Dagblaðið - 14.09.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 14.09.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1981. 15 Alliránægðir meðkartöfl- umarsínar: GÓDA VEÐRIÐ NOTAÐ TIL AÐ TAKA UPP KARTÖFLURNAR — f jölskyldur f jölmenntu að Korpúlfs- stöðum um helgina, enda grösin orðin illa farin Þau skáluðu f kaffi fyrir vel heppnaðri kartöfluuppskeru milli þess sem tekið var upp. í góða veðrínu var alveg ákjósanlegt að sitja úti við með nestið og líta yfir unnið verk. Þau heita frá vinstri: Adda Jónsdóttir, Björn Ulfar Sigurðsson, Valdimar Jörgensen og Ósk Halidórsdóttir. Korpúlfsstaðir eru eitt stærsta kartöfluræktarsvæði Reykvíkinga og 1 góða veðrinu um helgina notfærðu þeir sér sannarlega að taka upp. DB-menn lögðu leið sína að Korpúlfsstöðum 1 gærdag og þar mátti sjá bíl við hvern garð. Þeir sem við ræddum við voru á einu máli um að uppskeran væri harla góð — þrátt fyrir að uppskerutíminn væri í fyrsta lagi. „Það er von á öllu með þetta veður svo það er ekki eftir neinu að bíða,” sagði einn sem ætlaði að klára að taka upp í gær. „Grösin eru orðin svo illa Þau voru aó flokka kartöflurnar, Steinar Ólafsson og kona hans, Nfna B. Sigurðardóttir. Þau sögöust vera með 160 fermetra garð við Korpúlfsstaði en áður voru þau með garð f Skammadal. „Við höfum ræktað kartöflur siðan 1964,” sagði Steinar og var mjög ánægður með þessa uppskeru. Þær heita Ragnheiður Rfkharðsdóttir, Guðrún Þorsteinsdóttir og hann Þor- steinn er 7 ára. Þau voru búin að vinna við að taka upp í tvo daga og gekk mjög vel. Guðrún bjóst við að hún fengi allt að 16 poka og var það þó nokkru meira en hún fékk f fyrra. farin að það er mesta furða hve kartöflurnar eru fínar og lítið skemmt,” sagði hann. Flestir tóku í sama streng, uppskeran var allt að tíföld og í góðri geymslu ætti hún að duga út veturinn. Margir hafa haft garðana sína ár eftir ár og einn sem hefur verið með sinn garð frá því byrjað var á Korpúlfs- stöðum sagði að uppskeran væri betri eftir því sem árin liðu. Aðallega eru það stórar fjölskyldur sem eru með garða við Korpúlfsstaði og auðséð var að þar hjálpuðust allir að, stóri og smáir. Það er líka miklu skemmtilegra að borða sínar eigin kartöflur, sagði einn fimm ára, sem ekki vildi sjá búðarkartöflurnar. -ELA. Eins og sjá má á þessarí mynd voru bflar við hvern garð og allir kappkostuðu að taka allt upp áður en grösin færu verr en komið er. DB-mynd Sig. Þorri. CHRIS—JESSICA PAMELA—NADJA Svo aö þú getir valið þina persónulegu iykt þá er Date framieitt í 4 mismunandi tegundum. Hver og ein er einkennd meö stúlku sem gefur iyktinni nafn: Pameia-Chris- Jessica og Nadja. Stúlkurnar gefa Date vörunum persónulegan svip og gera þér auðveft að þekkja þær aftur. DATE COLOGNE SHAMPOO aðskiiur sig frá öörum shampootegundum meö sinni sórkenniiegu og persónu- legulykt. Date er miit shampoo sem nota má daglega. Date SHAMPOO DEO COLOGNE ILMVATN STULKUR 4 tegundir DATE ROLL PERFUME er ilmvatn i Htlum giösum á stsarð við varalit og fer þvi vel í veskjum. Svo aö ekki fari einn einasti dropi til spillis er höfð fítH kúia troll) á glasinu sem þú strýkur iéttHega á hálsinn eöa bak viö eyrun og þá kemur tyktin nákvæmiegaá þann staö sem þú vilt og í því magni semþú vitt Heildsölubirgðir J.S. Helgason hf. Sími: 37450. DATE DEO GOLOGNE er mitt og þurrt „Deodorant" með fínum ilmi. Lyktin er svo frisk og hrein, aö þú getur notað Date Deo Cologne á allan lík- amann, og oins og önnur góö iimefni er Date í glerflösku meö „pumpspray" án þrýstigass þannig aö innihaldið kemur mjúklega við hörundiö. Hugmyndin meö Date er mjög einföld: Þú færð sömu góöu lyktina í háriö og á líkamann. Þú blandar aldrei tveimur tegundum saman og þess vegna þarft þú ekki á fleiri að halda. DATE ínæstu verslun

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.