Dagblaðið - 14.09.1981, Side 23

Dagblaðið - 14.09.1981, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1981 23 íslenzk fót í tutt- ugu og fimm ár Kaupstefnan Islenzkföt heför nú verið haldin tuttugu og fimm sinnum. Fyrsta kaupsteföan var haldin úrið 1968. Þrettán íslenzkirfötaframleiðendur eru þátttakendur en kaupstefha þessi er aðeinsfyrir kaupmenn og innkaupastjóra. Tuttugasta og fimmta kaupsteföan var haldin nú I vikunni I ráðsteföusal Hótels Loftleiða. Hún stóð I tvo daga og voru tlzkusýningar báða dagana, þar sem islenzkir fatafiramleiöendur sýndu framleiðslu sína. Meðfylgjandi myndir voru teknar slðari kaupsteföudaginn. Framkvœmdastjórifyrir tslenzk föt ’81 erÞórarinn Gunnarsson skrifstofustjóri Félags Isl. iðnrekenda. Þama oru snotrar flauelsbuxur og hlýlegar peysur, tilvalinn klæðnaður ó skólastúlkuna i ér. Skjólgóður regn- og hffóarfatnaður er nauðsynlegur I okkar vætusama landi. Þeme mé sjé hvemig mé klœða af sór bleytuna og stunda hina hollu reiðhjólaíþrótt umleió. Á kaupstefnunni voru sýndar margar gerðir af néttfötum, bæði mjög léttum og einnig hlýlegum fatnaði. Quelle umboðió sími 21720 Allt sem huqurinn girnist frá Quelle po íEv "\ Quelle pöntunarlistinn með haust- og vetrartískunni ’81-’82 er nærri þúsund blaðsíður uppfullar af vönduðum þýskum varningi. Úrvalsfatnaðurá alla fjölskylduna, skór, töskur, skartgripir, húsbúnaður, heimilistæki, leikföng, - já allt sem hugurinn girnist. Allt gæðavörur á hagstæðu verði. Öruggur afgreiðslumáti. Vinsamlegast klippið þennan hluta auglýsingarinnar frá og sendið okkur eða hringið viljið kaupa Quelle pöntunarlistann. Verð listans er kr. 45.00 auk póstkröfugjaldsins. Quelle-umboðið Pósthólf 39,230 Njarðvík. Sími 92-3576. Afgreiðsla í Reykjavík Laugavegi 26,3. h. Sími 21720. Nafn sendanda heimilisfang sveitarfélag póstnúmer LJÓSMYNDIR EiNAR ÓLASON Það vantar ekki „stælinn" é tizku- sýningarfólkið okkar. Þessi er eins og hún sé með geislabaug um hérið. Það var tizkusýningarfólk úr Modei 79, sem sýndi fötin é tízku- sýningunum. jp ^ DB-myndir Einar Ólason. Þetta er sennUega sú fBkin sem vakti einna mesta athygtina é tizku- sýningunum. Þetta er néttkjóll, sem er sviflóttur að sjé.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.