Dagblaðið - 14.09.1981, Síða 30
30
1
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1981.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGA8LAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
VW Variant station árg. ’71,
innfluttur 74, keyrður ca 25 þús. km á
vél, skoðaður ’8l, í mjög góðu lagi til
sölu eða í skiptum á VW bjöllu. Uppl. í
síma 23966.
Hópferðabill.
Til sölu 26 farþega Mercedes Benz árg.
’68, 6 cyl. 352, ekinn 80 þús., gott Bíla
smiðjuhús, dekk ný, nýjar fjaðrir að
aftan, klæðning, lakk gott, útvarp,
stereo segulband, mikrafónn, vökvastýri
og loftbremsur. Símar 44229 og 40134.
Willys árg. ’66
til sölu, 8 cyl., með ónýtan startkrans.
Uppl. í síma 82799 eftir kl. 17.
i
Húsnæði í boði
9
2ja herb. risíbúð
í vesturbænum til leigu. Verðtilboð
ásamt uppl. um fjölskyldustærð óskast
send DB merkt „risibúð — 170”fyrir 17.
sept.
2ja herbergja.
Til leigu litil 2ja herb. íbúð í Seljahverfi,
með sérinngangi, leigist til eins árs í
senn. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 83857.
Til leigu herbcrgi
fyrir stúlku í einbýlishúsi í vesturbæ
Kópavogs. Reglusemi áskilin. Uppl. i
síma41194 síðdegis.
2 herbergi.
2 samliggjandi herbergi til leigu, leigjast
helztsem geymsla. Sér inngangur. Uppl.
isima 66785 eftirkl. 17.
3ja herb. ibúð á jarðhæð
í Breiðholti til leigu. Tilboð leggist inn á
augld. DB fyrir 17. sept. merkt
„Breiðholt 111”.
4ra herbergja íbúð
á góðum stað í Kópavogi til leigu. Tilboð
er greini fjölskyldustærð og greiðslugetu
sendist DB fyrir 20. sept. merkt
„Leiguibúð 131”.
Tveggja herbergja ibúð til leigu:
Til leigu rúmgóð tveggja herbergja íbúð
í Heimahverfi, í 6—12 mánuði. Laus 15.
september. Tilboðsendist DB fyrir kl. 18
þriðjudaginn 15. sept. merkt „Fyrir-
framgreiðsla — 113”.
f Þú skalt ekki vera a&henda
peningum í þetta, Sólveig.
Líkurnar á vinningi eru
V hverfandi. .
r
Líkurnar eru taldar vera
1:180.000. Farðu frekar með
peningana heim og settu þá í
sparibauk. . . •
Til leigu herbergi
með aðg:ingi a«'. sn; rtingu.Uppl. í síma
82247 eftirkl. 17.
Til leigu raðhús i Keflavik.
Uppi. ísíma 92-1065.
Tveggja til þriggja herb. ibúð
til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma
40817.
KABON
skðlinn
Almenn framkomu-
og snyrtinámskeið
fyrir dömur 14 ára
og eldri, hefjast
mánudaginn 21. sept.
Framkomu- og
snyrtinámskeið
fyrir HERRA, hefjast
mánudaginn 21. sept.
Vegna mikilla eftirspurna, hefur
skólinn ákveðið að halda stutt
upprifjunar-(endurnýjunar)
námskeið fyrir nemendur
fyrri ára.
HRINGIÐ OG SPYRJIST FYRIR.
Innritun og upplýsingar
í síma 38126 frá kl. 16-19.
Hanna Frímanns
2ja herb. ibúð til leigu
í miðbænum. Er laus strax og i góðu á-
standi. Aðeins reglusamt og áreiðanlegt
fólk kemur til greina. Tilboð merkt „Árs
fyrirframgreiðsla 878” sendist DB fyrir
miðvikudagskvöld.
Geymsluherbergi til leigu,
ýmsar stærðir. Uppl. í sima 37226.
I
Atvinouhúsnæði
9
Til leigu rúmgott
og snyrtilegt kjallarapláss í verzlunar-
húsi nálægt miðbæ Reykjavíkur. Mjög
gott sem æfingapláss fyrir hljómsveit
og margt fleira. Uppl. hjá auglþj. DB •
síma 27022 eftir kl. 12.
H—841.
Óska eftir bilskúr
á leigu. Öruggar mánaðargreiðslur.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 31351
og 85448 eftirkl. 17.
Ungur maður utan af landi
óskar eftir herbergi á leigu. Uppl. i síma
19283 eftir kl. 20.
Tvo nema I Háskóla íslands
vantar 3ja herb. íbúð sem fyrst.
Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. isima 10135 eftirkl. 19.
Óska eftir að taka á leigu
bílskúr eða geymslupláss i vesturbænum
(helzt í Skjólunum). Uppl. í síma 17391
eftir kl. 17.
Húsnæði óskast
9
Óska eftir að taka
rúmgóða 2ja herb. íbúð á leigu sem
fyrst. Erum 2 í heimili. Uppl. í síma
28041 eftirkl. 17.
Óska eftir lítilli ibúð
á leigu. Ég er 21 árs kennaranemi utan
af landi. Ég er þrifinn, reglusamur og
hæglátur. Uppl. í síma 13624 eftir kl. 16.
Reglusöm hjón
með 5 ára dreng óska eftir að taka á
leigu 3ja-5 herbergja íbúð strax. Góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 50787.
Litið geymsluherbergi óskast
undir búslóð strax. Uppl. í síma 84509.
Er ekki einhver
sem vill leigja mér litla pena íbúð? Ég er
einhleypur, ungur maður með próf í hús-
stjórnarfræðum. Ég er reglusamur,
þrifinn og hæglátur. Uppl. í síma 13624
eftirkl. 16.
Athugið-athugið.
Tvær stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð á
leigu, helzt í Breiðholti. Reglusemi
heitið. 15—20 þús. fyrirfram. Uppl. í
sima 76806 eftir kl. 17.
Hjálp.
Óska eftir lítilli íbúð strax, helzt 1
Breiðholti. Er á götú’nni. Uppl. í síma
32912 næstu kvöld.
Ungt par óskar eftir
3ja herb. íbúð sem fyrst. Góð umgengni,
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 74340.
Námsmaðuróskar
eftir að taka á leigu litla íbúð, 1 herb.
eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og
baði. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 35134.
I
Atvinna í boði
9
Verkamaður óskast
í timburafgreiðslu. Uppl. á skrifstofunni,
Súðarvogi 3. Húsasmiöjan.
Starfsstúlka óskast
í matvöruverzlun hálfan daginn. Uppl. í
síma 18744 frákl. 16-19.
Opinber stofnun
óskar eftir sendli í hlutastarf. Þarf að
hafa hjól til umráða. Uppl. um aldur og
fyrri störf sendist DB fyrir 21. sept.
merkt „Sendill — 028”.
Starfsfólk óskast
sem fyrst að vistheimili úti á landi. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—114
Mann vantar
til málningarstarfa, helzt eitthvað
vanur. Uppl. í sima 74281 eftir kl. 19.
Ráðskona óskast á fámennt
sveitaheimili í Borgarfirði. Má hafa
börn. Uppl. í síma 24945 eftir kl. 18.
Vaktavinna.
Plastprent hf„ Höfðabakka 9, óskar eftir
að ráða menn til verksmiðjustarfa.
Vaktavinna, bónus, mötuneyti.
Umsækjendur komi til viðtals á morgun
millikl. lOog 11.
Málmiðnaðarmenn.
Normi óskar eftir að ráða nokkra
járnsmiði. Einnig getum við bætt við
aðstoðarmönnum. Mikil vinna. Uppl.
gefur verkstjóri í síma 53822.
Starfskraftur óskast
til afgreiðslu og fleira. Uppl. á staðnum,
ekki í sima. Hliðagrill, Suðurveri,
Stigahlíö 45.
Starfsstúlka óskast
til afgreiðslustarfa í dagvinnu, einnig
konur til smurbrauðs- og eldhússtarfa á
dagvakt. Uppl. á staðnum, frá kl. 14—
19 í dag, ekki í sima. Nesti hf., Austur-
veri, Háaleitisbraut 68.
Maður sem hefur áhuga
á að stofnsetja innrömmun og
antikverzlun óskast í félag með öðrum.
Pláss á góðum stað fyrir hendi. Tilboð
merkt 100% sendist DB fyrir 18. þ.
mánaðar.
Múrverk.
Maður óskast i þægilegt múrverk.
Tilboð merkt „Breiðholt 074” sendist
augldeild DB fyrir 18. sept.
Bifreiðaverkstæði
í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir bif-
vélavirkja sem getur tekið að sér
verkstjórn, einnig mönnum vönum bila-
viðgerðum. Uppl. í síma 99-3911 og 99-
3778. Þórarinn.
Viljum ráða stúlku
til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum, kl.
16—18. Ekki i síma. Kjörbúðin
Laugarás, Norðurbrún 2.
Ráðskona óskast
á sveitaheimili á Suðurlandi. Uppl. í
síma 74728.
Trésmiður óskast
til starfa á trésmíðaverkstæði. Þyrfti
helzt að geta byrjað strax. Uppl. í síma
40329 eftir kl. 18.
Sjómann vantar
á 17 tonna netabát frá Keflavík. Uppl. í
síma 92-3989.