Dagblaðið - 06.10.1981, Síða 18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1981.
18.<
.................................. \
Gert er ráð fyrir áframhaldandi
noröaustanátt um allt land meö áljum
á Norður- og Austuriandi, lítllsháttar
áljum á Vesturlandi en á Suðurlandi
veröur láttskýjaö að mestu
I Reykjavfk voru í rnorgun kl. 6
noröan 3, alskýjað og 1, Gufuskálar
austnorðaustan 7, skýjaö og 0,
Galtarviti noröaustan 6, snjóál og 0,
Akureyrl norönorðvostan 4, snjó-
koma og 0, Raufarhöfn norövostan 7,
snjókoma og —2, Dalatangi norð-
noröaustan 7, abkýjað 2, Höfn norö-
noröaustan 6, skýjaö 1, Stórhöföi
norönoröaustan 7, láttskýjað og 0.
I Þórshöfn var háHskýjað og 1, Osló
láttskýjaö og —1, Stokkhóimur látt-
skýjaö og 8, Kaupmannahöfn skýjaö
og 8, Hamborg þokumóöa og 11,
London iágþokublettir og 9, París
þrumuveður og 14, Madrid skýjað og'
16, Lissabon láttskýjað og 18, New
York alskýjað og 18.
Andlát
Sigurbjörn Þorkelsson fyrrum kaup-
maður í Vísi, Fjölnisvegi 2 Reykjavík,
andaðist að heimili sínu sunnudaginn
4. október.
Agnar Guðmundsson skipstjóri frá ísa-
firði andaðist á Landspítalanum 2.
október.
Sighvatur Daviðsson bóndi á Brekku í
Lóni lézt í Landakotsspítala mánu-
daginn 5. október.
Valdemar Úlafur Kristjánsson, Austur-
brún 6, andaðist að heimili sínu 4.
október.
Hjörleifur Kristinsson andaðist i
Noregi 1. október. Útförin verður í
Voss föstudaginn 9. október.
Guðrún Júliusdóítir, Marargötu 3
Reykjavík, andaðist í Landspítalanum
24. september, útförin hefur farið
fram í kyrrþey.
Þórunn Halldórsdóttir, Nesvegi 64,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
7. október kl. 15.00.
Ólafia Guðrún Jónsdóttir, Austurgötu
21 Hafnarfirði, Verður jarðsungin frá
Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 7. október
kl. 14.00.
Þorbjörn Guðmundsson, Esjuvöllum 2
Akranesi, lézt 30. september. Hann
verður jarðsunginn frá Akranesskirkju
7. október kl. 14.15.
AA-samtökin
í dag þriöjudag vcröa fundir á vegum AA-samtak-
anna sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 12010), græna
húsiö, kl. 14 og 21; Tjarnargata 3 (s. 91-16373),
rauða húsið, kl. 12 (samlokudeild) og 21; Neskirkja
kl. 21.
Akureyri, (s. 96-22373) Geislagata 39 kl. 21; ísa-
fjörður, Gúttó við Sólgötu kl. 20,30, Keflavik (s. 9í- ’
1800), Klapparstíg 7 kl. 21, Keflavikurflugvöllur kl.
11,30, Laugarvatn, Barnaskóli kl. 21, Ólafsvík,
Safnaðarheimili kl. 21, Siglufjörður, Suðurgata 10
kr. 21, Staðarfell Dalasýslu (s. 93-4290) kl. 19.
í hádeginu á morgun, miövikudag, verða fundir sem
hér segir: Tjarnargata 5 (s. 91-12020) kl. 12 og 14
Kvenfólag
Háteigssóknar
Kvenfélag Háteigssóknar minnir á fyrsta fund
vetrarins þriðjudaginn 6. október kl. 20.30 í Sjó-
mannaskólanum. Nýir félagar velkomnir. Mætið vel
ogstundvíslega.
BPW klúbburinn
í Reykjavík
(Félag starfandi kvenna i Reykjavík) verður með
afmælis og kynningarfund i kvöld kl. 8.30 á Hótel
Loftleiöum, Leifsbúð. Allar konur velkomnar.
Stjórnin.
Frá Guðspekifólaginu
Vetrarstarfið hefst með erindi Ingibjargar Þorgeirs-
dóttur um Martínus kl. 21.00 8. okt fimmtudags-
kvöld.
Kvennadeild
Slysavarnafólags
íslands
heldur fyrsta fund vetrarins fimmtudagskvöld 8.
okt. í húsi Slysavarnafélags íslands á Grandagarði
kl. 20.00.
Lesin feröasaga til Skotlands. Sagt frá þingi slysa-
varnafélags íslands á Laugum sl. sumar Spiluð
félagsvist, góð verðlaun. Stjórnin.
Fólagsvist í
Hallgrímskirkju
Félagsvist í félagsheimili Hallgrímskirkju verður
spiluð í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20;30, til styrkt-
ar kirkjubyggingarsjóði. Spilað er annan hvorn
þriðjudag á sama tíma og sama stað.
Eyfriðingafólagið
Munið kaffi og basardag félagsins, sunnudaginn 11.
okt. á Hótel Sögu. Húsiö opnað kl. 14.00. Eldri
Eyfirðingar hjartanlega velkomnir.
I m-M w
tslkynmngar
Fermingarfræðsla
og barnastarf
Skólar eru þegar fyrir nokkru byrjaðir, og nú eru
væntanleg fermingarbörn kvödd til viðtals. Prest-
arnir í Reykjavikurprófastdæmi boða þau böm,
sem eiga að fermast hjá þeim, til skrásetningar og
skipulags fræöslunnar á þeim tímum, sem hér fylgja
línum þessum. Rétt til fermingar á næsta ári eiga
þau böm, sem fædd eru árið 1968. Vil ég taka það
skýrt fram, að nú ber þeim börnum einnig að mæta
til spurninga, sem fermast eiga um haustið 1982, þar
sem ekki em spurningar á sumrin nema i undan-
tekningartilfellum.
Fermingarfræðslan er í hefðbundnu formi, þar
sem lögö er áherzla á þaö að kynna börnunum
höfuðatriði kristinnar kenningar, kenna þeim sálma
og ritningargreinar. Þá er það einnig mjög þýðingar-
mikið, að börnin kynnist söfnuði sinum og starfi
hans, en séu einhverjir i vafa með það, hvaöa
söfnuði er tilheyrt, er hægt að fá nánari upplýsingar
um þaö á skrifstofu minni (simi 37801 eða 37810)
eða á Hagstofunni. En sterkur þáttur fermingar-
undirbúningsins er regluleg kirkjusókn á helgum
dögum. Sé hún vanrækt er fermingin án undirstöðu
og því hætt við þvi, að hún verði aöeins minning eins
dags, þótt góð hátiö sé aö ööm leyti, en ekki teng-
ing við miðlandi safnaðarlif með guðsþjónustu sem
aflgjafa. Meö þetta i huga er einnig höfðað til fjöl-
skyldu fermingarbarnsins um þátttöku. Víða eru
haldnir fundir með aðstandendum fermingarbarn-
anna, þar sem presturinn og forráðamenn safnaðar-
ins ræöa þessi mál og leita eftir samvinnu við
heimilin. Þess vegna er æskilegt að fermingin sé
éndurnýjun skírnarheitis fyrir alla fjölskylduna.
Með þessum orðum vísa ég til tilkynninga prest-
anna hér að neöan og bið væntanlegum fermingar-
börnum og fjölskyldum þeirra blessunar Guðs.
, ólafur Skúlason,
dómprófastur.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Fermingarbörn ársins
1982 í Árbæjarprestakalli eru beðin aö koma til
skráningar og viðtals í safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar miðvikudaginn 7. október. Stúlkur
komi kl. 18 (kl. 6 e.h.) og drengir kl. 18:30 (kl.
mundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Fermingarbörn mæti í Lang-
holtsskóla miövikudaginn 7. okt. kl. 5 síðd. og hafi
með sér ritföng og stundarskrár. Sr. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Væntanleg ferm-
ingarbörn mæti til innritunar í Breiðholtsskóla
(vestur dyr) þriðjudaginn 13. októer kl. 6síðd.
BÚSTAÐAKIRKJA: Væntanleg fermingarbörn
mæti i kirkjunni miðvikudaginn 7. október kl. 6
síðd. Séra ólafur Skúlason.
DIGREANESPRESTAKALL: Væntanleg ferm-
ingarbörn eru beðin að koma til innritunar í
safnaðarheimilið við Bjarnhólastíg mánudaginn 12.
október. Börn úr Snælandsskóla komi kl. 3 og börn
úr Víghólaskóla komi kl. 5. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Væntanleg fermingarböm sr.
Þóris Stephensen komi til viðtals fimmtudaginn 8.
október kl. 5 síðd. og hafi með sér ritföng.
Væntanleg fermingarbörn sr. Hjalta Guðmunds-
sonar komi til viötals þriðjudaginn 13. október kl. 5
siðd. og hafi meö sér ritföng.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Væntanleg
fermingarbörn komi til skráningar föstudaginn 9.
október milli kl. 5 og 7 siðd. að Keilufelli 1. Séra
Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Væntanleg fermingarbörn
komi til viðtals i safnaðarheimilinu þriðjudaginn 13.
október kl. 5 síðd. Séra Halldór S. Gröndal.
HALLGRtMSKIRKJA: Fermingarbörn í Hall-
grímskirkju 1982 komi til skráningar miðviku-
daginn 7. október kl. 17:30—' kl. hálf sex. Séra Karl
Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Væntanleg fermingarbörn i
Háteigskirkju komi til viötals fimmtudaginn 8.
október kl. 6. Prestarnir.
KÁRSNESPRESTAKALL: Væntanleg fermingar-
börn séra Árna Pálssonar i Kársnesprestakalli í
Kópavogi komi til skráningar föstudaginn 9. októ-
ber milli kl. 12 og 1.
LANGHOLTSKIRKJA: Væntanleg fermingarbörn
komi til viðtals i safnaðarheimiliö miðvikudaginn 7.
október kl. 6. Séra Sig. Haukur Guðjónsson.
LAUGARNESKIRKJA: Fermingarböm næsta árs
komi til skráningar í Laugarneskirkju, kjallarasal,
miðvikudaginn 7. október kl. 5 siðd. Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Börn sem fermast eiga í Neskirkju
vor og haust 1982 eru beðin að koma til skráningar
og viðtals í kirkjuna fimmtudaginn 8. október kl.
3:15 e.h. Séra Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Væntanleg fermingarbörn komi til
skráningar miðvikudaginn 7. október kl. 5 í öldu-
selsskóla. Séra Valgeir Ástráösson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Væntanleg vorferm-
ingarbörn komi til viðtals og skráningar i kirkjuna
fimmtudaginn 8. október kl. 5—6 síðd. og föstud. 9.
október á sama tíma. Séra Kristján Róbertsson.
Starf fyrir aldraða
í Bústaflakirkju
Fimmta starfsárið er að hefjast í Safnarheimili Bú-
staðakirkju, þegar aldnir hittast og njóta samveru-
stundarinnar og þess, sem forystumennirnir hafa
undirbúið þeim til ánægju og yndis. Kennir þar
margra grasa, mikið er sungið og spilað, góðir gestir
koma í heimsókn, en hæst ber handavinnuna, þar sem
leiknir leiðbeinendur hjálpa þátttakendum að ná
hinum merkilegasta árangri Starf þetta hefur ætið
verið á miðvikudögum og svo verður enn í vetur, hin
fyrsta samverustund núna þann 7. október og eru
allir hjartanlega velkomnir.
Framkvæmdastjóri hjá
Lögmannafólagi íslands
Lögmannafélag íslands hefur frá og með 1. okt.
1981 ráðið Hafþór Inga Jónsson, héraðsdómslög-
mann, í starf framkvæmdastjóra félagsins.Hefur fé-
lagið ekki áður haft framkvæmdastjóra i fullu
starfi. Er ætlun stjórnar félagsins að auka verulega
þjónustu við félagsmenn með þessum hætti.
Hafþór Ingi Jónsson, hdl., lauk lögfræðiprófi frá
Háskóla íslands í júni 1974. Að loknu framhalds-
námi í vátryggingarrétti við Kaupmannahafnarhá-
Eiga menn að bíða
spenntir eftir slysunum
—eða lenda óspenntir í árekstri ?
Það fór eins og fyrri daginp hjá
mér þegar fjölmiðlarnir komu í minn
hlut. Gláp og hlustun fóru fyrir ofan
garð og neðan----mestmegnis vegna
vinnuálagsins hér á Dagblaðinu. Mér
tókst þó að gjóa augunum í smátíma
á skerminn og sannast sagna var
atriði í fréttum sjónvarps í gærkvöld
sem vakti verulega athygli mína.
Bolli Héðinsson, fréttamaður og
fyrrum kollegi vor hér á DB, fór þá í
heimsókn að endurhæfingarstöðinni
við Grensásveg og átti þar spjall við
nokkra aðila sem orðið höfðu fyrir
þeirri hörmulegu reynslu að lamast að
meira eða minna leyti eftir bílslys.
Það sem athyglisverðast var við svör
fólksins var að það taldi flest — einn
aðili fullyrti meira að segja í þá áttina
— að bílbelti hefðu getað bjargað
þeim frá jafnhræðilegu slysi og raun
bar vitni.
Þessi ummæli hljóta að vera vatn á
myllu þeirra sem styðja lögleiðingu
bíibelta af heilum hug. Undirritaður
hefur lengi verið á móti bílbeltum,
hvað þá lögleiðingu þeirra, en undan-
farna daga hef ég leitt hugann í ríkara
mæli að ýmsum hliðarverkunum þess
að nota ekki bilbelti. í sjálfu sér er
hverjum og einum það í sjálfsvald
sett hvort hann telur bílbelti geta
bjargað lífi sínu. Hitt er svo annað
mál, að samfélagið tekur alltat
afleiðingunum.
Það er því e.t.v. ekki óeðlilegt að
yfirvöld reyni að leggja fram fyrir-
byggjandi aðgerðir eins og t.d. með
lögleiðingu bílbelta. Hinn kosturinn
er svo auðvitað áfram fyrir hendi:
leyfa mönnum að aka án þess að nota
bílbelti, en taka þá ekki þátt i greiðslu
slysakostnaðar verði óhapp. Líkast
til myndi það snúa flestum á réttu
brautina á mettíma.
Afmæii
60 rara er í dag. 6. október Valdemar
Gestur Kristinsson fyrrum mjólkurbíl-
stjóri í Höðfahverfi,. Hann verður að
heiman í dag.
100 ára er i dag Guðrún Eggertsdóttir
fyrrum húsfreyja að Arney í Breiða-
firði. Hún fæddist í Efri-Langey 6.
október 1881, dóttir hjónanna Þuriðar
Jónsdóttur og Eggerts Gíslasonar. Hún
giftist Birni Jóhannssyni frá Öxney,
eignuðust þau 5 börn. Guðrún er
aldursforeti Stykkishólms, en Sigurður
Magnússon fyrrum hreppstjóri er
hálfu öðru ári eldri en hún, hann er
elzti karlmaður þjóðarinnar. Guðrún
hefur dvalizt á Sjúkrahúsinu í Stykkis-
hólmi síðastliðin ár.
Rakarastofa býður upp á
hárgreiðslu og alhliða snyrt-
ingu
Rakarastofa Helga Jóhannssonar, Hverfisgötu
117, hefur nú aukið við þjónustu sína. Auk hinnar
venjulegu þjónustu býður rakarastofan nú upp á
permanent fyrir dömur og herra, einnig andlits-
böð, handsnyrtingu, litun og strípur. Er rakara-
stofan því einnig orðin hárgreiðslustofa.
Auk Helga, sem átti 50 ára starfsafmæli i
sumar, vinna nú á stofunni Dagný Austan Vem-
harösdóttir, sem er bæði rakara- og hárgreiðslu-
meistari, og Dröfn Kalmansdóttir.
Bókasýning
Hafþór Ingi Jónsson hdl., framkvæmdastjóri Lög-
mannafélags íslands. DB-mynd: ÓV.
skóla veturinn 1974/1975 hóf Hafþór störf sem
fulltrúi Þorvalds Þórarinssonar, hæstaréttarlög-
manns. Eftir andlát hans í júlí 1975 tók Hafþór við
rekstri skrifstofu Þorvalds heitins og hefur rekið
hana síðan í eigin nafni.
Eiginkona Hafþórs er Kristín Egilsdóttir.
Dagana 5.-8. okt. heldur Bóksala stúdenta sýningu
á nýjum og nýlegum bókum um Tölvur og
Tölvunarfræði frá bandaríska forlaginu Prentice-
Hall Inc. og dótturfyrirtækjum þess í hliðarsal
félagsstofnunar stúdenta.
Fulltrúi Prentice-Hall, Frank O’Donei, verður
viðstaddur sýninguna og mun veita allar upplýsingar
um þessar og aðrar útgáfubækur forlagsins.
Sýningin verður opin frá kl. 11.00 til kl. 17.00 og
til kl. 21.00 siðasta daginn, þann 8. október.
Allir eru boðnir velkomnir á sýningu þessa.
Páfagaukur
Grænn og gulur páfagaukur flaug út um gluggann i
Ferjuvogi 21 Reykjavík. Þessi páfagaukur er aöeins
stærri en almennt gerist, hann er með svartan haus
og rautt nef. Þetta gerðist um kl. 15.00 sl. fimmtu-
dag. Þeir sem geta gefið upplýsingar um fuglinn eru
beðnir að hringja í símá 18222 að degi til og spyrja
eftir Svanhildi.
Hvítt lítið tvfhjól
Fyrir utan Kambsveg v/Austurbrún var tekið hvítt
lítið tvíhjól. Hjólið er með bögglabera, svörtum
handföngum, og krómuðum handbremsum.
Þeir sem kynnu að hafa séð hjólið siðastliðnar
þrjár vikur eru beðnir að hafa samband strax í síma
30473.
Lýst eftir reiðhjólum
Tvö reiðhjól voru tekin fyrir utan Blöndubakka
10, sl. laugardag. Systkini 14 og 15 ára skildu hjól
sín eftir fyrir utan heimili sitt í Breiðholti, einhverjir
fjarlægðu hjólin og er þeirra nú ákaft leitað. Annað
hjólið var nýtt, 10 gíra Evertone grótt að lit, með
stöng, bjöllu, bögglabera og grænum lás.
Skráningarnúmer EE 050503. Hitt hjólið
bronsappelsínugult Kalkhoff fjölskylduhjól, með
rauðum kringlóttum spegli og bögglabera. Biðjum
við nú aila sem einhverjar upplýsingar geta gefið að
hringja strax í síma 78460, þeir sem eru með hjólin
mættu hugleiða að systkinin eyddu sínu sumarkaupi
í þau. Er þetta því mikill missir fyrir tvö ungmenni.
Reynið að koma hjólunum til skila að Blöndubakka
10.
Frönsk jarðvarmasýning
hjá Orkustof nun
Franska sendiráðið og Orkustofnun (Jarðhitaskóli
Háskóla Sameinuðu þjóðanna) munu í framhaldi af
fyrirlestri Michel Desurmont frá Jarðfræðirann-
sóknastofnuninni í Frakklandi (Bureau de Recher-
ches Gédogiques et Minieres, BRGM) halda sýningu
á framkvæmdum BRGM á sviði nýtingar jarðvarma
í Frakklandi í fyrirlestrarsal Orkustofnunar frá 30.
september til 9. október. Sýningin er opin í fyrir-
lestrasalnum á 3. hæð á opnunartíma Orkustofnunar.
Miðvikudaginn 14. október kl. 20.30 verður
sýningin í Franska bókasafninu, Laufásvegi 12,
aðeins það eina skipti og verða þá jafnframt sýndar
myndirnar: Jarðvarmi og Gullgerðarlist jarðar-
innar.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING NR. 189 6. OKTÓBER 1981 Ferðamanna- gjaideyrir
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarfkjadollar 7.636 7.658 8.423
1 Starlingspund 14.226 14.267 15.693
1 Kanadadollar 6.376 6.395 7.034
1 Dönskkróna 1.0665 1.0696 1.1766
1 Norskkróna 1.3137 1.3175 1.4493
1 Sænsk króna 1.3905 1.3945 1.6340
1 Finnsktmark 1.7450 1.7600 1.9250
1 Franskur franki 1.3715 1.3755 1.5131
1 Belg. franki 0.2078 0.2084 0.2292
1 Svbsn. franki 4.0595 4.0712 4.4783
1 Hollenzk florina 3.1079 3.1168 3.4285
1 V.-þýzktmark 3.4443 3.4542 3.7996
1 ftöbklíra 0.00647 0.00649 0.00713
1 Austurr. Sch. 0.4909 0.4923 0.5415
1 Portug. Escudo 0.1191 0.1195 0.1314
1 Spánskur poseti 0.0803 0.0806 0.0886
1 Japansktyen 0.03348 0.03357 0.03692
1 írsktDund 12.313 12.349 13.583
SDR ÍBéntök dráttarréttlndi) 0110» 8.8830 8.9084
Sknsvarl vagna gengisskréningar 22190.