Dagblaðið - 27.08.1981, Side 20

Dagblaðið - 27.08.1981, Side 20
20 I DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu varahlutir I: Datsun 180 B 78, Volvo 144 70 Saab 96 73, Datsun 160SS77 Datsun 1200 73 Mazda 818 73, Trabant Cougar ’67, Coraet 72, Benz 220 ’68, Catalina 70 Cortina 72, Morris Marina 74, Maverick 70, Renault 16 72, Taunus 17M 72: Bronco ’66, Bronco73, Cortina 1,6 77, VW Passat 74, VW Variant 72, Chevrolet Imp. 75, Datsun 220 disil 72, Datsun 100 72, Mazda 1200 73, Peugeot 304 74 Toyota Corolla 73, Capri 71, Pardus 75, Fiat 132 77, Mini 74. Bílpartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. i símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 og laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. IS Húsnæði í boði s> 45 ferm. einstaklingsibúð við Asparfell til leigu. Isskápur, simi, videó. Tilboð leggist inn á auglýsinga- deild DB merkt „Asparfell 908”. 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu. Tilboð sendist DB merkt „Ábyggilegt ’81” fyrir mánaða- mót. Litil fbúð i vesturbænum (1 herb., eldhús og bað) er til leigu strax fyrir reglusama, einhleypa stúlku eða miðaldra konu gegn húshjálp einn morgun í viku. Uppl. í síma 25143. Til leigu er ný 3ja herb. fbúð, í Hólahverfi. Tilboö leggist inn á auglýsingaþj. DB fyrir 1. sept. merkt „Hólar IIII”. Lítið herbergi til leigu, nálægt Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fyrir reglusama og barngóða stúlku. Uppl. í síma 77781, milli kl. 21 og 22 I kvöld og næstu kvöld. Hliðar-strax. Tveggja herbergja íbúð til leigu í Hliðunum, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist auglþj. DB fyrir hádegi á laugar- dag merkt „BR-12”. Fjögurra herbergja ibúð til leigu, fyrirframgreiðsla. Sími 81817 eftir kl. 19. Lítið, fallegt hús í nágrenni Árósa, Jótlandi, býðst í skiptum fyrir húsnæði í gamla bænum í Reykjavík í vetur. Þóra Guðmunds- dóttir, sími 29125 eða 25825. Nokkur herbergi, öll með húsgögnum og vaski, í skiptum fyrir hús- og næturvörzlu í vetur. Gisti- húsið í Brautarholti 22, símar 22255, 20986 og 20950. íbúð til leigu i miðbænum, 3ja herbergja, frá 3. sept. Fjölskyldu- og/eða reglufólk óskast. Uppl. í síma 14283 milli kl. 16 og 20. 3ja herb. ibúð til leigu á góðum stað i Árbæjarhverfi. Leiguupphæð kr. 3000.00 pr. mán. Fyrirframgreiðsla alveg nauðsynleg. Tilboð sendist auglýsingadeild DB merkt „Árbæjarhverfi 767”. Atvinnuhúsnæði Okkur vantar nú þegar 100—200 fermetra iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum fyrir framleiðslustarf- semi. Uppl. í sima 39747 og 78727. Vinnuaðstaða — vefstóll. Herbergi, skúr eða lítið hús óskast á leigu fyrir vefnað. Ekki allfjarri Tjörn- inni (í gamla bænum). Vinsamlegast hringiði síma 13297. Húsnæði óskast Einstaklingsibúð eða tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 72474. Par með 7 mánaða barn vantar íbúð sem fyrst. Helzt í Laugar- neshverfi, má vera lítil. Uppl. í síma 84038. Háskólanemi með konu og ungbarn óskar eftir lítilli íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu, helzt i vestur-, mið-, eða austurbæ Reykjavíkur. Fyrir- framgreiðsla og heimilisaðstoð ef óskað er. Eigum sjálf nýja íbúð austur á fjörðum sem við viljum leigja. Góðir at- vinnumöguleikar. Tilboð sendist DB merkt; 1423 . Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla er óskað er. Uppl. i síma 72031. Óska cftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu, má þarfnast lag- færinga Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 72073 eftir kl. 17. 3 ungmenni utan af landi, sem öll verða í skóla í vetur, óska eftir 2—3 herb. íbúð á leigu strax. Eru reglusöm, róleg og áreiðanleg. Meðmæli, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 78318. Námsmaður utan af landi óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu fyrir 1. okt. Uppl. í síma 52486 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Nema vantar herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtiher- bergi. Uppl. í síma 35134. Einhleypur iðnaðarmaður óskar eftir húsnæði, einstaklings- til 3ja herbergja íbúð. Uppl. gefur Jósef i síma 35635 milli kl. 8 og 17. Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu íbúð í mið-, vestur-, eða austurbæ. Uppl. i síma 16164. Tveir reglusamir bræður úr Keflavík óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax í nágrenni Iðnskóla Reykja- víkur eða Háskóla tslands, Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92- 2605. Einhleyp kona óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 78128 og 84092. Óska eftir herbergi, helzt með sérinngangi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 92-7400 eftir kl. 18. I Atvinna í boði i Vanar saumakonur. Viljum ráða nokkrar konur, helzt vanar saumaskap. Uppl. á staðnum. Lexa hf., Skeifunni 9. Starfsfólk vantar til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á staðnum milli kl. 18 og 19 í dag. Skalli, Reykjavíkurvegi 72 Hafnarfirði. Óskum eftir stúlkum til verksmiðjustarfa strax. Uppl. ekki veittar í síma. fspan hf„ Smiðjuvegi 7 Kópavogi. Gott tækifæri. Til sölu litill atvinnurekstur fyrir 1 til 2 trésmiði eða laghenta menn. Stöðluð framleiðsla, næg verkefni. 40 ferm húsnæði til staðar. Verðhugmynd 30— 35.000 kr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—028. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í Hagabúðina Hjarðarhaga 47, sími 19453. Kona óskast til ræstingarstarfa, fyrir hádegi,í Austur- bæjarbíói. Uppl. ísíma 12337. Vil ráða konu, þarf helzt að vera eitthvað vön eldhús- störfum. Má hafa með sér barn eða ungling. Húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 99-4231. Starfsmenn óskast. Okkur vantar nokkra smiði og menn vana byggingarvinnu, til viðgerðar á húsum, einnig i nýsmíði. Pólarhús hf., Brautarholti 20, sími 23370. Sendill, 15-17 ára, óskast 12—15 tíma á viku, frá næstu mánaðamótum. Uppl. i síma 81444 millikl. 16og 18 í dag. Kona óskast til skrifstofustarfa á skrifstofu í miðborginni, þarf að geta séð um bréfa- skriftir á ensku, skjalavörzlu, vélritun, og önnur almenn skrifstofustörf. Vinnutími getur verið samkomulag. Starfið er laust nú þegar. Vinsamlegast hafiðsamband viðauglþj. DBeftirkl. 12 í síma 27022. H-960 Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í sérverzlun í miðborginni, hálfan daginn, (1—6). Ekki yngri en 20 ára. Uppl. í síma 41065, fimmtudagfrá 18—20. Afgreiðslustörf. Stúlka óskast í matvöruverzlun, hálfan eða allan daginn. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Neskjör, sími 19292. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa á hamborgarastað. Góður vinnutimi. Uppl. á auglþj. DB. H—955. Starfskraft vantar tii lagerstarfa. Verður að hafa bílpróf. Uppl. í síma 16126. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa og pökkunar. Vinnutími frá kl. 3—6 og um helgar. Uppl. á staðnum, Bakaríið, Verzlunar- húsinu Miöbæ, Háaleitisbraut 58—60. Aðstoð óskast við afgreiðslu í matvöruverzlun í vesturbænum, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 12695. Kona óskast i ræstingar frá kl. 2—6, Hlíðarbakarí, Skaftahlíð 24. Laghentir menn. Laghentir menn óskast í vinnu við múr- verk og tréverk. Uppl. í síma 74221. Stúlkur og karimenn óskast við matvælavinnslu og pökkun í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í sima 43580 millikl. 13og 16. Tilboð óskast í að mála hús að utan við Gnoðarvog 50. Uppl. i simum 83552 og 84396 næstu daga. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun og söluturni. Þrískipt vakt. Uppl. í síma 40250 eftirkl. 19. Óskum eftir vönum logsuðumanni og manni til Z02 suðu, mega vera menn sem vilja læra suðu. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Hf. Ofnasmiðjan, Háteigs- vegi 7. Hafnarfjörður-bakarí-Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til afgreiðslu og pökkunarstarfa. Uppl. aðeins gefnar fyrir hádegi á staðnum. Kökubankinn, Miðvangi 41, Hafnarfirði. Stúlka óskast til aðstoðar á bólstursverkstæði. Uppl. í síma 43211 milli kl. 2 og 5. Ræstingar-verksmiðja. Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar að ráða ræstingarkonu, vinnutími eftir kl. 16, einnig vantar starfsmenn í verksmiðju, vinnutími frá kl. 8—16.10. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—948. Verzlunarskólagenginn maður eða kona, óskast til skrif- stofustarfa, bókhaldsvinna, tollamál o.fl. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—961. Verkamenn óskast: Verkamenn vanir gatnagerð óskast til starfa við undirbúning og lögn olíumalar í Hvalfirði eftir mánaðamót. Uppl. hjá Hlaðbæ hf. í síma 75722. Hafnarfjörður. Starfsstúlkur óskast í bakarí. Uppl. í síma 50480. Snorrabakarí. Byggingaverkamenn. Byggingaverkamenn óskast nú þegar. Uppl. í síma 85062. Ráðskona óskast á gott sveitaheimlii á Austurlandi. Uppl. hjá auglþj. DB fyrir mánudag 31. ágúst. H—636. Vantar fólk til fiskvinnslustarfa, ekið úr Keflavík. Fiskverkun Guðbergs Ingólfssonar, Garði. Uppl. í síma 92- 7120. Smurbrauðsstúlka stúlka og afgreiðslustúlkur óskast. Vaktavinna. Uppl. á staðnum næstu daga frá kl. 2 til 4. Veitingahúsið Gafl- inn Dalshrauni 13, Hafnarfirði.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.