sufluriandi an 17 stlgum fyrir norflan. Kl. 6 var f Raykjavflc suflaustan 3, þokumófla og 12 stlg, Gufuskálum sunnan 4, alskýjafl og 16, Gaharvita austan 6, alskýjafl og 17, Akurayri suflaustan 3, alskýjafl og 16, Dala- tanga logn, skýjafl og 10 stlg, Hflfn hœgviflri, þoka og 8, Stórhöffli Sufl- austanB, þokaog 11. I Þórshflfn var þoka og 11 stlg, í Kaupmannahflfn láttskýjafl og 12 stlg, ( Osló léttskýjafl og 9, f Stokk- hólml háffskýjafl og 9, London lág- þoka og 12, Hamborg súld og 13, Parfa þokumóða og 14, Uaaabon | halðskkt og 18, Naw York halðskirt og 20. Steinunn Thorladus, Sigluvogi 7, lézt 20. | ágúst. Hún var fædd í Reykjavík 5. ( október 1922, dóttir hjónanna Þórörnu Erlendsdóttur og Finns Ó. Thorlacius. Eignuðust þau þrjár dætur. Árið 1948, þann 26. júní, giftist hún eftiríifandi' manni sínum, Sigtryggi Páli Sveinssyni. i Þau eignuðust tvær dætur, Þórörnu og Hólmfriði. Steinunn verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. - i Kristján Lars Svelnlaugsson, Laugar- nesvegi 102, lézt 19. ágúst. Hann var fæddur þann 11. sept. 1922 á Seyðis- firði, sonur hjónanna Rebekku Kristjánsdóttur og Sveinlaugs Helga- sonar. Auk Kristjáns eignuðust þau tvær dætur. Kristján kvæntist 17. sept. 1949 eftirlifandi konu sinni, Guðnýju Björnsdóttur. Þau eignuðust sex börn og eru barnabörnin þrjú. Kristján Lars var jarðsunginn frá Fossvogskirkju í morgun kl. 10.30. Minningarathöfn fer fram í Dómkirkj- unni í Reykjavík sama dag kl. 10.30. Árni Kristófersson lézt 20. ágúst. Hann verður jarðsunginn frá Stóra-Dals- kirkju 29. ágúst kl. 14. Runólfur Runólfsson verður jarðsung- inn frá Víkurkirkju 28. ágúst kl. 14. Margeir Einarsson Hólabraut 11 Kefla- vík verður jarðsunginn frá Keflavíkur- kirkju 28. ágúst kl. 14. Ásbjörn Bergsteinsson Þúfubarði 14. verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju 27. ágúst kl. 15. Kristmundur Sæmundsson frá Draum- bæ verður jarðsunginn frá Landa- kirkju í Vestmannaeyjum 29. ágúst kl. 14. Sigmundur Björnsson Löngumýri 20 Akureyri lézt 19. ágúst. Hann var fæddur að Ytra-Hóli hinn 13. maí 1913, Sonur hjónanna Björns Sigmundssonar og Guðrúnar Gunnlaugsdóttur. Hann var starfsmaður Kaupfélags Eyfirðinga og íþróttamaður mikill. Sigmundur lætur eftir sig konu og syni. Hann verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju í dag27. ágúst kl. 13.30. Útivistarferðir Fösludagur 28. égúst kl. 20. 1. Sprengisandur, vörðuhleðsla, skoöunarferð, gist ihúsi. 2. Þórsmörk, gist i nýja Útivistarskálanum i Básum. Sunnudagur 30. ágúst Kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferð Kl. 13 Þingvellir (berjaferð) eða Skjaldbreiður. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni. Lækjar- götu 6a, simi 14606. Ferðafélag fslands Ferö norður fyrir Hofsjökul 27.—30. ágúst (4 dagar). Gist á Hveravöllum og Nýjadal. Ekið frá Hveravöllum norður fyrir Hofsjökul um Ásbjamar- vötn og Laugafell til Nýjadals. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öidugötu 3. Iþróttir Knattspyrnumót Reykjavikur Fimmtudagur 27. ágúst Breiðholtsvöllur 2. fl. A. ÍR-KR kl. 19. Valsvöllur 2. fl. A Valur-Þróttur kl. 19. Tilkyfinifigar Light nights Þessa helgi eru siöustu kvöldvökurnar. Kristín Magnúsdóttir leikkona flytur efnið á ensku. Light nights hefjast ki. 21 fimmtudags-, föstudags-, Iaugardags- og sunnudagskvöld. ANNA BJARNASON m I GÆRKVÖLDI Hvenær skyldu þeir fá plasthimin yfir hólmann? Lifandis skelfing á sjónvarpið okkar bágt þessa dagana. Það er að berjast við að halda úti dagskrá og reynir að láta eins og ekl^rt sé. Á meðan glápir stór hluti þjóðarinnar á videómyndir sem sjónvarpið „hefur ekki efni á” að sýna. Sjónvarpið reynir að láta eins og það eitt geti stöðvað þá þróun sem orðin er í þessum málum i heiminum. Meira að segja íslenzkir stjórnmálamenn geta ekki séð við þessum,,kónum” sem leyfa sér að búa til myndsegulbönd og myndspólur, rétt eins og grammó- fónplötur. Það er svo hlægilegt þegar full- orðið fólk, sem telur sig vera bæði gáfað og vel menntað, er að ræða í útvarps- og sjónvarpsviðtölum um einhvern höfundarrétt sem sé látinn löndogleið! Þessar spólur eru gefnar út á sama „plani” og grammófónplötur og auðvitað er séð fyrir höfundarréttin- um. Skárra væri það nú. En vera má að ein og ein filma (sbr. Snorri Sturluson) sleppi inn á myndsegulband án þess að höfundar- rétturinn sé greiddur. Það er bara rétt eins og þegar vinkona min kaupir sér plötu (með höfundarrétti og öllu) spilar hana svo inn á spólu fyrir mig. Ég sleppi þá að kaupa plötuna og hlusta bara á spóluna. Ekki veit ég hvað þeir ætla til bragðs að taka þegar sjónvarpsmót- taka verður orðin svipuð og móttaka útvarpsefnis er í dag. Þeir fá þá lík- lega ekkert smáræðis hland fyrir hjartað, menningarpostulamir okkar. Þeir væru sennilega til í að verja miklu fé í plasthimin sem spillti móttöku á sjónvarps- og útvarpsefni utan úr heimi, ef það væri hægt. Annars fannst mér ekkert athuga- vert við dagskrá sjónvarpsins í gaor- kvöldi eða það sem ég sá af henni. Þótt einn kollegi minn á DB sé á þeirri skoðun að Tommi og Jenni sé masorkista- og ofbeldisþáttur finnst mér gaman að honum og það meira en lítið. — Mér finnst hins vegar Dallas ekki skemmtilegur en samt hef ég horft á þáttinn. Ég get bara ekki gert að því hve veiklunduð ég er. Það vantar ekki góðan ásetning, ég er bara búin að horfa allt kvöldið áður en ég veit af. Það er eins fallegt að sjónvarpið er búið snemma öll kvöld vikunnar, annars færi maður illa af svefnleysi. Afmæii GENGIO Bjarnhéðinn EUasson, fyrrverandi út- vegsbóndi og skipstjóri í Vestmanna- eyjum, nú forstjóri Matsstöðvarinnar í Eyjum, er sextugur í dag. Dvalarstaður Bjarnhéðins er: Sundial 7201, Sunset Way, Saint Petebeach, Florida 33706. Ráðstefna Dagana 27.-31. ágúst verður haldin á Laugarvatni ráðstefna norrænna sjónvarps- og útvarpsstarfs- manna og ber hún heitið Norðfag ’81. Ráöstefnuna á Laugarvatni sækja rúmlega 50 fulltrúar starfsmannafélaga norrænu útvarps- og sjónvarpsstöðvanna en ráðstefnur af þessu tagi eru haldnar annað hvert ár. Töluvert samstarf er á milli norrænna útvarps- og sjónvarpsstarfsmanna og hefur það farið vaxandi á undanförnum árum. Meðal umræðuefna á ráðstefnunni á laugardag verða nýjungar í tæknimálum, endurmenntun, höfundarréttur og Nordsat. Högni f óskilum hjá Kattavinafélaginu Bráðmyndarlegur högni brá sér i bæjarflakk i gær og leit meöal annars inn á afgreiðslu Dagblaðsins i Þverholti. Starfsfólki þar leb.t ekki meir en svo á að kisi væri aö flækjast um i umferðinni, svo að honum var í snatri komið fyrir í gæzlu hjá Kattavina- félaginu. Þar eru og fleiri óskilakettir. Högni þessi er dökkgrár op hvitur meðijósblátt hálsband, sett rauöum steinum. í því hangir bjalla. Eigendurnir eru beðnir um aö vitja þessa ævintýra- kisa hjá Kattavinafélaginu að Reynimel 86. Siminn þarer 14594. hefur látið prenta 4 gerðir korta af höggmyndum Einars Jónssonar. Tvö þeirra, sem hér sjást, eru af Hvíld (1915—1935) og ÚUagar (1898—1900). Kortin eru til sölu í Listasafni Einars Jónssonar. Safnið er opið yflr sumarmánuðina alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. í Glæsibœ er 56 síður. Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbæti. Það borgar sig að gerast áskrifandi. Af- greiðsla, Laugavegi 56 , sími 17336. Fréttatilkynning frá Lionsklúbbi Kópavogs Lionsklúbbur Kópavogs hefur í tilefni 20 ára af- mælis klúbbsins og 25 ára afmælis Kópavogs- kaupstaðar, gengizt fyrir útgáfu á sögu Kópavogs og verður verkiö í tveim bindum. Fyrra bindið kemur út í haust og verður borið út til kaupenda en klúbbfélagar vinna sjálfboðavinnu viö sölu og dreifíngu bókarinnar. Allur ágóði bókanna rennur til Hjúkrunar- heimilis aldraðra í Kópavogi en til að styöja byggingu heimflisins strax, var fyrir nokkru afhent fyrsta upphæðin, kr. 35.000, og var myndin tekin er formaður kiúbbsins, Oddur Helgason, afhenti for- manni bygginganefndar, Ásgeiri Jóhannessyni, gjöf- ina. líjókru«ay}HÚ«uH .iklr.wlrd i Kópavugi Steinunn Pétursdóttir verður jarðsung- in frá Saurbæjarkirkju frá Hval- fjarðarströnd 28. ágúst kl. 14. Baháíiar hafa opiö hús að Óðinsgötu 20, öll fimmtudags- kvöld frá kl. 20.30. Frjálsar umræður, allir velkomnir. AUtaf mikiö húllumhæ fjóra daga vikunnar. Hörku- stuð í Giæsibæ sem enginn má missa af. Rocky unnendur mætiö timanlega kl. 22. Sjáumst i Glæsibæ. ísafjörðun Slasaðist er bifhjól hans lenti á tveimur bifreiðum Umferðarslys varð á gatnamótum Brunngötu og Silfurgötu á ísafirði um tvöleytið f gærdag. Þar rákust saman fólksbifreið og bifhjól. ökumaður bif- hjólsins slasaðist töluvert og var hann fluttur með sjúkraflugvél til Reykja- víkur. Munu aðallega hafa verið um innvortis meiðsl aö ræða. Áreksturinn varð með þeim hætti, að því er lögreglan tjáði blaðinu í morgun, að bifhjólið og fólksbifreiðin mættust á gatnamótunum. Bifhjólið straukst við hlið fólksbifreiðarinnar og mun ökumaður hafa ætlað að afstýra frekari árekstri en lent þá aftan á kyrr- stæðri bifreið sem stóð skammt frá. Báðir bílarnir munu hafa skemmzt eitthvað svo og bifhjólið. Tvennt var í fólksbifreiðinni en það sakaði ekki. Lögreglan á ísafirði biður sjónarvotta aðslysiþessuaðgefasigfram. -ELA GENGISSKRÁNING FerAamanna- NR. 160 - 26. ÁGÚST1981 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Saia Sala 1 Bandarfkjadoltar 7,903 7323 8,716 1 Storiingspund 14,494 14331 16384 1 Kanadadoilar 8316 6331 7,184 1 Dflnskkróna 1J1130 13158 1,1172 1 Norskkróna 1,2894 13927 13220 1 Sœnsk króna 1,4946 1,4982 13480 1 Finnskt mark 1,7164 1,7198 13918 1 Franskur franki 13243 13277 13805 1 Belg. franki 0,1948 0,1963 03148 1 Svissn. franki 33668 3,6861 43316 1 Hollanzk florina 2,8680 23862 3,1617 1 V.-þýzkt mark 3,1726 3,1807 33988 1 ftöbklfra 0,00838 030838 0,00702 1 Austurr. Sch. 0,4621 0,4633 03988 1 Portug. Escudo 0,1189 0,1192 0,1311 1 Spánskur pesetí 0,0790 03792 03871 1 Japansktyen 0,03429 033437 033781 1 Irskt Dund 11398 11317 12,779 SDR (sérstflk dráttarréttlndi) 8/1 8,4809 83034 Simsvari vagna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.